Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1968 Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri: Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar: Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. í lausasölu: Kr. 7.00 eintakið. Áskriftargjald kr. 120.00 á mánuði innanlands. MERK RÆÐA FORSÆTISRÁÐHERRA ¥ þjóðhátíðarræðu þeirri, sem^ Bjarni Benediktsson, for sætisráðherra, flutti, rakti hann í stuttu en hnitmiðuðu máli þau megin vandamál, sem nú steðja að heiminum, óróleikann og upplausnina, og varaði við hættum þeim, sem samfara eru slíku þjóðfélags- ástandi. Það er — eða ætti að minnsta kosti að vera — auð- skilið mál, að andstaða, það eitt að vera á móti öllu og öll- um, getur ekki leitt til far- sældar, menn verða að geta tekið jákvæða afstöðu til mál efna og einstaklinga. Er U Thant, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna, var hér á ferð, lét hann orð falla á þá leið, að okkur Is- íendingum hefði tekizt að koma málefnum okkar fyrir betur en flestum öðrum, hér væri fullkomið lýðræði og jafnrétti meira en annars stað ar. Þetta vita raunar jafnt ungir sem gamlir, en samt áfram að vera í Atlantshafs- bandalaginu, svo lengi sem ekki er um að ræða annað ör- yggiskerfi, sem betur megi treysta, en enginn sér hilla undir að slíkt megi verða í nánustu framtíð. En ef það er lífshagsmuna mál Noregs að vera í þessu varnarbandalagi, hversu aug- ljóst er þá ekki, að við, vopn- lausir, verður að tryggja ör- yggi okkar á þann hátt að hafa náið samstarf við nán- ustu frænd- og vinaþjóðir. Einar Gerhardsen getur þess í viðtali við Morgunblað- ið, að núverandi ríkisstjórn Noregs sé að sínum dómi góð stjórn, enda telur hann stefnu hennar ekki ýkja mikið frá- brugðna stefnu jafnaðarm,- stjórnarinnar. Hvenær skyldi að því koma, að íslenzkir stjórnmálamenn lýstu yfir á- gæti stjórnar, sem mynduð væri af andstöðuflokkum. sem áður eru menn furðu gjarnir á að ráðast gegn öllu því, sem vel hefur reynzt, að vera á móti aðeins til þess að vera á móti. Mönnum er vissulega hollt að hugleiða það illa, sem af slíkri neikvæðri afstöðu getur hlotizt. Þess vegna voru við- vörunarorð forsætisráðherra vissulega bæði tímabær og hyggileg. GERHARDSEN OG NATO íslendingar hafa fagnað góð- um gesti, Einari Gerhard sen, fyrrum forsætisráðherra Noregs, sem hér hefur dvalizt í boði ríkisstjórnarinnar. Einar Gerhardsen hefur veitt norsku þjóðinni farsæla for- ustu í innanríkismálum, enda þótt sósíalismi hafi sjálfsagt verið helzt til mikill á stjórn- arárum hans, en hitt er þó meira um vert, að stjórn hans tryggði Noregi heilbrigða og farsæla stefnu í utanríkismál um og naut raunar til þess til- styrks annarra flokka. Gerhardsen lýsir því hik- laust yfir, að Norðmenn verði ÞJÓÐHÁTÍÐIN OG MIÐBÆRINN Ínægjulegt var, hve þátt- ** taka í þjóðhátíðarhöld- unum var mikil og yfirleitt má segja að þau hafi farið vel fram, þótt nokkuð bæri á drykkjuskap er á kvöld leið, en þó einkum eftir að hátíða- höldunum var lokið. Mestur var mannfjöldinn hins vegar að kvöldlagi í Mið- bænum, en miklu fámennara í Laugardalnum. Mun þar ein hverju hafa um valdið, hve miklu betra veðrið var um kvöldið, en hitt er þó ljóst, að tilraunin til að halda hátíðina í Laugardalnum hefur ekki tekizt eins og þeir munu hafa álitið, sem fyrir henni stóðu. Fólk vill enn sem fyrr að hátíðahöldin séu í gamla Miðbænum. Fyrirkomulag þeirra þar tókst með ágætum og út í bláinn að breyta þar til. Er vonandi að þjóðhátíð- arnefnd taki þetta til yfirveg- unnar, því að ekki leikur á tveim tungum hver vilji manna er í þessu efni. Kaupfloti Portúgala Eftir Isaat M. Flores HIN forðuim iglœsta sigilinga- þjóð stendur nú andspænis miklu'm vanda vegna kaup- flota síns, sem er orðinn aíl- mjög úr sér genginn. Yfirmaður kaiupflotans, Jeroniimo Jorge, segir, að flot- inn verði orðinn „gjörónýtair" eftir svo siem fimim eða sex ár, nema róttækar aðglerðir lromi tii. Meðan skipasmíðar eru í miki'lLi fraimför um heim aillan, eru hafskip Portúgais orðin gömul, úr sér gengin og úr- elt. Skipastóill sá, sem nú eir í gangi, nær ekki að fflytja nema þriðjuing vörumagns landsins. Yfir 100 af 162 fragt- og farþegaskipum eru 10—25 ára gömul, og fliest hinna eru í þann veginn að kioimaist í þann aLdursÆLokk. „Við höfuim verið kæru- lausir og það er till skaim)mar“ segir fflotamiálaráðlherraim Fernando Diais, er hann ritfjar upp siglingafortíð lands síns. „Við verðum nú að sainnfæra sjálfa okkur uim, að skip spretta ekki upp á einhvern dularfullan hátt, fyrir ein- hverjar óljósar kenningar, óljós hlutverk og góðláttegt kjaftæði, .... Þau kosta ná- kvæman undi'rbúning og nægi legt fjármagn". Og það virðist einmitt vera þetta síðastnetfnda, sem mestu máli skiptir. Stjórniin hefur ekki vieitt gkipasmíðuim neinn teljandi styrk á þessurn níu árum, sem liðin enu síðan Amerioo Thomaz fór úr sigl- ingaráðuneytinu og í forseta- stiólinn. En nú hefur Thomaz, að- mírálll og foræti tekið saman höndum við aðmírálinn Joreg og Mendonca Diais um að koma í kring „upprisu, Mtfgiun og endurfæðingu“ silgjiiinga- frægðar Portúgala. Þeir telja það skipta öllu máli, að Portúgal eigi stóran nýtízfou- legan flota tiil þess að „geta lifað, viðskiptalega og stjórn- málaLega". „KaupifLotinn er landinu nauðsyntegiur, tiIL þess að geta verndað hagsmuni þess og sjálfstæði" segir í áhritfamesta blaði landsins, Diario de Noticias. En það sem gerir erfiðara fyrir á þessu sviði, er tæpur fjárhagur landsins, sem byggist á utanrílkisverzLun og nýtingu nýlendna þeirra í Afríku. Auk þess kemiur svo það, að skærúhernaður í Angola, Mozambique og Portúgölsku Guinieu étuir upp meira en 40% atf árlegum tekjum ríkisinis. Til þess að varðveita pólí- tiskt sjáLfstæði sitt og vaLdið yfir því, sem kaMað er „út- Lendu héröðin", veit PortúgaL, að landið mé ekki verða háð eriendum skipum tiil fLutninga sinna. En landið er auralátið og st-endur framimi fyrir þekn undirstöðukröfum að verða að færa iðnað sinn, landlbúnað og jafnvel félagsmál sín í ný- tízfcu horf — aLlt þetta sam- tímis — till þesis að komast frá því, sem gagnrýnendiur kailla „strútapóiitík“ (þ.e. að stinga hötfðinu í sandinn) undantfar- inna ára. Auk kæruleysis og van- rækslu, hefur enigimn í ríkis- stjórninni skeytt neitt um þetta vandamál, þrát fyrir margar viðvaranir, sagði flota málaráðlherrann í ræðu ný- lega, er hann ræddi stöðuga hnignun fflotams. Þegar Thomaz aðmíráiM tók við fiotamálaráðumeytinu í lloik síðari heiimsstyrjaLdarinnar, var öLLum ljóst, að siglingar Portúgala þörtfnuðuist opkn- bers stuðninigs. Hann fékkst, og á næstu 10 árum hafa bæði her- og kauipfloti komizt í nokkurt lag. En síðan 1955 hefuir skipa- iðnaður átt llítinn áhiuga ríkiis- stjórnarinnar. Önnur ástæða tM þess, að lítið hefur verið um skipa- smíðar frá 1955 tffl 1967 er tregða skipaeigenda á að fjár- festa í Skipum, vegna Mtilis ábata. Gg eigendur fjármagns hafa heldur elkki áhuga, vegna lítillls í aðra hönd en mikilLar áhættu. Erient fjártmagn er sagt vera of dýrt. Og ríkis- styirkur hafur erxg.inn verið. Auðvéldasta lausnin segja þeir áðurnefndiir þremienn- ingar, Thomaz forisieti og að- mírálarnir Jorge og Mendonca Dias, er að í næstu viðredsnair- áætlun stjómari.nnar (1968— 1973) verði tékin veruleg fjárveiting til endurnýjunar og stækkunar kaupfflotans. „Að þessu leyti ætla ég að biðja fflotamálaráðherrann að verða eins ýtinn og ég var sjálfur fyrir tuttulgfu árum“, sagði Thomaz nýlega“. Og ég skil fulilkomlega vél óánægju flotamálaráðherrams og for- seta kaupflotams með það að geta efcfci haldið áfram stefniu Thomaz aðmiiráls“. Um stöðuveitingu frétta- stjóra Ríkisútvarpsins í MORGUNBLAÐINU í morgun las ég „Yfirlýsingu vegna stöðu veitingar“ fréttastjóra Ríkisút- varpsins undirritaða af 10 frétta- mönmum fréttastofunnar. Með þessari yfirlýsingu segjast frétta mennirnir opnberlega mótmæla þeim málalokum, að ívari Guð- mundssyni var veitt staða frétta stjóra í stað frú Margrétar Indr- iðadóttur, sem starfsfólk frétta stofunnar hafði eindregið mælt með að hlyti starfið m.a. í bréfi sent memmtamálaráðlherra, Því fer fjærri, að ég vfflji með þessum línum bera brigður á hæfni frú Margrétar Indriðadótt ur til starfans né efast um, að 19 ára starfsferill frúarinnar við fréttastofuna sé vammlaus og ágætlega af hendi leystur. Ég tel það ánægjulegt, að frétta- mennirnir lýsa yfir metnaði, sem þeir hafi haft fyrir hönd þeirrar stofnunar, sem þeir vinna hjá. Hinsvegar finnst mér metnaður- inn, sem þeir segjast einnig hafa hver og einn fyrir annars hönd, villa þeim sýn. í „Yfirlýsingunni" er starfs- ferli og verðleikum. frú Mar- grétar Indriðadóttur gerð ýtar- leg skil og vafailaust með réttu, en að ívari Guðmundssyni er ekki vikið að öðru leyti en því, að sagt er, að útvarpsstjóri hafi talið báða umsækjendur hæfa. Mér þykir því rétt að rifja upp helztu atriði í starfsferli Ivars GuSmumdssonar, en læt nægja að stikla á stóru. ívar Guðmundsson er alinn upp við blaðamennsku. Ungur að árum gerðist hann starfsmað ur Morgunblaðsins, og með at- orku og meðfæddum hæfileifcum vann hann sig upp stig af stiigi þar til honum að lokum var veitt fyrsta fréttaritstjórastarf þessa langútbreiddasta blaðs landsins. Stöðu sinnar vegna hafði fvar þá náið samstarf við fréttastarfs menn hinna erlendu herja, sem hér dvöldu meðan á stríðinu stóð. Má til marks taka, hvert álit hann ávann sér út á við, að við stofnun Sameinuðu þjóðanna að stríðinu loknu, var honum boðin glæsileg staða við upplýs- ingadeild stofnunarinnar, eimum íslendinga, að því er ég bezt veit. Mér er persónulega kunnugt um, að ívar háði innri baráttu, er hann stóð á þessum tímamótf- um. Það sem síðan reyndist sterk ast í huga hans og olLi því, að hann gerðist starfsmaður Sameinuðu þjóðanna var, að hann taldi sig ekki komast lengra á starfsbraut sinni hér- lendis og óttinn við stöðnun réði því, að hann vildi leita á stærri ívar Guðmundsson mið og afla sér frekari reynslu. Starf ívars Guðmundssonar hjá Sameinuðu þjóðunum hefur verið landi og þjóð til sóma. Hann hefur gegnt vit'ðingar- og trúnaðarstöðum bæði í aðal- stöðvunum í New York og sem Framhald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.