Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKT. 1967 13 ÞILPLÖTUR geymdar í upphituðu húsi Mikið úrval af alls konar þilplötum fyrirliggjandi. BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAVOGS Kársnesbraut 2 — Sími 4 10 10. Nýkomið Hölduprófílar í stöngum. Hrærivélalyftur fyrir rennihurðaskápa. Hillur í hornskápa. Innréttingaskúffur án forstykkja. Ný gerð veggflísa í eldhús. Þríhyrndu höldurnar fyrir klæðaskápa. VALVIÐUR S/F., Suðurlandsbraut 12 — Sími 82218. Við mælum með isszaoiafi O F SWITZERLAN D Glæsilegt nýtízkulegt úr. Hið heimsfrœga svissneska gœðaúr FRANCH MICHELSEN Laugavegi 39. Austurstræti 22. Teppadeild sími 14190. Þér getið hvergi gert betri kaup í teppum en hjá TEPPI H.F. Teppin eru framleidd úr 100% íslenzkri ull. Verð kr. 550.— pr. ferm. með sölu- skatti. Falleg mynstur. Glæsilegir litir, sem valdir eru af hýbýla- fræðingum. Tökum mál og klæðum horna á milli með stuttum fyrirvara. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Gardínudeild sími 16180. Bjóðum upp á mesta úrval af íslenzkum og erlendum gardínuefnum í allri borg- inni. Verzlið þar sem úrvalið er mest. GLÆSILEGAR, ÚDÝRAR OG FJÚL- BREYTTAR HAUSTFERÐIR...... ÖTRÚLEGT EN SATT — sigling með Regina Maris og hálfs mánaðar dvöl á Kanarieyium, hinum dásamlega sólarstað, kostar aðeins frá kr. 17,89 5,oo. Ferð með Regina Maris, dvöl i Kaupmannahöfn og sigling heim með Gullfossi kostar innan við 10 þúsund krónur. Þegar ms. Regina Maris siglir frá Reykjavík 21. október hefur ferðaskrif- stofan Lönd og Leiðir skipulagt fjórar ódýr- ar og skemmlilegar haust- ferðir, sem ættu að vera kærkomnar þeim sem enn hafa ekki komizt í sum- arfri vegna atvinnu sinn- ar. Eins og sést á með- fylgjandi korti, þá hefjast allar ferðirnar um borð í Regina Maris í Reykja- víkurhöfn 21. október kl. 11 um kvöldið. Ferð I Hér er um 14 daga ferð að ræða. Skipið siglir fyrst til Travemúnde, en þaðan er um klst. akstur til Hamborgar. í Ham- borg er dvalið frá 25. okt- óber til 28. október, en þann dag er flogið yfir til Amsterdam og dvalið þar til 31. október. Frá Amst- erdam er flogið til Lond- on og dvalið þar til 3. nóvember, en þann dag fljúga þátttakendur með þotu Flugfélags fslands heim á leið og lenda á Keflavíkurflugvelii kl. 16.50. Verð frá kr. 13.890, mið- að við 2ja manna klefa um borð í Regina Maris. Ferð 2 Byrjun þessarar ferðar er sú sama, komið er til Hamborgar 25. október og dvalið þar til 28. október. Þaðan er 6 klst. ferð til Kaupmannahafnar með lest og ferju. í Kaup- mannahöfn er dvalið til 1. nóvember og haldið heim með Gullfossi á hádegi þann dag. Komið er við í Leith og tilvalið að skreppa tii Edinborgar. Komið til Reykjavíkur 6. nóvember. Verð frá kr. 9.455, miðað við 2ja manna klefa um borð í Regina Maris og klefa á 2. farrými um borð í Gullfossi. Ferð 3 Hér vísast til ferðar 4, nema dvöiin á Mallorka verður 2000 krónum ódýr- ari. Verð frá kr. 15.895. Ferð 4 Hér er um mjög athygl- isverða feið að ræða fyrir ótrúlega lágt verð. Siglt með Regina Maris til Travemunde og haldið þaðan með lest á 1. far- rými til Dússeldorf og gist þar. 26. október er flogið til Kanaríeyja (Ten riffa) og dvalið þar til 8. nóvember. Flogið til baka til Dússeldorf og þaðan til London og heim er kom- ið 10. nóvember með þotu F.í. Tenriffa er vafalaust bezti baðstaður sem völ er á um þetta leyti árs. Hót- elin eru mjög góð, matur og þjónusta í 1. klassa. Völ er á ferðum um eyj- arnar og lengri ferðum til meginlands Afríku. Verðið er ótrúlega lágt, frá kr. 17.895,— í blaðauglýsingum er að- eins hægt að stikla á stóru. Á skrifstofunni get ið þér fengið allar frek- ari upplýsingar og þar liggja frammi nákvæmar lýsingar á ferðunum ásamt upplýsingum um hvað er ínnifalið í hverri ferð. LÖND & LEIÐIR, Aðalstræti 8,simi 24313

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.