Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1968 3 Nær Guðmundur alþjóð- legum skáktitli í kvöld? — Vantar hálfan vinning til þess að tá stig í alþjóðlegan meistara NÚ er aðeins ein umferð eft- 5r á Fiske-skákmótinu og verð Ur hún tefld í kvöld í Tjarnar 'búð. Einni skák er þegar lok- ið — milli Friðriks og Szabo, en lok hennar eru leyndarmál og verður hún endurtekin í iivöld eins og hún var tefld. Aðeins einn maður fyrir utan skákmennina sjálfa veit, hvernig skákin fór. 1 Mesta athygli mun án efa Vekja skák Guðmundar og TJhlmanns, en Guðmundur 'þarf að ná jafntefli eigi hann að hljóta hálfan titil alþjóð- legs meistara. Þá veltur mikið á skák Bymes og Taimanoffs, og skák Braga og Vasjukoffs. Þá tefla gaman Addison og Ostojic, Andrés og Ingi B. og Freysteinn og Jóhann. Benóný hefur lokið Óllum sínum skákum og hlaut hann fjóra vinninga og verður í 13. sæti. Tvasr umferðir voru tefldar um helgina. í 13. umferð vann Guðmundur Ostojic, Tamanoff Uhlmenn, Addison vann Jóhann, Vasjukoff vann Byrne, Benóný vann Andrés, Friðrik vann Andrés Oig Frey- steinn og Ingi R. gerðu jafn- tefli. í 14. umferð vartn Addi- son Guðm., U'hlmann vann Jóihann, Byrne viann Inga R., Friðrik vann Braga og Szabo varm Benóný. Freysteinn og Taimanoff gerðu jafntefli, en biðskák varð milli Vasjúkoffs og Andrésar og vann Vasjoi- 'koff hana. Taimanoff hefur enn for- ■ustu með 10 v. Hann teflir við Byrne í kvöld og ræður ísú skák miklu um efstu sætin. Taknanoff hefur teflt af mjög miku öryggi og ekki tapað neinni skák í mótinu. I Vasjukoff er kominn með 10 vinninga. Hann hefur sýnt trausta taflmennsku og er taplaus eins og landi hans. t— Hann teflir við Braga í kvöld, svo að róðurinn er held ur léttari að fyrsta sætinu, en hjá Friðriki og Taimanoff. ' Friðrik er í þriðja sæti með 9J vinning. Hann hefur teflt mjög glæsilega og aðeins gert þrjú jafntefli. Hins vega.r lék ■hann niður toetri stöðu í skák- um sínum við Vasjukoff og Ostojic og tapaði þeim. Hafi Friðrik unnið Szabo hefur hann mögulei'ka á fyrsta sæti, þ. e. ef Taimanoff og Vasju- koff tapa sínum skákum. Byrne er fjórði með 8J v. Hann á erfiða skák eftir við Taimanoff, en veitir án efa öfluga mótspyrnu, enda er 'hann mjög sterfcur skákmað- ur og teflir skemmtilega. Það sem mesba athygli vek- ur í þessu móti er, að nú er ekki lengur um að ræða al- gjöran einstefnuakstur útlend inganna, heldur hafa þeir fengið mjög harða mótspyrnu af hálfu skákmanna okkar og sýnir það vel, að val kepp- enda af hálfu Taflfélagsins 'hefur tekizt vel. Er vonandi að svo haldi á- fram og menn muni í framtíð inni fylgjast með skákmótum, þar sem íslenzku skákmenn- irnir sanni styrkleika sinn. Við sýnum hér að endingu skák þeirra Uhlmanns og Friðriks með skýringum Björgvins Víglundssonar. Hvitt: Uhlmann Svart: Friðrik 5........ Db6! Fyrsta skrefið í áætlun, sem miðar að því að þvinga hvítan til að leika d4—d5 og veikja með því svörtu reit- ina og hindra hvít í hrókun. 6. Rf3 Bg4 7. (15 Rf6 8. h3 Bxf3 9. Dxf3 Ra6 10. Hbl Rd7! Ekki 10........ 0—0 vegna 11. Be3. Nú strandar 11. Be3 á svari svarts ..... Bxc3t og hvítur tapar manni. 11. Bd2 Rd-c5 12. Be2 ......... Ekki (12. b4 — Rxb4, 13. a3 — Rc2t, 14. Kdl — Rd4). 12. ... 13. g4 14. Kfl ......... Hvítur verst vel og kemur nú kóngnum í skjól. 14........ e6 Svartur hefur komið léttu Guðmundur Sigurjónsson 20. Kh2 Dc4 Hindrar b4 vegna Bxc3. 21. b3 22. Rb5! Svartur fær betra endatafl. Dd4 Re5! nú aðeins Rb4 23. Rxd4 24. Bxf3 25. Hb-el 26. He4 27. BxH 28. Bf3 29. Kg2 ......... Hér gaf Hel góða jafntefl- Rxf3t Bxd4 Rd3 HxH Rc5 He8 1. d4 «6 Bg7 mönnunum í góðar stöður og ismöguleika, en keppendur 2. c4 opnar nú línu fyrir hrókana, voru í miklu timahraki. 3. e4 d6 það er eina leiðin til að halda 29 Rd3 4. Rc3 c6 betri stöðu. 30. Hfl Be3t 5. f4 (?) . . 15. Kg2 exd5 31. BxB HxB Byrjunin er nokkurs konar 16. exd5 Hf-e8 17. Bdl 32. Bdl f6 fjögurra peða árás, þ.e.a.s. ef 33. a3 Kg7 Rg8 stæði á f€. Bezta vörn svarts væri þá c5, en þar sem svartur hefur leikið c6 kem- ur það ekki til greina. Þetta hefur Uhlmann séð, en Frið- rik finnur góða leið, sem byggist einmitt á peðsleikn- um c6 í staðinn fyrir Rf6 og nær þannig góðri stöðu. f4 verður því að teljast vafa- samur leikur. Hótar að reka riddarana með a3 og b4. 17....... cxd5 18. cxd5 Da6 Þessi leikur krefst mikilla útreikninga, því að svarti riddarinn verður leppur og b4 er alltaf yfirvofandi. 19. Be2 Rb-d3 Hótar Bxc3 og Rxf4t . 34. b4 35. fxg 36. Bf3 37. Kf2 38. Kxel 39. KxH K5 txg Relt HxB HxH KÍ6 'Hvítur gaf, enda svartur peð á d5. vinnur /vs/tí, ~skákm otie) /968 1 2 3 4 5 G 7 8 9 10 11 12 13 11 11 /irtn. 1 Addison /z 0 0 1 0 iz 1 ',Í2 0 1 Vl 1 1 • 7 f-9 2 UhltTiGnn % 1/z 1 1 1 0 1 0 1/z 1 0 1 1/z 8 5 3 Fri.Lfste,i nn 1 Vz 1 Vz fz % 0 'k 'k 'h 0 0 6 10 4 Gyrne, 1 0 f2 U 1 1/z 1 0 0 1 1 1 Vz Vk 4 5 Andris 0 0 0 o 0 0 0 0 s 0 0 1/z 0 h 15 (o Qr<x-gL 1 0 Vz 0 1 0 0 0 1 0 1/z 1 fz 5'k 11 7 HzjoJzo 1/z 1 % Vz 1 1 1 % 1/z 1/z 1Á 0 0 Ih 4-7 8 denonL/ 0 0 Vz 0 1 1 0 0 0 1/z 0 1 0 0 H 13 9 FriS rik. 1/z 1 1 1 1 1 1 0 1 1/z 1 'Á 0 9 'h 1 ÍO VasjuJCov 1 '’/z h 1 0 1/z 1 1 1/z 1/z 1 1/z 1 9 3 11 Ingi 1*3- 0 o 'h 0 0 1/z Vz 0 1/z 1/z 1 1/z 1 5 n 12 lciimanov € 1 ‘h 1 1 1/z 1 Vz Vz 1/z 1 1 1 10 1 13 Ffáhann o 0 0 1 Vz % 0 0 0 0 0 10 0 2 1H 11 GucfmcincLtj r 0 1 0 Vz 0 1 1 'Á Vz 1/z 0 1 1 7 »-? 15 Ostojrc. % 1 Vz 1 Yz 1 1 1 0 0 0 1 0 7 h 4-7 Taflan sýnir stöðuna eftir 14. umferð. 72 umferðarslys Til Framkvæmdanefndar hægri umferðar hafa nú borizt upplýsingar um umferðarslys er urðu á landinu aðra vikuna, sem hægri umferð var í gildi. Er þar að ræða um umferðarslys, sem lögregluskýrslur eru gerðar um. Slysatölur eru þessar: „Á vegum i þéttbýli 61 um- ferðarslys, þar af 40 í Reykja- vík. Á vegum í dreifbýli 11 um- ferðarslys. Þegar athugaðar eru slysatöl- ur frá liðnum tíma sést að þær eru talsvert breytilegar frá viku til viku. Með aðferðum tölfræð- innar má reikna út, að ákveðn- ar líkur séu fyrir því að slysa- tölurnar liggi milli tiltekinna marka, ef ástand umferðarmála helzt óbreytt. Þessi mörk eru kölluð vikmörk. Ef miðað er við vormánuði áranna 1966 og 1967, eru 90 líkur á því, að á vegum í þéttbýli sé slysatala á viku hverri milli vikmarkanna 58 og 92, en í dreifbýli milli 10 og 32. Nú reyndist slysatala í þétt- býli vera 61 en í dreifbýli 11. Báðar þessar tölur liggja milli vikmarka. Af því er dregin sú ályktun, að báðar tölurnar séu álíka háar og búast hefði mátt við, ef engin umferðarbreyting hefði átt sér stað. í vikunni urðu 23 slys öku- tækja á vegamótum í þéttbýli. Vikmörk fyrir þess háttar um- ferðarslys eru 11 og 33. Slysa- talan er því milli vikmarkanna. Á vegum í dreifbýli urðu 5 umferðarslys við að bifreiðir ætl uðu að mætast. Vikmörk fyrir þá tegund slysa eru 0 og 9, og er slysatalan á milli markanna. Hefur þvi ekki komið í ljós aukn ing slíkra umferðarslysa. Nú hefur farið fram tölfræði- leg athugun á þeim umferðarslys um á árunum 1966 og 1967, þar sem um meiðsli á mönnum var að ræða. Leiðir sú athugun í ljós, að frá 1966 til 1967 er um marktæka (significant) fækkun slíkra slysa að ræða. Eru því eingöngu árið 1967 notað til við miðunar í þessu sambandi. Vik- mörk hafa verið reiknuð og gilda þau fyrir landið í heild og allt árið. Niðurstaða er sú, að 90 líkur séu á því, að á viku verði milli 3 og 14 umferð- arslys, þar sem einn eða fleiri menn meiðast. í fyrstu viku hægri umferðar urðu 6 slík umferðarslys. Meidd ust 7 menn. í annarri vikunni urðu 5 slík umferðarslys og meiddust 5 menn. í báðum vik- unum eru tölur umferðarslys- anna milli vikmarkanna. Tölurn ar eru því ekki á annan veg en búast hefði mátt við, ef um- ferðarbreytingin hefði ekki átt sér stað.“ Hlaut happ- drættisbíl í GÆRMORGUN var dregdð hjá borigardómara í happdrætti K r abb a me i n sfél agsins. Upp kom númerið 58322, og neyndiist eig- andi þesis vera Sigdór Eggiertsson, vöriubílstjóri, Bæjartúni 11, Ól- afsvík. Vininimgurinn var glæsi- lieg bitfneið. STAKSTHMR Hagkvæmir samningar Ragnar Halldórsson, verkfræð- ingur, framkvæmdastjóri ál- vinnslunnar í Straumsvík skrifar grein hér í blaðið s.I. laugardag um ál og álvinnslu, þar ræðir hann m.a. um samningana milli íslenzku ríkisstjórnarinnar og Alusuisse og segir: „.....ISAL fær raforku á hagstæðu verði, en á móti kem- ur, að ISAL mun hafa greitt byggingarkostnað, bæði virkjun- arinnar við Búrfell og hafnarinn- ar í Straumsvík, innan 20 ára, með greiðslum fyrir raforku og hafnargjöldum. Til þess að gefa nokkra hug- mynd um þýðingu áliðjuversins á þjóðarbúskap okkar, má nefna nokkrar tölur, og er þá miðað við 60.000 tonna ársframleiðslu. Heildarveltan mun nema yfir 1800 milljónum árlega. Þar al verða hreinar gjaldeyristekjur um 450 milljónir, en helmingur þeirrar upphæðar eru greiðslur fyrir raforku og útflutningstoll- ar. Þessar gjaldeyristekjur svara til yfir 12% af hreinum gjald- eyristekjum okkar á síðastliðnu ári. Þessar gjaldeyristekjur munu auka þjóðartekjur okkar um 1800 milljónir, þar sem reynslan hefur sýnt, að gjald- eyristekjur skapa grundvöll fyr- ir um það bil 4 sinnum hærri þjóðartekjum". Mikil landkynning Á ferðamálaráðstefnu þeirri, sem nýlega er lokið kom eftir- farandi m.a. fram samkvæmt frásögn Gísla Guðmundssonar: „Haustið 1963 hófu Loftleiðir áróður fyrir því, að farþegar þeirra á Atlantshafsleiðinni hefðu viðdvöl á íslandi. Þeir buðu upp á sólarhrings viðdvöl, gistingu, mat og skoðunarferð um Reykja- vík, fyrir ákveðið gjald (’66 fóru þeir að bjóða upp á tveggja daga dvöl.) Árið ’64 var tala þessa við- dvalarfólks 1798, en ’65 fór hún upp í 4658 manns. Þó hefði hún getað orðið mun hærri, því að yfir sumarmánuðina urðu þeir að neita pöntunum vegna skorts á gistirými í Reykjavík. Hér var því úr vöndu að ráða, annað hvort að draga úr áróðrinum, jafnvel hætta honum alveg, eða bysgja sitt eigið gistihús, hvað þeir gerðu. Síðastliðið ár var tala þessara viðdvalargesta 10.240, þar af stóðu 2300 við í tvær næt- ur . . . Svart og hvítt I Lesbók Morgunblaðsins birt- ist s.l. sunnudag grein eftir hinn kunna sænska heimspeking, Alf Ahlberg, þar sem hann ræðir m.a. um skort á umburðarlyndi gagnvart skoðunum annarra: „Nú um stundir er í vissum hópum litið á Bandaríkin, sem fulltrúa djöfulsins, sem rót og upphaf alls ills. Þó virðist veru- lega skynbærir og fordómalausir menn, sem þekkja til Bandaríkj- anna vera í meginatriðum sam- mála um að allt alhæft mat gefi hér rangar hugmyndir, því að Bandaríkin séu land svo mikilla andstæðna. 1 áðurnefndum hóp- um eru menn hinsvegar reiðu- búnir að leggja blessun sína yfir allt sem gerist í Austur-Evrópu, eða a.m.k. leiða það hjá sér — Berlínarmúrinn, nauðungarflutn- ing manna úr Eystrasaltslönd- unum í hundraða- og þúsunda- tali í þrælabúðir o.s.frv. Þessir menn mála allt svart og hvítt — FNL og Hanoimenn eru englar, andstæðingarnir djöflar. Menn láta í ljós andúð sína (og með fullum rétti!) á herforingja- stjórninni í Grikklandi, en eiga svo engin orð eftir um svipaðar stjórnir annars staðar“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.