Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1968 27 íslendingar og hafið: Dagur Akraness í dag — Skemmtun í kvöld kl. 21 — „Kátir voru karlar á kútter Haraldi" í DAG er dagw Akraness á sýn ingunni íslendingar og hafið. — Akraneskaupstaður hefur sér- staka sýningardeild á sýningunni þar sem sýnt er sitthvað frá lið inni tíð, skeljasafn, myndir og líkön. Þá er líkan af einu fræg- asta skipi íslendinga, kútter Har aldi. Vísumar um kútter Harald Borgin keypti Þerney og Sundakot Á FUNDI barga.rráðls 14. þ.m. var saimlþykkt að sem'ja við Samband ísl. sam'vinnuifélaga og Reginn M. im kaup á Þiemey, Sunidakoti (Gu.nnunesi) ag eignariJóð við Nj arðargötu. Samkvaemt upplýs ingum, setm blaðið hefiur aJBlað sér hjá bongarskrifstafumum er búið að ganga frá þessum saimn- ingiuim ag und.irrita þé. Þjóðverjar unnu Brnsilíu V-Þjóðverjar og Braisiilíuimenn léku landlsleik í knattspyxnu í Stuttgart á sunnudaginn. V-Þjóð verjar sigr.uðu með 2 gegn 1. í hálfleik var staðan 1:0 þeim í vii. Sveinamót í frjálsum Sveinameistaramót íslands verður haldið laugardaginn 22. og sunnudaginn 23. júní. Keppt verður á Laugardalsvellinum og hefst keppnin kl. 4,30 báða dag- ana. Kex>pt verður í þessum grein- um: 100 m. hlaupi 200 m. hlaupi 800 m. hlaupi 400 m. hlaupi 80 m. igrindahlaupi 4x100 m. boðhlaupi Hástokki Þrístökki Langstökki Stangarstökki Kringlukasti Kúiuvarpi Sleggjukasti Þátttaka tilkynnist í pósthólf 1099 fyrir 21. júní 1968. (FréttatiLkynning frá FRÍ) Reykjunesmótið UNDANÚRSLIT í Reyikjaruesmóti drengja í knattspynmu voru leik in um helgina. Úrslit urðu: 3 fll. Breiðablik — UMFK 6:3. Síðari leikin giaf UMFK. Stjaman — FH 1:2 FH — Stjarnan 7:0. Til úrslita keppa því FH og Breiðablilk. f 4. fl. er keppni lokið. FH varnn BreiðabLik 8:1 á beimavelM og 3 :0 á útivelíli. KFK og Grótta skildiu jöfn 1:1 og síðari leikinn vann Grótta 3:0 á KópavagsvelM. Tifl. úrsMlta léku FH og Grótta í Hafnanfirðd og vann FH 5:0. í 5. fl. vann KFK lið Breiða- blik 3:2 og 3:1. í samaf Lokki vann FH UMFK 3:1 í KefLavík og 8:1 í Hafnar- firði. FH og KFK leika tii úr- Eáita. Hiutu'r FH-drengja er glæsLLeg ur í þessiU móti einis og sjó mó. gerði Geir Sigurðsson, sem var skipstjóri á kúttemum um alda- mótin. Á Akranesi eru nú gerð út 21 skip, auk triUubáta, samtals 4800 hrúttósmálestir. Aflamagn, sem lagt var á iand 1967 var þetta: Fiskur 12.600 lestir. Síld 9.700 lestir. Loðna 8.500 lestir. Annað vörumagn, sem fór um höfnina, var um 265 þús. smál. Alls komu á árinu 367 skip stærri en 100 brúttósmáiestir. Mjög ör þróun hefur orðið í öll um greinum atvinnuvega á Akra nesi. Akurnesingar verða með sér- staka skemmtidagskrá í kvöld á sýningunni þar sem Dúmbó mun ’ leika, einleikur verður á píanó, Ieikþáttur verður fluttur og Akra neskynningar verða á milli. Lið lega 45 þúsund manns hafa séð sýninguna íslendingar og hafið. - ÞÝZKALAND Framh. af bls. 1 fundinum loknum, að þeir hefðu rætt gagnaðgerðir á sviði efna- hags- og stjórnmála. Hann sagði að umræðurnar hefðu verið inn an ramma samskipta v-þýzku stjórnarinnar og bandamanna hennar í Bretlandi, Frakklandi og Bandaríkjunum. Schuetz sagði: „Við Berlínarbúar höfum enga ástæðu til að vera óánægð- ir með bandamenn okkar, sem eru okkar varnaröfl." Talsmaður bandamanna sag'ði, að fundurinn með borgarstjóran- um hefði verið haldin til þess, að leggja áherzlu á náið sam- band mi'lli bandamanna og borg- arstjórnarinnar, sérstaklega borgarst j ór ann. Kurt Kiesinger, kanzlari V- Þýzkalands, sagði í sjónvarps- ávarpi í gær, að hin nýju höft kommúnista á ferðafrelsi innan Berlínar benti til þess, að Sovét- ríkin væru ekki enn búin undir minnkandi spennu milli Austurs og Vesturs og að erfitt kynni aC vera að treysta þeim sem banda manni í hinum nýja samningi um bann við útbrefðslu kjam- orkuvopna. Kiesinger sagði einn ig, að V-Þjóðverjar og vinaþjóð- ir þeirra myndu barjast gegn þessum ólöglegu aðgerðum kommúnista. Kiesinger las upp orðsendingu frá Johnson forseta, sem hann sendi frá Austin, Texas, þar sem forsetinn fordæmdi aðgerðir kommúnista og kallaði þær „al- gerlega ástæðulausar og órétt- lætanlegar". Sagði Kiesinger, að V-Þjóðverjar væru mjög ánæg'ð ir og glaðir yfir stuðningi banda manna og að Berlín myndi að lokum standa eftir styrkari en nokkru sinni fyrr. Willy Brandt, utanríkisráð- herra V-Þýzkalands, flaug til Berlínar frá Bonn í dag og ræddi við Schuetz borgarstjóra í þrjá stundarfjórðunga. Tals- maður borgarstjórans sagði, að þeir hefðu rætt efnahagsaðstoð Bonnstjórnarinnar við V-Berlín, en stjórnin hefur samþykkt að taka á sig allar aukagreiðslur í sambandi við ferðir milli borg- arhlutanna. Mun upphæðin nema 30—40 milljónum þýzkra marka á ári. Gífurlegt umferðaröngþveiti skapaðist í Beriín sl. laugardag, er borgarbúar hófu að streyma út úr borginni yfir helgina, en mánudagurinn var einnig frí- dagur. Mynduðust allt að 8 km biðraðir á landamærum A-Þýzka lands. Heldur hægðist þó um umferðina er á daginn leið. Moskvublaðfð Pravda lýsti yf- ir eindregnum stuðningi við hin- ar nýju ráðstafanir, sem blaðið sagði að væru að gera Bonn- stjórnina vitstola. Mydin er tekin í bás Akraness á sýningunni islendingar og hafið. Neðst til hægri sézt líkan af einu frægasta skipi á íslandi, kútter Haraldi. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. Mag.) Fyrsti brezki hjartagræðslu- sjúklingurinn lézt ó mónudng London, 18. júní. AP-NTB. BREZKI verkamaðurinn, Frede- rick Weist, sem gekkst undir hjartagræðsluaðgerð fyrir 45 dög um, fyrstur manna í Bretlandi, lézt á mánudagskvöld og hafa umræður um réttmæti hjarta- græðslunnar aukizt verulega þar í landi með fráfalli hans. Aðgarðin sjálf á West heppn- aðist mjög vel og virtist hann aetla að ná sér fljótt ag vel, svo að læk'narnir, sem að tiLrauninni istóðu, voru vongóðir ium árang- urinn. En 8. júní sl„ 36 dögum eftir aðgerðina, fékk hann bólgu í brjóstholið og sl. fimmtudag, kom fram heiftarleg bólga í nýr- um. Hvorutveggj a voru þetta, að sögn læknanna, sýkingar, sem hefðu getað fylgt í kjölfar hvaða merri háttar skurðaðgerðar sem BRIDGE AÐ 33 umferðum loknum á Olym píumótinu í bridge, sem fram fer í Frakklandi er íslenzka sveit in í 11. sæti með 386 stig, en bandaríska sveitin er efst, með 482 stig. Úrslit í leikjum íslenzku sveit- arinnar, sem spilaðir voru um helgina, urðu þessi: Island — Argentína 5—15 Island — Austurríki 18— 2 ísland — Sviss 13— 7 ísland — Ástralía 20— 0 ísland — Spánn 20— 0 ísland — írland 18— 2 ísland — Venezúela 0—20 ísland — Egyptaland 4—16 ísland — Kanada 1—19 Staðan er þá þessi: sti 1) Bandaríkin ...482 2) ítaMa . . . 480 3) Holland . . . 476 4) Kanada . . . 461 5) Ástralía ... 456 6) Sviss .447 7) Frakkland . . 433 8) Belgía 420 9) Svíþjóð 405 10) Venezuela . 389 11) ísland . . 386 12) Austurríki . 363 í kvennaflokki er Svíþjóð efst eftir 16 umferðir með 278 stig, næst kemur ítalía með 245 stig, þá S-Afríka með 241 stig og í 4. sæti eru Bandaríkin með 234 stig. væri. En vegna lyfljanna, sem varð að gefa sjúklmgnum til að draga úr tilhneigingu líkamans til að vísa frá sér aðkamuvefn- uim, hafði líkaminn minna mót- stöguafl igegn sýkingum og erf- iðara var að ráða við þær en ella. West lætur eftir sig konu og tvö börn, 25 og 12 ára. Með fróíalli Wests hafa 16 hjartagræðslusjúklingar látizt. Orðuveiting ó þjóðhútíðurdag FORSETI íslands heiflur í daig sæmt eftirgreinda nnenn hedðurs merkjum hnnar íslenzlku Fálka- orðu: Herra Sigurbjöm Einarsson, bilslkup Xglandis, atórkrossi, fyrir emibættisstörf. Pétur J. Thorsteinisison, am- baissador, stjörnu stórrididara, fyr ir embættilsistörf. Björgvin Schram, stórkaup- manin, riddarakrossi, fyrir sbörf að íþróttamólum. Björn Magnú.ssion, prófessor, riddarakraasi, fyrir vísmda- og kenngluistörf. Séra Garðar Þonsteinisson, pró fast, riddarakrossi, fyriir em/bætt- isstörf. Guðmuinid H. Oddsson, skip- stjóra, riddarakroasi, fyrir störf í þágu íslenzlkra söómanina. Gunnar Friðrikisson, fiorstjóra, riddaraikrosBÍ fyrir störf að sáysa varnamóLum Jón Leifs, tónskóiLd, iddara- kirossi fyrir störf að bónlistar- rmáLum. Frú Jónin.u Gu'ðmuindlsdlóttiuir, riiddarakirosisA, fyrir félagismóla- störf. Símon Jóh. Ágústssoin, prófess- or, riddarabrassi, fyrir visinda- pg kennsi'Uistörf. Þorbjörn Björnsison, fv. bónda frá Geitaiskarði, riddarakrossi, fyirir búnaðarstörf. Reykjavík, 17. júní 1968. (Fró orðuritara) Sendiferðabíllinn kastaði vörubílnum til (Ljósm.: Harður árekstur HARÐUR árekstur varð á mót-<t> um Hringbrautar og Hofsvalla- götu 17. júní. Ökumaður annars bílsins skarst í andliti og var fluttur í Slysavarðstofuna. Áreksturinn varð með þeim hætti, að sendiferðabíl var ekið vestur Hringbraut og vörubíl suður Hofsvallagötu. Báðir öku mennirnir telja sig hafa ekið á grænu ljósi yfir gatnamótin og lenti sendiferðabíllinn á hlið vörubílsins, milli hjóla, og kast aði honum 3 til 4 metra. Fundur dr. Kristjáns í Varmahlíð Sauðárkróki, 18. úní: — STUÐNINGSMENN dr. Kristjáms Eldjárns héldu fuind í Miðgairði við VarmahilSð sl. laugardag. Var þarna saiman komið fóflk úr Húna vatnssýsluim báðum, Ska©fjarðar sýalu, Siglufirði og Sauðárikróki. Fundarstjóri var Jóhann Jóhanns gan, gkólaistjóri, SiglufÍTði. Ræður og ávörp fluttu Bjarni Jónasson, EyjóMsstöðum, Vatns- dal, Ragnar Jónsson, Reykjavík, Sigurður Guðm'undsigon, Reylkja vSk, séra Bjartmar Kiriistjánisson og lokis dr. Kristján Eldjérn, Fundurinn vair vel sóttur og var húsfylMr. — Fréttairitari. Skemmtiierð Skugfirðinga- félagsins KVENNADEILD Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík hefur und- anfarin ár gengist fyrir eins dags skemm'tiferðalagi fyrir Skagfirð- inga í Reykjavík og nágrenni. í ár hefur þessi ferð verið ákveðin 23. júní nk. og verður farið aust ur undir Eyjafjöll segir í frétta- tilkynningu frá félaginu. Verður ekið sem leið liggur um Hvera- gerði og Selfoss. Lagt veður af stað frá Umferðamiðistöðinni kl. 8,30 árd. Fararstjóri verður Hall grímur Jónsson kennari. Ætlun- in er að allir taki með sér nesti. Þessi ferðalög undanfarin ár hafa þótt takazt yfirleitt mjög vel, og er það von félagsins að svo verði einnig að þesisu sinni. Upplýsingar eru veittar í símum 41279 og 32853. - UNGA FOLKIÐ Framhald af bls. 28. bent á að koma tímanlega, en húsið verður opnað kl. 8. Til að standa straum af kostnaði við samkomuna hefur verið ákvéðið að efna til happdrættis á sam- komunni ag verðuir dregið um kvöldið, áður en henni lýkur. — (Fréttatilkynning frá ungum stuðningsmönnum Gunnars Thor addsens).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.