Morgunblaðið - 07.11.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.11.1970, Blaðsíða 2
2 MOROUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1970 *■ » Hæstaréttardómur í skattsvikamáli; Þriggja mán. fangelsi — og 1200 þúsund kr. sekt í dag, laugardpg, opnar málverkasýninsu í Bogasal í Þjóðmin.ia- safninu, Ágrúst Petersen listn>álari. Er þetta þriðja sýning Ágústs á þessum stuð. — Sýnir liann þarna 25 olíumálverk og 2 teikningar, og cru öll verkin til sölu. f dag verður sýningin opin frá kl. 5—10, tig svo frarm’egis til og með sunnudeginum 15. nóvember frá kl. 2—10 daglega. Myndina að ofan tók Sv. Þor- móðsson á sýningunnl í vikunni. Kínverskir leiðtogar gagnrýndir HÆSTABÉTTARDÓMUR í máli ákæruvaldsins gegn Magnúsi Jó- hannssyni, kaupmanni, vegna vangreiddra skatta var kveðinn upp á miðvikudag og hlaut Magn AKUREYRI 6. n-óvember. Það óhapp varð í morgun, þegar áaetlunarbíllinn frá Hjalteyri ók upp Kaupvangsstræti hér í bæ, að gírstöng brotnaði, þegar bíll- inn var kominn upp á móts við mjólkursamlag KEA. Við það tók bíllinn að renna aftur á bak, því að hemlar reyndust í ólagi og héldu ekki bilnum. BáHinin ramn aítuir á balk nifSuir aiRt Kaiupvamgsstriæti, þvert yfir Hafnarstræti og alla leið niður að Sfcipagötu. Bílistjóriom. seim NÝL.EGA var stofnuð bráða- birgðadeild fyrir vangefin börn í hluta af húsakynnum Vöggu- 3bofu Thorvaldsensfélagsins, og er þar rúm fyrir 6—8 böm. Hafa verið teknLr þama örvitar, og er það hugsað sem bráðabirgða- ráðstöfun þar sem þessi þörn komast ekki á heimilið í Kópa- vogi. Vöggustofa Thorvaidsensfélags ins var ekki fullnýtt og var því hægt að koma þarna til hjálpar EFTA- fundir NÆSTI ráðherrafundur EFTA — Fríverzlunarbandalags Evr- ópu — og fundur ráðgjafanefnd ar bandalagsins verða haldnir í Reykjavík i maí á næsta ári. Þetta var ákveðið á ráðherra- fundi bandalagsins í Genf í gær. Fundirnir verða haldnir í ný- byggingu Hótel Loftleiða. Ráð- herrafundurinn, sem á annað hundrað manns munu sækja, verður 12. og 13. maí, en fundur ráðgjafamefnidiarinmar, sem um 50 tniamms mumu sækj a, verðuir hald- inm 11. maá. Þessir fundir verða mjög mik- iivægir fyrir bandalagið, þar sem búast má við að viðræður Breta, Dana og Norðmanna við Efnahagsbandalagið verði þá komnir á lokastig. VESTMANNAEYJUM 6. nóv. Aðalfundi L. í. Ú. var fram haldið hér í dag. 1 morgun fyrir fundinn fóru fulltrúar í skoð- unarferð um Heimaey. Heim- sóttu þeir m. a. fiskasafnið og frystihús fsfélagsins. í fumdairbyrjum voru tekin fyrir áJit nefnda, sem stönfuðu í gærkvöldi og frami á nótt suim- ar, og voru ookkur þehra atf- greidd. SjávarútvegamálaráðlheTra, Egg ert G. Þorsteinssson, ávarpaði fumdimm oig Hasmes Hatfstejn, er- indrefci SVFÍ, sýndi kvikmynd «m slysavarnir á sjó em aO því Jókmu sátu fundairmentn og aðrir gestir boð sjávarútvegsmálaráð- ús þriggja mánaða fangelsi og 1200 þúsund króna sekt og komi 9 mánaða fangelsi i stað sektar verði hún ekld greidd innan f jög urra vikna. Ákvæði héraðsdóms var eimm í bílnium, fékík eklki við neibt ráðið, oeima hvalð hamm reyndi að halda bíiniuim á miðni igötummL Á þessari leið raikat á- ætlunarbílinm á þrjá fólksbíla, skeimimdi tvo milkið og eyðMiagði einn. Fólk i fólksbíluinum slapp nauanlega við áverka. Mikiið lám var að ekfcii sfcyldu verða stór.sdys atf þessu öimiur- lega ferðalagi áætlumiarbó,l3ins, því að margit fóllk vasr á ferli um þetta leyti á þessuim slóðum. — Sv. P. og létta á heimilum þessara van- gefnu bama, sem eru miklir sjúklingar. KRISTJ ÁNSSANDI 6. móveimber, NTB. Rannsóknin á tvísýringseitrun þeirri, sem varð til þess að 12 manns biðu bana og tugir rnanna veiktust hastarlega í Kristjáns- sandi í Noregi í gær, hélt áfram í dag og var lögð megináherzla á að finna orsök þess, hvers vegna aðallokan opnaðist á tví- sýringskerfi þvi, sem eitruninni olli, en það var verið að vinna að uppsetningu þess. Tuttugu og sjö ára gamall útlendingur logsuðumaður gaf sig fram við lögregluna í dag og skýrði svo frá, að hann hefði af gáleysi hreyft við loku, er olli því, að kæfandi gasið streymdi inn í vélarrúm skipsins „Pollo“. Sér- fræðingar eru samt sammála um, að sá atburður hefði ekki átt að geta sett tvísýringskerfið, sem fyrirhugað var til eldvama, af stað, án þess að aðalloka þess væri opin. Svenne Söndemaa hjá viinniu- eftirliti nordka ríkisins lét svo uimiraælt í daig, að etftir öillu að herra í Samkoiwuhúsi Vest- mammaeyja. Á mongum, laiugairdaig, hetfst fundur Mufcfcan 9:30 og veirfSa þá rædd og atfgreidd þau netfmd- arálit, sem af gangu í dag. Fund- iruuim lýkur svo síðari hluta dags á morgun með stjómar- kosningu. Anmað kvöld munu fundar- memm oig a'ðriir gestir sitja kvöld- fagmað í bo®i bæjarstjómar Vestmaonaeyja og Útvegúbænda- félags Vestmannaeyja. Þeos má geta, að Útvegsbændarfélagið er 50 ára um þessar mundir. í þvi eru 100 einstaklinigar og þar atf rúmlega 70 startfaodi sjómenu — Á. J. um sviptingu verzhinarleyfa og greiðslu sakarkostnaðar voru staðfest og ákærða og gert að greiða kostnað af áfrýjun máls- ins, þar með talin málssóknar- laun í ríkissjóð 65 þúsund krón- ur og laun verjanda síns, Ragn- ars Ólafssonar, hrl., 65 þúsund krónur. — I héraði var Magnús dæmdur í 4 mánaða fangelsi og 650 þúsund króna sekt. Samkvæmt útreikningum hér- aðsdómenda hefur of lág útsvars álagning á ákærða numið fyrir skattaárið 1963 96 þúsund og 900 krónum og fyrir 1964 234 þúsund og 700 krónum en ákærði var aðeins saksóttur fyrir að hafa valdið of lágri útsvarsálagningu þessi tvö ár að upphæð 250 þús- und krónur. Héraðsdómendur komust að þeirri niðurstöðu, að vangreiddur söluskattur og tekju skattur þessi tvö ár séu hóflega reiknaðir 268 þúsund 922 krón- ur og 329 þúsund 876 krónur. Þess ber að gæta, að aðeins er ákært fyrir vangreiddan tekju- skatt fyrir 1964 að fjárhæð 143 þúsund 549 krónur. Ríkisskattanefnd gerði ákærða að greiða viðbótaraðstöðugjald fyrir árin 1963 og 1964, samtals 61.600 krónur en ákærði var sak- sóttur fyrir að hafa skotið sér undan álagningu aðstöðugjalda þessi ár samtals að f járhæð 45.500 krónur. Héraðsdómendur mátu að undandregið aðstöðugjald fyr ir bæði árin hefði numið 32.766 krónum. daema væri þebta slys alð kemna tilviljumum, sem eklki væni uneit alð ásafca eiwstaka menm um. Vélasaimsetn inganmeTunimnir, setm settu upp eldvanwafceTtfið fyrir fjóruim ti'l fimmi döguim, fuliyrða, aið það hatfi verið lokað, er þeir lulku verfci sínm við það. Það var eimmig lofcað, er eftinlitsmenm kamu á slysstaðimm á fimumitu- dag. Bmgu að síður hlýtiur það að hafa verið opið þá um rnorg- uminm. var hatft etftir Sömdemaa, sem hélit því fraim, að slysið gaeti ekki hatft gerzt, ef uppsetnkugiu slökíkvikerfisi'ns hefði verið full- komlega lokið. Sundemaa, sem er yfirmaðniT vimnuetftMitsins í Kristjámssamdi, segir eftMiltið ekiki hafa neim fyrinmæli uim, með hvaða Skiiyrðutm koma ákuli fyrir sffiku kerfi sem álök'kvi- kerfi Pollos. Skora á Alþingi að samþykkja RÁÐSTEFNA haldim í Reykja- vík laiugardaigimn 3. oiktó'ber 1970 á vegum Félaigs Sameimuðu þjóðanma og Herfemðar gegn hurugri ilýsir sig samiþyfkka meg- iwbugmyndum þeim, sem fram koma í fnumvairpi til laga um aiðstoð íslamds við þróuinarlönd- in, er Ólafur Björmssiom, Björm Jónsson, Jón Ármianri Héðinsson, Karl Guðj ónsson og Ólatfur Jó- hammiessiom hatfa nýlega flutt í efri deild Alþiingis. Ráðstetfhan skorar á Alþimgi að samþyfclkja frumvarpið. í SAMBANDI við prófkjör Sjálf stæðismanna á Vestfjörðum, sem fram fer í dag og á morgun, hef ur verið ákveðið að hafa opna kjördeild í Reykjavík til hægð- arauka fyrir þá flokksbundna Moskva 6. nóv. NTB. BLAÐIÐ „Rauða stjarnan“, mál- gagn sovézka vamarmálaráðu- neytisins, hvatti í grein í dag til þess að sósíalísku skipulagi yrði á komið í heimi öllum og gagn- rýndi jafnframt kínverska leið- toga. Er þetta í fyrsta sinn í marga mánuði, sem opinberlega hefur verið veitzt að Peking- stjórninni í Sovétríkjunum. Greinin, sem rituð er af þekktum, sovézkum fréttaskýr- anda, Viltailj Korinov, var birt í tilefni 53 ára afmælis október byltingarinnar á morgun, laug- 'airdag, og igaigmrýnim á Kína vair alls ekki megininntak greinar- innar. Þeir, sem vel fylgjast með PRÓFKJÖR sjálfstæðis- manna á Vestfjörðum hefst í dag, laugardag og lýkur á morgun, sunnudag 8. nóvem- ber. Kjörstaðir verða einn á hverju svæði, þar sem al- mennt sjálfstæðisfélag er starfandi. Þátttaka í próf- kjörinu er heimil öllum flokksbundnum sjálfstæðis- mönnum á Vestfjörðum, sem náð hafa 18 ára aldri. Prófkjörslisti sjálfstæðismanna á Vestfjörðum er þannig skip- aður: Arngrimur Jónsson, skólastjóri, Núpi, Dýrafirði. Ásberg Sigurðsson, alþingismað- u-r, Reykjavík. Guðmundur Agnarsson, skrif- stofumaður, Bolungarvik. Hildur Einarsdóttir, frú Bolung- arvík. Ingi G. Sigurðsson, Reykhólum, A.-Barðastrandarsýslu. Jóhanma Helgadóttir, frú, Prest- bakka, HrútiafirðL Jón G. Kristjánsson, stud. juris., Hólmavík. Matthías Bjamason, alþingis- maður, Isafirði. Ólafur H. Guðbjartsson, hús- gagnasmíðam., Patreksfirði. Þorvaldur G. Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri, Reykjavík. Kosningu er hagað þannig, að kjósa skal 5 menn og er at- Sjálfstæðismenn á Vestfjörðum, sem kunna að dveljast í Reykja- vík eða nágrenni þessa daga. — Verður kjördeild opin í Valhöll við Suðurgötu, á morgun, sunnu dag, kl. 14,49—19.00. málum, eru þó þeirrar skoðun- ar, að gagnrýnin sé mjög athygl isverð, einkum með tilliti til þess orðróms, sem á sveimi er I Moskvu um að sambúð Kína og Sovétríkjanna fari nú versnandi. í „RaiWðiu stjörmiunni“ segir m.a.: „Hin stjórnmálalega og sið ferðislega einangrun, sem Maó- istaklíkan í Peking býr við, er góð sönnun þess hvað um þá verður, sem skilja sig frá sinni sósíalísku heild. Ekkert vald í 'heimi igetur stöðvað fnamigamg sósialismans og það er einvörð- ungu Varstjárbandalaginu að þakka að heimsvaldasinnuðum ævintýramönnum hefur ekki til þessa tekizt að koma þriðju heimsstyrjöldinni af stað.“ kvæðaiseðill ekki gildur, nema merkt sé við 5 menn. Setja skal tölustafi fyrir framan nöfn þess- ara fimim manna í þeirri röð, sem kjósandi óskar, að þeir taki sæti á framboðslistanum. Kjós- anda er heimilt að rita tvö nöfn tii viðbótar á atkvæðaseðilimi'og á þá að setja tölustafi fyrir fram an þau nöfn eins og að i'raman greinir. Kjörstaðir verða opnir á þess- um stöðum: ísafjörður: Skrifsbofa Sjálf- stæðisflokksins, Uppsölum, 2. hæð, opið báða dagana frá kl. 14 til 19. Hnífsdalur: Anddyri Félags- heimilisins, opið báða dagana frá kl. 14 til 18. Bolungarvík: Sjómannastofan í Félagsheimilmu, opið i dag, laugardag, fm kl. 13 til 15 og á sunnudag frá kl. 14 til 19. Súðavik: 1 dag, laugardag, innan Lamgeyrar, á sunnudag hjá Áka Eggertssyni, opið báða dagana frá kl. 14 til 19. Norður-ísafjarðarsýsla innan Súðavíkur: 1 Reykjafirði, opið báða dagana frá kl. 14 til 18. Árneshreppur: Á Djúpavík hjá Lýð Hallbertssyni, opið báða dagana frá k-1. 14 til 18. Hólmavík: 1 Samkomuhúsmu, opið báða dagana frá kL 14 til 18. Austur-Barðastrandarsýsin: Samkomuhúsinu Reykhólum, op- ið í dag, laugardag, frá kL 14 til 19 og á sunnudag frá kl. 10 til 19. Patreksfjörður: Skjaldborg, litli salur, opið báða dagana frá kl. 14 til 18. Bíldudalur: Hraðfrystihúsinu á skrifstofu verkstjóra, opið báða dagaina frá kl. 14 til 18. Þingeyri: Félagsheimilinu, op- ið báða dagana frá kL 13 til 16. Flateyri: Brynjubæ, opið báða dagana frá kL 13 til 18. Suðureyri: Kaffistofu Félags- heimilsms, opið báða dagana frá kl. 14 til 18. AFTUR Á BAK UM GÖTURNAR Vöggustofan tekur vangefin börn Aðalfundi LÍÚ í Eyjum lýkur í dag Óvíst um orsök gaseitrunarinnar — í Kristjánssandi Prófkjörið á Vestfjöröum: Kjörstaður í Reykjavík Prófk j ör á V estf j örðum Stendur yfir í dag og á morgun >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.