Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1968 7 MtETTIR Frá Kvenfélagi Grensássóknar Skemmtiferðin þriðjudaginn 25. Júnf. Farið verður í Galtalækjar- skóg og að Keldum. Þátttaka til- kynnist fyrir hádegi á sunnudag I síma 35715 (Borghildur) 36911 (Kristrún) og 38222 (Ragna) Félagskonur Laugarnessóknar Munið saumafundinn í kirkju- kjallaranum, fimmtudaginn 20. júní Kristniboðssambandið. Almenn samkoma í kvöld kl 8.30 i Kristniboðshúsinu Betaníu. Hug- leiðing og frjálsir vitnisburðir. All ir velkomnir. Kvenfélag Langholtssafnaðar efnir til skemmtiferðar að Vík í Mýrdal, fimmtudaginn 27. júní. Farið verður frá Safnaðarheimil- inu kl. 8 árdegis. Þátttaka tilkynn- ist í símum: 32646 (Ragnheiður), 34725 (Valborg, og 36175 (Hrefna) Skemmtiferð kvennadeildar Slysa- varnafélagsins í Reykjavík verð- ur farin fimmtudaginn 20. júní kl. 8 árdegis. Farið verður austur í Þjórsárdal. Upplýsingar í síma 14374. Nessókn. Frá 16. júní verð ég fjarverandi um óákveðinn tíma. Safnaðarfólk, sem notar þjónustu mína tali við sr. Grím Grímsson, sóknarprest, sem þjónar fyrir mig á meðan. Við talstími hans er milli 6-7. Sími 32195, vottorð verða veitt í Nes- kirkju á miðvikudögum kl. 6-7. Séra Jón Thorarensen. Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins efnir til skemmtiferðar sunnu- daginn 23. júní. Farið verður aust ur undir Eyjafjöll. Fararstjóri Hall grimur Jónasson. Allir Skagfirð- ingar velkomnir. Uppl. í síma 41279 og 32853. TURN HALiLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14—16. — einnig 17. júní. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Farið verður I skemmtiferðina 19. júní kl. 1.30 frá Hallveigar- stöðum. Uppl. í símum 12683 og 17399. Fórn er goldin heimi hranna, harðan þoldi skapa-dóm. Dreymir fold í djúpi fanna: dýr úr mold að rísi blóm. Niðar vor á næsta lei'ti, nepju sporin hverfa brátt. Gulli borin geisla skeyti gefa þor og ferskan mátt. Draumar rætast: skin og skúrir sköpun þjóna, frjóvga jörð. Undir björgum Ægir iúrir. Ilma grös um hlíð og börð. Ymja í lofti unaðs hljómar. Aldin vex á hverri grein. Fegur’ð lífsins fossinn rómar, fossins rödd er djúp og hrein. Blóma ilmur. bylgjur tóna berist inn í hverja sál. Aldingarðinn andans sjóna, eilíf verndi guða-mál. Stgr. Davíðsson. að sjaldan eða aldrei hafi hann lifað fegurra þjóðhátíðarkvöld en 17. júní í ár. Það var engu líkara en að allir hiutar náttúrunnar keppt ust um að sýna dýrð sína sem mesta og dýrlegasta. Vesturhiminninn var roða sleg- inn, skýjafarið gullið og Snæfells- jökull og fjöllin í vestrinu voru líkust því, sem fólk gæti ímyndað sér Paradís í árdaga. Jafnvel Nor- ræna húsið lét bláa litinn lönd og leið og varð gulli slegið. Ég flaug upp á Arnarhól og stóð þar langa stund útnorðanhallt Við styttuna af Ingólfi bónda í Reykja- vík og hvarvetna í kringum mig heyrði ég samhljóma raddir há- tiðagesta, sem störðu í forundran á fegurðina og sögðu: Svona ætti að vera hvert einasta kvöld: Þarna gaf ég mig á tal við konu eina, forkláraða á svipinn og með gloríu. Storkurinn: Og aldeilis heilluð kona góð? Konan á Arnarhóli: Já, og þarf minna til en alla þessa fegurð. En auðvitað þarf þá mannfólkið að bregðast. Ekki dansar nema 10 af hundraði eða máski þúsundi á göt um og torgi, heldur ráfar fólkið stiefnulaust og rekur sig á hvers ann ars hom. En hvi skyldi maður fjasa út af þessu. íslendingar eiga ekki til léttleika Suðurlandabúans til að skemmta sér. Þar voru þá helzt stúdentarnir, sem létu að sér kveða, enda finnst þeim sjálf- sagt þeir eigi daginn. Já, og hvítu kollarnir setja lika notalegan svip á mannhafið, sagði storkur, og vertu svo sæl kona góð. Ætli maður geti sofnað í nótt fyr ir sólarlaginu, og með það var storkur floginn, og sagðist ætla að bregða sér út yfir pollinn stundar- korn og vita hvernig þeim heilast þar fyrir sunnan Atlantsála. Bless á meðan, minir elskanlegu. Prestkvennafélag fslands heldur aðalfund i félagsheimili Langholtssóknar þann 19. júni kl. 1.30 Strætisvagnar: Vogar 14 og Álfheimar 21. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópa- vogi efnir til skemmtiferðar að Búðum, Snæfellsnesi, 22. — 23. júní Upplýsingar í símum 40511 og 40168 milli 11-12. Kvenfélagskonur, Keflavík Munið hið árlega ferðalag sunnu daginn 23. júní. Farið verður í Þjórsárdal. Þátttaka tilkynnist fyr ir 21. júni. UppL í sima 1394, 1296 og 1439. Kvikmyndaklúbburinn Kl. 9: „Barnæska Gorkís" M. Don- skoj (rússn. 1938) K1 6: „Háskólar mínir“ (Gorki) M. Donskoj (rússn. 1940 Skírteini afgr. frá kl. 4. Frá Orlofsnefnd Reykjavíkur Reykvískar húsmæður, er óska að komast í orlof að Laugum í Dalasýslu, komi á skrifstofu kven- réttindafélagsins á Hallveigarstöð- um, mánudaga, miðvikudaga, föstu daga og laugardaga kl. 4-6. Kvenfélagskonur Garðahreppi fara sína árlegu skemmtiferð sunnudaginn 23. júni. Farið verð- ur um Þjórsárdal. Lagt af stað kl. 8.00 frá biðskýlinu við Ásgarð. Tilkynnið þátttöku fyrir 17. júní í síma 50836, 51844, 51613 Heilsuverndarstöðin, Sólvangi Hafn arfirði vekur athygli Hafnarfjarðar- og Garðahrepps-búa á bólusetningu við mænuveiki fyrir þá sem þess óska á aldrinum 16-50 ára og fer fram að Sólvangi alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12 f.h. á tímabilinu frá 5.6.-22.6 gjald kr. 30. Reykvíklngar Reykjavikur. VISEKORIM Birtist ennþá frægðin forn 1 fjórum línum. Finnirðu valið vísukorn á vegi þínum. Hjálmar f rá Hofl. SVráS frBlnlng GENGISSKRANIN6 ITaup Sala 27/11 '67 lBandar.dollar 66,93 57,07 20/5 '68 lSterllngspund 133,81 136,15 29/4 - lKanododollar 52,77 52,91 5/6 - 100 Danakar kr6nur 761,80 763,66 27/11 '67100Norskar krónur 796,92 798,88 24/5 '68100Sjpnskar krónur 1.103,031.105,75 12/3 - lOOFlnnsk Börk 1.361,311.364,65 5/8 - lÓOFransklr fr. 1.145,711.148,55 - - lOOBelg. frankar 114,18 114,46 11/6 •« lOOSvlasn. fr. 1.321,201.924,44 6/6 - lOCOylllnl 1.573,201.577,08 27A1 '67100Tékkn. kr. 790,70 793,64 12/6 '68100 y.-Þýzk mörk 1.428,201.( 10/8 - lOOLÍrur 9,19 9,19 24/4 - lOOAusturr.* Bch. 220,46 221,00 13/12 '67100Pesetnr 81,80 82,00 27/11 ' - 100Roiknlngskr6nur- Vörusklptalönd 90,85 100,14 • - 1 Relknlngspund- Vtíruskiptalönd 136,63 136,97 Ðreyting frá afffustu skránlngu. /9 furu 19. júni. Frelsið við hlutum þann fagTa dag fagnandi syngjum við „Kvennaslag". Þegar í heiminum réttlætið ræður þá ríkja þar frjálsar og göfugar mæður. Lilja Björnsdóttir. M.P. midstöðvarofnar Sænsku Panel-ofnarnir frá A/B Fellingsbro Verk- stáder, eru ekki aðeins tæknilegt afrek, heldur einnig sönn heimilisprýði. Verð hvergi lœgra, LEITIÐ TILBOÐA mmjMm Einkaumboð: Hannes Þorsfeinsson heildverzlun, Hallveigarstíg 10, sími: 2-44-55. 2ja herb. íbúð í fölbýlishúsi í Heimunum til leigu. Teppalögð og m. gluggatjöldum. Tilb. ásamt uppl. um fjölsk.st. til Mbl. m.: „Laus í ágúst 8228‘‘. Brúðarslör Svo til nýtt brúðarslör til sölu á sanngjörnu verði. — Uppl. í síma 33934. Þurrkaður smíðaviður fyrirliggjandL Húsasm. Snorra Halldórssonar, Súðarvogi 3, sími 34195. Keflavík — Suðurnss Nýkomið ferðagastæki, viðleguútbúnaður, sportveiðafæri, ferðahandtöskur. i STAPAFELL, sími 1730. Trillubátur óskast Óska eftir að kaupa lítinn, vel með farinn trillubát, um 1—-14 tonn með góðri vél. Sími 51452. Keflavík — Suðumss Bernina- ag Husqvarna. saumavélar, strauvélar, straupressur, eldavélasett, eldavélar. STAPAFELL, sími 1730. Lax- og silungsveiði Höfum til sölu ársgömul lax- og bleikjuseiðL Vesrð kr. 10 seiðið. Upplýsingar í símum 15963 og 83477. íbúð óskast 2ja til 4ra herb. ibúð ósk- ast til leigu nú þegar. — Uppl. í sima 37281. Miðstöðvarketill 4ra til 6 ferm. óskast með eða án hjálpartækja. Upp- í lýsingar í síma 38467. 0 íbúð óskast 4ra—5 herto. íbúð óskast til kaups, miliiliðalaust, helzt í Vesturbæ. Sími 11756 kl. 8—10 í kvöld. a ð 2ja—3ja herb. íbúð óskast strax. Upplýsingar í síma 31459. Til sölu Moskwitch 65 í góðu standi til sýnis í Sandsölunni sf., Elliðavogi 115. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Keflavík — Suðumss Carmen- hárliðunartæki, krullujárn, Husqvarna-sláttuvélar, barnákerrur. 3 STAPAFELL, simi 1730. Atvinna óskast, framtíð Ung kona óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 33026 í dag og morgun kl. 2—5. 8 - Bílskúr til leigu fyrix léttan iðnað eða til íbúðar. Drápuhlíð 1. Bifreiðaeigendur Sprautum og blettum bila. Fljót og góð afgreiðsla. — Reynið viðskiptin. Bílamálun, Skaftahlíð 42. V erzlunarhúsnæði til sölu, leiga kemur til e greina. Sími 16567. Til kaups eða leigu óskast 2ja— 3ja herb. iibúð Fyrirframgr. eða útborgun samkomulag. UppL í sima 14663. Stangaveiðimenn Nokkrir veiðidagar lausir í Fáskrúð í Dölum. Uppl. í síma 1342, Keflavík. - Stangaveiðifél. Keflavíkur. Tollútreikningar — Verðútreikningar Vil læra tollútreikning og verðútreikning. Borga kr. ’ 150 pr. tíma. Uppl. i sima 38265 eftir kl. 7. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð frá 1. eða 15. sept. Ársfyr- irframgreiðsla. Uppl. f síma 10053 eftir kl. 7. Til leigu 4ra herb. íbúð til leigu I Vesturbænum frá 1. júM, engin fyrirframgr. Tilboð sendist Mtol. fyrir 22. þ. m. merfkt: „8229‘‘. Húsnæði til leigu Hentugt fyrir saumastoíu eða annan léttan iðnað. — Uppl. í síma 15508 eða 34608. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Aust- fjörðum. Uppl. i síma 22713. Nýslátraðir kjúklingar með heildsöluverði. Sent heim. Uppl. í sima 84129. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Húsgögn - húsgögn Til sölu lítið gölluð húsgögn, hjónarúm, kommóður, sófaborð o. f. Opið ala virka daga og sunnudaga til kl. 7. B. A. HÚSGÖGN H.F. Trésmiðja Brautarhollti 6 — Sími 10028.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.