Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 30
r • 30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKT. 1967 Vestmaimaey ingar! Brauðstofan Verðum með handavmnuvörur frá Handavinnu- Simi 16012 búðinni, Laugavegi 63, mánudag og þriðjudag. Úrval af klukkustrengjum, dúkum, púðum, daga- tölum, blaðahengjum og fleiru ásamt rennibrautum Vesturgötu 25. og rokokkostólum. Smurt brauð, snittur, öl, gos Lítið í gluggann sunnudagskvöld. ANITA, Vestmannaeyjum. Opið frá kl. 9—23,30. I LEq^ SÓFASETT minni stofu eða forstofu. Vandaðir snúanlegir stálfætur. Mjög hagstætt verð og greiðsluskilmálar. SKEIFAN KJÖRGAR-ÐI SÍMI, 18580-16975 Vetrarfatnaður ■ úrvali Ódýrir og fallegir síðdegis- og samkvæmiskjólar frá Danmörku og Ameríku. Skólakjólar úr ull, terylene, spinlene og öðrum gervi- efnum sem þvo má í þvottavél. Kjólar fyrir skrifstofustúlkur frá Tava og Alundco, þekktustu framleiðendum í Danmörku, miög ódýrir og hentugir vinnukjólar. Nýjar gerðir af regnkápum með kuldafóðri. Afar hent- ugar flíkur fyrir íslenzka vetrarveðráttu. Fermingargjafir og fermingarföt. Kápur, kjólar og ódýrir en vandaðir greiðslusloppar sem eru talvalin fermingargjöf handa ungu stúlkunni Sérstaklega viljum við benda á handprjónaða danska ullarkjóla sem eru nýkomnir. Sjaldgæf, vara, falleg og góð. Tízkuverzlunin GUÐRÚN RAUDARÁRSTIG 31 - SfMf 15077 Mig vantar nú þegar setjara, prentara og ungling er hefði áhuga á því að læra prentiðn. Hafsteinn Guðmundsson. VERZLUNARSTARF Verzlunar- og innflutningsfyrirtæki, sem rekur heildsölu og sérverzlun í smásölu óskar að ráða ungan reglusaman mann til afgreiðslu- og sölu- Starfa. Einhver verzlunarmenntun æskiieg. Starf- ið veitir alhliða þjálfun í verzlunarstörfum, heild- sölu og smásölu. Umsóknir ásamt upplýsingum, sendist Morgunblaðinu fyrir 15. þ.m. merktar: „Áhugasamur — 5969‘‘. tækifæriskjóla Einnig tækifæris- undirfatnaður belti buxur undirpils Tækifæriskjólar skokkar pils blússur sloppar í mjög fallegu og góðu úrvali HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á þriðjudag verður dregið í 10. flokki. 2.400 vinningar að fjárhæð 6.900.000 krónur. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. ________ Happdrætti Háskóia íslands 10. flokkur. 2 á 500.000 kr. 1.000.000 kr. 2 - 100.000 — 200.000 — 112 - 10.000 — 1.120.000 — 320 - 5.000 — 1.600.000 — 1.960 - 1.500 — 2.940.000 — Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 40.000 kr. 2.400 6.900.000 kr. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.