Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKT. 1967 11 Foreldrafræisla — á vegum Námsflokka Reykjavíkur FYRIR skommu vair á það minnzt hér í dálkiunum, að nauð syn væri á auikinni fræðslu- í al- mennuim uppsldisfræðum. Síð- an hefur okkur verið bsnt á, að slík fræðsiustarfsemi hefux ver- ið rekin á vegum Nám.sflokka Reykjavíkur síðastliðin 5 áx, og leituðum við því nánari'uipplýs- inga um það. Námskeið þessi eru nefnd For eldrafræðsla og hafa verið með tvenniu móti, þ.e.a.s. ©itt æflað foreldrum barna innan skóla- aWuirs, og annað ætlað foreldr- um barna í skóla, í vetur mun að öllum líkindum aðeins verða um 'hið fyrrneifnda að ræða, og gerum við það því að usmtals- efni hér. Fræðslustarfsemi þessa munu hafa annazt fóstrur, kennari og sálfræðdngur eða félaigsfræðing- ur. Hefur kennsiufyrirkomulag verið þannig, að fram að jólum ha.fa fóstr.ur miðlað af sinni þekkingu og reynslu, og kenna mæðrum leifci, söngva og ádis konar föndur fyrir börn á þess- um aldri. Hefur ekki verið um bókarlæTdóm að ræða, heldur eingöngu hagnýt, verkleg fræðsla, tekin fyrir viðfangsefni úr da.glegu lífi og mæðrum kenn^ að hafa ofan af fyrir börnum sínum eins og fóstrumar gera á leikiskóliunum. Enginn er færari til þess en einmitt fóstran, sem eftir nóm sitt er búin að kynn- ast feikna miöngum börnum í starfi sínu og kann á mörgu skil, er viðkiemur þessum aldri. Hafa fóstrur einnig ledðbeint mæðrum í vali leikfanga, bóka til lesturs fyrir bömin, og bent á, hvað hægt er að ætlast til, að Risaprjónar BANDARÍKJAMENN eru stór- tækir á flestum sviðum eins og allir vita. Á þes&ari þotuöld þarf allt að ganga vel og hratt, prijónaskapur sem annað. Þ,a.r í landi hafa því verið framieidd- ir þessir risa-prjónar, kallaðir „jumbo jiets“. Lykkjurnar verða eðlilega í stæma lagi, og er tal- ið, að ekki þurfi að fitja upp meira en lSlykkjur fyrix peysu á fullorðna, sem á að vera hægt að prjóna svo að segja á eirnum eftirmiðdegi. Prjónarnir og þessi grófa prjónaáferð, fadla víst einkar vel í smekk ungra stúikna, að því er sagt er. Prjón amir eru. úr ál-blöndu og geta tæpast verið mjög þægilegir í meðförum. hver aldursflokkur geti gert í föndurvinnu og teiiknAngu. Hél'ga Magnúsdóttir, kennári, hefur séð uoi þann þátt fræðsl- unnar, er lýtur að því að búa bamið undir fyrinhugaða skóla- göngu. Hefur þar verið bent á mikil- vægi þessara ára fyrir framtíð barnsins, en upphaf skölagögnu er stærrd áfa.ngi en margur hyg.g ur í fljótu bragði. En þega.r nánar er að gætt, eru það mikil viðbrigði að sa.mla.gast 30 barna hóp í skólaistofunni, kynnast þar fr.amandi aga, frá því að vera heima, þar sem barnið hefur ef til vill átt óskipta atíhygli mömmu ailan daginn. Síðari hluti vetrar hefur verið notað- u.r til fyrirlestrahalds og séð um þá kennslu sálfræðingur eða félagsfræðingur eins og áður segir. Ha.fa verið tekin fyrir öll mögudeg viðfangsefni, og mæð- u.r sýnt lifandi áhu.ga^ komið með fyrirspurnir og rökrætt sín á milli um ýmis vandamál, sem snýr að þeim og þeirra börn- um.. Kennarar Námsflokka Reykja víkur hafa lagt á það ríka á- herzlu, að ekki beri að miða allt við lestriarhæfni bamsins í upp- hafi skólagöngu, eins og svo oft er gert, heldur beri að stuð'la að því, sem er mun miki.lvægara, en það er félagsþroski, mál- þriski og ekki hvað sízt tilfiinn- ingaþToski barnsins. Er gleðilegt til þess að vita, að möguleiki er á að njóta þess- arar fræðslu á vegum Náms- flokika Reykjavíkur. En auk fyrrgreinds námskeiðs er annað í sálarfræði, en þar mun ungl- ingasáLarfræði ver,a aðalvið- fangsefni vetrarins. Foreldrafræðslan er einu sinni í viku, á miðvikudags- kvölduim frá kl. 9—IOV2, er sjálf sa.gt hægt að fá nánari upplýs- inga.r um það hjá Námsflokkiun- um, og er ekki að efa, að ma.rg- ir mun.nu nota sér þetta tækifæri til að auka við þskkingu sína á barnssáUnni. . HIÍSRÁÐ Að merkja bléttina. ÞAÐ kemur stundum fyrir að ullarflíkin kemur blettótt úr þvottinum af þeirri einföldu ástæðu, að erfitt er að sjá blett- ina, þega.r flíkin er orðdn blaut. Við getum sparað okkur óþarfa, fyrirhöfn, með því að þræð.a með garni af öðr.um lit í kring- um bletítina, áður en þvottur hetfst og sést þá greinilega, hvar þarf að bera sápu í, þótt flíkin sé komin í vatn. Skólakiólarnir MEÐ smávegis ‘hiugmyndafluigi og efnisafgöngum getum við lífgað töluvert upp á skólakjól dótturinnar, eins og við sjáum á þessum myndum. 1. Fal'legt er að setja breitt stykki í öðnum lit í mittið á ein- litum kjól. Hægt er að setja stóra hnappa að framan eins og sést á myndinni. Á sama hátt mætti hafa hnappana að atftan. 2. Hér eru settar skelplötutöl- ur meðfram kra.ganum og fram- an á ermarnar. Það er mun hag- kvæmara en að hatfa hvítain kra.ga og uppslög, sem sifeldt þarf að vera að þvo. 3. Nú er sítt mitti mjög í tíztou og þa.nnig setjum við breitt belti í litlar stroffur, úr leðri eða efni, á mjaðmirnar. 4. Slifsi eru mikið í tízku um þessar mundir, en sum.ar eiga ertfitt með að læra að binda það HIJSRÁÐ NÚ er -allsbonar lögur seldur í „þrýstibrúsum“, t.d. hárlakk, hreinsivökvar aí ýmsum gerð- um og skordýriaeitur, svo nokk- uð sé nefnt. Umbúðir þessar eru aðallega úr bliikki. En ekki er víst að allir athugi, að dósir þessar verður að fana varlega með, og er þá fyrsit og fremst hitastigið, sem áðgætia þarf á stað þeim, sem þær er.u geymd- ar. Ef hita,stigið fer yfir 40&, geta þær spr.ungið af miklu afli og skemmt tadsvert út frá sér. Það hafa orðið mörg óihöpp vegna þessara hluta, og hafa þeir jaifnvel valdið manntjóni. Dósir þessar eru mesta þing, en ráð- legt er að meðhöndla þær rétt, NÝKOMIÐ rétt. Hér er ráð við því, efnl er sniðið eins og slifsi og saum- fast í hálstmálið á blússunni eðai kjólnum. Vasar setja alltaf sinn svip á flíkina. Hægt er að seitja þá sem brjóstvasa, hvern undir öðrum, eða setja þá neðarlega á pilsið. Gott er að setija „fdyssilín" inn- an í þá, við það bera þeir siig bet-ur og haldast alltaf ein,s. sérstaklega að gæta þess að geyma þær ekki í of miklum hita. Innihurðir Að hveiti er prýðilegt til að hreinsa með krómaða hluti. Það hreinsar vel, án þess að rispa og ski.lur ekki eftir rákir. Notið mjúkan klút eða bómullar- hnoðra dyfið í hveitið til þess. í eik. Verð aðeins kr. 3.200— pr. stk (komplett). Greiðsluskilmálar. HURÐIR & PANEL H.F. Hallveigarstíg 10 — Sími 14850 . Lifrarkæfa á brauðið 375 gr. lifur 250 gr. flesk 3 matsk. smjör 3 matsk. hveiti u.þ.b. V* 1. m.jólk 2 tsk salt 1 tsk, sykur Vi tsk. pipair 1 rifinn laukur (má sleppa) 1 egg. Lifuir og flesk hakkað hvort fyri.r sig tvisvar sinnum í hakka véliinni, smjör og hveiti babað upp m.eð mjólkinni, hakkaða fieskið er látið sjóða í jafningn- um og kryddinu bætt út í. Lifr- arkæfan sett í form og bakað í vatnsbaðd í ofninum í u.þ.b. 1 klst. búðburðTrVolk * í eftirtalin hverfi Þinghollsstræti — Aðalstræti — Höfðahverfi — Njálsgata — Laugavegur III — Grenimelur —* Ægissíða — Vesturgata — Laugarásvegur. Talið við afgreiðsluna i sima 10100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.