Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKT. 1967 5 A1 Oien, kona hans Phyllis og dóttir frúarinnar, Carla Cor bus, sem skráði dagbókina. Biðu björgunar, sem aldrei barst Flakið af flugvélinni fannst ekki fyrr en sjö niánuðum eft- ir að hún fórst. NÝLEGA er fundin í Kali- forniu dagbók 16 ára stúlku þar sem skýrt er frá tveggja mánaða þjáningum stúlkunn ar og móður liennar, biðandi í ísköldu flugvélaflaki eftir björgun, sem aldrei barst. Dýraskytta nokkur fann flugvélaflakxð um síðustu helgi, fimm mánuðum eftir síðustu færsluna í dag- bókina, og hja vélinni voru lík mæðganna. Vélin var einshreyfils einkavél, og fannst brakxð í hlíðum Bully Choot fjalls, þar sem vélin fórst 1 .lmarz sl. 1 vélinni voru Carla Corbus, 16 óra, móðir hennar, Phyllis og stjúpfaðir, Aivin F. Oien, sem stýrði vélinni. Lík Oiens hefur ekki fundizt, en sam- kvæmt dagbók stúlkunnar fór hann að leita hjálpar skömmu eftir slysið og hefur sennilega orðið úti. „f dag var ég 16 ára. Mig langaði svo tí! að mér yrði bjargað í dag“, stendur á ein um stað í dagbókinni, sem Carla hélt á slysstaðnum. I dagbókinni skýrir Carla frá meiðslum þeirra þremenn- inga, en gefur enga skýringu á því hvernig þeim tókst að halda lífi alian þennan tíma. Carla. sem oft skrifar um sjálfa sig í þriðju persónu, virðist hafa sioppið minnst- meidid úr slysinu. Hún hafði meiðzt á baki, hlotið skurð á hné og hana verkjaði í ökla. Segir hún að stjúpi hennar hafi verið handleggs brotinn og ef til vill rifbrot- inn, með skurð á enni og verk í baki. Fyrstu tvo dagana reyndi Carla að ösla snjóinn í leit að hjálp, en sneri við vegna þess að „snjókoma var og þoka, og skyggni ekkert." í dagbókinni er svo viðbót í þriðju persónu: „Fætur henn ar voru kalnir og hún hafði misst skóna.“ Oien, sem Carla kallar Al, var mikið meiddur eftir slys ið, en fer loks að reyna að leita aðstoðar. Um það skrif- ar Carla: „1,15 e.h. A1 kallar O.K. um leið og hann fer yf- ir skorning á xeið til að leita hjálpar." En viku seinna: „Hrædd um að A1 hafi ekki tekizt að finna hjálp. Erum að verða máttlitlar.“ Þorsteinn lúliusson héraðsdómslögmaður Laugav. 22 (ínng Klapparstígl Sími 14045 Sigurður Helgason héraðtdórr.slögmaður Dlgronesvag 11 • Kópovogl • þ. O. to* 150 S'ml 4 7510 Atvinna Sparisjóður alþýðu óskar að ráða stúlku til ritara- starfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Eiginhand- arumsóknir sendist í pósthólf 453 fyrir 12 þ.m. Sparisjóður alþýðu. Fjósamaður óskast að Þórustöðum í Ölfusi. Uppl. í síma 99—1174. NOTIÐ ALLTAF 9-V-A HÁRLAKK Berið saman gæði. Berið saman stærð. Sparið, notið 16 oz (450 gr.) FLEIRA 0G FLEIRA Fólk uppgötvar að beztu snyrtivörurnar koma trá PIERRE ROBERT Institutde BeautC hcrreRol>eit,36,Ru«du RHibmugSaim HonorC,Paris. ENGINN HEFUR ENNÞÁ BOÐIÐ UPP Á BETRI sanseraða VARALITI ENNÞÁ , SEM ERU í SILVER SHEER LÍNUNNI: NO 1. Silver Rose 2. Pearly Liliac 4. Perle Orange 4. Pearle orange 5. Pearly Brandy Einnig allt fyrir karlmennina HOLTSAPÓTEK Langholtsvegi 84, R. SÓLHEIMAIiÚÐIHI Sólheimum 33. Það á einnig við um: Soft and gentle make up Brush on Mascara fyrir augun), New skin — vörurnar (fyrir húðina). Silk hair — vörurnar (fyrir hárið), Acne — vörurnar (fyrir viðkvæma húð, Medical). T.d. rakspíri, hárkrem o.fl. TÍBRÁ Laugavegi 19, R. If Strandgötu 33, Hafnarfirði. ÍSLENZK- Aðalstrœti 9 - Pósthólf 129 - Rey[kjavlk - Slmi 22080 NYTT MAKE-UP En það er fyrir hárið. Iláralitun — Lagning — Hárnæring. Allt þetta í senn. Biðjið um FAIMCI TOIME x ekta litinn, þegar þér faríð næst á hárgreiðslustofu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.