Morgunblaðið - 07.11.1970, Page 29

Morgunblaðið - 07.11.1970, Page 29
MORGUN’BLAÐLÐ, IAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1970 29 Laugardagur 7. nóvember 7*00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útxiráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9,15 Morgun- stund barnanna: Ármann Kr. Ein- arsson les sögu sína af „Óskastein- inum hans Óla“ (6). 9,30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tón- leikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 í vikulokin. Pósthólf 120, Guðmund- ur Jónsson les bréf frá hlustend- um. Baldur Pálmason og Guðmund ur Gilsson kynna dag9krá næstu viku. Símarabb. Tónleikar. Umsjón annast Jónas Jónasson. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- íngar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Ásgeirs Bl. Magnússonar frá sl. mánudegi. 15,00 Fréttir. 15,15 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 16,15 Veðurfregnir. Harmojníkulög. 17,00 Fréttir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög- in. 17,40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson segir frá. 18,00 Söngvar í léttum tón Karmonkórinn í ísrael syngur þjóð- lög heimalands síns. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Hratt flýgur stund Jónas Jónasson stjórnar þætti með blönduðu skemmtiefni, hljóðrituð- um á Seyðisfirði. 20,50 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plöt- um á fóninn. 21,35 Smásaga vikunnar: „Bókin“ eft- ir Martin A. Hansen Séra Sigurjón Guðjónsson les þýð- ingu sína. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 7. nóvember 15,30 Myndin og mannkynið Fræðslumyndaflokikur um myndir og notkun þeirra. 6. þáttur — Fréttaljósmyndir. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 16,00 Endurtekið efni Pónik og Einar Hljómsveitina skipa: Úlfar Sigmars son, Einar Júlíusson, Erlendur Svav arsson og Sævar Hjálmarsson. Áður sýnt 20. sept. 1970 16,25 Hvalveiðimennirnir á Fayal Mynd um hvalveiðar á eynni Fayal í Azoreyjaklasanum, en þar eru veiðarnar enn stamdaðar á frum- stæðan hátt. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Áður sýnt 20. okt. 1970. 17,30 Enska knattspyrnan 2 deild: Birmingham City — Swindon Town. 18,15 íþróUlr M.a. síðari hluti Evrópukeppni í frjálsum íþróttum. (Nordvision — Sænska sjónvavpíS). Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýstngar 20,30 Er bíllinn í lagt? 2. þáttur — Ryðvörn. Þýðandi og þulur Bjami Kristjáns- son. 20,35 Dísa Þýðandi Sigurlaug Sigurðardóttir. 21,00 Sögufrægir andstæðingar Rommel — Montgomery í orrustunni við E1 Alamein árið 1942 urðu þáttaskil í styrjöld Vestur veldanna við Möndulveldin. Þar mættust herir undir stjórn tveggja af fremstu herforingjura síðari heimsstyrjaldarinnar, þýzka herfor ingjans Erwins Rommels og brezka herforingjans Berrards Law Mont- gomerys. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21,30 „ . . Þar sem kornið bylgjast grænt“ (The Corn is Green) Bandarísk bíómynd, gerð árið 1945. Leikstjóri Irving Rapper Aðathlutverk: Betty Davis, John Hall og Joan Loring. Þýðandi Silja Aaðalsteinsdóttir. Kona nokkur erfir hús í litlu, af- skekktu þorpi í Wales og stofnar þar skóla, en reksbur hans gengur erfiðlega. c9s ^Opiö alla o /kulaugardaga JK °g r@)sunnudaga (q til kl. 6 \ oCdti^ ifómln lala -BLÖM & EXTIR HAPNARSTRÆTI 3 . SÍMI 12717 Saumakonur Vanar saumakonur óskast. Uppl. á staðnum eftir helgi hjá verkstjóra. SOLIDO Bolholt 4, 4. hœð Kvöldvaka Slysavamardeildarinnar Hraunprýði verður haldinn í Bæjarbíó sunnudaginn 8. nóvember kl. 8:30. Dagskrá: 1. Skemmtunin sett: Frú Elín Jósepsdóttir. 2. Einsöngur: Frú Guðrún Á. Simonar við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. 3. Danssýning: Edda Pálsdóttir og Heiðar Astvaldsson. 4. Þjóðiagatríó: L'rtið eitt. 5. Kvennasextett. 6. Grín frá gamalli kvöldvöku. 7. Tízkusýning: Laufið. 8. Gamanþáttur: Frú Elín Borg Magnúsdóttir. 9. Gítar: Viddi og Gunni. 10. Upplestur: Guðmundur Magnússon, leikari. 11. Bjami Guðjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson með undirleik höfundar. 12. Skrautsýning. Miðasala hefst kl. 1 á sunnudag. NEFNDIN. LUXO LAMPAB ALLAR GERBIR Verð fró hr. 965.— opið i m m kl .4 Landsins mestn lnmpnúrvnl m LJOS & ORKA Sudurlandsbraut 12 simi 84488 Heimilistœkjadeildin Opin til kl. 4 í dag. GUNNAR ÁSGEIRSSON HF. Suðurlandsbraut 76 MICHELIN X’Y HJÚLBARÐAR AUt ú snmn stnð Það er sama hvort ekið er á veginum eða utan hans, ef bitreiðin er á MICHELIN XY—hjólbörðum. MICHELIN XY—hjólbarðarnir hata ótrúlega mikið slitþol. Fleiri og fleiri kaupa MICHELIN XY. Egill Vilhjálmsson ht. Laugavegi 118, sími 2-22-40.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.