Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 6
/L» I, MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKT. 1967 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemiastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135. Ung hjón nýkomin frá Bandarikjun- um óska eftir 4ra herb. íbúð, helzt í Vesturbænum. Tilboð sendist Mbl. ruerkt: „5973. Píanókennsla EMILÍA BORG, Laufásvegi 5, sími 13017. Sjónvarpsloftnet Annast uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Fljót afgreiðsla. Uppl. í síma 36629 og 52070. Keflavík Leikfimibux-ur á dnengi og telpur. Sokkabuxur á telp- ur 1—12 ára. Mjög gott verð. Rrannarbúðin, Hafnargötu 56. Keflavík — Suðurnes Tökum fram í dag kvöld- kjólaefni og alullarefni í kjóla og pils. Verzlun Sigriðar Skúladóttur, sími 2061. Keflavík — Suðurnes Vorum að táka upp nýjar gerðir af stórisefnum, fib- erglass- og dralonglugga- tjaldaefnum. Verzlun Sigríðar Skúladóttur, sími 2061. Unglingsstúlka eða kona óskastt til barnagæzlu hálf- an eða allan daginn. Sími 15357, Bergstaðastræti 11. Til sölu af sérstökum ástæðum Morris 1100, árgerð 1963. Upplýsi-ngar í síma 32548. Sniðskóli Kópavogs — Kennsla hefst 15. október. Sniða- og saumanámiskeið fyrir byrjendur. Innritun daglega í síma 40194. Jytta Eiríksson. Gangstéttarhellur og milliveggjaplötur til sölu. Sími 17570. Herbergi til leigu í Hraunbæ. Sími 60369. Chevrolet ’58 til sölu, bíllinn er nýlega gegnum tekinn og í mjög góðu lagi. (6 cyl. sjálfskipt ur). U.ppl. í síma 17570. Plymouth ’41 skoðaðuir, mjög lítið ryðg- -aður og í ökufæru standi, selst fyri-r sanngjarnt verð. Uppl. í síma 17570. Sveinn Björnsson sýnir í Bogasal í>AÐ verður sannarlega ekki af honum Sveini skafið, þess- uim listmálara þarna sunnan frá Hainarfirði, sem um þess- ar mumdir sýnir myndir sínar suður í Bogasal. Boggi blaða- maður, öðru nafni Ragnar Lár, sem með okikur var, þegar þau hjónin og sonur þeirra voru að hengja up-p myndirnar á föstuda-g, teikn- aði þessa mynd, meðan við biðum eftir viðtalinu. Sveinn- er þarna með pípuna sína, og skákar í þvi skjólinu að einhverjir hljóti að rekast inn í Bogasalinn- og líta á mynd- ir hans. Annars ætti helzt að vera fu-gl, einhversstaðar nærri Sveini, því að eins og áður segir, þá eni alltaf ein- hverjir fuglar, bláir, rauðir og hvítir að væflast fyrir þessum ágæta mannd. Mynd- irnar eru flestar til sölu. Heyr, Drottinn kallar til liorgar- innar. og l>að er ví/ka, að óttast nafn bans. (Mika 6,9). I dag er sunnudagur 8. október -og er það 281. dagur ársins 1967. Eftir lifir 64 dagar. 20. sunnudagur eftir Trinitatis. Árdegisháflæði kl. 9:10. Siðdegisháfiæði kl. 21:33. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilisiækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan i Hellsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 siðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Næturlæknir í Hafnarfirði, helgarvairzla laugard.—mánu- dagSb, 7.—9. okt. er Grimur Jónssion, sími 52315. Nætuxlæknir í Hafnarfirði að iflananótt 10. okt. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 7. okt til 14. okt. eir í Apóteki Austurbæj- ar og Garðs Apóteki. Næturlæknar í Keflavík 7/10 og 8/10 Jón K. Jóhanns- son. 9/10 Kjartan Ólafsson 10/10 og 11/10 Ambjörn Ólafs son 12/10 Guðjón Klemenzson. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 rh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lífsins svarar í síma 10-000 looF 3 = 9.491098 — 81A n. □ GIML.I 59671097 — Fjhst. Frl. Atkv. I.O.O.F. 10 = 1491097 = R.K. FRETTIR KFUM og K í Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Ól-afur Ólaf-sson kristni- boði ta-lar. Allir velkomnir. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegax samkomur sunnu daginn 8. okt. Sunnudag-askóli kl. 11 f.h. Almenn samikoma kl. 4. Bænastund all-a virka daga kl. 7 e.h. Allir velkomnir. Frá æskunni til æskunnar Hjálpræðisherinn heldur sér- staka æsku-lýðsviku, dagana 8.—1-5. október. Samkomur á hverju kvöldi kl. 8,30 e.h. ÞETTA ER VIKA UNGA FÓLKSINS. Ungt fólk úr Hjálpræðishernu-m talar, svar- ar spurningum og syn-gur. Gít- arsveit æskulýðsféla-gsins, Hornaflokkur o.fl. Fylgizt með í auglýsingunum. Verið hjartan- lega velkomin. Fildadelfia, Reykjavík Almenn samkoma sunnudags kvöld kl. 8. Ræðumenn: Sig- urmundur Einarsson og Kristj- án Reykdal. (Sigurmundur og kona hans eru á förum til Vopn-afjarðar). Einsöngur: Haf- liði Guðjónsson. Tvísöngur: Sigríður Hendriksdóttir og Hulda Sigurðardóttir. Fórn tek in ve-gn-a kirkjubyg-gingarinn- ar. Safnaðarsamkoma kl. 2. Kvenfélag Laugarnessóknar Saumafundur á þriðjudag og fimmtudag. Námskeiðið að byrja. Stjórnin. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir pilta, 13—17 ára verðitr í Félagsheimilinu mánudagskvöldið 9. okt. kl. 8,30. Opið hús. Frank M. Hali- dórsson. Kven-félag Bústaðasóknar Aðalfundur félagsins verður haldinn í Réttarholtsskóla mánudagskvöld kl. 8,30. Stjórnin. Akureyri Kristniboðsfélag kvenn-a, KFUM. og KFUK. gangast fyr- ir almennum samkomum í Kristniboðshúsinu Zion, hvert sunnudagskvöld. Fyrsta sam- koma vetrarin verður á morg- un (sunnud. 8. okt.) kl. 8,30. Björgvin Jörgensson og Gylfi- Svavarsson tala. Allir eru vel- komnir. Slysavamardeildin Hraunprýði heldur fund þriðjudaginn 9. okt. kl. 8,30 í Sjálfs’tæðishúsinu. Til skemmtunar: Gítarleikur: Eyþór Þorláksson. Innlendar litskuggamyndir Lárus Guð- mundsson. Stjórnin. Heimatrúboðið AJmenn samkoma sunnudag- inn 8. okt. kl. 8,30. Allir vel- komnir. Kvenfélag Langholtssafuaðar heldur fund mánudaginn 9. okt. í Safnaðarheimilinu kl. 8.30. Stjómin. BræiSrafélag Langholts- safnaðar heldur fund miðvikudaginn 11. okt. í Safnaðarheimilinu kl. 8.30. Stjórnin. Prentarakonur Kvenfélagið Edda heldur fund mánudaginn 9. okt. kl. 8,30~ í félagsheimili HÍP. Rætt verður um föndurnámskeið og fleira. Stjórnin. Kvenfélag Háteigs^óknar Hinn árlegi basar félagsins verður haldinn mánudaginn 6. nóvember í Góðtémpl-arahúsinu uppi kl. 2 síðdegis. Félagsbonur og allir velunnarar félagsins, sem vilja styrkja það með gjöf um, eru beðnir að koma þeim til eftirtaldra: Maríu Hálfdán- ardóttur, Barmahlíð 36, sími 16070, Jónína Jónsdóttir, Safa- mýri 51, sími 30321, Línu Grön dal, Flókagötu 58, sími 15264, Sólveigar Jónsdóttur, Stórholti 17, sími 12038, Vilheknínu Vil- helmsdóttur, Stiga-hlíð 4, sími 34114, Sigríðar Jafetsdóttur, Mávahlíð 14, sími 14040. Basarn-efndin. Rangæingafélagið í Reykjavík Fyrsti fundur félagsins vexður haldinn laugaxdaginn 7. okt. kl. 8:30 í Dómus Medica. Nefndin. sá NÆST bezti Sýslunefnd Árn-essýslu hafði vega-laga-frumvarp til meðferðar fyrir noikkrum árum. Ein greinin var um það að víkja skyldi til vin-stri handar, er menn mættust á vegum. Þá stendur einn af sýslunefndarmönnum upp með spekingssvip og mótmælir því eindregið að víkja alltaf til sömu hliðar. Slit vegann-a verður þá allt öðru megin, sagði hann. HITINN Á REYKJANESI E YKST ‘xi&viúrJU- iVíik.ð anmiki er nú hjá jarðfræðingum við hitamælingar og athuganir á Reykjanesi, því að stundum er gufan meiri en deginum áður, eða að minnsta kosti alls ekki minn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.