Morgunblaðið - 07.11.1970, Page 7

Morgunblaðið - 07.11.1970, Page 7
MORG'UN’ÐLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1970 7 Sofa urtubörn á útskerjum „Já, þeir eru nýkomnir hing: að í Saedýrasafnið vestan af Mýrum, í allt 15 kópar, guli- faliegir og fjörugir," sagði Jón Kr. Gunnarsson, for- stöðumaður Sædýrasafnsins í Hafnarfirði, þegar við hitt- um hann á förnum vegi á dög unum suður við safn. Það var ekki hlýtt í veðri, en dýrin eru öllu vön, mörg alin upp í heimskautakulda eða uppi á háfjöllum, eins og hreindýr in, sem þrifast prýðilega þarna í safninu. • „Hvað eru selirnir þá orðn ir margir, Jón?“ „Þeir eru núna 17, þar af 2 landselir, sem eru ennþá svolítið feimnir við frændur sína, útselina, en það lagast vonandi. Við eigum eftir að setja 7 útselskópa í tjörnina, svo að þér gefst bezta tæki- færi til að spjalla svolítið við þá, og Sveini að taka myndir af þeim. Annars eiga 6 útsels kópar eftir að leggja upp í langa ferð, eða til Cambridge á Englandi, á líffræðistofn- un Háskólans þar. Og verða þar hafðir lifandi til rann- sókna." „Hvað eru þessir kópar gamlir?" „Þeir eru 4 vikna, en eru samt orðnir griðarstórir. Þeir fæðast grannir, en mjólkin, sem kæpan mjólkar þeim, er feitari en rjóminn okkar, eða 40% fita, svo að kóparnir stækka ört, mér er sagt þeir þyngist um kiió á dag. Og þetta eru greindarlegar skepnur, en geta glefsað illi- lega í fólk, ef það er óvar- :«■ mww : A:tlaðir þú að tala við mig, manni minn ? Þegar við höfðum talað nægjú okkar við Jón og kóp ana, komum við rétt aðeins við hjá hreindýrunum, heiða- gæsinni, grágæsinni, og svo auðvitað hjá ísbirninum, sem senn á að fá féiaga, og luk- um ferðinni í sædýrasafnið að þessu sinni hjá hröfnun- um, vinum okkar og þegar við yfirgáfum safnið, söng í eyrum okkar gamli húsgang- ui'inn: ••• ,Ég er dáiítið hræddur við þig, manni. '.. - „Krummi krunkar úti, kailar á nafna sinn. Ég fann höfuð af hrúti, hrygg og gæruskinn. Komdu mi og kroppaðti með mér, Krummi nafni minn. Og að endingu, nú er sann arlega ástæða til að heim- sækja Sædýrasafnið. — Fr.S. förnum vegi wMi ,Jæja, ég er tilhúinn. Hvað viltu vita?' (Sv. Þorm. tók allar myndirnar). ÁRNAÐ HEILLA 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni, ung írú Rannveig K. Hafsteinsdótt ir, Sogavegi 166, Rvík og Hauk- ur R. Hauksson, stud oecon, Skeiðarvogi 117. Heimili þeirra verður að Sogavegi 166. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju ungfrú Ágústa Árnadóttir Hrísa teig 8, Rvík og Gunnar Kjart- ansson, stud oecon, Rauðalæk 3. Heimili þeirra verður að Rauða læk 3. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Ingi- gerður Eggertsdóttir, flugfreyja Háaleitisbraut 155 og Jón Ólafs- son, verzlunarmaður, Stangar- holti 26. Heimili þeirra verður að Álftamýri 34. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni ung- frú Birna Kjartansdóttir, Ból- staðarhlíð 66 og Eiríkur Einars son, Hæli, Gnúpverjahreppi. FIiETTIR Kvenfélagið Édda Fundur verður haldinn í Félags heimilinu, Hverfisgötu 21, mánu daginn 9. nóvember kl. 8.30. Helga Gunnarsdóttir kemur á fundinn og talar um rauðsokka hreyfinguna. Systrafélagið Alfa, Reykjavík heldur basar að Ingólfsstræti 19 sunnudaginn 8. nóvember kl. 2. Spakmæli dagsins — Ég tala sannleika, að visu ekki eins og ég vildi, en eins og ég þori. Og ég verð örlítið djarfari með árunum. — Montaigne. VÍSUKORN Ég anda svo lengi ég lungu hef til og lífsaflið mig ekki þrýtur, og yrki svo lengi, sem eitthvað ég skil og unaðar sála mín nýtur. Einar H. Kvaran. SÁ NÆST BEZTI Gunna trúlofaðist og gifti sig. Varð barnshafandi, en missti fóstrið. Nokkru seinna kom hún í heimsókn til frú Jóhönnu og segir við hana- „Heldurðu, að það hefði ekki orðið dásamlegt, ef ég hefði hald- ið fóstrinu. Þá hefði ég eignast tvö börn með tveggja mánaða millibili." ; r HERBERGI — IBÚÐ H ertoergi og 3ja henb. ibúð ós’kast til teigu mú þegar. Sími 21386. KEFLAVlK Tll teigu 3ja berb. Ib'úð i göml'u búsi. Laus strax. — Uppl. á Lögifræðiisikriifstofu Jómis Eimatrs Jaikotossonar, sími 2660. MOSKVITCH Moskwitch brfreið, ángerð 1966 ti’l sölu. Uppl i síma 32671. KEFLAVlK — NAGRENNI 2ja—3ja herb. Ibúð eða h’ús óskaist um 2ja ára skeið. — U ppl C roueber, Keflavfkur- flugveHi, símii 2128 eftiir ki. 4. IBÚÐ TIL LEIGU 3ja herto. íbúð í Háate'itis- hverfi ti'l teigu. Ti’lib. sendi-st VÖRUBIFREIÐ til sölu G.M.C., 5 tomma, árg. 1955. Selst í beifu lagi eða pörtum. Góðar sturtur, 4ra strokka, Perkimgs vél. Uppl. 'í slma 41602. PEUGEOT 404, '64 ti’l sölu, mjög glæsitegur ein’katoíH. Sk’ipti möguleg. Aðal Bilasalan, Skúlag. 40. TRAUST OG REGLUSÖM einhleyp eldri kona ósikaat til að sjá um beimili fyrir öldruð 'hjón. Húsnæði fyfg'i-r. Uppl. ísíma 36872 e. h. nœstu daga. FORD FALCON '63 TAPAST tiil sölu, 2ja dyra, 4ra gíra gólfsiki’ptuT. Stenk’ur, falleg’U’r og góöur bíl’I. Aðal Bílasalan, S’kúlag. 40. befur guHanmibamd á La'uga- vegi eða Skólavörðustíg. — Sk'Hvís fimmamdi vi'n'samleg- a>st brirngi í síma 24159. HELLISSANDUR NAGRENNI Ösika eftir að taika á teigu 3ja herib. ítoúð fra 1. ja>núáir. Ti’lboð ’leggi’st i>nm á afgr. Mtol. fyrit 1. des. merkt: „6375". SEM NÝ KJÓLFÖT á meðailimamm ti’l sölu. Uppl. í síma 36585. TIL SÖLU sjónvaTps- og segultoa’nd’S- tæki á góðu verði. U’ppl. í síma 41441. HÚSBYGGJENDUR Framleiðum mill'iveggjaplötur 5, 7, 10 sm fnniþurrkaðar. Nákvæm lögum og þykikt. Góðar plötur spara múrbúð- un. Steypustöðin hf. MJÖG GLÆSILEG 3ja herb. rbúð í Hrauntoæ til teigu. Tilto'oð semdist Mb'l. merkt: „Góð U'mgemgn’i — 6023". 3JA HERB. ÍBÚÐ í Fossvogi tiil leigu frá 1. fetorúar '71. Uppl. í síma 84204 milii kil. 18—20. HJÓN MEÐ EITT BARN ós’ka eftir 2ja—3ja herto. Ibúð tiil teigu. Fyrinfram greiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 32707. SÓFASETT Sófasett með 2ja, 3ja og 4na sæta sófum, hábeiksstólum og lágbaks. Úrval áklœða. Greiðsluskilm. Opið ti'l ki. 4 á laugard. Nýja bólsturgerð- in, Laugav. 134, sími 16541. Bazar- og kaffisala Hvítabandsins verður að Hallveigarstöðum sunnudaginn 8. nóv. n.k. Opnað verður kl. 2 e.h. Mikið úrval af ódýrum barnafatnaði auk fjölda annarra muna á góðu verði. HVÍTABANDIÐ. Hafnarfjörður Vinyl veggfóður nýkomið. — Stórglsesilegir litir. Leiðbeinum með litaval og eins og áður — 1, flokks þjónusta. Opið í hádeginu. — Næg bílastæði. Byggingavöruverzlun BJÖRNS ÓLAFSSONAR Reykjavíkurvegi 68, simi 52575, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.