Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1968 Sumarstarf óskast Kennaraskólastúlka óskar eftir vinnu, Allt kemur til greina. UppL í síma 35640. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavaraíhlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Nýkomið ítalskur lopi, orlongarn og ítalskt móhairgarn. HOF, Hafnartræti 7. 3ja herb. íbúð óskast á leigu nú þegar eða 1. ágúst n. k. Upplýs- ingar í síma 18782. Keflavík — Suðumes Boltar, badmintonspaðar, hjólbörur, bílar, sippuibönd brúðuvagnar og kerrur. STAPAFELL, simi 1730. Keflavík — Suðumes Segulbönd, sjónvörp, við- tæki, stero-magnar og há- talarar, radiofónar. STAPAFELL, sími 1730. Keflavík — Suðumes Frystikistur, sjálfvirkar þvottavélar, verð aðeins kr. 19.650.00, kæliskápar. STAPAFELL, sími 1730. Skrifstofuvinna vön skrifstofustúlka óskar eftir vinnu í sumar. Afleys ingar í sumarfríinu koma til greina. Uppl. í síma 17472. Atvinna Stúlka óskast til skrifstofu starfa. Uppl. milli kl. 4 og 5 í dag. Bifreiðastöð Steindórs, HafnarstrætL Bókband Tek bækur, blöð og tíma- rit í band, geri einnig við gamlar bækur. Upplýsing- ar í síma 23022 fyrir kl. 7 e. h. og á Víðimel 51. Trilluvél óskast helzt dísilvél. Stærð 8—15 hestöfl. Uppl. í síma 16073. Ráðskona Ráðskona óskast á sveita- heimili á Suðurlandi, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 37428. Ung hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð, sími 83409. Köttur Gömul læða blágrá með hvítt trýni, hvíta bringu og hvítar lappir tapaðizt. — Finnanidi hringi í 23151. Trésmiði Vinn alls konar innanhúss trésmíði í húsum og á verkstæði. Hefi vélar á vinnustað. — Get útvegað efni. Sími 16805. Orðskviða-Klasi 71. Gætilega að renna og ríða, ráðum þeim er gott að hlýða, (aðgætnin er ætíð spök), en ekki að flana eins ogkáifur, út og suður um heimsins álíur. Auð er feigs hin vonda vök. (ort á 17. öld.) Laugardaginn 18. maí voru gef- in saman í Háteigsk. af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Jódís Arn- rún Sigurðardóttir og Jón Kristinn Cortes. Heimili þeirra verður að Stórholti 32, Rvík. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 18. maí voru gelin saman í Háteigslkirkju af séra Ólafi Skúlas. ungfrú Sigurbjörg E. Ei- ríksdóttir og Pétur Helgason. Heim ili þeirra verður að Háaleitisbraut 36, Rvík. Ljósmyndastofa Þóris. Sumardaginn fyrsta voru gefin saman I Langholtsk. af séra Áre- líusi Níelssyni ungfrú Kristín Magnúsdóttir og Brandur Sigurðs- son. Heimili þeirra verður að Sól- heimum 44, Rvík. Ljósmyndastofa Þóris. 2. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Dórothea Magnúsdóttir, Björk, Reykholtsdal, og Július Ár- mann, rafvirki, Stekkjarholti 6, Akranesi. Spakmœli dagsins Þusundir hjakka í greinar þess illa á móti hverjum einum, sero heggur rætur þess. — Thoreau. í Reykjavíkurapóteki og Borgar- apóteki. Næturlæknir í Keflavík 19.6-20.6 er Arnbjörn Ólafsson. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 19. júní er Kristján T. Ragnarsson sími 50235 og 17292 Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, Iaugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sératök athygU skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- rr á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A. A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- ragsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, 1 SafnaðarheimiU Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð Iífsins svarar í síma 10-000. dóttir, hárgreiðslunemi, Kjartans- götu 10 og Tryggvi Rafn Valdimare son, húsasmíðanemi, Gnoðarvogi 78. L/EKNAR FJARVERANDI Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði fjv. óákveðið. Stg. Kristján Ragnars son, sími 17292 og 50235. Guðjón Guðjónsson fjv. til 19. júní. Gunnlaugur Snædal læknir fjar- verandi frá 5.6 - 12.6. Guðmundur Benediktsson frá 1. 6- 15-7. StaðgengiU Begþór Smári Jón G. Nikulásson fjv. frá 21.5 — 21.6 Stg.: Ólafur Jóhannsson. Ragnheiður Guðmundsdóttir fjar verandi frá 19.6-1.7 Úlfar Ragnarsson fjv. frá 10.4- 1.7. Stg. Guðmundur B. Guðmunds- son og ísak G. Hallgrimsson, Klapp arstíg 27. Valtýr Bjarnason fjv. frá 16.5 Óákveðið. Stg. Jón Gunnlaugsson Jónas Bjarnason verður fjarver- andi frá 4.6 óákveðið. Þorgeir Gestsson fjv. frá 11. júní til 15. júní Stg. Jón Gunnlaugsson. VÍSUKORN Skötuskál úr öldu ál ég vil hála draga, brennivínsskál í bæði mál og brúðar rjála um maga. Sigurður Bretðfjörð. Sænska fyrirtækið, Atlas Copco, framleiðir nú loftbora til notkunar fyrir tannlækna. fyigir fréttinni hvort tækinu er ætlað að auka afköstin eða minnka sársaukann ! ! ! Ekki sá N/EST bezti Þetta gerðist á H-daginn, þegar umferðarljósin voru í hvað mest- um ruglingi: Bílstjóri nokkur kom að gatnamótum Hringbrautar og Hofsvallagötu og stoppar á rauðu ljósi. Þá gekk til hans lög- regluþjónn, sem var þar á verði og sagði honum að aka yfir götuna. Mnninum varð auðvitað bilt við og spurði lögregluþjóninn, hvort hann sæi ekki rauða ljósið. Hann kvað svo vera, en sagði bílstjóranum, að hann yrði samt að aka yfir. Þá sagði bílstjórinn, sem var orðinn snarruglaður: „Já, nú skil ég — um lefð og skipt var frá vinstri til hægri hefur ljósunum verið breytt þannig, að nú á maður að bíða á grænu, en halda áfram á rauðu.“ Loftbor hjá tannlækninum Ekki getur heimurinn hatað yður, en mig hatar hann, af því að ég vitna um hann, að verk hans eru vond (Jóh. C..) f dag er miðvikudagur 19. júní og er það 171. dagur ársins 1968. ftir lifa 195 dagar. Árdegisháflæði kl. 1.11 Gpplýslngar um Iæknaþjónustu » oorginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítal- anum er opin allan sólahringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Laugardaginn 11. maí voru gef- in saman i Háteigsk. af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Margrét Ól- afsdóttir og Jón Þorgrímsson. Heimili, þeirra verður að Máva- hlið 29, Reykjavík. Ljósmyndastofa Þóris. Neyðarvaktin (Stvarar aðeins ó •trkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, •úni 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar arn hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstimi læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 15. - 22. júní er Laugardaginn 18. maí voru gefin saman í Nesk. af séra Ól. Skúlas. ungfrú Guðríður Jónsdóttir og William L. Chitow. Heimili þeirra verður að Hæðargarði 22, Rvík. Nýlega voru gefin saman i hjóna band, af séra Gunnari Árna- syni, Kópav.kirkju, ungfrú Sigr. Guðmundsd. Hófgerði 22, Kópav. og Ludvig H. Gunnarsson, Álfa- skeiði 57, Hafnarfirði. Ljósm.st. Hafnarfj. íris. Laugardaginn 1. þ.m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrún Bjarna Gamalt og gott

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.