Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 9
MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1968 9 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölfbýlishúsi við Víðimel er til sölu. — Verð 950 þús. Af sérstökum ástæðum er útlborigun óvenjulega lág, eða 350 þús. kr. 3ja herbergja nýstandsett risíbúð, rúm- góð, björt og súðarlítil, í steinhúsi við Þórsgötu er til sölu. Allt endurnýjað í eld- húsi og baði. 5 herbergja íbúð á 1. hæð við Hraun- bæ, tilbúin undir tréverk og tilbúin til afhenidingar, er til sölu. 4ra herbergja íbúð, um 130 ferm. ný og fullgerð íbúð (eldhúsinnrétt ing ókomin) við Kleppsveg, er til sölu. Sérþvottahús er á hæðinni, einnig ófrágeng- ið. Að öðru leyti er íbúðin fullgerð og er frágangur óvenju igóður. 5 herbergja íbúð á 3. hæð við Háaleitis- braut er til sölu. Stærð um 118 ferm. íbúðin er enda- íbúð með tvennum svölum, sameiginlegu vélaþvotta- húsi og bílskúrsréttindum. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Síniar 21410 og 14400 Utan skrifstofutím’. 32147. HAFNARFJORÐUR steinhús með bílskúr við öldugötu. Ræiktuð, afgirt lóð, verð kr. 550 þús. Útb. kr. 200—250 þús. 4ra herb. rishæð í nýlegu steinhúsi við Köldukinn. Útb. kr. 200 þús. Verð kr. 650—700 þús. ÁRNI GUNNUAUGSSON hri. Austurgötu 10. - Hafnarfirði. Sími 50764 kl. 9,30-12 og 1-5. íbúðir óskast Stórt einbýlishús óskast, helst í Laugarásnum, eða við Stigahlíð eða á góðum stað í bænum. Minnst 8 her- bergja. Hef nýlega glæsilega efri hæð í tvíbýlishúsum í skiptum á góðum stað í Austurborg- inni. 3ja—4ra herb. íbúðarhæð ósk- ast eða góð kjalláraíbúð í Vesturlbæ. Til sölu Glæsileg ný 1. hæð í þrítoýl- ishúsi á Högunum, 7 herb. Allt sér, bílskúr. 5 og 6 herb. nýjar hæðir við Safamýri, allt sér. 3ja og 4ra herb. hæðir við Eskihlíð. 5 og 6 herb. hæðir, nýjar og glæsilegar í Háaleitishverfi. Hús við Skólavörðustíg með tveimur 3ja herb. íbúðum í. Glæsilegt einbýlishús í smíð- um nú tilb. undir tréverk og pússað að utan, tvöfalt gler með tvöföldum bílskúr í Arnarnesi, vill taka upp í 4ra—6 herb. hæð í bænum. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. HUS OG IBUÐIR til sölu af öllum stærðum. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Símar 15415 og 15414. ÍMAR 21150 • 21570 íbúðir óskast Stór húseign á einni hæð á fögrum stað í borginni, eða nágrenni. Tl d. við sjávar- síðuna. Mikil útborgun. 6 herb. íbúð í Austurborginni, í nýju hverfunum. Mikil út borgun. Til sölu Trésmíðaverkstæði í fullum xekstri, nýtt og rúmgott hús næði með öllum vélum. Upp lýsingar á skrifstofunni. Hveragerði Einbýlishús, 130 ferm. fokhelt, mjög góð kjör. 2/o herbergja góðar íbúðir við Álfheima, Hraunbæ, Kleppsholt, Laug arnesveg, Kleppsveg. 2ja herb. kjallaraibúð í stein- húsi við Hverfisgötu. Nýleg ar innréttingarí sérhitav. — Mjög góð kjör. 2ja herb. íbúð við Þverholt með sérinngangi og sérhita. tUb. kr. 100 þús. sem má skipta. 3 ja herbergja glæsilegar íbúðir við Laug- arnesveg, Hjarðarhaga og viðar. 3ja herb. rishæð við Hjalla- veg. Lítil útborgun sem má skipta. 3ja herb. rishæð við Langholts veg. Laus nú þegar. Stór og góður bílskúr. 4ra herbergja góðar íbúðir við Sólheima, (háhýsi), Ljósheima, (há- hýsi), Álfheima, (glæsileg endaíbúð). Útb. kr. 500 þús. í Vesturborginni 5 herb. nýleg góð sérhæð b(lskúr) I sama húsi 3ja herb. stór sérjarðhæð. 5 herbergja nýleg og góð íbúð við Dun- haga, teppalögð og vel um- 'gengin. Tækifærisverð. 5 herb. sérhæð, um 100 fer- metrar á 2. hæð í steinhúsi við öldugötu með nýlegri eldhúsinnréttingu og með geymslum. Góð kjör. Clœsilegt einbýiishús vifl sjávarsíðuna með 125 ferm. glæsilegri íb. á efri hæð, á neðri hæð ein staklingsíbúð og 50 ferm. gott vinnupláss með meiru. Ennfremur 65 ferm. nýlegt og vandað iðnaðarhúsnæði fylgir. Odýrar íbúðir nokkrar 2ja, 3ja og 4ra her- bergja íbúðir með útborgun frá 150—350 þús sem oft má skipta. Komið og skoðið ALMENNA FASTEIGNASAlAN Síminn er 24300 Til sölu og sýnis. 19. Einbýlishús 60 ferm. steinhús, tvær hæð ir og kjallari, alls góð 6 herb. íbúð við Sogaveg. Bíl skúr fylgir. 6 herb. íbúð, 132 ferm. á 3. hæð við Stigahlíð, bílskúrs- réttindi. 6 herb. séríbúð ásamt bílskúr við Stórholt. 6 herb. íbúð við Miðstræti. 5 herb. íbúðir við Hjarðar- haga, Háaleitistoraut, Há- teigsveg, Eski'hlíð, Rauða- læk, Laugarnesveg, Skip- holt og víðar í toorginni. Nýtízku 5 herb. íbúð, 2ja ára, 140 ferm. með sérinngangi, sérhitaveitu, sérþvottaherb. og bílskúr við Kársnesbraut Möguleg skipti á 3ja—4ra herb. íbúð. Nýleg 5 herb. á hæðinni við Hraunbraut. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúð. 3ja herb. kjallaraíbúð, um 75 ferm. með sérinmgangi og sérhitaveitu við Skipasund. Teppi fylgja. 1, 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir víða í borginni, sumar laus ar og sumar með vægum úttoorgunum. Nokkrar húseignir af ýmsum stærðum í toorginni, og Kópavogskaupstað og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 AÐAL- fasteignasalan Laugavegi 96---Sími 20780. Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði, verð 550 þús. 2ja herb. 60 ferm. íbúð við Hraunbæ. 3ja herb. 86 efrm. fbúð við Skúlagötu, útb. 300 þús. 3ja herb. 94 ferm. endaíbúð við Hjarðarhaga. Bílskúr fylgir. 3ja herb. 62 ferm. íbúð á 2. hæð við Bragagötu, útb. 250 þús. 3ja herb. 110 ferm. jarðhæð við Stóragerði. 3ja herb. 80 ferm. kjallara- íbúð við Mosgerði, útb. 200 þús. 4ra herb. 125 ferm. sérhæð í Hafnarfirði. Verð 950 þús. 40 ferrn. iðnaðarhúsnæði á ■jarðhæð fylgir. 4ra herb. 100 ferm. glæsileg ibúð á 8. hæð við Ljósheima 4ra herb. 100 ferm. íbúð á 1. hæð við Laugarnesveg. 4ra herb. íbúð 100 ferm. á 5. hæð við Álfheima. 4ra herb. 110 ferm. íbúð á 4. hæð við Eskihlíð. Útb. 450 þús. 5 herb. sérhæð, 138 ferm. við Karfavog, bílskúr fylgir. 5 herh. 115 ferm. glæsileg íto. á 1. hæð við Háaleitisbraut. 6 herb. íbúð á 4. hæð við Álf- heima. 6 herb. íbúð, 140 ferm. á 3. h. í þríbýlishúsi við Bragagötu AÐAL- fasteignasalan \m 0« HYIIYLI Sími 20925. Við Eiríksgötu 2ja herb. rúmgóð kjallara- íbúð með öllu séir. Við Miklubraut 2ja herb. íbúð á hæð ásamt tveimur herlb. í risi. Við Skúlagötu 3ja herto. ítoúð á 4. hæð. — Útb. 350 þús. íbúð óskast 3a—4ra herb. íbúð, helzt með sérinngangi, óskast nú þegar. íbúðin þyrfti ekki að vera laus fyrr en í sept. HLS M HYItYLI HARALDUR MAGNÚSSON IJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Fasteignir til sölu Glæsilegt einbýlishús við Ara tún. Skipti hugsanleg á góðri 4ra—5 herb. íbúð. Glæsileg efri hæð við Borg- arholtstoraut. Allt sér. — Skipti hugsanleg á góðri 3ja herb. ílbúð. 4ra—5 herb. íbúð í smíðum við Melabraut. Bílskúr. — Allt sér. 2ja herb. íbúð við Hraunbæ. Skipti hugsanleg á stærra. Stór íbúð við Langafit. Góðir skilmálar. Raðhús og einbýlishús á Flöt- unum og Kópavogi. tbúðir í gamla bænum. Ausiurtiræii 20 . Sfrnl 19545 FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Sími 15605. íbúðii orsins LINDARGATA 9 SIMAR 21150 • 21570 ^^^^KvmSími'38291 2°78°' Okkur hefur verið falið að selja nýjar 2ja og 3ja herb. íbúðir, sem seljast alveg fullbúnar. Sér- inngangur í hverja íbúð. íbúðir þessar eru til sýnis nú þegar. Gott verð og góðir greiðslu- skilmálar. Nú geta allir eignazt íbúðir. Hafið samband við okkur sem fyrst. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni, og allar nánari upplýs- ingar. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. Sími 15605. EIGNASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Hlíðunum, sérhitaveita, sala eða skipti á stærri íbúð. Glæsileg ný 2ja herto. enda- zíbúð á 2. hæð við Hrauntoæ, sala eða skipti á stærri íbúð Nýleg 2ja herb. íbúð í háhýsi við Hátún, svalir, sérhita- veita. 3ja herb. íbúð í steinhúsi í Miðborginni, sérinng., sér- hiti, útb. kr. 150 þús. Góð 3ja herb. jarðh. við Goð- heima, sérinng., sérhiti, sala eða skipti á stærri íbúð í smíðum. 90 ferm. 3ja herb. jarðhæð í 10 ára húsi í Hlíðunum, sér inng., sérhiti. Nýleg 3ja herb. íbúð í fjölbýl- ishúsi við Safamýri, teppi fyigja. Nýleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Fálkagötu, vandaðar inn réttingar. Góð 4ra herb. íbúðarhæð við Goðheima, sérhiti, Stórar svalir, glæsilegt útsýni. NHýlegt 5 herb. parhús við Lyngbrekku, laust til af- toendingar nú þegar, útb. kr. 600 þús. Glæsileg 142 ferrn. ibúðarhæð í Heimunum, sérinng., sér- hiti, sériþvottahús á hæðinni bílskúr fylgir. Iðnaðarhúsnœði Ný 200 ferm. hæð við Skip- holt, útb. kr. 700 þús., sem má skipta. 200 ferm. hæð við Síðumúla, selst fokheld. 140 ferm. hæð við Auðbrekku, selst fokheld. I smíðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, fokhlfeldar og tilbúnar undir tré\jerk, ennfremur raðhús og einbýlishús í miklu úr- vali. Byggingarlóð á góðum stað í Kópavogi fyrir einbýlishús, allar teikningar fylgja, framkv, geta hafizt nú þegar. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266 Hiíseignir til sölu Einbýlishús í Silfurtúni. Raðhús á Flötunum. Húseign með tveim íbúðum. Lóð í Fossvogi fyrir raðhús. 4ra herb. íbúð við Hjarðar haga. 2ja herb. kjallaraibúð, ódýr. tbúðir við Ljósheima, Sól- faeima, Álfheima og Laugar nesveg. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 BEZT að auglýsa í Morcrunblaðiim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.