Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 28
LAS VEGAS Opið í kvold WjgttttMflfrUí MIÐVIKUDAGUR 19. JUNÍ 1968 5ÍuðN'n°sn'ÍJJSrODDSEN SÍMI Notts County ónýtur og notaiur í slippbryggju BREZKI togarinn Notts County reyndist vera gjörónýtur, og var hann seldur Marselíusi Bern- harðssyni, skipasmið á ísafirði. Verður honum sökkt við skipa- smíðastöðina. Fékk Marselíus tog arann fyrir lítið verð, og hyggst nota hann sem bryggju við slipp inn ásamt öðrum togara — Guð- mundi júní, sem áður hét Júpí- ter. Notts Coxuity náðist á flot að- faranótt laugardaigisins, en harnn hef-ur legið strandaður á Snæ- fjallaströnd undanfairna 5 mén- uði. Fék-k tryggingarfélag togar- ans hingað tll lands norska björg unarskipið Salvator til að draga hann út, og komu hinigað tveir brezkir björgunarsérfræðingar og einn norskur til að hafa yfiruim- sjón m-eð björguninni. Tömkum var söfckt niður hjá hinu sitrandaða skipi, en þeir síð an tæmdir, svo að þeir flutu upp og iyftist þá skipið nokkuð. Gat björgunarskipið síðan mjakað tog aranum smiám saman út, en dró Forsetnefni í útvnrpi og sjón- vnrpi í kvöld I KVÖLD að loknum fréttum sjónvarpsins munu forsetaefnin koma fram í útvarpi og sjón- varpi samtímis. Forsetaefnin, dr. Gunnar Thoroddsen og dr Kristján Eidjárn munu svara fyrirspurnum fréttamanna út varps og sjónvarps, en fyrir sjón varpið verður Markús Örn Antonsson og fyrir útvarpið Hjörtur Pálsson. Kristján Kristjánsson iorstjóri látinn SÍÐASTL. sunnudag andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins í Reykjavik, Kristján Kristjáns- son forstjóri eftir sjúkdómslegu og uppskurð. Kristján var þjóð- kunnur athafnamaður og var lengst af kenndur við fyrirtæki sitt, Bifreiðastöð Akureyrar og gjaman nefndur Kristján á B.S.A. Kristján var fæddur 19. júní 1899 að Kambsstöðum í Ljósa- vatnsskarði, sonur Kristjáns Kristjánssonar bónda þar og á Birningsstöðum og konu hans Arndísar Níelsdóttur. Kristján á B.S.A var með þeim fyrstu er lærði að aka bifreið noióur þar. Hann rak lengi fyr- irtækið Bifreiðastöð Akureyrar og stórt verkstæði er við stöð- ina var kennt. Hann hafði einn- ig á hendi Fordumboðið þar nyrðra og síðar að hluta hér í Reykjavík og stofnaði stórfyrir- tækið Kr. Kristjánsson h.f. hér í borg. Rekur það í dag umfangs- mikla bifreiða- og varahluta- verzlun. Hann var stofnandi og me'ðeigandi síldarverksmiðjunn- ar á Dagverðareyri og í stjóm þar unz seld var. Hann va-r með- al stofnenda Dráttarbrautar Ak- ureyrar h.f., ennfremur meðal stofnenda Flugfélags Akureyrar og síðar Flugfélags íslands og í stjórn frá byrjun. Kvæntur var Kristján Mál- fríði Guðfinnu Friðriksdóttur, er lifir mann sinn og eignuðust þau þrjú börn. Með Kristjáni er genginn svipmikill og framsýnn athafna- maður og mikilúðlegur persónu- leiki. hann að því búniu að svokallaðri Pnestabuigt, þar sem skemimdirn ar voru sikoðaðar. Kom í ljós að botn togarams undir vélarrúmi var svo skemimdiur, að efkki mundi svara kostnaði að ger-a við hann. Var þá kaupanda ledtað, oig fór svo að Marsielíus Bernharðs- 'son key.pti Notts Counity fyrir nokkur þúisiund. Sigurður Helgason Helgi V7. Jónsson Trillan Niáll talln af — IVieð henni fórust tveir menn TRILLAN Njáil frá Siglufirði er nú talin af og skipulagðri leit hætt. Með Njáli fórust tveir ung- ir Siglfirðingar, Heigi V. Jóns- son, 22 ára, sem lætur eftir sig konu og tvö böm og Sigurður Helgason, 21 árs, sem iætur eftir sig konu og eitt bam, auk þess sem kona hans gengur með ann- að barn þeirra. Mennirnir fóm í róður á mdð- vikudagskvöld og ætluðu að veira komnir atft'Ur á f imimitud agsmorg - uin, en þeir stunduðu báðir vinmiu í landi, Þegar ekkert spurðist til þeirra á f immtud agamorgun var leit hafi-n og tóku þátt í henni 14 skip og tvær flugvéla-r, sem Jeit- uðu ails á 200 fersjómáilna svæði undir stjórn varðskipBÍms Óðirns. Einmig igemgu leitarflokkar fjör- * Ising á raflínum ur allt frlá Hofsósi í Héðinstfjörð og tuttugu manna sveiit gekk fjörur austan Eyjafjairðar. Á föstudag og laugardag var enn flogið ytfir svæðið og fjönur gemgmar, en þessi umÆamgiSTnikia leit bar emgan áramgur. Aðfaranótt fJmmtudagis voiru 7 vimdstig af suðvestan á Siglunesi og ta/lswerður rekís fyriir utan. Sex síldveiðiskip við Hjaltland SEX síldveiðiskip eru nú komin á síldarmiðin við Hjaltland. Þessi skip ern þar: Reykjaborg, Fylk- ir, Jón Kjartansson, Jón Garðar, Jörundur II. og III. Reykjaborgin lamdaði fyrir fá- einum dögum í Cuxhaven 100 iJestum af ísaðri síl-d, en hún skemimidist öll á Jeiðinni til Þýzka lands og fór því í gúanó. Þó rmum Jörumdiur III. 1-anda uim 80 tonn- um í Þýzkalamdi í daig og Jörund ur II. lan.dar þar 60 tonruuim sóilair hring síðar. Mbl. hiefur ekki fregm að bvernig Jóni Kjartanssynd, Jóni Garðari oig FyJki hetfuir vegn að á þessum miðuim. Egil-sstöðum, 18. jiúní: HELDUR hefur kólnað hér aft- ur, og finnum við Austfirðingar vel fyrir því að ísinn er skammt undan. Hefur gránað í hæstu fjallatinda og ísing settist á raf magnslínuna í Oddsskarði, svo að þær urðu allt að sex tomm ur í þvermál. Víða hefur komið f-ram kal í túnum, sérstaklega þó á norð- udhéraðinu. Annars hefur gróðri farið vel fram í hlýindakaflain- um, sem kom hér fyrir n-okkrum dögum. 17. júní var haJdinn hátíðlegur í Egilsstaðaskógi og í VaJaskjálJf og var veður fremur óhagstætt. — Hákom. Fundur ungra stuðn- ingsmanna Gunnars — i Háskólabíói á fimmtudagskvöld Ohætt að gefa Grænlands- veiðunum meiri gaum — — segir Eggert Gíslason, skipstjóri NOKKUR islenzk fiskiskip hafa undanfarið stundað línn veiðar við Austur-Grænland og yfirleitt veitt vel. Ms. Þrym ur kom til Patreksfjarðar á föstudagskvöld með um 100 tonn eftir 14 daga veiðiferð og í gær var verið að losa tvö skip í Reykjavíkurhöfn, Sigur von, sem var með rúm 100 tonn, og Gísla Árna, sem var með 150—160 tonn. Við hitt- um Eggert Gíslason, skipstjóra á Gísla Árna, að máli. — Hvað voruð þið lengd í þessari veiðáferð, Eggiert? — Við vorum tÓJf daga að veiðuim og svo er umn tvegigja sólarhringa stím á mdðin. — Er þetta mest þonstkur, Framhald á bls. 17 FIMMTUDAGINN 20. júní n-k. efnir ungt stuðningsfólk Gunn- ars Thoroddsens til kosninga- samkomu fyrir ungt fóJk í Há- skólabíói kl. 8.30. Nefnist sam- koman ,,Með uingu fólki“ en hún er ætluð ungu fólki, 35 ára og yngra. Da-gskrá samkomunnar verðu-r hin vandaðasta. Gunnar Thoroddsen og Vala, kona hans, munu koma á samkom-una. Dag- skráin hefst með því að Árni Gunnarsson, fréttamaður, setuir samkomuna. Þá verður skemmti- þáttur með Bessa Bjarnasyni, Hermanni Gunnarssyni, Ómari Ragnarssyni o. fl. Helga Bach- mann les ljóð eftir Tómas Guð- mundsson og Matthías Johannes- sen. Því mæst flytja Hljómar ný lög eftir Árna Johnsen, við ljóð Matthíasar. Þá flytur Jónas Kristijánsson, ritstjóri, erindi um forsetaembættið og kosningarn- ar og verða sýnidar myndir (slides-myndir) með erindinu. Ólafur Þ. Jónsson, óperusöngv- a-ri, syngur við undirleik Ólafs Vignis AJbertssonar. Kolbeinn Pálsson og Emilía Kofœd-Han- sen flytja saman ávar-p til unga fólksins. Hljómar leika frumsamin lög. Systkinin María og Þóri-r Baldursson leika og syn-gja með aðstoð „Heiðurs- manna‘‘. í lokin mun dr. Gunn- ar Thoroddsen. sendiherra, flytja ávarp. Eins og fyrr getur er sa-mkoma þessi haldin fyrir allt ungt fólk, 35 ára og yn-gra. Hún hefst kl. 8,30 og er fólki Framihald á bls. 27 Gíhirleg oð sökn nð Kjor- vnlssýningunni AÐSÓKNIN að KjarvalssýB- ingunni „Allir íslendingar boðnir“ var með eindæmum á þjóðhátíðardaginn. Hvað eft- ir annað varð að loka Lista- mannaskálanum vegna of örr ar aðsóknar, en allt fór þó vel fram. Er talið, að alis hafi átta til tíu þúsund manns séð sýninguna þennan eina dag, að því er Alfreð Guðmunds- son, forstöðumaður hennar, tjáði Morgunblaðinu í gær, en fram að honum höfðu rúm- lega 7000 manns séð sýning- una. Sýningin verður opin fram að mánaðamótum frá klukkan 10:00 til 22:00 daglega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.