Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1968 25 (utvarp) MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 7.00 Mor^unútvarp. Veðurfregnir, Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir :.!: Veður- fregnir. 10.30 Synodusmessa í Dómkirkj- nnni Sr. Sigurður Pálsson vígslubisk- up prédikar: fyrir altari þjóna prófastarnir sr. Jóhannes Pálma- son á Stað í Súgandafirði og sr. Sigurður Guðmundsson á Grenj- aðarstað. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.00 Hádegisútvrp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.00 ViS Vinnuna: Tónleikar. 14.00 Prestastefnan sett I Nes- kirkju. Biskup íslands flytur ávarp og yfirlitsskyrslu um störf og hag þjóðkirkjunnar á synodusárinu. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Heesters, Schramm, Alexandero. fl. syngja Iög eftir Schröder. Mig iani og hljómsveit hans leika danslög eftir Stolz o.fL Kór og hljómsveit Rays Conniffs syngja og leika lagasyrpu. 16.15 Veðurfregnir. Islenzk tónlist a. Menúett eftir Sigurð Þórðar- son. Strengjakvartett leikur b. Harmljóð eftir Sigurð Þórðar- son. Sigurveig Hjaltested syng ur með strengjakvartett ogpía nóleik. c. Vísnalög eftir Sigfús Einars- son í útsetn. Jóns Þórarins- sonar. Hljómsveit Rfkisútvarps ins leikur: Bohdan Wodiczko stj. d. Fimm lög eftir Gylfa Þ. Gísla son. Karlakórinn Fóstbræður syngur: Jón Þórarinsson stj 17.00 Fréttir Klassfsk tóniist. Mstislav Rostropovitsj og Fíl- harmoníusveitin i Leningrad leika Sellokonsert í a-moll op. 129 eft ir Robert Schumann: Gennadí Rodcshdestvenskí stj György Cziff leikur á pfanó tvær konsertetýð- ur og tarantellu eftir Liszt, 17.45 Lestrarstund fyrir litlu böm- in. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Frétttr Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Mannrétttndi. Ðagskrá flutt á vegum Kvenrétt- indafélags íslands í umsjá Elínar Guðmundsdóttur. Sigríður J. Magnússon fyrrverandi formað- ur félagsins segir frá Þingi Al- þjóðakvenréttindafélagsins í Lun dúnum s.l. sumar. Guðrún Erlends dóttir hæstaréttarlögmaður flytur erindi: Mannréttindaárið. Enn- fremur sunginn Kvennaslagur og leikið hljómsveitarverk. 20.20 Einsöngur: Joseph Schmidt syngur lög eftir Adam Flotow og Meyerbeer. 20.30 Forsetaefnl á fundl með frétta mönnum. Framb j óðendur til forsetakjörs, dr. Gunnar Thoroddsen og dr. Kristján Eldjám, svara spurning um fréttamanna útvarps ogsjón vaxps, Hjartar Pálsson og Mark- úsar Arnar Antonssonar. Þættin um er útvarpað og sjónvarpað samtímis. 21.30 Strengjakvartett nr. 4 op 37 eftir Arnold Schönberg. Julliard kvartettinn leikur. 22.00 Frétttr og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: .AEvIntýri í haf. ísnum“ efttr Björa Rongen. Stefán Jónsson fyrrum námsstjóri les eigin þýðingu (12). 22.35 Djassþáttur ÓXafur Stephenssen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 7.55 Bæn. 830 Fréttir og veðurfregnir Tón 8.00 Morgunleikíimi. Tónleikar leikar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt ur úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynning ar. Tónleikar. 1005 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar ’tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frrvaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigurlaug Bjarnadóttir les sög- una „Gula kjólinn‘“ eftir Guð- nýju Sigurðardóttur (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir tilkynningar. Létt lög: Karel Gott syngur lög eftir Mani cini, Bemstein og Rodgers. Hjóm sveit Pauls Westons leikur lög eftir Sigmund Romberg. Gordon McRae, Shirley Jones o.fl. syngja lög úr „Hringekjunni" eftir Rodg ers og Hammerstein. Rancis Bay og hljómsveit hans leika suðræn sög. 16.15 Veðurfregnir BaUettónlist. Útvarpshljómsveitin í Prag leik ur „öskubusku“ eftir Prokofjeff: Jean Meylan stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Fílharmoníusveit Stoklchólms leikur Sinfóníu í g-moll op. 34 b. Sinfónia nr. 88 Jóseph Haydn. Berlinar leikur: wángler stj. 23.30 Fréttir í stuttu máU. Ðagskrárlok. í G-dúr eftir Fílharmoníu- Wilhelm Furt ( sjénvarp ) eftir Wilhelm Stenhannar: Tor Mann stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Lög á nikkuna Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Guðfræði Haralds Nielssonar prófessors Dr. theol Jakob Jónsson flytur synoduserindL 20.00 Samleikur í útvarpssal David Evans frá Englandi leikur á flautu og ÞorkeU Sigurbjörns son á píanó. a. Sónatínu eftir Francis Poulenc b. Synrinx eftir Claude Debyssy 20.15 Brautryðjendur Stefán Jónsson talar við tvo vega verkstjóra Jónas Stardal og Gisla Sigurgeirsson um vegagerð á Suð vesturlandi. 21.10 Tónlist eftir Skúla Halldórs- son, tónskald mánaðarins. A. Smaladrengurinn. b. Vorkoma c. Ásta. d. Harpa. e. Heimþrá. Flytjendur: Smárakvartettinn i Reykjavík Kvennakór Slysa- vamafélags íslands, Karlakór Reykjavíkur og Guðmundur Jónsson. Söngstjórarar: Herbert H. Ágústsson, Jón S Jónsson og Sigurður Þórðarson. 21.30 Útvarpssagan „Vornótt eftir Tarjei Vesaas. Þýðandi: Páll H. Jónsson. Lesari Heimir Pálsson stud mag. (2). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í haf ísnum" eftir Björn Rongen Stefán Jónsson les (13). 22.35 Mozart og Haydn a. Pianókonsert í B-dúr (Ký)ý) eftir Wolfgang Amadeus Moz art. Artur Schnabel og Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leika Sir John Barbirolli stj. MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Forsetaefni á fundi með frétta mönnum Forsetaefnin, dr. Gunnar Thor- oddsen og dr. Kristján Eldjárn, svara spumingum fréttamanna Markúsar Arnar Antonssonar (sjónvarpi) og Hjartar Pálssonar (útvarpi). Þátturinn er sendur samtímis í sjónvarpi og útvarpi. 21.20 Lygasaga (Tell Story) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1960. Aðalhlutverk: Antony Perk ins og Jane Fonda. tsl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.50 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1968. 20.00 Fréttir Atlantslhafsbandalagið og fraim- tíð þess Heimsókn 1 aðalstöðvar Atlants- hafsbandalagsins í Brussel og rætt er við Manlio Brosio, fram- kvæmdarstjóra bandalagsins, og Lyman Lemnizter hershöfðingja, yfirmann sameiginlegs herafla bandalagsríkjanna. Umsjón: Markús örn Antonsson 21.25 Ðýrlingurinn tsl. texti: JúUus Magnússon 22.15 Á öndverðum meiði Umsjón: Gunnar G. Schram 22.45 Hér gala gaukar Svanhildur Jakobsdóttir og sext- ett Ólafs Gauks flytja skemmti- efni eftir Ólaf Gauk. Áður sýnt 5. febrúar 1968. 23.15 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1968. 20.00 Fréttir 20.25 Ástin hefur hýrar brár Þáttur um ástina á vegum Litla leikfélagsins. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Flutt er efni eftir Tómas Guðmundsson, Þórberg Þórðarson, Gylfa Þ. Gislason, Sigfús Daðason, Böðvar Guð- mundsson, Sigurð Þórarinsson, Litla Ieikfélagið o.fl. 20.55 Fabbi Aðalhlutverk: Leon Ames og Lurene Tuttle. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir 21.20 Úr f jölleikahúsunum Þekktir fjöllistamenn sýna list- ir sínar. 21.45 Lærðu konurnar (Les femmes savantes) Leikrit í 5 þáttum eftir Moliére. Aðalhlutverk: Francoise Fabian, Marie rsini, Georges Descriér- es og Madeleine Barbulée. Leikstjóri: Michel Moitessier. ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok DOLLAR DOLLAR reykjarpípan er óbrjótanleg, sænsk gæðavara. Heildsölbirgðir: S. Óskaísson &.do.ý Heildverzlun — Garðastræti 8. Sími 21840. íbúðarhæð við Austurbrún til sölu 5 herbergja. Sérhitaveita, sérinngangur, bílskúr. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl., Laufásvegi 2 — Sími 13243. ífj arveru mmiu gegnir Guðrún Halldórsdóttir Ijósmóðir ljómóður- störfum og frú Anna Kristjánsdóttir fyrir Heimilis- hjálpina í síma 11877 frá kl. 8—9 f.h. Helga M. Nielsdóttir, ljósmóðir. 6 herbergja íbúð (4 til '5 svefnherbergi) til sölu við Hvassaleiti sem ný. Teppi á gólfum. Endaíbúð í fremstu röð. Ræktuð lóð, bílskúr. Fasteigna og lögfræðistofa Steins Jónssonar, Kirkjuhvoli, símar 14951 og 19090. kvöldsími 23662. SKRIFSTOFUR STUÐNINGSMANNA GUNNARS THORODDSENS í KÓPAVOGI A5alskrif stofa : Melgerði 11, símar 42650 og 42651. tlngir stuðningsmenn: Hrauntunga 34, sími 40436. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar verður vökvapriessa, taJán eign Vélsmiðj uimar hJ. boðin upp og seld á naiuðung- aruppboði að Skipasundi 14, föstudaginn 21. júní n.k. ká. 11.00. Greiðsla við hamarshiötgig. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Góðar íbúðir til sölu 2ja, 3ja og 4ra herbergja £ Breiðholfshverfi. fbúð- irnar verða mjög vandaðar og fullfrágengnar ásamt lóð og barnaleikvelli. Hagkvæmir greiðsluskibnálar. Nánari upplýsingar í síma 34441 kl. 6—10 á kvöldin. Nauðungaruppboð Bftir krörfu Gjaildheimtu.nnair verða 2 rennibekkir og sög, talið eign StálvmnsVunnar hf., boðið irpp og selt á naiuðungaruppboði að Súðarvogi 54, föstudagiinn 21. júní n.k. kl. 15.00. Greiðsla við hamarshötgg. Borgarlógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir krörfu Hauks Jónssonar hrl, verður frystiboirð, talið eign Ástráðs Guðrruundssonar, boðið upp Oig sellt á nauðungaruppboði að Skjpasundi 41, föetudaginn 2L júní n.k. M. 17.00. Greiðsla við hamarsbötgg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Bvggingatæknifræðingur Ungur áhugasamur byggingatæknifrseðingur óskar eftir tilboði um starf. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merktS „Framtíðarstarf — 8226“. Viðskíptairæðingur með nokkurra ára starfsreynslu óskar eftir at- vinnu sem fyrst. Tilboð merkt „Reglusamur —i 8223“ sendist á afgr. Morgunblaðsins fyrir 22. þjn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.