Morgunblaðið - 07.11.1970, Page 6

Morgunblaðið - 07.11.1970, Page 6
6 MOKGUN’BLAÐIÐ, LAUGAKDAGUR 7. NÓVEMBER 1970 MAÐUR, VANUR tÐNAÐARST. óskar eftir vimrtu n.k. áraim. T. d. vaikta- eðe ákvæðisv. með frjálsum vinmrtíma Tilb. sencfe aifgr. Mfol. m.: „71 — 6097" f. n.k. miðv.d,kvökl. HVlLDARSTÓLAR í miktu úrvaíi fást nú { Hús- 9agnawerztun E. og Kairts Bamg, Hverf rsgötu 49 og svo vegghúsgögmtn vinisætu. — Sími 19692. V.W. 1300, ARG. 1970 til sötu. Ekinn 20 þús. km., trtur Ctemerrtir»e. Srrjódekk. Venð kr. 190—200 þús. — Greiðsluiskiilimálar. — Simii 415CS. TVÆR STÚLKUR ÓSKAST til léttra heimi’tiss>terfa á tvö heimiti, rétt hjá hvort öðra f ' B am rfarfkj’urru'm. Uppf. í síma 42251 eftir kl. 6 í dag og naestu daga. HAFNARFJÖRÐUR Óska eftiir að taka á teigiu 2je—3ja hert). íbúð. Uppf. í síma 50735. BlLAKAUP Vel með fairimn dísiil jeppi til sötu, árg. '66. Skipti á góðum fóMtsbíl koma t# greina. Uppl. í síma 30131 mitH kl. 19 og 20. HVER VILL LANA 100—150 þús. kr. í 2—3 ár gegn fasteignatryggðu bréfi. Vinsaimilegaist semdið nafn og símamúmer t»l Mbt. f. ftmimtu dag mierkt „Hús — 6099". 2JA—4RA HERB. IBÚO ósikaist til teígu sem fyrst. í Vesturbaenium, þrenmt í heim il'i. Regl'uisemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 15703. TIL SÖLU Chevrotet vél, rtý upptekin rrveð gírkassa. Up>pt. í síma 51079. OPEL STATION Til sölu er Opel Caravan, árgerð 1959. Upplýsingac í síma 36789. NJARÐVlK Til sölu mjög vel meðifa'rin 5 herb. íbúð í Ywi-Njairðvíik, ásamt bílskúr. Sér inng’ang'U’r. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, símii 1420. BATAR til sölu 7— 12— 15— 21— 38 44— 55— 56— 58— 60 65— 170— 200 tonm. Fasteignam iðstöðin, simi 14120 og 35259. TIL SÖLU Volkswagen árg. '61 í mjög góðu iagi, nýskoðaður. Sími 82009. KEFLAVlK Höfum kaupemd'ur að góðum íbúðum og einibýl'isíhiúsum. Fasteignasala ViUtjálms og Guðfinns. Sími 2376. KEFLAVÍK Húsesmiður óskar eftir múr- ara t»l að pússa Ibúð, mætt'i vera sktptivirtna. Tilfo. Skiilist á afgr. Mibl., Keflavík menkt: „1480". Bjarnamesbirbja f Homafirði Þetta er gramla birhjan, sem á að rífa. Víbur hún fyrir nýrri birbjn. sem við munum á næstunni birta mynd af. Gamla kirkjan er reisulegt guðshús, sem svo sannarlega hefði mátt varðveita. Bygtringameistari var Jens Eyjóifsson, en Kornelíus Sigmundsson sá um verkið. (Ljósm. tðk Örn Harðarson.) MESSUR A MORGUN Dómhirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Messa kl. 2. Séra Pétur Ingjaldsson próíastur prédik ar. Barnasamkoma kl. 11 i Miðbæjarskóla. Sóknarprest- ar. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30 Messa kl. 11. Séra Jón Thor- arensen. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnes Barnasamkoma í íþróttahösi Seltjamamess kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Oddi Messa kl. 2. Séra Stefán Lár- usson. Heila Barnamessa kl. 11. Séra Stef- án Lárusson. Langameskirkja Messa kl. 2. Kristniboðsdag- urinn. Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavars- son. Grindavíkurkirkja Messa kl. 2. Eftir messu verð ur almennur safnaðarfundur og þá m.a. rætt um kirkju- byggingu, og líkan af fyrir- hugaðri kirkju haft til sýnis. Séra Jón Ami Sigurðsson. Óiafsvíknrkirkja Messa kl. 2. Prófastur séra Þorgrímur Sigurðsson setur nýskipaðan sóknarprest, séra Ágúst Sigurðsson inn í em- bættið. Kirkja Óháða safnaðarins , Messa kl. 2. Fermingarbörn ársins 1971 eru beðin að koma til kirkju og viðtals á eftir. Séra Emil Björnsson. Kópavogskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. i Guðsþjónusta kl. 2. Ferming- arböm næsta árs eru beðin að mæta. Séra Gunnar Árna son. Háteigskirkja Lesmessa kl. 9.30. Barnasam- koma kl. 10.30. Séra Arngrím ur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Grensásprestakall Kristniboðsdagur. Sunnu- dagaskóli í Safnaðarheimilinu Miðbæ kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2. Tekið á móti gjöf um til kristniboðsins. Séra i Jónas Gíslason. Útskálakirkja Messa kl. 2. Séra Guðmund ur Guðmundsson. Hallgrimskirkja i Bamaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjaiar Lámsson. Síðdegis- messa kl. 2. Dr. Jakob Jóns- son. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra beðin að mæta. Filadelffa, Keflavíb Guðsþjðnusta kl. 2. Einar Gislason prédikar. Haraldur Guðjónsson. Fríkirkjan i Reykjavik Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. EUiheimilið Grund Guðsþjónusta á vegum Féiags fyrrverandi sóknarpresta kl. 10 árdegis. Séra Jón Auðuns, dómprófastur messar. Keflavikurkirkja Messa kl. 2. Kristniboðsdag- urinn. Séra Bjöm Jónsson. Inni-Njarðvíkurkirkja Messa kl. 5. Minnzt verður 300 ára afmælis sóknarkirkju i lútherskum sið. Látinna minnzt, og tekið á móti gjöf- um til kristniboðs. Séra Björn Jónsson. Ytri-Njarðvíkursókn Barnaguðsþjónusta i Stapa kl. 11. Séra Björn Jónsson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs. Séra Ólafur Skúlason. Aðventlcirkjan Guðsþjónusta laugardag kl. 11. Samkoma á morgun kl. 5. Ræðumaður Sigurður Bjarna son. Einsöngur: Árni Hólm. Stokkseyrarkirkja Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Séra Magnús Guðjónsson. SeHosskirkja Messa kl. 2. Séra Magnús Guð jónsson. Fríkirkjan i Hafnarfirði Bamasamkoma kl. 11. Messa kl. 2. Séra Bragi Benedikts- son. Eangholtsprestakall Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Fermingarmessa kl. 1.30. Séra Árelíus Níeisson. Hafnarfjarðarkirkja Bamaguðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Flíadelfía.Reykjavíb Guðsþjónusta kl. 8. Einar J. Gíslason. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há messa kl. 10.30 árdegis. Lág- messa kl. 2 síðdegis. Ásprestakall Messa i Laugarneskirkju kl. 5. Barnasamkoma í Laugarás bíói kl. 11. Séra Grímur Grímsson, Mosfellskirkja Messa kl. 11. Séra Bjarni Sig urðsson. Brautarholtskirkja Messa kl. 2. Séra Bjarni Sig- urðsson. Garðakirkja Barnasamkoma kl. 10.30 í 'skólasalnum. Kvöldhelgiat- höfn kl. 8.30. Séra BragiFrið riksson. I Sérhver maðar sé yfirboðnum valdstéttum hlýðinn, því að ekld er nein valdstétt til nema frá Guði. (Róm. 13.1). I dag er laugardagur 7. nóvember og er það 311. dagur ársins 1970. Eftir lifa 54 dagar. 3. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæðl kl. 0.17. (tJr íslands almanakinu). AA-saratökin. ''•ðlalstimi er í Tjarnargötu 3c a’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sim< «073. Almomnar uppiýslngar um læknisþjönustn I borglnnC eru gefnar limsvara Læknafélags Reykjavikur, sima 18888. Iækningastofnr ern tobaðar á laugardftgnxn yfir sumarmánuðina TekiS verður á mót) Delðnum um lyfseðla og þess háttar að Gzrtðastræti 13 dml 16195 frá kl. 9-11 á laugardagsmergnuna Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- ö. Næturlæknir í Kefiavik 8.11. Arnbjörn Ólafsson. 9.11 Guðjón Klemenzson. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Krlstniboðsfélag kvenna heftir 1 fjöldamörg ár, safnað drjúgu fé til styrktar kiistniboóinu, fyrst i Kfna, siðan í Konsó. 1 Itvöld lialda konurnar sina árlegu f járöfhinarsamkomu, enda er Kristni- boðsdagurinn á morgun Samkoman hefst kl. 8.30 í Betaníu við Laufásveg. Sýnd verður ný kvikmynd frá Eþiópíu, Hugrún skáld- kona les upp og Helga Hróbjartsdóttir kennari flytur hugleið- ingu. Ailir eru velkomnir. Flladelfía Reykjavik Aðeins tvö kvöld eftir af vakningarviktmni, sem staðið hefur yfir í Flladelftti þessa viku. Ræðumenn í kvöld, laugardag: Ás- mttndur Eiríksson og Willy Hansen. Ræðumemi á siinnudag: Ein- ar J. Gtslason og Haraklur Guðjónsson. Fjölbreyttur söngur á hverri samkomu. Samkoman i kvöld byrjar kl. 8.30, en á morgun kl. 8. Á sunmidagssamkomnnni verður fóm tekin til styrktar kirkjttbyggingarsjóði. Færeyski kvinmihringurinn heldur basar á sunnudag kl. 3 að Sjómannaheimilinu, Skúlagötu 18. Verður þar margt gagnlegt á boðstólum. Myndin er tekin af nokkrum kvennanna við vinnu sína fyrir basarinn. (Ljósnt.: Sv. Þ.) Sunnudagaskólar Öll böm era hjartanlega veikomin í sunnudagaskólana. Stinnudagaskóli KFUM og K, Amtmannsstíg 2 B. hefst kl. 10.30. Sunnudagaskóli KFUM og K, Hafnarfirði hefst kl. 10.30. Sunnudagaskólinn Skipholti 70 hefst kl. 10.30. Sunnudagaskóli Heimatrúboðs ins, Óðinsgötu 6A hefst kl. 10.30. Sunnudagaskóll Fíladelfíu, Hátúnl 2 og HerjóHsgötu 8, Hafnarfirði hefst kl. 10.30. Sunnudagaskóli H jálpræðisli ersins hefst kl. 2. StinnudagaskóUnn, Mjóuhlíð 16. hefst kl. 10.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.