Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKT. 1967 j i Til hægri á myndinni kemur Jens Otto Krag, forsætisráðherra og heilsar sendiherra Dana á íslandi, B. Kronmann. — en ekki koma fram sem keppi- n&utar á heimsmörkuðunum, sagði Per Borten, í viðtali við iVfihl. MORGUNBLAÐIÐ átti stutt við- tal í gærmorgun við Per Borten, forsætisráðherra Noregs. Þegar blaðamaðurinn kom í anddyri Hótel Sögu, þar sem Borten býr, var forsætisráðherrann nýkom- inn úr gönguferð og hafði hann m.a. skoðað Norræna húsið, sem nú er í byggingu. Með forsætisráðherranum var landi ihans, Iva.r Bsfceland oig frú, en Eskeland hefur verið ráðinn fyrsti forstöðumaður Norræna hússíns frá 1. janúar 1966 að telja. Talið snerist fyrst að hinum nýafstöðnu bæjar- og sveitar- stjórnarkosningum í Noregi. ' Kvaðst Borten vera ánægður ' með úrslitin, sem hefðu verið I viðunandi fyrir stjórn hans. ! Hann kvað’ engar verulegar breytingar hafa orðið á styrk- leikahlutföllum flokkanna. ,,Ef við s'kiptum flokkunum i tvo hópa, þannig, að vinstri flokkarnir þrír séu í öðrum, en stuðningsflokkar ríkisstjórnar- innar í hinum, þá kom í Ijós, að hvorugur hópurinn hafði bætt aðstöðu sína að ráði. Þó voru úrsli in heldur hag .æðarl ríkis- stjórninni. Nokkur, breyting varð á styrk- leikahlutföllum stjórriai flokk- anna innbyrðis. Miðfiokkurinn (flokkur Bortens) og Vinstri- flokkurinn unnu nokkuð á, en hins vegar ;apaði Hægri flokk- urinn nokkuð. Kristilegi þjóðar- flokkurinn bæt i, og nokkru við sig. Úisli.in hafa ekki valdið nein- um breytingum í norskum stjórn máluro .g engar breytingar ve:ða á samvinnu stjórnarflokkanna. Við jáum "70 hvað setur í k -n- ingunum tii Stórþingsins-18:6j‘'. í>á vék Per Boríen að fund; forsætisráðherranna í Reykja- vík og kvað hann fyrst og frest haldinn til unditbún'ngs fund- Framh. á bls. 28 Finnland ekki tekið ákvörðun um að ild Álandseyja að Norðurlandaráði — Þáttur íslands í norrœnu samstarfi mjög mikilvœgur — sagði Rafael Paasio, forsœtisráðherra Finnlands ÞÁTTUR íslands í norrænu samstarfi er mjög mikilvæg- ur. Það er lítið land, eins og hin Norðurlöndin, en með samstarfi sínu geta þau fengið miklu áorkað. Þannig komst Rafael Passio forsæt- isráðherra Finnlands m.a. að orði, er blaðamaður Morg- unhlaðsins hitti hann að máli á herbergi hans að Hótel Sögu í gær. — Hvert hialdi'ð þér, herra forsætíisiriáðlherra, að verðd mikil- vægustu málin á fundi ykbar fonsiætisráðihierria Norðurla'nd- anna ,nú? — Það verða mörg mismuin- andi siamnorræn mál einfcum viðskip'talegs eðlis. í»á verður ef t'il vill eninfremur rætt um fram- tíiðarþróun Norðurlandairáðis og kannski um hugsanlega þátttöku Færeyjia í því. — Hvað vilduð þér segja um Álandgieyjar með tilliti til þessa m.ál;s. Nú enu uppi raddir um, að þær haifi siína sérstöðu og hafi áhugia á því, að fá fuiHtrúia í Norðurl'a,ndaráði? — Það mál er óútkljáð, en er nú til atihugunar ú Finnla’ndi og af Finnlands hálfu hefur en.gin ákvörðun verið tekin í því enn þá. — Málefni Fríverzluniarbianda lagsins, þar sem Finnland er aiukaaðili, eru nú mjög í deigl- unni vegnia umsótkniar B.r,et'landis og fleiri rlkja EFTA um imn- göngu í Efnaihagsba.ndalaig Ev- rópu. Hver er afstaða Finna í þessu efni? — Eins og siakÍT stianda er að- eins u.nnt að bíða og sjá, hvað verö'ur um umsóknir Bretlands og skandinaviskiu landanna', Dan merkur, Noregs og Svilþj'óðiar. Þar til svar fæst við þeirri spurningu, verður aðsins að bíða átekit'a. — Fyrir nokkrum dög.um flutiti Karjalain,en utanrikisróð- hetrria Finnlands ræðu á Aills- herjarþingi Sameinuðu þjóða.nna, þiar sem hann iskor'aði á Bánda- ríkin að hættia spr'engj.uáriásum á Norður-'Víetna'm. Fólst í þessu ntíkk'ur brey'ting á afsitöðu Finn,a í þessu mikilvæga miáli? — Nei, þair var ekki um neinia 'breyt'ingu að ræða. Styrjöldin í .Víetniam felur í isér mikla hættiu fyrir heimsfriðinn og að hætta sprengjuiánásunum er einhver fy.rsti áfan.ginn, sem verður að nást í því skyrii, að f-riði verði komið á þar. — Hvað vilduð þér ^segja um samskipti Finna og ís'lendiniga nú? — Saimskipti þjóðanna á sviði verzlunar og í menningar Rafaeíl Paasio foraætisráðberra Finmlanids og Jón Kjartamsfc- on, fortjóri, aðalræðisimaðuir Finna á íalandi við komu for- sætisráðhenrt*nisi til Keflavik urflugvalllax. svipuðum hætti og verið hefur. Aukin norræn efnahags- málum hafa haldið áfram með A Þes'su áh hefur ekki tekizt — eins ved með verzliu.narviðiskipti og áður, sökum þes að síldveið ar ís'lendinga hafa ekki gemg- ið eins vel og undanfarin ár. Af Oikkar hálfu ríkir hins veg- ar mikil' ánægja yfir því, hve góður markaður hefur jafnan Framh. á bls. 23 Víetnam-málir.u. Álítið þér að til samnorrænner afstóðu komi í því máli? — Það mun hafa verið ger'ð tilraun í þessu efni milli for- stæisráðherranna á Norðurlanda fundi í Kaupmannahöfn 1966- en samkomulag varð ekki um mál- ið og ég hela að það verði ekki rætt á þessum fundi okkar hér og nú. Hitt er svo annað mál að þegar er hafin samvinna starfs- m.inna uVnríkisráðuneyta ailra Norðurlanda um, hvað löndin gætu sarueiginlega gert fyrir Víetnam, þegar strí'ðinu þar lýk- ur. til þess ?.ð bvggja landið upp og reisa það úr rústum styrjald- arinnar. Á þingi Sameinuðu þjóðanna hafa sænsku, dönsku og norsku utanríkisráðherrarn- ir tekið nokkunn veginn svipaða afstöðu til þessa máls, þar sem við óskum að loftárásunum á Framh. á bls. 23 _____________________ Til hægri er Per Borten, forsætisráðherra Norðmanna. Islendingar og Norðmenn hafi nána samvinnu ásviði sjávarútvegsmála samvinna og Færeyjamáiiö — eru þýðingarmestu málin á þessum fundi frá sjónarmiði Dana, segir Jens Otto Krag — ÞAÐ er skoðun mín að norræn samvinna eigi að vera bæði á hinu menningarlega og hinu efnahagslega sviði, sagði Jens Otto Krag í sam- tali við blaðamann Mbl. í íbúð sinni í Hótel Sögu í gær. — Afstaða Dana er mjög já- kvæð með tilliti til aukinnar efnahagslegrar samvinnu, sagði hann ennfremur. — í þessu sambandi vildi ég mega spyrja yður, herra forsætis- rá'ðherra, hver afstaða yðar er til SAS-málsins. — Þið kallið það SAS-málið, en við köllum það Loftleiðamál- ið, sagði forsætisráðherrann bros andi. — mín skoðun er sú að á hinum fræga næturfundi í Kaupmannahöfn hafi verið geng- ið eins langt og hægt er til sam- komulags og að þar unnu danski formaðurinn, Sþivhþj ráðherra og felenzkú ráðherrarnir mjóg erfitt verk. Ég álít að vi'ð eigum endanlega að ganga frá þessu máli á forsætisráðherrafundin- um, á þeim grundvelli, sem lagð- ur var á fundi samgöngumálaráð- herranna í Kaupmannahöfr. Það var mjög erfitt að ná þessu sam- komulagi og ég álít að lengra verði ekki hægt að ganga í mál- inu Loftleiðum í vil, sagði Krag ráðherra. — Ég vildi næst mega víkja að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.