Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKT. 1967 Takið eftir Byggingarréttur til að byggja iðnaðarhúsnæði um 400—600 ferm. upp á tvær — fjórar hæðir óskast nú þegar. Staðgreiðsla við kaupsamning í einu lagi. Fasteignasala, Sigurðar Pálssonar, byggingameistara og Gunnars Jónssonar, lögmanns, Kambsvegi 32. — Símar 34472, 38414. BÚSÁHÖLD SíldarsöUunarstúlkur Sötlunarstöðin Sólbrekka, Mjóafirði óskar eftir söltunarstúlkum strax. Yfirbyggt söltunarplan, fríar ferðir. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar í síma 1976, Akranesi og í símum 20760 og 35906 Reykjavík. NÝKOMNIR: Ungbarnagallar, heilir og tví- skiptir, ennfremur fallegur ungbarnafatnaður Skírnarkjólar, síðir og stuttir. Barnapeysur í fjölbreyttu úr- vali. Trésmiðir Höfum fyrirliggjandi CARBIDE-hjólsagarblöð, nótfræsa — bora — fræsihausa, skekkjaneg blöð o.fl. Úrvals vestur-þýzk vara. R. GUDMUNDSSON 8 KIÍARAN HF. ÁRMÚLA 14, RHYKJAVÍK, SÍMI 35722 ** ,. e°,eS - t ALLT Á SAMA STAÐ JEEPSTER— COMMAINIDÓ Jeppinn vekur hvarvetna mikla og verðskuldaöa athygli. -_4- Ánægðir kaupendur hafa óspart látið í ljós ánægju sína við okkur og látið í té mikilvægai upplýsing- ar um fengna reynslu sína t.d , hversu afburða- vel bíllinn fari á vegum jafnvel á mjög holóttum vegum sé líkast því að setið væri heima í þægindastól. Þá ber að nefna benzíneyðsluna, sem er mikilvægt at- riði fyrir hvern bíleiganda, en eigendur Jeep- ster-jeppa 6 cyl. 160 hestafla — hafa komizt að þeirri ánægjulegu staðreynd að eyðslan er 14 lítrar á hundraðið, sem verður að teljast mjög góð útkoma. BIFREIÐAKAIJPEIMDUR! Komið, skoðið og tryggið yður Jeepster Commando jeppa. EGILL VILHJÁLMSSOIM H.F. Laugavegi 118. — Sími 22240. Þar sem salaner mest eru blómin bezt. Gróðrarstöðin við Miklatorg, símar 22822 og 19775. KanÍGf's Teg.: 836 Stærðir: 32 — 42 Litir: Hvítt, svart og skintone Skálar: A, B og C Laugavegi 53 - Sími 2-36-22. Biéfnskóli SÍS 09 ASÍ Þessar náimsgreinar eru kenndar: Algehra. Áfengismól Auglýsingateikning. Bókfærsla I. og II. fl. Bókhald verkalýðsfélaga. Bragfræði, íslenzk. Búreikninagar. Danska I., II. og III. fl. Eðlisfræði. Ensk verzlunarbréf. Esperanto. Franska. Fundairstjórn og fundarreg’lur. Búvélar. Málfræði, íslenzk. Mótorfræði, benzínvélar. Mótorfræði, dieselvélar. Reikningur. Réttritun, íslenzk. Saga sanwinnuihreyfingarinn- ar Sálar- og uppeldisfræði. Siglingafræði. Skók, I. og II. fl. Spænska Skipulag og starfsh. samv.fél. Starfsifræðsla. Þýzka. Innritun allt árið. Bréfaskóli SÍS og ASÍ Sambandshúsinu, Rvík. Sími 17080.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.