Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKT. 1967 15 sem hann gerði á vegum Raekt- un&nsambands Norðurlands upp úr aldamótunum, — í þessu saimbandi vil ég vekja athygli á, að það var ein- mitt upp úr aldamótunum, sem við tókum upp m.argar okkar þýðingarmestu tilrauinir, sem hafa haift geysilega þýðingu fyrir framtíðina, svo sem með erlent g.rasfrae, tilbúinn áburð og ým.sa garðávexti. — Ég held, að áburðarnotk- un almennt hafi fanið mikið fram sl. ár og að bændur séu nú miklu raunsærri í því efni en áður. Mamgt skoplegt hefur komið fyrir í notkun hans. T.d. sagði bóndi í Borgarfirði mér, að þega,r tilbúinm áburðiur var nýr af nálinni hér, hefði hann tekið áburðairpokann og hvolft honum á túnið og síðan dreift úr honurn með skóflu! — Loks mætti minnast á, að 1955 hófum við landbúmaðar- verkfæmatilranuir hér, og höf- um við síðan reynt flest ný tæki, sem koma til landsins, — Næst liiggur síðan fyriir að byggj.a vesturálmuna. í henni verður eldhús, matsa'lur, her- bengi fyrir um 30 nemendur auk starfsfólks í eldihúsi. Loks 'rfs svo norðurálman fyrir skóla stofur, skrifstx>fur og ranmsókn arstofur, smíðastofu og leik- fimisal þa,r norður af. — Loks eru hafnar fram- kvæmdir við nýja vegalagn- ingu noið-iaustur af nýja skóla- húsinu á þjóðveginm, en aust- an hans munu íbúðairhúsin fcoma í framtíðin.ni. Áherzla lögð á hagnýtt nám — Hvernig verður kennslu háttað, eftir að nýja húsið rís? — í því verður bæði bænda- skólinn og framha'ldsdeildin til ihúsa, en hún hefur verið rekin ihérna síðan 1947 og va.r sett á istofn í tíð Bja.rna Asgeirssonar landbúnaðar.ráðherra, Ennþá 'vantar okkur bæði kennara og kennslutæki til að gera hana ■eins vel úr garði og við hefð- ■um viljað, en þar hefur þó 'bein.t inn í, deildina, en núna kriefjum^ við landsprófs og ein,s vetrar nám.s í kenniara- skólamum, þar sem logð er stund á tumgumál og stærð- fræði, þ.e. ef ekki er um stúd- enta að ræða. •— Við höfum lagt áherzl.u á hagnýtt mám í framhaldsdeild- inni og eru langflestir héraðs- ráðuna.uta okkar útskrifaðir þaða.n og einnig ýmsir við til- raunaistarifsemina og svo loks niokkr.ir bændur, svo sem Stef- án á Hlöðum, svo að einhver sé mefndur. Alls hafa útskrifazt þaðan eitthvað um sextíu nem- endur, þar af ein kona, Guðrún Bja.rnadóttir, og önnwr, Áslaug Harðardóttir, lýkur prófi næsta vor. — Og að lokum, Guðmundur. Hvað verður gert við gamla skólahúsið, eftir að hið nýja verður nisið? — Það læt ég eftinrmann minn um. En það verður á- reiðanlega nóg við það að gera, rneðan ég er hér. Meinimgin er, Jón Snæbjörnsson búfræðingnr stendur á einum tilraunareitnu m. Ef myndin prentast vel sést mismunurinn á sprettunni, til vinstri er borinn á kalksaltpétu r, til hægri kjarni. þar sem innflyíjendurnir senda þau yfirleitt hingað upp eítir. Þetta er mjög þýðingarmikið, því að mörg þeirra eru léieg og eiga ekki við íslenzka stað- hætti og verða því ekki flutt in.n, þar sem yfirleitt mun sá háttur á hafður nú orðið, að verkfæri eru ekki auglýst og ekkert um þau birt, fyrr en við höfium sannrieynt þau. Tilbúin næsta sumar Á Hvanneyri er að rfsa mikil skólabygging, enda húsrými löngu of lítið og hefur staðið ýmissi æskilegri stanfsemi fyr- ir þrifum. — Við vonumst til, að sú álma, sem nú er í byggingu, verði tilbúin næsta sumar. í henni er heimavist fyrir sextíu nemen.dur í vistlegum eins- og tveggja manna he.rbergjum með snyrtingu, tvær litla.r kennara- íbúðir, auk setustoifiu og geymslu og gufu- og steypi- baðs í kja.llara. Schannongs mlnnlsvarSar Biðjið um ókeypis verðskrá. Ö Farimagsgade 42 Kþbenhavn 0. ÍBÚÐ Háskólastúdent með konu og barn, óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Til greina kæmi að aðstoða nemendur við lestur. Vinsamlegast hring ið í síma 10643 milli kl. 5—7. mikil breyting orðið á frá því 'fyrsta. Áður var deildin 'tveggja vetra nám, en nú þriggja. Au.k þess hafa kröf- urnar verið auknar, þar sem við tókum fyrst búfræðinga að þar verði haldin nám.skeið fyrir bændur og búf.ræðiraga, en það höfum við ekki gert vegna hús n æð is ?kor t s. H. BI. Hraðbátur til sölu 14 feta hraðbátur til sölu og sýnis í Stigahlíð 34. Tækifærisverð. Sími 33369. HITATÆKI Kynnið yður kosti CORiniTHIAN stálofna Fjórar hæðir Tóli lengdir Einfaldir Tvöfaldir Korkiðjan h.f., Skúlagötu 57, Rvík. Gjörið svo vel og sendið mér upplýsingar um CORINTIIIAN stálofna. NAFN: . HEIMILI: SÍMI: ... COPPERAD HITATÆKI VOLVO144 er öruggasta fólksbifreiðin í dag. 1. Tvöfalt bremsukerfi, bremsar aldrei minna en á 3 hjólum, þó eitt fari úr sambandi (heldur 80% bremsumöguleikum). 2. Bremsurör galvaniseruð, til varnar ryði og tæringu. 3. Sérstakir ventlar á báðum bremsukerfum sem koma í veg fyrir að bifreiðin rénni út til hlið- ar í bremsu. 4. Servo á báðum bremsukerfum (power brems- ur). 5. Diskabremsur á öllum hjólum. 6. Þriðja bremsukerfið er sjálfstæð handbremsa sem er tromlu- og borðabremsa á bæði aftur- hjól. 7. Öryggisstýring, stýrisútbúnaðurinn gerir öku- manni kleift að finna mismunandi viðloðun hjólanna á breytilegu slitlagi vega. 8. Stýrisstöng hrekkur í sundur ef stýrið ætlar að ganga inn í bifreiðina við árekstur. 9. Lögun stýrishjólsins er þannig að það virkar sem höggdeyfir. 10. Stýrishjólið er úr efni sem bognar en brotnar ekki. 11. Veltubitar í þaki (Roll bar). 12. Farangursgeymsla styrkt. 13. Veltuöruggar læsingar á öllum hurðum. 14. Sérstyrking í dyrastöfum. 15. Gúmmíkantur á báðum stuðurum 16. Glitmerki í hurðum. 17. Öryggisbelti af fullkomnustu gerð. 18. Öryggisbeltafestingar fyrir alla farþega í aft- ursæti. 19. Hanzkahólfið er úr efni sem brotnar fyrr en hnéskelin. 20. Allir takkar í mælaborði innbyggðir. 21. Stólar lagaðir eftir líkamsbyggingu. 22. Framsætisbak með öryggi sem gefur eftir við mikinn aftaná árekstur til að koma í veg fyrir hálsbrot. 23. Gúmmíteinn, ekki stál, efst í framsætum til að gefa eftir ef aftursætisfarþegar kastast á það. 24. Framrúða með þykkara og seigara millilagi en venjulegt er. 25. Framrúða fellur heil út úr karminum við mik- inn árekstur. 26. Special dekk sem þola 175 km. hraða allan dag- inn, og hafa meiri viðloðunarhæfni við veg. 27. Gott útsýni, stórar fram- og afturrúður, vind- rúður ekki í karm. 28. Blástur á sfturúðu á tveimur stöðum og fram- rúðu á þrem. V0LV0 144 oieð QÍangreindum öryggss- útbúnaði kostar kr. 276.000 / \mna% Sfygeiióóan k.f. Ooðurtandsbraut 16 • fíeykjavlk - Slmnefai: tVolvert« Slml 36200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.