Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKT. 1967 • - Kuldahúfur barna og unglinga — nýkomið mjög fallegt úrval. V E R Z LU N I N GEYsiBP Fatadeild. FÉLAGSLÍF Framarar, knattspyrnudeild. Æfingar í vetur verða sem hér segir: 2. fl. miðvikudaga kl. 20,20, Laugarnesskóla. 3. fl. laugardaga kl. 17,10, Réttarholtsskóla. 4. fl. laugardaga kl. 18, — Réttarholtsskóla. 5. fl. miðvikudaga kl. 18, Laugardalshöll. Stjórnin. Fimleikadeild Ármanns. Æfingar hefjast föstudaginn 6. okt. I. fl. karla mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 9— 10. II. fl. karla miðvikudaga og föstudaga kl. 8—9. Frúarleikfimi Ármanns. hefst á mánudaginn 9. okt. kl. 8,20. Kennari verður Krist- ín Guðmundsdóttir. Verzlunar- og skrifstofuhús Til leigu er nú þegar um 170 ferm. nýtt og full- frágengið verzlunar- og skrifstofuhúsnæði á góð- um stað í borginni. Uppl. í síma 17888. Nýkomið mikið úrval af kjólaefnum m. a. crimplene í dag- og kvöldkjóla ullar- og teryleneefni — glitofin efni í kvöldkjóla — shiffon og atlasksilkiefni. Röndótt — einlit — köflótt. m.a. drapplituð og brún efni mikið úrval. Kápuefni — dragtaefni — kjólaefni — buxnaefni. ★ KJÓLA-FLAUEL mjög falleg — má þvo. KJÓLA-FÓÐUR Síminn er 24300 Til sölu og sýnis. Á skrifstofu í Miðbænum óskast Lausar íbúðir 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. í borg- inni. Sumar með vaegum út- borgunum. Einbýlishús af ýmsum stærð- um, tilb. og í smíðum. Fokheldar sérhaeðir, 80—150 ferm. með bílskúrum. Nýjar 4ra herb. íbúffir, 112 ferm. með sérþvottahúsum á hæðunum, tilb. undir tré- verk við Hraunbæ. Öll sam- eign verður frágengin. Ekk- ert áhvílandi. 6, 7 og 8 herb. íbúðir og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari fja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 m 06 HYBYLI r Ibúðir óskast Góð 4ra herb. íbúð, gjarn- an í Háaleitishverfi eða í Heimunum, óskast strax. Útborgun 800—900 þús. Höfum einnig kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð. Útb. 500—600 þús. \m HYBYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 NÝTT FRfl DANSKIM skrifstofustúlka til starfa nú þegar. Tilboð merkt: „Október 5968“ óskast sent Mbl. fyrir 12. október. S. Armann IVfagnússon heildverzlun, Hverfisgötu 76. Sími 16437. Einka- umboðs- menn. m Hinir vinsælu buxnasokkar með mattri áferð gera fætur yðar enn fegurri. Til sölu Chevelle ’65 „hard top sport coupe“ 2ja dyra, 6 cy!. sjálfskipt- ur, mjög glæsiiegur vagn. Upplýsingar í síma 10780. Sfl llcttífúf}in ( "^V HRZLUNIK K Skútur — Bústuðuhverfi! 0] Electrolux 215 lítrar. 7,5 cubf. Kr. 11.712.00. Útborgun kr. 2.000.— mánaðarlega kr. 2.000.— HANSA-BÚÐIN Laugavegi 69 — Sími 21800. mjög margir litir. MARKAÐIJRIIMIM Hafnarstræti 11. 4. hverfi! Sturlungar! Munið innritun mánudag 9. okt. og þriðjudag 10. okt. kl. 7—9 e. h. í Hólmgarði. Hverfisstjórn. Vörumarkaðurinnhf. ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.