Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKT. 1987 31 (Myndirnair tók Haraldur Gíslason). Nýr skóli vígður í dag í DAG verður vígt nýtit sibólaihús íyrir harna- og lungliiigaiskóla Vopnafjarð'ar. Húisið er 40,ð m xlO m aiuik! stigaihúss. Á neðri haeð eru 2 handa- vinniustófur, kenniara.siofa, skirif stofla skódaistjóna, bókaherbergi, 5 snyrtihierbengi (2 ætLuð vegna útiveru bairna, skólinn því lok- aður í frimíniútum), kyndiingair- berbengi og geymsLur, þar af 3 Betlaðlar hiaindavinnu pilta. Á efri haeð eru 4 kennslustof- ur og rúmigóður foris'ailur. AUir STJÓRN Fosskraft hf. hefur gef- ið út yfirlýsingu þess efnis, að hún harmi leiðindaskrif sænska blaðsins Dagens Nyheter, og að hún sé að sjálfsögðu ekki sam- mála því sem þar er sagt. A fundi með fréttamönnum á föstu- dag, sagði Arni Snævarr, verk- fræðingur, að sænsku starfs- mennirnir við Búrfell væru ekki síður leiðir yfir þessum óhróðri en íslenzkir aðilar. Samskipti íslenztcu og erlendu starfsmann- anna hefðu alltaf verið með mikl- um ágætum. Árni sagði: „Vegna blaðaskrifa í Dagens Nyheter hinn 8. septem- ber sl. vill stjóm Fosskraft hf. taka það fram, að hún harmar mjög þau ummæli um íslenzkt vinnuafl, sem þar eru að hennar dómi ranglega og ómaklega við- 100.000 her- menn USA hðfa fallið og særzt í Vietnam Saigon, 5. október — NTB — RÚMLEGA 100.000 bandarískir hermenn hafa fallið, eða særzt í Vietnamstríðinu á undanföm- um sjö árum, langflestir síðan 1965, að því er bandaríska her- stjórnin í Saigon tilkynnti í dag. 13.643 bandarískir hermenn hafaíallið í stríðinu, en 86.635 særzt. Mannfallið það sem af árinu er meira, en á næstu ár- um á undan til samans. Um miðjan september var mannfall ið 6.721, en á tímabilinu 1961 til 1967 féllu 6.444. Debray-réttarhöld halda áfram. La Paz, 6. október. AP. Æðsti herdómstóllinn í Bolívíu hafnaði í dag kröfu um, að her- dómstóll sá, sem fjallar um mál franska marxistans Regis Debray og sex annarra skæruliða, verði dæmdur óhæfur. Tilkynnt var i dag, að réttarhöldunum yrði haldið áfram á mánudaginn. Húsið teiknaði Sigvaldi Thord arson arikiitekt. Þegar hiann lézt, í apríl 1964, tók Geirhairðiur Þor- steirasson arkitekt við verkinu. Gra.fið var fyrir (húsinu haiusitið 1963 en byrjiað va.r á bygging- unni sumarið 1964. Byggingarmjeistari viar Jón Grímis,son, Vopnaifirði. Raflögn annaðisit Hreinn Svieinason raf- virkjiam'eistairi, Vopnafirði. — Kostnaðurin.n við byggingiuna er n.ú kominn í 7% millj. kr. eb reikn'að er með að heildarkos.t'n- aðurinn verði um 9 millj. Eftir er að búa skólann ýmsum. höfð. Vonar stjórn fyrirtækisins, að þetta hvimleiða atvik verði ekki til þess að varpa skugga á það góða samstarf sem hér hef- ur ríkt.“ Guðmundur Gíslason, trúnað- armaður starfsmannafélags stað- arins, vor éinnig viðstaddur þenn an fund, og taldi hann að málið gæti hérmeð verið úr sögunni, myndi ekki hafa nein eftirköst. EKIÐ var á litla telpu á gang- braut í gærmorgun. Vax telpan á leið norður yfir gangbraut- ina við mót Miklubrautar og Stakkahlíðar um klukkan hálf tíu í gærmorgun. Vörubíll, sem ók vestur StakkahHðina á hægri akrein nam staðar til að hleypa telpun.ni yfir og gaf öku maður hans jafnframt stefnu- ljós tid vinstri. Sarnt sikipti það engum togum, að bíll, sem kom eftir vinstri aikrein ók beint á litlu telpuna. Rann bíllinn á hemlum yfir gangbraiutina. Telpam lá í götunni nokkra stund en akömmu áður en sjúkrabifreiðin kom á vettvang spratt bún á fætur og hiljóp burt. Lögreglumanni, sem bom að, gaf teipan upp rangt heirn- ilisfang. í fyrra'kvöld var ekið á mamn á gangbraut. Var maðurinn á leið suður yfir Mikilubraut, skammt austan Miklatorgs. Bíll, sem var á leið vestur eftir götunni, ók á mianninn á gangbraut. Kasfaðist hann upp á vélarhús bílsins og skal'l Rvíkurmótið í kvöld f KVÖLD kl. 8 hefst Reykja- víkurmótið í handknattleik. Verða leiknir 3 leikir í m.flokki karla. Fyrst leika Fram og Þróttur, síðan Árrnann — ÍR og ’.oks KR gegn Val. kennslutækj'um og ganga frá leikvelli, isem er stór. Vígslan befst kL 13,30 og bef- ur ýmsum fyrÍTmönnum verið boðið, er komið bafa við sögu by.ggingarinnair. GamLa skólaihúsið, sem byggt va.r 1906, verðuir nú lagt niður sem slíkt. UngUngaskólinn hef- ur allia tíð verið til húsa í féJags heimilinu Mikla.garði en flyzt nú í nýju byggingiuna. FréttaritaxL1 Koupverð Viðeyjur til yíirnefndar MATSVERÐ á þeim hluta Við- eyjar, sem ríkið hyggst kaupa er nú til athugunar hjá yfirmatsnefnd. Eins og stendur ber 7,25 milljónir króna á milli lijá viðskiptaaðilum. Umboðs- maður seljanda samþykkti kaupverðið 9,75 milljónir, þegar eignin var metin í undirnefnd, en umboðsmaður ríkissjóðs bauð 2,5 milljónir og áfrýjaði mati nefndarinnar. í upphafi máls þessa fór um- boðsmaður seljanda fram á að 28 milljónir og 60 þúsund krón- ur yrðu greiddar fyrir eignina. í götuna, þegar bíllinn nam stað ar. Hemlaförin mældust rúmir 10 metrar á þurru malbLkiniu. Maðurinn, sem var undir áhritf um átfengis, meiddiist á hnakka og nefi og var fluttur í Slysa- varðstotfuna. Meiðali hans reynd ust ekki alvarlegs eðlis. Ástæða er til að biðja. alla, sem hlut eiga að máli, bæði öku menni og gangadi vegfarendur, að sýna ýtrustu gœtni í um- ferðinui ekki hvað síst við gangbrautir. — Breiðholtshverfi Framh. af bls. 32 ina, þar sem stór hluti umsækj- enda var í brýnni þörf fyrir bætt húsnæði og um 500 þeirra í mjög brýnni þörf. Þetta var þó aðeins fyrsta út- hlutnin af fjórum, og gæti það verið þeim, sem ekki fengu íbúð núna, nokkur hugarléttir, að á næsta ári er gert ráð fyrir hlið- stæðri úthlutun og nú. Að sjálf- sögðu verða þeir að endurnýja umisóknir sinar og mun það verða auglýst, þegar þar að kem- ur. Enda þótt margir hafi orðið útundan við þessa fyrstu út- hlutun, tel ég, að með þessari framkvæmd hafi verið stigið langstærsta skref, sem hingað til hefur verið stigið, til að koma til móts við það fólk, sem ekki getur byggt eða keypt íbúðir á hinum almenna markaði, sagði Magnús að lokum. •gangar eru mjöig rumgóið'ir. Stjórn Fosskraft harmar ummæli sænska blaðsins Enn gangbrautarslys Bað um lögtök í útsvörum — MORGUNBLAÐIÐ sneri sér til Kristins 0. Guðmundssonar, bæj- arstjóra í Hafnarfirði, i gær til að fá upplýsingar um fregnir þær, er birtust í tveimur dag- blöðum að lögtök hefðu verið gerð í útsvarsgreiðslum bæjar- búa, og fullyrðingar um yfirvof- andi gjaldþrot bæjarsjóðs. Kristinn sagði, að forstöðumað- ur tryggingaumboðsins í Hafn- arfirði, sem er Sigurður Emils- son. hefði lagt fyrir bæjarfógeta í júlí í sumar að framkvæma lögtök fynr skuldum hæjarsjóðs viö Tryggingastofnun ríkisins, samtals kr. 15.940.000 í útsvars- skuldum bæjarbúa. Ha.nn kvað þetta vera eins- dæmi hér á landi, sérstaklega með til'iti til þess að mikill hluti skuldar þessarar var ekki fállinn í gjaiddaga, en byggt á áætluð- um skuidum, ems og þær myrdu verða við Tryggingastofnunina í árslok 1967. Fyrir tilstuðlan bæjarfógeta, óg þar sem embætt- inu hafi vaxið það í augum að taka að sér innheimtu útsvar- anna, hafi verið ftllið frá lögtaki þessu. Kristinn sagði varðandi full- yrðiagu eins dagblaðrnna um yf- irvofandi gjaldþrot bæjarsjó'ðs, að það hefði ekki við rök að styðji-.st. Hins vegar hefðu skuld- ir bæjarsjéðs í upphafi kjörtíma- bils þessa numið 85,6 milljonum krónum fyrir utan skuldir bæjar- útgerðarhmar, og af því hafi lausaskuldir verið 44,2 milljón- ir. Það hafi því verið sýnt strax eftir kosniog irnar að óhjákvæmi lega yrði að lækka skuldir þess- ar verulega og þá sérstaklega lausaskuldirhar til þess að mögu- legt væri a'ð reka bæjarfélagið, sem heilbrigða opinbera þjón- ustustofnun. Hafi verið miðað við þessa stefnu í samþykkt fjár- hagsáætlunar 1967, og væri nú sýnt að lausaskuldii hafa lækk- að stórlega á þessu ári. Siðabðtar minnzt í kirkjum hér 29. okt. f HAUST eiru liðin 450 ár frá því Marteinn Lúther hóf sið- bótastarf sitt. Verður þesHa at- burðar minmzt víða uim lönd. Að þessai tilefni hefur biskup- inn yfir íslandi ritað prestum landsins bréf, sem jafnframt hef- ur verið semt til birtinigar. Fer bréfið hér á eftir: Eins og yður er kunnugt, kæri sóknarprestur, eru á þessu hausti liðin 450 ár frá upphaíi hinnar lúthersku siðbótar. Þessa atburðar er minnzt hvarvetna þar, sem menn gera sér grein fyrir gildi þeirrar djúptæku end- urnýjunar í lífi kirkjunnar, sem Martinn Lúther hóf, þegar hann festi athugagreinar sínar á hurð Hallarkirkjunnar í Wittenberg 31. októ’ber 1517. Rödd hans náði til íslands á sínum tíma og olli þeim þátta- skilum í sögu kirkju vorrar, sem mest hafa orðið síðar. kristni var lögtekin. Ekki tjóar að reyna að ráða í það, hvernig kristnilífi miyndi vera háttað nú, ef Lúther hefði ekki komið fram. En það er við- urkennt í öllum kdrkjudeildum, að svo sem forustu kirkjunnar og þróun vax háttað á 16. öld, hlaut að draga til tíðinda fyrr eða síðar. Og flestum þeim, er kunna að dæma um málavexti, er ljóst, að það var allri kristn- inni mikil náðargjöf, að maður með kristnu innsæi og raunsæi Marteins Lúthers var ka'llaður til frumkvæðis og forustu á þess- um örlagatíma. Andstæðingar hans voru honum minni og skammsýnni. Þess galt kirkjan. Hún galt þess líka, að pólitísk nærsýni og sérgæði seildust til áhrifa á stefnu mála. En það haggar ekki lífsgildi þeirra sann- inda, sem Lúther leiddi fram í Ijósið að nýju og hóf til önd- vegis. Hvar, sem menn leita í alvöru að kjarna fagnaðarerindis ins, að þungamiðju Biblíunnar hlusta menn á hans rödd og bomast ekki framhjá henni. Þessa gætir í vaxandi mæli í ökúmenísku starfi og viðleitni nútímans. Siðbótardagurinn sjálfur er 31. október. Ég vil leyfa mér að mælast til þess, að sunnudagur- inn næsti á undan 29. október, og sunnudagurinn næsti á eftir, 5. nóvember, verði í söfnuðum laridsins helgaðir minningu sið- bótarinnar, og miði prédikunin að því að vekja athygli á biblíu- legum rökum siðbótarinnar og varanlegu gildi þeirra kjarna- atriða, sem hrundu henni af stað og varða sjálfan grundvöll kristinnar kirkju. Sjálfsagt er, að sálmar eftir Lúther verði valdir til söngs við þessar guðs- þjónustur. Þar sem því verður við komið, væri og vel til fallið að hafa samkomur í kirkjum á siðbótardaginn, þriðjudaginn 31. október. JAZZKVÖLD JAZZKVÖLD verður annað kvöld í Jazzklúbb Reykjavíkur í Tjarnarbúð. Þar leikur Jón Páll, gítarleikari, sem er einn af okkar fremstu gítarleikurum, en hann hefur dvalizt lanedvölum í Danmörku. M.un mörgum eflaust þykj i förvitrilegt að hlýða á Jeik - SOVÉTSKÁLD Framh. af bls. 1 unna milli Sovétborgaralegrar og vestrænnar hugmyndatfræði, en sú var einróma skoðun þiát/t- takenda á fundinum, að það væri heilög skylda ri'tlhötfunda í SovétrSkj,unum, að berjast gegn vestrænni huigtmyndatfræði. — Hatfði ritið eftir rithötfundinum ALexainder Dymsjits, að ihann værd haldinn tiltfinninigum skiammar og beizkju, þegar hann sæi einstaka röjhötfunda og s.miáhópa skálda, sem eyddu tíma sínum í að kynan sér ýmsar bannaðar bælkur, senda þorpara- leg bréf til eriendra útvarps- stöðva á borð við BBC og Radio Free Europe og hafa saimbamd við aðra aðila, sem dreifðu lyg- um á Vesturlöndum. „Ég er samnfærður um,“, hatfði ALexander Dymsjits sagt, „að það er skylda okkar, að herða á borgarailegum aga gagn- vart þeim, sem brjóta reglur þjóðtfálagsins og við verðum að stuðla að því, að andrúmsloft umburðarleysis þrengi að þeim.“ Þá segir timairitið frá konu einrri, sem tók til máls á fund- in.um og sagði, að skáM og rit- hörfjundar væru teknir upp á því, að spyrja hvað „ha.ns hátign út- landið" sagði. En vita mættu þeir, að „útlönd" vær.u engin ein heild ag það væri meira vLrði fyr,ir Sovétrithöfund að ftá skammir hinna erlendu óvina Sovétrikjanna en hól þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.