Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1968 Guðm. Hermannsson vann aftur til forsetabikarsins — með 18,11 m. kasti í kúluvarpi FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN voru óheppnir með veður á þjóðhátið- armótinu 15. og 17. júni, eins og svo oft áður. Báða dagana var strekkingsvindur, sem dró úr af- rekum keppenda. Eigi að síður náðust nokkur frambærileg af- rek og ber þar hæst afrek Guð mundar Hermannssonar, KR, kúluvarpi 18.11 m, en það gefur lang flest stig, samkvæmt stiga- töflu og mun hann því hljóta hinn veglega forsetabikar, annað árið í röð. Eins og svo oft áður var Val- björn Þorláksson sá maður sem mest bar á í keppni mótsins. Hann sigraði í 6 einstaklings- greinum, og var auk þess í boð- hlaupssveit KR er sigraði í boð- hlaupunum .Virðist Valbjörn nú í ágætri æfingu og líklegur til að ná góðu afreki í tugþraut í sumar. Þá er ekki ólíklegt að Valbjörn slái meit sitt í stangar- stökki í sumar, — svo góðar til- raunir átti hann við methæðina 4.51 m. Þorsteinn Þorsteinsson, KR, keppti nú í fyrsta skipti á sumr- inu og náði ágætum árangri, einkum í 400 m. hlaupi. Annars virkar Þorsteinn heldur þyngri nú heldur en í fyrrasumar, og kann að vera að þar sé um að kenna að hann hefur að undan- förnu verið í erfiðum prófum. En tíminn í 400 m. hlaupinu 40.6 færir heim sannindi þess, að Þor steinn mun Lsumar slá met Guð- mundar Lárussonar frá 1950 í hlaupinu. Erlendur Valdimarsson sann aði öryggi sitt í kringlukasti og kastaði nú 50.34 m við skilyrði Drengjnmeist- oramót og fimmtarþraut A FIMMTUÐAGINN fer fram síðari hl'uti Drengjameistaramóts irns í frjálsuim íiþrótfcum. Verður þá keppt í 200 m hlaupi, sieglgju kasti, 800 m hlaupi, 200 m grinda hlaupi, 1000 m boðhlaupi, þrí- stölkiki oig stangarstökki. Sama dag fer fram fyrri hliuti fimmtarþrautar kvenna í Meist- aramóti Rvíkur. Á föistuidaginn verður síðari bluti fimmtarþraut ar kvenn o.g fimmtarþraut karla. TVEIR HLflUPfl Á 10,1 SEK. Á LAUGARDAGINN setti Sovét maðuirinn Vladislav Sapeya nýtt sovézkt met i 100 m hlaupi, hljóp á 10,1. Þykir hann nú ein aðal- von Rússa á Olympíufteifeunum. 12. júní setti Frakkirm Roger Bambuk nýtt franskt met í 100 m hlaupi, hljóp einnig á 10,1 sek. Sjálfur átti hann gam/la metið — ásamt Abdou Seye — 10,2. — í keppninná varð Fiigueroila frá Kúbu annar á 10,3, en hann er einn af mörgum sem heim&metið, 10,0 sek. eiga, em þeim tíma néði V-Þjóðverjinn Armin Hary fyret Uir árið 1960. sem voru ekki alltof hagstæð. í þrístökki sigraði Karl Stef- ánsson, UBK, með yfirburðum og stökk 14.90 m. Of mikill með- vindur var til þess að afrekið teljist löglegt, en eigi að síður bendir það til þess, að Karl muni nú vera í ágætri æfingu og er ekki ósennilegt að hann nái 15 m markinu í sumar. Karl er mjög kraftmikill stökkvari, en skortir hraða í atrennunni. í. kúluvarpi náði Jón Péturs- son, HSH, 15.98 m kasti — sínu lang bezta. Jón var að mestu hættur keppni fyrir tveimur ár- um, en að þvi að hann sjálfur segir, urðu afrek Guðmundar Hermannssonar honum hvatning til að byrja á nýjan leik. Og árangurinn lætur ekki standa á sér og sennilega verður Jón næsti 16 metra maður okkar í kúluvarpinu, og það áður en langt um líður. Halldór Guðbjörnsson sigraði örugglega í 1500 m hlaupinu og var á góðri leið með að sigra i 400 m grindahlaupi er hann varð fyrir því óhappi að detta. Jón Þ. Ólafsson var langt frá sinu bezta eins og jafnan þeg- ar hann keppir á Laugardalsveli inum. Mun þar mestu um að kenna hversu atrennubrautin er laus í sér. Ætti það ekki að kosta hlutaðeigandi mikil fjár- útlát þótt atrennubrautin í há- stökkinu yrði löguð.' Afreks- menn okkar í frjálsum íþrótt- um eru ekki það margir, að sjá verður þeim fyrir viðunandi skil yrðum til að stunda íþróttir sín- ar. — stjl. Helztu úrslit mótsins urðu: 110 m. grindahlaup sek. 1. Valtojörn Þorláksson, KR, 15.8 2. Sigurður Lárusson, Á, 17.2 Þrístökk m. 1. Karl Stefánsson, UBK, 14.90 2. Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR, 13.30 3. Finnbj. Finnbjörnss.,ÍR, 12.78 Kringlukast m. 1. Erlendur Valdimarss., ÍR, 50.34 2. Hallgrímur Jónss., HSÞ, 48.89 3. Þorst. Alfreðss., UBK, 48.38 Framihald á bls. 12 Halldór Guðbjörnsson og Þórð ur Guðmundsson í 1500 m. Akureyringar enn ósigraðir — Jafntefli hjá Fram-ÍBA ocj Fram mátti þakka fyrir ÞÓ SVO, að bæði mörkin í leik Akureyringa og Fram á Laugar- dalsvelli í gær kæmu á fyrstu 15 mínútunum, þurfti áhorfend- um alls ekki að Ieiðast, því að leikurinn var fjöruaur og tví- sýnn allan tímann. Framarar geta hrósað happi yfir jafntefl- inu — þeir byrjuðu af miklum ágætum, en Akureyringar voru jafnbetri þegar á leið. Framarar sóttu meira í upp- hafi og léku þá oft ágætlega saman. Strax á sjöttu mínútu ná þeir góðu upphlaupi, og Ásgeir fékk knöttinn þar sem hann stóð óvaldaður í vítateignum. Varn- armaður Akureyringa kom að- svífandi og fór svo að hann brá Ásgeiri í baráttu um knöttinn. Var vítaspyrna dæmd og skoraði Helgi Númason úr henni með öruggu skoti. Litlu síðar sóttu Framarar aft- ur og skapaðist mikil hætta inn í vitateigi Akureyringa. Varð þar nokkurt þóf um knöttinn, hrökk út til Jóhannesar Atla- sonar, sem átti skot í þverslá. En Akureyringar snúa vörn upp í sókn. Þormóður fær mjög góða sendingu inn fyrir vörn Fram og hann gefur knöttinn strax vel fyrir markið — fyrir fætur Kára Árnasonar, sem skoraði óverj- andi með skoti af stuttu færL Gerðist þetta á 15. mínútu. Á 20. mínútu verður Helgi Framhald á bls. 17 Frá hinum fjölsóttu hátíðarhö ldum við Laugardalssundlaugin a. (Ljósm.: Sv. Þorm.) Hörð keppni en engin mef í sundi Leikþáttur og fatasýning vakti athygli Staðan LEIK ÍBV og ÍBK, s«m vera átti á laugardag varð að fresta, en eift ir 'leikinn í gær er staðan þannág: Atoureyri Fraim Valw Vestm.eyjar KR Keflavífe 2-1-0 1-2-0 1-1-1 1-0-1 0-2-1 0-0-2 5:1 7:5 6:5 5:5 4:7 0:4 S 4 3 2 2 0 MIKIÐ fjölmenni fylgdist með hátíðahöldunum við nýju Sund- laugina í Laugardal á þjóðhátíðar daginn. Þar fór fram sundkeppni, sýningarleikur í sundknattleik, auk sérstakra þátta, leikþáttar um Fjölnismenn eftir Gunnar M. Magnúss og sýning á fatatízku á síðustu öld. Mjög góður rómur var gerður að þáttum þessum, sem voru öllum til ánægju og keppnin var skemmtileg. I sundkieppninni urðu úraiát þessi: 100 m skriðsund karla: Guð.m. Gislason Á 58,8. 2. Jón Eðvarðs- som Æ 1:01,4. 3. Gunnair Krilstjáns son Á 1:01,4. 4. FinnuT Garðars son ÍA 1:01,4. Sjónarmiunur réði röð þessara þriggja. 50 .m batosund telpna: Viiiborg JútíusdóttÍT Æ 40,6. 2. Halla BaM ursdóttir Æ 41,1. 3. Heliga Sigurð ardóttir KR 42,1. 100 m bringusund: Elen Iingva dóttir 1:24,6. 2. Ingilbjörg Har- aldsdóttir Æ 1:27,3. 3. Mattlhiildiur Guðmiundisdóttir Á 1:28,7. IL- 200 m briniguisund: Leiknir Jónsson Á 2:44,0. 2. Árni Þ. Krilst jámsson Á 2:51,8. 3. Ólafur Einars son Æ 2:55,6. 50 m skriðsun/d sveina: 1. Ólaf ur Þ. Gummlauigisson KR 29,8. 2. Kristbjörn Magmússon KR 31,5. 3. Örn Geirsson Æ 32,6. 100 m skriðsumd: Hrafriihildur Kristjánsdóttir Á 1:07,0. 2. Hrafn hildur Guðmundsdóttir ÍR 1:07,0. 3. Guðmiunda Guðmumdsdóttir, Selfossi 1:07,8. í sýnin.garleife í sumdknattleik, stuttum leik án hvíldarhléa skor aði KR 2 mörk en Ánmann ekk- ert. Sem fyrr segir hlýddi fóilk með athyglá á ieikþátt uim Fjöinis- menn og alilir höfðu ánægiju af fatasýningu er fram fór en loka- atriði hennar var sýning gamall- ar og nýrrar baðfatatázku. Leiknir Jónsson í bringusundl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.