Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1968 GÓLFTEPPI Höfum fyrirliggjandi og pöntum með stuttum af- greiðslutíma alls konar gólfteppi og gólfdregla. Mjög fjölbreytt sýnishornaúirval. A. J. Bertelsen & Co. h.f., Hafnarstræti 11, sími 13834. SAMKOMUR Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku dag kL 8,10. Blómaúrval Blómaskreytingai ALLT A SAIVIA STAÐ Kaupum notaðar jeppavélar hœsta verði Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118, sími 2-22-40. Góð kaup Neðangreind tæki, sem eru stillt út í sýningardeild okkar í Laugardalshöllinni eru til sölu að sýningu lokinni gegn 10% staðgreiðsluafslætti. Frá KPS: Autmatic eldavél m/grilli og tilheyrandi. 250 lítra kæliskápur. 320 lítra frystikista. 330 lítra sambyggður kæli- og frystiskápur. Frá Radionette: Grand Festival 23” samb. sjónv. útvarp og plötuspilari. Studio 25” samb. sjónvarp, stereo útvarp og plötuspilari. Festival 23” sjónvarpstæki í palisander. ) Planar 19” sjónvarpsíæki. ( Kvintett stereo útvarpsfónn. ' 1 Kvintett Compakt stereo útvarpstæki með 2 lausum hát. Kurér Auto Matic ferðatæki og fl. Tækin verða afhent inni í Laugardalshöll að sýn- ingunni lokinni. Einar Faresveit & Co. HF. Aðalstræti 18, sími 16995. GRÖÐRARSTÖÐIN Símar 22822 og 19775. GRÓÐURHUSIÐ Sigtúni, sími 36770. JOIS - MWILLE glerullareinangrunin Fleiri og fieiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2Vi” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loitsson hi. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. ALLT A SAMA STAÐ BÍLAVARAHLUTIR DAGLEGA IMVJAR VÖRIJR: HÖGGDEYFAR LJÓSASAMLOKUR GÓLFMOTTUR LJÓSAPERUR BÍLALYFTUR iy2—30 tonna LOFTPÚÐAR LOFTNETS STEN GUR OLÍUSÍUR KVEIKJUHIiUTIR HEMLABORÐAR VIFTUREIMAR FARAN G URSGRINDUR BENZÍNBRÚ S AR, DRÁTTARTÓG. SENDUM í PÓSTKRÖFU. EGILL VILHJÁLMSSOIM HF. Laugavegi 118, sími 2-22-40. íbúi) fyrir einhleypan óskast til kaups 60—65 ferm. með bílskúr eða bílskúrsréttindi. Árbæjarhverfi eða Kópavogur koma ekki til greina. Þriggja herb. íbúð 100 ferm. og bílskúr á Melunum gæti komið til skipta. Tilboð óskast send Mbl. fyrir laugard. merkt: „475 — 8224“. Húsnæði til sölu Nýlegur sumarbústaður í Mosfellsdal, 3 herb. og eldhús. Sanngjarnt verð. 2ja herbergja risíbúð í steinhúsi við Grundarstíg. Stórar vestursvalir. Ágætt útsýni við Miðborgina. 2ja herbergja rúmgóð kjallaraíbúð við Kleppsveg. Afhendist strax tilbúin undir tréverk. Sérþvotta- hús. Sérinngangur. Mjög hagstæðir greiðsluskil- málar. 3ja herbergja, góð íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi við Laugarnesveg. Suðursvalir. Laus fljótlega. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir á hæðum í sam- býlishúsum við Breiðholtshverfi. Bílskúr getur fylgt. Afhendast tilbúnar undir tréverk 1. ágúst n.k. og síðar. Ennþá möguleiki á því að beðið verði eftir Hiísnæðismálastjórnarláni að talsverðu leyti. Mjög hagstætt verð. Teikning til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL., Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.