Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 2
2 MOROUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OICT. 1907 Skortur á starfsmönn- um í Straumsvik — Yfirvinna nokkru minni en áður STARFSMENN vantar nú vi» framkvæmdimar i Strammsvík og hefur sænaka bygrgin«nrfé- lagið, sem tók að sér fram- kvæmðir við Álverið, anglýst mikið eftir starfsmönnnm að undanförmi. Yið síðustu at- viimudeysfisskráningu í Reykja- vik gat einn maður ig fram esn undafarið hefur okkuð vantað menn til byggingarstarfa. Nefnd vinntur nú að könnun á ástandi og horfum á vinnumark aðinum. Nofckuð skortir á, að unnið sé af fulluim krafti við Álverið í Straumsvik. Um 70 manns vinna nú við byggingafram- kvæmdir þar en verktaikinn hef ur að undanförnu auglýst mjög eftir starfsmönnum. Samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. aflaði sér í gær mun vanta allt að 50 starfsmenn til að fram- kvæmdirnar við Álverið geti gengið af fullum krafti. Ragnar Lárusson, forstjóri Ráðningarstafu Reykjavikuir- borgar, sagði i gær, að nokkuð hefði vantað starfsmenn í bygg ingariðnaðinum að undanförnu. Við síðustu atvinnuleysisskrán- ingu í Reykjavík, sem fór fram fyrstU' dagana í ágúst, gaf einn fram sdg fram. Ragnar sagði, að ekki væri hægt að tala um atvinnuleysi np en því bæri ekki að neita að yfirvinna hefði minnkað nokkuð frá því sem áður var. Þá sagði Ragnar, að nefnd ynni nú að því að kanna ástand og horfur á vinnumarkaðinum og hefði hún hafið störf sín fyrir nokkru. Murtuveiði i Þingvulluvutni heiur ulgjörlegu brugðizt Þetta kort sýnir stöðu og göngu síldarinnar síðustu daga. f gær var síldin u.þ.b. 180 mílur frá landi og stefndi að heimamiðum. HEITA má að murtuveiði í Þingvallavatni hafi algjörlega brugðizt nú. Arður hefur verið nokkur undanfarin ár af þess- ari veiði, sem Þingvallabændur hafa stundað. Murtan hefur ver ið soðin niðuir hjá njðutrsuðu- verksmiðjunni Ora og flutt út. Tryggvi Jónisson, fram- kvæmdastjóri Ora, tjáði Mbl. í gær, að segja mætti að þessd veiði hefði algjörlega brugðizt. Pall Patursson látinn Thorshavn, Færeyjum, 7. okt. (NTB) PALL PATURSON, fyrrum kongsbóndi á Kirkjubæ í Fær- eyjum, er látinn, 73 ára að aldri. Hann hefur legið rúmfastur síð- astliðið ár. Hann var sonur færeyska stjórnmálamannsins Johanesar Paturson, og eins og faðirinn mikili málsvari sjálf- stæðis Færeyja, bæði í ræðu og riti. Móðir Páls var íslenzk, og gekk hann í skóla á íslandi, og seinna einnig í Noregi. Hélt hann sambandi sínu við þessi lönd meðan hann lifði, ekki sízt við Noreg. Hann var um margra ára skeið formaður Færeysk- norska félagsins, og í fyrra tókst honum að efna til samnorræns móts í Þórshöfn, þess fyrsta, sem haldið hefur verið í Fær- eyjum síðan árið 1911. Pall Patursson hefur oft verið fararstjóri í heimsóknum fær- eyskra dansflokka til annarra landa, og hann samdi leikritið „Sverrir konungur". í fyrra hefðoi fengizt 30 tonn en núna væru aðeins komin tvö tonn á land. Aðalveiðitíminn væri um þessar mundir, enn væri ekkert farið að rofa til, en þó vonuðu menn í lengsdu lög að ganga kæmi í vatnið um miðjan mánuðinn. ÞEIR Jens Otto Krag, for- sætisráðherra Danmerkur, Per Borten, forsætisráðherra Noregs, og Rafael Paasio, for- sætisráðherra Finnlands, komu til Keflavíkurflugvéll- ar með þotu F.í. aðfaranótt laugardags. Slagveðursrigning var og hröðuðu ráðherramir sér til Reykjavíkur ásamt fylgdar- liði sinu. Þegar blaðamaður Mbl. 1 spurði Per Borten, hvort hann vildi segja nokkuð við komuna, brosti hann og sagði: „Það rignir“. Blaðamaðurinn spurði Jens Otto Krag hins sama skömmu síðar. og svarði hann: „Það rignir". Blaðamaðurinn benti Krag á, að hið sama hefði Per Borten sagt. Krag brosti og sagði: „Það gleður mig. Við erum þá að minnasta kosti sammála.“ SKILIN við suðurströndipa norður yfir landið í gær og oilu rigningu víða um Suð- nótt. ur- og Austurland í gærmorg- un. Þau voru á hægri hreyf- í dag má búast við SA- ingu norður, og var búizt við, kalda og skúrum sunnan- að regnsvæðið mundi færast lands._________________________ Síldin nálgast heimamið — Sfutt samtal við skipstjórann * á Arna Friðrikssyni MBL. hafði tala af Jóni Einars- syni skipstjóra á Arna Friðriks- syni, í gær og innti frétta af síldarmiðum. Jón sagði að síldin nálgaðist nú landið með meiri hraða og menn væru vongóðir. Síldin heldur sig aðallega í 5 til 6 stiga heitum sjó, en hrekst undan ef sjávarhitinn fer niður fyrir 4,5 stig. Jón sagði, að síldin fylgdi nokkurn veginn stefnu með neð- ansjávarhrygg, sem liggur á 200'' m dýpi og nálgaðist Reyðarf jarð- ardýpið, en þannig hefur ganga síldarinnar ætíð verið síðustu ár, París, 7. okt. — (AP) HABIB Bourguiba, forseti Túnis, segir í viðtali við franska blaðið „Le Figaro" í dag að Gamal Abdel Nasser ætti að segja af sér embætti forseta Egyptalands. „Það væri sjálfsagt betra fyr- ir bann sjálfan, fyrir Egypta- land og fyrir möguleikana á því að finna lausn (á deilu Araba og Gyðinga), ef hann segðd af sér,“ segir Bourgiuiba í viðtal- inu. „Það væri gagnleg fórn færð Ara'baríkjunum. Það er alltaf erfiitt fyrir þá, sem staðið hafa fyrir hernaði, að koma á friði.“ Bourguiba ítr.ekair í viðtalinu áskorun sína um stillingu í leiit- inni að 1-ausn deilunnar. Bf Arab ar „viðurkenna ekki tilveru ísraels, vilja ekki viðræður, reyna ekki einu sinni að kynn- ast skilyrðum þeirra. (ísraels- manna) — eru þeir að feta í fótspor ísraelsku stríðsæsinga- Genf, AP. ALÞJÓÐA Rauði krossinn seg- ir, að hvítir málaliðar í Austur- Kongó hafi samþykkt að binda endi á uppreisnina. þó seint sé nú. A Reyðarf jarðar- dýpinu er aðalveiðisvæðið nefnt Rauðatorgið og er það 60 til 100 mílur út frá landinu. Sæmilegt veður var á síldar- miðunum. Veiðisvæ'ðið er milli 68° 10' og 67°38' norður breiddar og 7° og 8° vestur lengdar eða 180 mílur frá landi. Er nú jafn- langt af miðunum til Seyðisfjaið- ar og Raufarhafnar. Gengur síld in nú hratt í suður og SSV og nálgast land'.ð. 23 skip tilkynntu um afla, 4.855 lestir. miannanna," sagði hann. „Eiiga þeiir þá á hættu að ísraelsmenn haldi vopnaihléslínunni tak- maii’kalaust.“ Það er aðallaga yfirsjónum ákveðinna leiðtoga Ara'ba að kenna að ísrælsmenn skuli nú siitja á böfckum Súez-skurðarins, sagði Bourgu iba. Rétt fyrir sex daga stríðið milli Anaba og Gyðinga í júní sl., skipulagði Nasser „mikla hersýningu á göt- um K'aiíróborgar, og krafðist svo brottflutnings gæzluliðs Saimeinuðu þjóðanna, sem hann sennilega vildi ekki sjálfur að kæmi til fraimkvæmda. Ég skil ekiki enn hversvegna hann lok- aði AquabaHflóa, því ef hann hefði ekiki gert það hefði mál-’ staður hans ef til vill sigrað," sagði farsetinn. Bourguiba telur að samvinna sé eina lausnin á stöðugum dieiluim Araba ag Gyðingai. „Strax ag styrjaldarástanidl lýk- ur, hljótuim við að taka upp sam vinnu. Samvinna mun kolivarpa griundvallaratriðum deiiunnair. Hún gæti j.aifnvel leitt til þess að Arabar kaemust að því að Gyðingar eru menn eins og hverjir aðrir.“ Raufarhöfn: lestir Ingiber Ólafsson H GK 260 Siglfirðinigur SI 100 Loftur Baldvinsson EA 85 Sóley ÍS 260 Ingvar Guðjónsson SK 140 Viðey RE 235 Siguirðiur Bja.rna'S'on EA 170 Daigfari ÞH 320 Fífill GK 330 Björgúlfur EA 140 Dalatangi: Arniar RE 180 Kristján V.algeir NS 250 Guðbjörg GK 150 Barði NK 150 Jón Kjartensson SU 170 Fylkir RE 170 Gunnair SU 100 Framnes ÍS 140 Maignús NK 170 Kroasanes SU 120 Óskar Hialldórsson RE 150 Engey RE 80 Gullver NS 215 IVIann en ekki manni SLÆM prentvilla hefur komizt inn í grein Jóhanns Hjálmars- sonar um bókmenntir I leit að liðinni tfð, sem birtist í blaði II í dag. Þar segir: „Auk þess eru þau sögð á stríðstímum og ekki ólíklegt að manni hafi komið þau í hug..en á auðvitað að vera eins og sezt af því sem á undan fer: Auk þess eru þau sögð á stríðstímum, og ekki ólíklegt að Mann hafi komið þau í hug .. Er greinarhöfundur beðinn vel- virðingar á þessum mistökum. Sjólfstæðis- konur Holnaríirði Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- boðinn efnir til námskeiðs í handavinnu, sem hefst seinni hluta þ.m. Væntanlegir þátt- takendur tilkynni þátttöku sína dagana 9. og 11. okt. kl. 21-22 á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, þar sem allar nánari upplýsing- ar verða veittar. Túnisforseti vill Nasser frá völdum Bourgiba hvefur til samvinnu við Cyðinga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.