Morgunblaðið - 07.11.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.11.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVUMBER 1970 3 Áttræðis- afmæli ÍSAEIRÐI. — í dag er 80 ára fnú Lára Eðva rð ardióttir, Hafn- arstræti 1 á ísafirði. Erú Laira Ihefuir teíkiið miikmin. Þ'ártt í aOils komar félaigBStarfsemii á ísa- firði, stoínandi og stjóxmairtm'öð- Oiiimwr í mlörigum félaigssaimtökiuim og á sæti í Skólamefnid ŒMs- mæðraskólamis á ísafirði. Viinár og kumniiinigjiair senda henmi á þessu menkisafmæli beztu heillaóskir. Frá æfingn á „blýhólknum“ Gríma byrjar á miðvikudag — með frumsýningu á: „Hvað er í blýhólknum“ eftir Svövu Jakobsdóttur LEIKFELAGIÐ Gríma hefur starfsemi sína á þessum vetri með frumsýntngu á fyrsta leik- riti Svövu Jakobsdóttur „Hvað er í blýhólknum“ í Lindarbæ n.k. miðvikudagskvöld. Leik- stjórí er María Kristjánsdóttir, leikmyndir og búningar eru teiknaðir af Ivan Török. „Hvað er í blýhólknum11 fjall ar um konuna Ingu, dæmigerðá íslenzka nútímakonu. Höfundur lýsir með dokumentarisfcu ívafi Leiðrétting í SAMBANDI við grein um Blindrafélagið skal tekið fram, að Bliindnafélagið sér um eigin fjáröflunar- og atvinnumál, og að styrktarfélagar þar eru 200 auk 46 blindra, sem í þvi eru. í húsi félagsins er Blindra- vinnustofan, þar sem auk íbúa hússins margir aðrir hafa vinnu. áhrifum samfélagsins á mótun og örlög henmar. Æfingar á lei'kritinu hófust í september, hefur höfundur fylgzt með æfingum og gerði síðuistu hreinskrift verksins á æfingum. Þetta er fyrsta verfcefni leikstjór ans Maríu Kristj ánsdóttur, en hún lauk námi í leikhúsfræðum í A-Þýzkailandi í vor. Leikmynda teiknarinin, Ungverjiim Ivar Tör- ök, hefur áður gert leikmyndir hér á landi fyrir „Það er bomiinn gestur" og „Spanskflugan". Leikendur eru átta taisins: — Briet Héðinsdóttir leikur Ingu, aðrir leikendur er fara allir með fleira en eitt hlutverfc eru Guð rún Alfreðsdóttir, Guðrún As- mundsdóttir, Guðrún Guðlaugs dóttir, Randver Þorláfcsson, Sig urður Karlsson, Sigurður Skúla- son og Þórhallur Sigurðsson. Ekið á kyrrstæða bifreið EKIÐ var á kyrrstæða bifreið í fyrrinótt, eða einhvern tíma á tímiabilinu frá kl. 23,50 hinn 5 nóvember og þar til á hádegi í gær. Bifreiðin, sem er Rússa jeppi, rauður að neðan og ljós leiitur að ofan, stóð sunnanvert við Hverfisigötu á móits við hús nr. 58. í skemmdum á stuðara og vinistna frambretti var merki eft ir hvíta málningu. Þeir, sem orðið hafa varir þessa áreksturs eru vinsamleg- ast beðnir að hafa tal af ramn- sóknarlögregluinni, svo og sá er tjóninu olli. Ferming í Langholtssöfnuði FERMING í Langholtssöfnuði, sunnudaginn 8. nóv. kl. 1,30 e.h. Prestur sr. Árelíus Níelsson. Sigurbjörg Albertsdóttir, Gnoðarvogi 36 Stefaníia Þórarinsdóttir, Hlunnavogi 9 Ásbjöm Morthens, Gnoðarvogi 24 Páll Þorsteinsson, Karfavogi 58. Kirkjuráðkosið STAK8TEINAR Á FUNDI Kirkjuþings á fimmtu daginn, fór fram kjör kirkjuráðs til næstu 6 ára. Kosnir voru 4 menn, tveir prestar og tveir leik menn og fjórir til vara. Þessir hlutu kosningu: Sr. Bjarni Sigurðsson, Mosfelli; sr. Pétur Si'gurgeirsisom, vígislu- biskup, Akureyri; Ásgeir Magn ússon, forstjóri, Garð'ahreppi og Þórarinn Þórarinssoln, fyrrver- andi s'kólastjóri, Reykjavík. Varamenn voru kjörnir: Sr. Eiríkur J. Eiríksson, Þing- völlum; sr. Sigurður Guðmunds- son, prófastur, Grenjaðarstað; Hákon Guðmundssan, yfirborgar dómari, Reykjavík og Þórður Tómasson, safnvörður, Skógum. Á þinginu var afgreitt frum- varp til laga um bálfarir, flutt af kirkjuráði. Hafði löggjafar- nefnd þingsins fjaliað um málið. Var frumvarpið samþykkt ein- róm>a frá þiniginu með áorðnum breytingum. Noikkur ný máil voru lögð fram á þinginu og rædd við fyrri umræðu. Á föstudag var fundum þingis ins haldið áfram. Kosinn var full trúi Kirkjuþings í Skipulags- nefnd kirkjugarða, Bjarni Ólafs son, kennari, Reykjavík, o-g um- ræðum baldið áfram um þimg- mál. Daglega eru haldnir fundir í fastanefndum þingsins. (Frá Kirkjuþingi) OPIÐ TIL KL. 4 ALLA LAUG- AR DAGA. NYJAR VÖRUR VIKU- LEGA I BÁÐAR DEILDIR. Aðstoð við þróunarlöndin Á undanfömum árum liefur áhugi víða vaxið á því, að veita vanþróuðum þjóðum aðstoð til þess að rétta úr kútnum. Hér er um alþjóðiega lireyfingu að ræða, enda virðist það nú koma á daginn, að víða gerir fólk sér grein fyrir þvi, að tii frambúðar er ógerningur að skipta heimin- um í ríkar og fátækar þjóðir. Hin mannlega samábyrgð hefur hvatt margar þjóðir til þess að aðstoða þróimarlöndin við upp- byggingu landa sinna. Þegar til lengdar iætur mim slík aðstoð vafalaust koma öllum til góða. Á Alþingi hefur prófessor Óiafur Björnsson haft frum- kvæði að tiilögugerð um aðstoð íslendinga við þróunarlöndin. A Alþingi 1964 tU 1965 flutti Ólaf- ur Björnsson fyrst þingsálykt- imartiUögu um þetta efni, sem samþykkt var vorið 1965. Síðan skipaði utanríkisráðherra nefnd, sem gera skyldi tiUögur um slíka aðstoð. Nefndin sldlaði fyrst áUti 1966, en dráttur hefur orðið á frekari framvindu vegna efnahagsörðugleikanna, sem dundu yfir 1967. Fyrir Alþingi hefur nú verið lagt frumvarp tU laga um aðstoð við þróunarlönd- in, sem byggt er á tillögum þess- arar nefndar, er skUað var i febrúar sl. Form aðstoðarinnar í framsöguræðu sinni fyrir frumvarpinu sl. miðvikudag gerði Ólafur Björnsson m.a. grein fyrir þeim tveimiu- megin leiðum, sem unnt er að beina slíkri aðstoð inn á. í þvi sam- bandi sagði Ólafur: „Rökin fyr- ir því, að velja beri þá Icið að auka framlög til alþjóðlegra stofnana eru helzt þau, að með því fáist betri trygging fyrir þvi, að fé það, sem fram er lagt í þessu skyni, nýtist að fullu án þess að verulegur hluti þess fari í kostnað við stjórmm á fram- kvæmdiimi, en í öðru lagi hefur því verið haldið fram, að okkur skorti til þess þekkingu og að- stöðu að taka að okkur verkefni á þessu sviði, sem við ráðum við. Um fyrra atriðið er það að segja, að hjá kostnaði við skipulagn- ingu og stjórnun slíkrar fram- kvæmdar verður ekkl heldur komizt þó að um framlög til al- þjóðlegra stofnana sé að ræða. Munurinn jrði fyrst og fremst sá, að þá yrði þessi kostnaður greiddur til þeirra erlendu aðila, sem um framkvæmdina sjá. 1 öðru lagi þarf ekki að felast í svokallaðri tvíhliða aðstoð, að við þurfum að framkvæma hana al- gerlega á eigin spýtur. I þessu sambandi má á það benda, að Norðurlöndin hin hafa með sér nána samvinnu á þessu sviði og gætum við gerzt aðilar að því samstarfi ef við teljum okkur slíkt hagkvæmt. Að mínu áliti má í miklu rík- ari mæli likja aðstoðinni við þró- unarlöndin samkvæmt þeirri merkingu, sem venjulega er í það lögð, við eins konar byggð- arþróunaráætlun á heimsmæli- kvarða, er hjálp til lianda þeim þjóðum, sem þessi lönd byggja til þess að nýta betur þá fram- leiðslumöguleika, sem þessi lönd hafa yfir að ráða. Og þegar frá iíður getur slíkt orðið öllum í hag jafnvel þó að einvörðungu sé á það litið frá efnahagslegu sjónarmiði, þó að það kosti auð- vitað fyrst tim sinn fómir fyrir þá, sem aðstoðina veita. í þessu sambandi er e.t.v. rétt að upp- lýsa það, að það er ákaflega litill hluti af heildaraðstoðinni, sem veittur er á vegum alþjóð- legra stofnana. Samkvæmt nýj- ustu upplýsingum, sem ég hef um það efni, eru innan við 10% af aðstoðinni, sem veitt er á veg- um alþjóðlegra stofnana. . . .“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.