Morgunblaðið - 07.11.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.11.1970, Blaðsíða 25
MÖRGTJN’BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBKR 1970 25 Friðrik Júlíusson Sauðárkróki - Minning í DAG fer fraim frá Saiuðárkróks kirtkjiu útför Friðrilks Júlíussonar aifgre iösliuirrbamna. Hain-n fæddist á Akureyri þ. 10. júK 1895. For- eldrar íhains voru hjúniin Mairía Flóven tsdóttir og Júlíua Krist- j'ámisson, en af öðrum sonum þeirra má nefna Harald, fcaup- marun á Sauðárkróki, og Olgeir balkara á Akureyri, föður Eiiniars fyrrv. alþim,gismamins. Á Afcureyri átti Friðrik heiima tEl fullorðinsára, og alla tíð átti sá staiðuir sterk ítölk í huga hans. Hamm lagði þair eimikum stuind á verzlunarstörf, en vamn þar ekm ig önmur störf, eftir þvi sem á stóð. Á Siglufirði starfaði hanrn um skeið, en fluttist til Sauðár- króks haustið 1925 og átti þar heima síðam. Árið 1921 fcvaentist Friðrik Fjólu Jónsdóttur frá Brattavöll- uim á Árslkógsströnd, ágætri koniu, seim lifir mamm sinn. — Fjóla reyndíst Friðriki traiustur lífsfö’rumautur. 'Hún helgaði al!a fcrafta aína óski'pta heiimiliniu, enida hafði hún þar aeriinm starfa, því fjöLsfcyldam var stór. Þeiiim Friðriki vairð 11 barna auðið. Tvö dóu ung, en á lífi eru: Júllíus, rafvidkjiam'eistairi í Reykjavík, María húsfreyja á Selfossi, Jón Haiildár, húsasmiður í Lúbeck í Þýakalandi, Kri.stín húsfr. í Reykjavík, Sigríður, gift og bú- sett í Stofclkhálmii, Þórdís, húsfr. á ísafirði, Sniorri Sveimm, listimal ari í Reykjawík, Haraldur, nú nemandi í kvifcmymdagerð í Rússlandi, og Gunimair, listmálari í Reykjavík. — Auk þesis ólu þaiu hjón upp tvo dóttursymi sina: Friðrik Hafþór, sem bú- settur er í Færeyjuim, og Eimar Baldvin, tanmsmiið á Sauðár- fcróki. Á Sauðárfcróki stumdaði Frið- rik alla aligenga vinniu, þar til hamin gerðist fastur stairfsnmaSiur Olíuverzlunar fslands árið 1946; það ár reisti Olíuverzlumin birgðastöð á SauðárfcrófcL og þar vann Friðrik óslitið ti.1 æviloka. Saga Friðriks J úlí-u'ssomar virð ist áþekík sögu a.n,niarra íslenzfcra aillþýðumanna um hans daga. Líf hams einfcenindist hvorki af xnJkiliuim umsvifum né stórbrotm- uim affhöfmim. Hanm safnaði aldrei veraldarauði, en þrátt fyr ir það naut hann lífsins. Fjöl- skylda Friðriks var stór, og það væri fásinna að ætla, að áhyggj- ur hafi ekki æði oft ásótt hann eins og aðra fjölskyldufeður, sem á erfiðum tímum urðu að sjá sér og sínum farboða. En þótt á móti blési á stundum, var ek'ki að sjá, að erfiðleikiarnir þjökuðu hann, eða svo gat samferðafólki hans a.m.k, virzt. Ástæður þeiss áttu ekkert skylt við kseruleysi eða löngun til þess að skjóta sér und an ábyrgð, heldur kom til með- fædd geðprýði og bjartsýni. Hon um var ekki eiginlegt að bera áhyggjur sínar og erfiðleika á torg. Hann var í eðli sínu dulur um það, sem að honum sjálfum aneri. Þetta sást mörgum yfir, og átti glaðlyndi hans og frjálsleg fram'koma sinn þátt í því. Frið- riki lét bezt að ræða himar bjart- ari hliðair ilífsinis, vair gætinm í dómum, og aldrei lagði hann öðr um illt tii, en virtist hins veg- ar ætíð 'korna auga á hið góða í fari annarra manna. Afstaða bans til náumgamis faminst sumurni jaðra við bamaskap, en hún var af einlægni og góðmennsku hans sprottin. Frissi, en svo var hann oftast nefndur af kunnugum, var mannlegur í fyllsta máta og ekki gallalaus frekar en aðrir, en geð prýði hans gat verið öðrum góð fyrirmynd. Akureyringurinn Friðrik Júlí usson féll vel inn í skagfirzkt umhverfi. Jafn félagslyndur mað ur átti auðvelt með að blanda geði við lífsglaða Skagfirðinga og raunar marga aðra, sem að gairði bar á Sauðárkróki. Hann naut þess að greiða þar götu þeirra, og eru þeir ótaldir, sem nutu hjálpfýsi hans og viðvika. Hann var fljótur að stofna til kynna við menn, ef hann kærði sig um. Kornungur kynntist Friðrik leikhúslífinu á Akureyri, o^g aila tíð var hann bundinn leikstarfi traustum böndium, Eftir að hanm flu'ttist til Sauðárkróks, hóf hainin fljótiega þátttöku í leiksýning- um. Hann var lengi ómissandi maður sem hvíslari hjá ýmsum félögum, sem settu leikrit á svið, og í því starfi kynntist hann nær öllu því fólki, sem fram kom á leiksviði á Sauðárkróki um ára- tuga skeið. Hann kunni frá mörgu að segja úr starfi sínu og hafði yndi af að rifja upp atvik frá liðnum dögum í Templó og Bifröst. Friðrik gerðist félagi í LeillcféLagi Sauðárkrðks 1941 og var þar æ síðan traustur og á- hugasamur félagsmaður. Fyrix nokkrum árum hætti hann að mestu beinni þátttöbu í leiksýn ingum og undirbúningi þeirra, en samband han3 við félagið og starfsemi þeiss hélzit óhreytt. — Hann sótti flestar æfingar, og það þótti slæmur fyrirboði, ef hanrn var ekki einhvers staðar nálægur, þegar lei'ksýningar fóru fram. Þannig var hann sam gróinn leikstarfi á Sauðárkróki um áratugi. Slikur áhugj var mörgum undrunarefni, þegar á það var litið, að sjaldnaist stóð hamin sjálfur í sviðsljósiin'u. En þeir, sem störfuðu með Friðriki að leiksýningum, skildu hann vel. Reyndar þori ég að fullyrða að fáir utan fjölskyldu hans skildu hann betur en félagarnir í Leikfélaginu, enda var hann þar ölluim kær og fyrir löngu far ið að líta á hann sem ómissandi þátttakanda í starfsemi félags- ina. Þess var áður getið, að líf Friðriks Júlíussonar hefði ekki einkennzt af miklum umsvifum. Engu að síður setti hann með sín um hætti svip á umhverfi sift, var einn þeirra manna, sem setur svip á bæinn sinn, eins kallað er. Hann var hár maður vexti, fríður sýnum og bjartur yfirlit- um. Hann var hið mesta snyrti- menni í allri umgengni, hófs- maður og reglusamur. Nú er Friðrik Júlíusson horf- inn af leiksviði þessa lífs. í dag liggur leið hans upp Kirkjustíg inn á Sauðárkróki, upp á Móa- brúnina, þar sem svo margir mæt ir samborgarar hans hafa hlotið hinztu hvíLu. Við brottförina fylgja honum góðar kveðjur og innilefft þakklæti. Sérstakar þakkir flytja honum félagar hans í Leikfélagi Sauðárkróks fyrir langt og mikið starf, seim innt var af hendi af ljúfu geði og ósvifcnum áhuga. Eftirlifandi konu hans og aðstandendum öll um sendi ég hugheilar samúð- arkveðjur . Kári Jónsson. Fœreyskur basar Fwteyski sjómannakvennahringurinn heldur basar í Færeyska sjómannaheimilmu Skúlagötu 18 8. nóvember kl. 3.00. SENDIBÍLASTÖD KÓPAVOCS HT. S/MI 42222 Talstöðvarbílar um alla borg. Störtum og drögum bila. Höfum stóra og litla bila til al.ra flutninga. Bátur til sölu Hefi til sölu 62 smálesta eikarbát smíðaðan 1956. Arimi stefAnsson. hrl.. Skólavörðustíg 12 — Sími 17478. Kvenféiag Bústaðasóknar fundur verður í Réttarholts skóla mánudaginn 9. nóvem ber kl. 8.30. Kynning á frystingu matvæla. Stjórnin. Ármenningar — Skiðadeild Sjálfboðavinna verður I dalnum um helgina. — Ferð ir frá Vogaveri kl. 2.30 laugardag og gist verður i skólanum. Stjórnin. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma nnað kvöld kl. 8.30. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma í kvöld kl. 8.30. Sunnudagaskóli kl 11.00. Hið islenzka bókmenntafélag Aðalfundur fé.lagsins verð- ur haldinn í dag kl. 14.00 að Hótel Sögu bláa sal á 2. hæð. Sjá nánar fundar- boð, sem félagsmönnum hef ur verið sent. K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudaga- skólinn við Amtmannsstíg. — Drengjadeildirnar Langagerði 1, Kirkjuteigi 33 og í Félagsheimilinu við Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. — Barnasamkoma í barna- skólanum við Skálaheiði í Kópavogi og í vinnuskála F.B. i Breiðholtshverfi (bif reiðaferð frá barnaskólan- um, fyrri ferð kl. 10.15). Kl. 1.30 e.h. Drengjadeild- irnar V.D. og Y.D. við Amt mannsstíg og drengjadeild- in við Holtaveg. Kl. 8.30 e.h. Kristniboðsdag urinn er þennan dag og verður samkoma á vegum Kristniboðssambandsins í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg. Kristniboðs- fréttir og hugleiðing, sem Bjarni Eyjólfsson hefur. — Æskulýðskór félaganna syngur. — Gjöfum til kristniboðsins veitt við- taka i samkomulokin, — Allir hjartanlega velkomn ir á samkomuna. Alþjóðabænavika K.F.U.M. og K. hefst þennan dag og verður þess minnzt í lok samkomunnar. Fíladelfía Vakningasamkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumenn Ás- mundur Eiríksson og Wiily Hansen. Fjölbreyttur söngur. Hjálpræðisherinti Sunnudag kl. 11.00 Helgum arsamkoma. Kl. 20.30 Hjálp ræðissamkonia. Foringjar og hermenn taka þátt með söng, vitnisburðum og ræðu. Ailir velkomnir. Aðaifundur Sundráðs Reykjavíkur verður haldinn í Iþróttamið stöðinni í Laugardal laug- ardaginn 28. nóvember 1970 kl. 15. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn S.R.R. Fermingarbörn Séra Ftnils Björnssonar Presturinn biður væntan- leg fermingarbörn 1971 að koma til messu og viðtals í kirkju Óháða safnaðarin§ á morgun. (sunnudag) kl. 2. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir fyrir stúlkur og pilta 13 ára og eldri mánu- dagskvöld kl. 8.30. opið hús frá kl. 8.30. Séra Frank M. Halldórsson. Heimatrúboðið Vakningasamkoma í kvold og annað kvöld kl. 20.30 áð Óðinsgötu 6 A. Sunnudaga skóli kl. 2. Allir velkomnir. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði Kristniboðssamkoma sunnu dagskvöld kl. 8.30. Ræðu- maður séra Jónas Gíslason. Kristniboðsfréttir, einsöng- ur, gjöfum til kristniboðs- ins í Eþíópíu veitt móttaka. Ailir velkomnir. nómkirkjan Kaffisala og basar í Tjam arbúð á morgun sunnudag- inn 8. nóvember frá kl 22.30—5.30. Kirkjunefnd kvenna Dómkirlt j unnar. Kvenfélag Grensássóknar. heldur fund mánudaginn 9. nóvember kl. 8.30 í Safn- aðarheimilinu. Vignir And- résson kynnir afslöppunar- æfingar. Myndasvning. Stjórnin. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams Skil ég það rétt, Uee Roy, að systir þin sé að liugsa unt lijóiiabaiid? Ég sagði ÞÍN systir, Dan, ég ætla að segja ntig úr fjölskyldiinni. (2. mynd) Bíddu nú við, ungi maður. Wendy er löngu orðin 21 árs, hún hefur fullkoniinn rétt . . . (3. mynd) Hún hefur engan rétt til að gera okkur að fiflum. Og ]>að er það, sem hún er að gera, af bvi að Iiún er vitlaus ng heimsk og . . . Ohh, afsakið. HÖRÐUR ÖLAFSSON hæstarértarlögmaðuf skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 síniar 10332 og 35673 LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA TÓMAS ARNASON vilhjalmur Arnason hæstréttarlögmenn Iðnaðaibankahúsinu, LaBkjarg. 12 Simarr 2463S og 16307

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.