Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.10.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKT. 1967 7 \ 75 ára er í dag frú Margrét Jónsdóttir, Austurgötu 32, Hafn- arfirði. Hún er að heiman í dag. 70 ára er í dag frú Guðlaug Narfadóttir, Snorrabraut 35. Hún- verður stödd í dag frá kl. 3—6 í Domus Medica, Egilsgötu 3 og takur þar á móti ættingjum og vinum. 30. september opinberuðu trú lofun sína ungfrú Ey-gló S. Gunnarsdóttir, Bólstaðarhlíð 66 og Jökull V. Kjartansson. Lauga-rdaginin 16. se-pt. voru giefi-n sam-a-n í S-kál.holtskirkj'U af séra Guðmuindi Óla Ólafssyn-i ungfrú Guð'lau-g Ingvarsdóttir o<g Hró-lfur Kjartansson, ke-nn- ari. Heimili þeir-ra verður að Meða-lholti 12, Rvílk. (Ljósim.yndastofa ÞÓRIS Laug'a'V. 20B, sími 15602). Lauig'ardagi-nn 23. sep-t. voru -gefi-n sa-ma-n í Nes-k. af séra. Jóni Th-orarensen un-gfrú Jón-a S. Guðbrandsdóttir, og Ásbjör.n Einarsson. Heimili þeirra verð- ur í Mainc-he-ster^ Enigl-an-di. (Ljóisim-yndastofa ÞÓRIS Laugav. 20'B, sí-mi 15602). Lauigardaginn 9. sept. voru vonu gefin saman í Bessastaða- kirkju af séra Garðari Þor- s-teinissyni un'gfrú Sveinrós Sveinibj ar'niardóttir, hjúkrunar- kona, og Haukur Heiða-r Ingi- ólfsson stud. med. Heimili þeirra verður að Oddagötu 10, Rvíik. (Ljóismyndastofa ÞÓRIS Laugav. 20B, sími 15602). Gullbrúðkaup eiga á norgunAgústsdóttir og Jón Arngríms- 9. oiktóber hjónin Sigurbjörg son, Hólaveg 1 Dalvík. Laiuigardaiginn 16. sept. voru gefin saim-a-n í Háteigskirkju unigifrú Guðrún Ægisdóttir og Guðjó-n Skarphéðins-son. Faðir brúðiguimans séra Skarphéðin-n Pétursison ga-f brúðhjó-nin sam- a-n. Heiimil'i þ-eirra verður að Barim-a-hlíð 29, Rvílk. (Ljóismyndastofa ÞÓRIS Laugav. 20B, sím-i 15602). Laug-ardaginn 23. sept. voru gefin saiman í Dóm-k. af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Kristín Briem stud. ju-r. og Sigurjó-n H. Ólafsson stud. odont. Heim- iili þeirra verður að Þjórsárigötu I, Skerjaifirði. (Ljós'm.yndastofa ÞÓRIS Laugav. 20B, sími 15602). 2. sept voru gefin saman í hjónaban-d í Akureyrankirkju Ann-a Karlsdóttir, Akureyri og Sigurjón Gunnlaugss'on, iðn- nemi frá Þingeyri (Ljósm. Karl Hja-ltason). FRÉTTIR Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkioma í kvöld kl. 8 að -Hörgshlíð 12. Sjáifstæðisikonuir Hafnarfirði Sjálfstæðikvennafélagið Vor- boðinn efnir til námskeiðs í handavinnu, sem hefst seinni hluta þ.m. Þátttakendur tilkynni þátttölku sína dagana 9. og 11. okt. kl. 21.—22 á skrifstofu Sjálf stæðisflpkksins þar sem allar nánari upp-lýingar verða veitt- ar. Hrossasmölun í Mosfells- hreppi fer fram næstkomand-i la-ugar dag, 7. okt. Rekið verður að bæði í Mos'fellsdal og Hafra- vatnsirétt. Hrossaeigendur, sem eiga hross á þessu svæði, eru vinsamlega beðnir að fyl-gjast með þessu. Óskilahross verða læst inni og síðan boðin upp. Húsmæðrafélag Reykjavíkur 5 vikna m-atreiðsliunámskeið by-rjar 10. okt. Nánari uppl. í símum 14740, 12683 og 14617. Kvenfélag Grensássóknar heldur aðalfund í Breiðagerð- isskóla mániudagin-n 9. okt. kl. 8,30. VÍSLKORIM Að veturnóttum Bílskúr Vil taka á leig-u bílskúr eð-a sambærilegt 'húsnæði í ná- gren-ni við Langh-oltsveg og Súðarvog. Tilboð send- ist bl-aðinu mierk't: „At- vinnurekendur 5919“. íbúð óskast Ós'kum eftir 3ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 10805. Til leigu 2ja herb. íbúð óskast Einbýlishús, 6 herb. til á leigu frá 1. nóv. Uppl. í leigu 15. okt. Húsgögn síma 20458. gætu fylgt. Vesturbær. — Uppl. í síma 23522. Unglingspiltur Jóhann Ragnarsson, hdl. óskast í vetrarvist í norð málflutningsskrifstofa ur í Húnavatnssýslu. Uþpl. Vonarstræti 4. Sími 19085 í síma 36137. Til sölu strax vegna brottflutnings af landinu, Reno Cortiní árg. 1964, 5 manna, til sýnis Fífuhvammsvegi 43, Kópa- vogi í dag kl. 13—17, sími 41179. Verkfræðiþjónusta Iðnfyrirtæki — innflutningsfyrirtæki — húsbyggj- endur. Tek að mér alls konar verkfræðiþjónustu. Aðstoða við útboð, tilboð, vélakaup og skipulagn- ingu iðnfyrirtækja. Tólf ára starfsreynsla hérlend- is og erlendis. HAUKUR SÆVALDSSON, MVFÍ, Goðheimar 12, sími 37661. Nýtt einbýlishús til leigu 140 ferm. einhýlishús með bílskúr, sem fullbúið verður um næstu áramót, er til leigu frá þeim tíma á sanngjörnu verði. Sá, sem getur lánað strax 200—300 þús. kr., gegn öruggu fasteignaveði, geng- ur fyrir. Tilboð merkt: „Einbýlishús 5970“ send- ist Mbl. fyrir 12. okt. n.k. BIKARKEPPNIN MELAVÖLLLR: í dag sunnudag, 8. október kl. 3 leika VALUR - ÍA Dómari Baldur Þórðarson. Nýlega o-pinberuðu- trúlofun sína í Voss í Noregi ungfrú Dorothe Ólöf Gunnars-dóttir o-g hr. Gyl-fi Hjörleifsson, kennari, Þorlákshöfn. S Ö F l\l Þjóðminjas(a,fn,ið, opið þriðjiudaga, fimimtu’dagai, laugardaga og sunnudaga kl, 1,30—4. Listasatin fslands er opið þriðjudaga, fimimtudaga, laugardaga og sunftudaga fná kl. 1,30—4. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opi-ð sunnudaga, þriðju daga oig fimmtudaga má kl. 1:30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1,30— 4- Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, 3. hæð opið þriðju- d-aga fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1:30 til 4 e.h. Langt af Fróni er lóan flogin, landið gróna fölnar sikjótt, hverfur sjónum sólarloginn. svefninn prjónar dr-auma gnótt. Sóls'kríkjur og þrestir þegja. þögnin boðar veðra - stríð. Skammdegið við skulum þreyja, skaimmt er undan jóla-tíð. St. D. Spakmœli dagsins PENINGARNIR, sem við sóum í eigin þágu, geta orðið oss myllusteinar um háls. Eyðum vér þeim í annarra þarfir, kunna þeif að afla oss engi'l- vængja. — R. D. Hitchcock. Messur í dag Hafnarfjarðarkirkja. Barnaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Séra Garðar Þor- steinsson. Kirkja Óháða safnðarins. Messa kl. 2. Fermd 2 börn: Ragna Ingadóttir, Laufás- vegi 15 og Baldur Gunnars- son, Austurbrún 2. Aðal- safnaðarfundur eftir messu. Safnaðarprestur. Mótanefnd. H E L G I HE EINARSSON MURflNO—krystall írd Feneyjnm Feneyjakristallinn, þessi heimskunna gæðavara, er nú loks fáanleg á íslandi. Fullkomin ítölsk formsnilld Höfum Feneyjakristal til sýnis og sölu í verzluninni, Laugavegi 168. Húsgagnaverzlun HELGA EINARSSONAR Sími 2-38-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.