Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.06.1968, Blaðsíða 8
8 MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 196« íbúð til leigu 3ja herb. íbúð í nýlegu sambýlishúsi í Vestur- bænum er til leigu nú þegar. Sérhitaveita. Góð umgengni. Gjörið svo vel og tilgreinið fjölskyldu- stærð og atvinnu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Gamli bær — 8225“ fyrir 24. þessa mánaðar. LTTAVER I»ýzk teppi, verð frá kr. 255. Ensk teppi, verð pr. ferm. 360, breiddir 137 — 228 — 366. Korkgólfflísar, verð pr. ferm. 214 og 324. Amerískar gólfflísar, verð pr. ferm. 278. Mjög mikið úrval. Postulíns-veggflísar enskar og þýzkar, verð frá 190 kr. ferm. Fjölbreytt litaúrval. fbiið í Kópavogi Nýleg glæsileg 5—6 herbergja íbúð á 1. hæð við Þinghólsbraut. íbúðin er mjög haganlega innréttuð, samliggjandi stofur, 4 svefnherbergi, þvottaher- bergi og geymslur, allt á sömu hæðinni. fbúðin er um 150 ferm. og er með sérinngang og sérhita. fbúðin getur verið laus nú þegar. Á íbúðinni eru áhvílandi mjög hagstæð lán. Söluverð og útborgun mjög í hóf stillt ef samið er strax. EIGNASALAN, Reykjavík Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. framkvœmd af fagmönnum með fullkomnum tcekjum og Volkswagen varahlutum tryggir yður betri endingu og viðheldur verðgildi bílsins S'imi 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172 TIL SÖLU 5 herb. 132 ferm. 4. hæð við Háaleitistoraut. íb. þessi er með mjög vandaðar innrétt- ingar, bílskúrsréttur, gott útsýni. Falleg íbúð, hagstæð kjör. Skipti á góðri 3ja herb íbúð koma til greina. 6 herb. 132 ferm. góð 3. hæð við Stigahlíð, kælir á hæð- inni, vélar í þvottahúsi, bíl- skúrsréttur, ekkert áhvíl- andi. Hagstætt verð og útb. Einbýlis- eða fvíbýlishús við Sogaveg. Húsið er tvær hæðir og kjallari ásamt bíl- skúr (32 ferm.). Ný mið- stöðvarlögn og ofnar eru í húsinu. Hagst. verð og útb. í FOSSVOGI Raðhús Húsið er fullfrág. að utan og að mestu fullfrág. að inn an. Skipti á 4ra herb. íb. óskast. Hagst. Vandað hús. Einbýlishús 195 ferm. hitalögn er komin í húsið, og húsið múrhúðað að utan. Einnig fylgir tvö- falt gler, opnanlegir gluggar og bílskúrshurð. Mismunur á útborgun og söluverði er lánað til 5 og 10 ára með 8% vöxtum. Til greina getur komið að taka 2ja—3ja herb. íbúð upp í söluyerð. Iðnaðarhúsnœði húsnæði þetta er á 2. hæð, 90 ferm. í Miðbæ við Háa- leitisbr. Útstillingargluggi fylgir með húsnæðinu. Selst tiib. undir tréverk með allri sameign frágenginni, einnig lóð. Útb. kr. 400 þús. íbúðir óshast Útb. 500-700 þús. 2ja og 3ja herb. íbúðir ósk ast bæði í Vesturbænum og Háaleitishverfi. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmuntlssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6, III. hæð. Sxmar 12002, 13202, 13602 íbúðir og hús til sölu 3ja herb. íbúð í mjög góðu standi við Fálkagötu. Einbýlishús við Lágafell. Raðhús í FossvogL Lóð við sjávarsíðuna á Sel- tjarnarnesi, fokhelt en full- frágengið að utan. Ferðafélag íslands Ferðizt um ísland Sumarleyfisferðir Ferðafélags íslands í júní—júlí. 1. 22. júní Dangey — Eyja- fjörður ob víðar, 7 dagar. 2. 2. júlí Strandir (Ingólfs- förður og víðar, 7 dagar. 3. 6. júlí Ferð um Síðu að Lómagnúp, 4 dagar. 4. Vesturlandsferð, 9 dagar. 5. 13. júlí Vopnafjörður — Melrakkaslétta, 10 dagar. 6. 15. júlí Landmannaleið — Fjallabaksveigur, 10 dagar. 7. 16. júlí Homstrandir, 9 dagar. 8. 16. júlí Hringferð um land ið, 9 dagar. 9. 20. júlí Ferð u-m Kjalvegs svæðið, 6 dagar. 10. 22. júlí Öræfaferð, 7 dagar 11. 23. júlí Lónsöræfi, 10 dag- ar. 12. 24. Önnur hringferð um landið, 9 dagar. 13. 24. júlí Kjalvegur — Goð- dalir — Merkigil, 5 dagar. 14. 31. júlí Sprengisandur — Vonarskarð — Veiðivötn, 6 dagar. Auk ofangreindra ferða verð- ur um fleiri ferðir í Öræfi að ræða, svo og vikudvalir í sæiu húsum félagsins. Klippið tilkynninguna úr blað inu og igeymið. Ferðafélag íslaands, öldugötu 3, símar 11798 og 19533. Gnnnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími sölumanns 35392. 19. PILTAR, — ÍFÞIU EI0IÐ UNHU5UNA ÞÁ Á É5 HRINMNÞ Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka vön vélritun og öðrum almenntun skrifstofustörfum óskast frá mánaðamótum júli— ágúst n.k. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í Tjamargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna. H afnarfjörður Til sölu miðhæð í nýlegu steinhúsi í Suðurbænum. íbúðin eru tvær stofur og tvö rúmgóð svefnherb. og skáli. Stór og góð geymsla og þvottahús á hæð- inni. Teppi á stofu og holi. Svalir, bílskúrsréttur. Flatarmál hússins er um 137 ferm. Óinnréttað ris gæti fylgt. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL., Linnetsstíg 3, Ilafnarfirði, sími 50960, kvöldsími sölumanns 51066. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 2ja herb. íbúðir við Austur- brún, Hátún, Kleppsveg og Lokastíg. 3ja herb. íbúð á annarri hæð við Laugarnesveg, endaíb. 4ra herb. ný íbúð við Hraun- bæ, tilbúin til afhendingar strax, beðið eftir láni frá húsnæðismálastjórn. 3ja herbö íbúð við Hrauntoæ á 3. hæð, næstum fullbúin, útb. 450 þús., sem má skipta 5 herb. vönduð íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. 5 herb. sérhæð við Ásvalla- götu og Rauðalæk. 5 herb. sérhæðir við Auð- brekku, Hraunbraut og Þinghólsbraut. Einbýlishús við Langholtsveg, Sogaveg, Hlíðargerði, Aust- urgerði og Nýbýlaveg. f Hafnarfirði 3ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð í þrífoýlishúsi, rúmgóð og vönduð fbúð, sérinngang ur, sérþvottahús, söluverð 750—800 þús., útb. 500 til 350 þúsund, sem má skipta. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldslmi 41230. 16870 2ja herb. vönduð íbúð í háhýsi við Austurbrún Suðvesturíbúð. 2ja herb. íbúð við Hraunbæ. Hagstæð lán áhvílandi. Væg útborg- un. 3ja herb. í'búð á 3. hæð við Kaplaskjólsveg, 5 ára. 3ja herb. nýleg neðri hæð við Fögrubrekku, Kópavogi. Allt sér. 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð við Kaplasktjólsveg. Laus 15 júlí. 4ra herb. 3. hæð (efsta) við Goðheima. Stórar svalir. Sérhiti. 5 herb. 132 ferm. íbúð á 4. hæð við Háaleitisbr. Vönduð innrétting. Sér- hitaveita. 5 herb. 130 ferm. efri h. á vestanverðu Seltjarn- arnesi. Vönduð íbúð. — Sérhiti. Einbýlishús við Hraun- braut, Kópavogi. Hæð og ris, alls um 150 ferm. Gæti verið 2 íbúðir. — Þarfnast standsetningar. Verð 1050 þús. GtJSTAF A. SVEINSSON hæstar éttarlögmí 6 ur Laufásvegi 8 - Sími 11171

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.