Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1968 17 Lávarðadeildin felldi stjórnarfrumvarpið London, 18. júní. — (AP-NTB) S A fáheyrði atburður gerðist í Lundúnum í dag, að brezka Lá- varðadeildin. felldi frumvarp stjórnar Wilsons forsætisráð- herra um alhliða refsiaðgerðir gegn stjórn Ian Smiths í Rhóde- síu. Það voru íhaldsmenn í Lá- varðadeildinni, sem greiddu at- kvæði gegn frumvarpinu og var tillagan felld með 193 atkvæðum gegn 184. Það sem vekur athygli í sambandi við mál þetta, er að lávarðarnir virtu að vettugi hót- anir Wilsons um að stjóm hans myndi beita sér fyrir afnámi Lávarðadeildarinnar er frum- varpið yrði fellt. Þrátt fyrir að frumvarpið hafi verið fellt í Lávarðadeildinni hefur það eng- in áhrif, á samþykkt Neðri mál- stofunnar, þar eð hún getur skv. stjórnskipun landsins endumýj- að gildi frumvarpsins með mán- aðarlegri atkvæðagreiðslu. Stjórnmálafréttaritarar segja að litið sé á úrslitin í Lávarða- deildinni, sem alvarlegan klofn- ing meðal fhaldsmanna um stefnu Heaths, leiðtoga flokksins, en aðeins rúmur helmingur íhaldsmanna í lávarðadeildinni greiddi atkvæði gegn frumvarp- inu. Þá telja þeir einnig að ýms- ir þingmenn Verkamannaflokks- ins Hti á úrslitin sem beina til- raun lávarðanna til að skapa rugling í röðum kjörinna þing- manna í Neðri málstofunni, og muni því beita sér fyrir því a'ð endurskoðun á réttindum og stöðu lávarðanna verði látin fara fram hið fyrsta. Frumvarpið var samið eftir kröfum Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um harðari refsiað- gerðir gegn hinni ólöglegu stjórn Rhódesíu í sl. mánuði, til þess að reyna að velta stjórninni úr sessi. Lávai*öadeildin hélt því fram, að stjórn Wilsons hefði misst stjórn á brezku málefni til S.Þ. Einnig var því haldið fram, að harðari refsiaðgerðiir myndu útiloka frekari samningsviðræð- ur við Rhódesíustjórn. Þá sögðu þeir að fylgishrun Verkamanna- flokksins í Bretlandi undanfarið hefði valdið því að Wilson gæti ekki lengur tekfð ákvarðanir í nafni brezku þjóðarinnar. Gísli Árni og Sigurvon landa aflanum af Grænlandsmiðum. (Ljósim. Mbl.: Ól. K. M.) — Grænlandsveiðar Framh. af bls. 28 sem þið veiðið? — Já, miegnið er þorakuir — ágætis fiskiur. — Hvar enu þessi mið við Auistur-Grænland? — Við veiðu'm þetta yzt á lanidgrunininu, um 30 til 70 sjó míliur friá landii. Það er málkiíll ís á þessum slóðum og hann tefur olklkuir mjög við veiðarn ar, aulk þess sem hamm lokar landlgrunniniu að miestu. — Þessar veiðar við Austur Græniland ern nýr katfU í okk ar sjávarútveigssögu, er ekki svo? — Jú, það mlá segja það. Að vísu voru tveir bátair þarna í fyrra og gerðu það gott, eftix því sem ég bezt veif. Þetta er svo framihaMið. Þróunin und- anfarin ár hefur verið sú, að síldveiðarnar hafa verið það góðar, að við höfuim ekki þurft á aukabúbót að halda og sivo hafa skipin verið svo smé fram till þassa. Nú er megnið af flotanum það stór skíp, að engin vandkvæði eru á að stunda þessar veiðar við Aust ur-Grænland, þegar með þarf. — Oig heldur þú, að þetta sé framitíðin, ef síldin breytix sér eitthvað? — Þetta hefur gefið jé- kvæða raun og sem stendiur er enginn betri möguleiki sjáan- legur. Viissulega eiga þeissar veiðar að geta gefið ok/kur eitf hvað í framtíðimni, þó ekki sé fullkannað, hversu mikila möguLeika er þarna um að ræða. En okkur er aHa veg- ana óhætt að igiefa þessum veið um mieiri gaum. — Hvað hafa svo þessar veiðar gefið í aðra hönd, Egg- ert? — Ja, við enum búnix að fara tvær ferðir núna á fimm vikum. Verðmæti aflains úr sjó er um 1,7 mdillj. kr. og há setahl'uturinn er 40—42 þús. kr. — Og aflinn er fryistur, eða hvað? — Já, hann fer ýmiist í fryst ingu eða salt. — Hvað er svo næst á dag- skránni hjá þér? — Við förum núna í slipp tiJ að gera okkur kilára fyrir SÍM- veiðarnar. Þessar veiðar við Austur-Græniland hafa reynzt okkur ágæti's viðbót við vor- vertíðina, sem var léleg ag óg er ánægður með árangurinn, sagði Eggert að Lokum. Hátíðahöldin tókust vel úti á landi Eisenhower ó batnvegi Washington, 18. júní AP-NTB DWIGHT D. Eisenhower, fyrrum Bandaríkjaforseti, er sagður á góðum batavegi eftir aðkenningu að hjartaslagi, er hann fékk sl. laugardag. Segja læknar Walter Reed sjúkrahússins, þar sem hann liggur, að hann hafi í dag verið hinn kátasti og liffæri starfi öll eðlilega. Þetta er í fjórða sinn, sem Eis- enhower fær hjartaáfall og var hann rétt búinn að ná sér eftir það síðasta, sem hann fékk 20. apríl sl. Hið fyrsta fékk hann árið 1966 meðan hann var for- seti. _ ____ Stjóin mynduð í Belgíu GASTON Eyskens tókst um helg- ina að mynda stjórn í Belgíu og birti ráðherralista sinn á mánu- dag. Var þar með bundinn endi á 232 daga stjórnarkreppu í land inu. Nýju stjórnina skipa 15 ráð- herrar úr kristilega sósíalista- flokknum og 13 úr sósíalista- flokknum. - KÍNVERSKUR Framh. af bls. 5 í öðrum enda tjarnarinnar hefir einnig verið úObúinn lítill foss, og geta gestir því unað við vatna niðinn, ef þeir ræða ekki við vini og kunningja yfir góðum veit- ingum. Þá má geta þess, að ætlunin er að hafa þarna einihver gull handa yngstu kynslóðinni til að una við, svo að mamma eða pabbi eða foreldrarnir báðir þurfi ekki að vera á þönum eftir börnum sínum, meðan veitinga er neytt. Er þetta nýjung, sem vafalaust verður vinsæl, svo að fólk mæli sér þarna mót og geti setið í ró og næði, þótt börn séu höfð með í ferðinni. Svavar Kristjánsson, veitinga maður í Hlábæ, hefir ráðið öllu fyrirkomulagi í garðinum, en gerð tjarnarinnar hefir séð Ingvi Einarsson, sonur Guðmundar frá Miðdal og Þorvaldur Steingríms- son fiðluleikari sér um allar iblcmaskreytingar. ( Fréttatilkynning). HÁTÍÐAHÖLDIN á 17. júni fóru vel fram um allt land og var veður yfirleitt hagstætt. — Hér fara á eftir frásagnir frétta- ritara á nokkrum stöðum. Keflavík, 18. júní. 17. júní hátíðahöldin í Kefla- vík hófust með því, að klukkan 9.00 um marguninn voru fánax dregnir að hún umhverfis hátíða svæðið í Skrúðgarðinum og við útisvæðin á götunum, iþar sem skemmtanir kvöldsins fóru fram. Fánar blöktu einnig við hún um allan bæinn. Klukkan 13.00 hófst guðsþjón- usta í kirkjunini og prédikaði þar séra Björn Jónsson. Frá kirkjunni báru skátar þjóðhátíð- arfánann í skrúðgöngu til há- tíðasvæðisins og lék Lúðrasveit Keflavíkur fyrir göngunni. Þá setti formaður þjóðhátíðarinefnd ar, Gunnar Alexandersson, 'hátíð ina. Sá háttur er hafður á í Kefla- vík, að þjóðhátíðarfáninn ,sem er stærsti fáni landsins, er að- eins d.reginn að hún kl. 14.00 hvern 17. júní til minningair um lýðveldisstofnunina að Þingvöll- um. Það er heiðursverk ársins að draga fánann að hún og að þessu sinnl var til þess kijörin Sesselja Magnúsdóttix, bæjarfulltrúi. Að þeirri athöfn lokinni var mín- útu þögn, sem lúðrasveit rauf með því að leika þjóðsönginn. Jónína Ólafsdóttir, leikkona, fluttl ávarp Fjallkonunnar af mikilli prýði. Minni dagsins flutti Kári Þórðarson, rafveitu- stjóri. Fjölbreytt skemmtdatriði fóru síðan fram. Haukur Þórðar- son söng einsöng við undirleik Jónasar Ingimundarsonar, karla- og kvennakór Keflaví'kur söng undir stjórn Þóris Baldurssonar og lúðrasveit drengja lék undir stjórn Herberts H. Ágústssonar. í skemmtiþætti fyrir börn sungu 4 ungar stúlkur og fluttur var leikþáttur, hvorutveggja undir stjóm Soffíu Kaxlsdóttur, leik- konu. Að lokum skemmti Ríó- tríóið í garðinum. Að l'knum skemmtiatriðum í Skrúðgarðinum var gengið að í- þróttavellinum og fóru þar fram knattspyrnukappleikir, annar á milli unglingaliðsins, sem urðu íslandsmeistara.r 1944 og núver- andi unglingaliðs, svo og á mdlli ungra stúlkna og var af leikjium þessum hin foezta skemmtan. Kl. 20.15 hófust hátíðahöldin áftur á hátíðasvæðinu við Hafn- árgötu, með því að Lúðrasveit Keflavíkur lék, þar á eftir fóru 'fram fljölbreytt skemmtiatriði —- meðal annars komu þar fram 'Ólafur Þ. Jónsson, óperusöngv- ari, er söng við undirleik Rögn- valdar Sigurjónssonar, þá voru þar einnig Árni Tryggvason og Klemenz Jónsson með skemmti- þátt. Hanna Maja flutti gaman- þáttinn „Undrabarnið”, við mikinn fögnuð áheyrenda. Kefla- víkurkvartettinn söng og meðal annars nýtt lag eftir Bjarna J. Gíslason, sem var hylltur að söngnu'm loknum. Þá hófst dans á götunum og umdirleik önnuðust hljómsveit Jóns Sigurðssonar og hljómsvert in Echo og hélt svo áfram fagn- aði til kl. 1.00. Dansleikir voru einnig í öllum samkomuhúsum foæjarins og fór allt fram með mestu prýði, eng- in ölvun og ailt svo sem bezt mátbi vera og Keflaivík til sóma í hvívetna. Hátíðinni var slitið kl. 1.00 og fór þá hver til simna heima, glað- ir og ánægðir eftiir ánægjulega þjóðhátíð. — Helgi S. ★ Akranesi 18. júní. Fjölmenn hátíð hófst hér með skrúðgöngu frá Akxatorgi inn á íþróttavöllinn við Langa- sand. Þar setti Sigurður Ólafs- son, forstöðumaður, hátíðina. — Ræðu dagsims flutti Ingvar Ingv- axsson, æsku- og íþróttaflulltrúi, ávarp Fjallkonunnar flutti frú Rannveig Edda Há'lfdánardóttir. Síðan var fjöldasöngur og iþrótt ir fóru fram — t.d. með kmatt- spyrnulei'k milli Lion- og Rótary klúbbs Akaness, og unnu Lion,- menn 3:1. Kkl. 5 var unigli.ngadansleikur í Rein, og 'kl. 9 um kvöldið hófst kvöldvaka á Akratorgii. Valdimar Indriðason, framkivæmdastjóri, flutti ávarp, Guðmiundur Jóns- son, óperusöngvari, skemmti með undirleik Ólafs Vignis Alberts- sonar, leikararnir Róbert og Rúrik, Ómar Ragnansson, Jngi- björg Þorbergs og Guðrún Guð- mundsdóttir skemimti fólkinu, sem fjölmennti á torgið. Að lok- um var dansað á Akratorgi til kl. 1 með undirleik Dúmbós. — Eimnig var dansað á Hótel Akra- ness. Veður var hagstætt og fór batnandi er á daginn leið. — hjþ. ★ ísafirði, 18. júní. Þjóðhátíðarhöldin fóru fram í ágætu veðri og hófust á Austuir- velli. Formaður hátíðarnefndar, Jens Kristmannsson, setti hátíð- ina og Lúðrasveit ísafjarðar lék undir stjórn Vilbergs Vilbergs- sonar. Á Austurvelli, sem er skrúð- garður í hjarta bæjarins, hafði verið komið fyrir fögrum gos- brúnni, sem Lionsklúbbur ísa- fjarðar gaf bænum í tilefni af 100 ára aímæli kaupstaðarins fyr ít tveimur árum, og var afhent- ur nú. Sigurður Jóhannesso'n, bankagjaldkeri, afihenti goslbrunn inn fyrir hönd klúbbsins og gat þess að kostnaður við goisbrunn- inn hefðu numið um 100 þús. 'kr. og væri þá ekki meðtalin vlnna félagismanna. Jóhann Einvarðs- son .bæjarstjóri, veitti gjöfinni viðtöku og þabkaði fyxir hönd bæjarlbúa. Síðan var farin skrúðganga að hátíðasvæðinu við sjúkrahúsið og var þar fjölmenn dagskrá. — Þjóðhátíðarræðu flutti Bjarni Guðbjörnsson, alþingismaður. — Um kvöldið voru dansleikir í samkomiuhúsum bæjarins. —H.T. ★ ' Húsavik, 18. júní. Síðan ísland varð sjálfstætt 'ríbi hefur það ekki gerzt fyrr en 'í gær, að á 17. júní væri 'hafís á 'reki um Skjálfandaflóa. Var 'töluvert rek utn flóann i gær og 'ekki minna í dag. Hátíðahöldin 1 gær hófust með messu kl. 9, og 'prédikaði séra Bljörn H. Jóns- 'son. Útisamkoma hófst við barna- - ÍÞRÓTTIR Framhald á bls. 26. Númason að yfirgefa völlinn vegna meiðsla og er þá sem allur kraftur sé úr framlínu Fram — úr þessu fara Akureyringar að sækja af meiri þrótti. Á 25. mín- útu misheppnast Skúla illa í vítateigi Fram, en knötturinn berst til Þormóðs ,sem stendur óvaldaður á markteig, en hann sendir knöttinn 'hátt yfir mark- ið. Á 43. mínútu á svo Guðni hörkuskot að marki, en Þorberg- ur ver meistaralega. Framarar hófu síðari hálfleik inn af miklu kappi, og á 4. mín- útu veður Anton upp vallarmiðj una og á fast skot, sem Samúel missir undir sig, en knötturinn smígur utan við markstöng. Á 15. og 17 mínútu sækja Fram- arar, en áhlaupunum var hrund- 'skólann kl. 13.30 í fojörtu veðri 'en 'köldu, þar sem af hafi blés. ■Bjöm Friðfinnsson, bæjarstjóri, 'setti hátíðina og stjórnaði henni. Minni ’dagsins flutti Páll H. Jóns 'son, skáld og kennari að Laug- um. Ávarp Fjallkonunnar flutti ‘Sigríður M. Arnórsdóttir, og þátt 'úr íslandsklukkunni flutti Sig- 'urður Hallmairsson og Árnína Dúadóttir. Með söng skemmti kirkj.ukór Húsavíkur og einsöngvararnir Jóhann Daníelsson og Eiríkur Stefánsson frá Akureyri. Lúðra- sveit Húsavíkur lék undir stjórn Reynis Jónassonar. Auk þess vor.u frjálsar íþróttir og sund, og ■um kvöldið var dansað í nýja fé- lagsheimilinu. — Fréttaritari. ★ Hornafirði, 18. júní. Á Höfn hófst þjóðhátíðarhöld in með skrúðgöngu frá Sindra- ibæ kl. 13, igengið var til kirkju og hlýtt messu hjá séra Fjalar Sigurjónssyni, Kálfafellsstað. — Kl. 14 hófust íþróttir á nýjum íþróttavelli, því næst hófist sam- koma í Sindrabæ með fjölþættri dagskrá, m.a. flutti Kristinn Eyjólfsson, háskólanemi, hátíða- ræðuna, Þóra Sveinbjörnsdóttir kom fram í gervi Fjallkonunar og las hátíðakvæði Tómasar Guðmundssonar. Sigurður Dan- íelsson lék á píanó. ennfremur iéku tvær hljómsveitir. — Um kvöldið var svo dansleikur. Veð- ur var óhagstætt framan af degi en létti til síðdegis. — Gunnar. ið. Úr þessu er engu líkara en úthald Framara fari að gefa sig, og tengiliðir Akureyringa, Guðni og Magnús, ná stöðugt betra valdi á miðjunni, og mátti nú oft sjá skemmtileg tilþrif í leik Akureyringa. Á 19. mínútu sót'tu þeir fast að marki Fram en Þor- bergur bjargaði vel, og eins áttu þeir skot í stöng. Eini maðurinn af framvörð- um Fram, sem eitthvað lét að sér kveða, var Elmar, og gerði oft mikinn usla í vörn Akureyr- inga með hraða sínum. Mótsögn Akureyringa var Kári, sem oft skapaði stórhættu við mark 'Fram, og naut hann þar góða stuðnings Skúla. Akureyringar virtust einnig yfirvegáðri í varn arleik sínum með þá Jón og Pét- ur sem beztu menn. í vörn Fram stóð Anton sig bezt ásamt Þor- bergi, sem varði mjög vel og er mjög vaxandi markvörður. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.