Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 18
! 18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKT. 1967 STEYPIJ- HRÆRIVÉLAR Reyndir múrarar segja: BENFORD ber af: Létt Hljóðlát Sterk Margra ára örugg reynsla á íslandi. FJARVAL S.F. heildv. Suðurlandsbraut 6. Sími 30780. / Valhúsgögn og vandinn er leystur Höfum fengið eitt glæsilegasta sófasettið á markaðnum. Dúx '68 sófasettiö Einnig fyrirliggjandi KOMMÓÐUR í úrvali SVEFNSTÓLAR, SVEFNBEKKIR, SVEFNSÓFAR, SVEFNHERBERGISSETT, BORSTOFUSETT, SÍMABEKKIR, VEGGHÚSGÖGN O.M.FL. Stórt bílastæði. Mjög góðir greiðsluskilmálar Valhúsgögn Ármúla 4 SÍMI 82275. ELDHU8VASKAR með boltafestingum /í stálborðum 16 staðlaðar gerðir, sérsmíði. Vatnslás fylgir hverjum vaski. Þvottahúsvaskar Blöndunartæki vönduð og ódýr Rafsuðupottar 70 og 90 lítra tilvaldir til slátursuðu Eldhúsáhöld úr ryðfríu stáli Huróastál og margt fleira. * SIHIÐJUBLÐIIM við Háteigsveg. — Sími 21222. Skrifstofustúlka óskast. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir fimmtudagskvöld, merktar: „5974.“ Hótel Selfoss verður starfrækt í vetur. Tek á móti fastafæðis- kaupendum, sem öðrum gestum. Steinunn Hafstað. NITTO Japönsku hjólbarð- arnir vinsælu af- greiddir beint úr tollvörugeymslu á innkaupsverði. Mjög fljót afgreiðsla DRANGAFELL Skipholti 35 — Sími 30360. ÖKUMENN! Upprifjunarnámskeið fyrir ökumenn verður hald- ið í húsi Slysavarnafélagsins á Grandagarði dag- ana 16.—20. okt. n.k. Fjallað verður um: Umferðarlög Lögreglumál og rannsókn umferðaslysa Leiðbeiningar í umferðinni Akstur í háiku Skyndihjálp — slys Tryggingarmál Öryggi ökutækja. Ráðnir hafa verið hinir hæfustu leiðbeinendur og skugga- og kvikmyndir verða notaðar sem hjálp- aröggn. / Öllum ökumönnum er heimil þátttaka, meðan rúm leyfir. Þátttöku skal tilkynna til Ábyrgðar h.f., Skúlagötu 63, simi 17455. Reykjavíkurdeild BFÖ. Síldarstúlkur! Síldarstúlkur! — Síldin er komin Óðinn h.f. Raufarhöfn óskar eftir að ráða nokkrar vanar síldarstúlkur. Upplýsingar í símum 51144 Raufarhöf n. 1579 Keflavík, 1175 Akranesi, 1354 Vestmannaeyjum, 35038 Reykjavík. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.