Morgunblaðið - 07.11.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.11.1970, Blaðsíða 23
23 MORGUNBLAÐH), LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1970 Guðmundur Helga son, Súluholti motSð lækmshjálpar Ólafs Helga- sonar, mimmuimst hans sem ágæts og samvizkusams lækinls og kveðjum hann með söknuði. Frá heimili sínu á Hávallagötu 17 hér í bænum hefur hann jafn- an verið boðinn og búinn til að veita þeim öllum hjálp, sem leit- uðu hans þangað og hann hugs- aði aldrei um erfiði eða fyrirhöfn, þegar til hans var leitað, enda brást aldrei hjálp hans, þegar hennar var þörf. Ólafur Helgason var fæddur 14. janúar 1903 á Akureyri. For- eldrar hans voru Helgi Guð- mundsson, málarameistari þar og fyrri kona hans, Guðný Ólafs- dóttir. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum i Reykjavík 1922 og kandidatsprófi i iæknis- fræði frá Háskóla Islands 1927. Framhaldsnám stundaði hann erlendis svo sem á sjúkrahúsum í Kanada og Bandaríkjunum árin 1927—1928. Og margar náms- ferðir fór hann utan síðan. Starfandi læknir í Reykjavík var hann frá árinu 1928. Jafnframt var hann um langt skeið aðstoð- arlæknir Matthíasar læknds Ein arssonar á Landakotsspítal- anum. Skólalæknir Miðbæj- arskólans i Reykjavík var Ólaf ur einnig um langt skeið. Hann kynnti sér einnig trúnaðarlækn- isstörf í Noregi og Danmörku árið 1960 á vegum Vinnuveit- endasambands Islands og hefur síðan verið trúnaðarlæknir ým- issa fyrirtækja í Reykjavík. í stjóm Læknafélags Reykja- víkur var Ólafur 1933—1937. Eftirlifandi konu sinni, Kristínu Þorvarðsdóttur útgerðarmanns i Keflavík, Þorvarðssonar, kvænt ist hann 15. júní 1929. Við hjónin sendum innilegai samúðarkveðjur eftirlifandi ást- vinum hins nýlátna vinar og vel gerðarmanns. Sveinn Sigurðsson. ÞANN 28. öktóber sl. andaðist að heimili sínu á Selfoissi Gu'ðawumd ur íHelgason fyrrv. bóndi í Súliu- holti. Vil ég sem þessar Bnur rita leyfa mér alð minnast þessa látna merkismianns með faum orðum hér í Maðinu rnú á útfarardegi hans, en útför ham« verður gerð frá Hramnigerðiisikirfkju í dag. Guðmundur Helgason fæddist í Súlulholti 31. ágúst 1883 og voru foneldrar hains hjónin Sig- ríðuir Björnsdóttir og Heligi Guö- mundsson er þar bjuggu tmjöig lemgi, var hann nœst eilztur af 11 bömium þekra hjóna. Náðu þau ölil fullorðinisaldrd, en aif þeim lifa nú aðeina 4. Guðlmund- ur ólst upp á heimiM foreldna sinna í himiulm fjölmienna systk- inalhópi. Qkkur þegnum velferð- arrikisins, sem eigi þeklkjum annað lif en það sem verndað er af tryggingum og margslags almiainnœforsj á frá vöggu til igraf ar mun bresta huganfilug tifl. þeas að geta ímyndalð okkur við hver kjör og aðbúnað sú kymislóð ólst upp sem sleit barnisSkómum á harðindaárum síðustu áratuga 19. aldar. Sú kynslóð, sem með lífskrafti sánum átti eftir leiggja grunn að velgengni og framförum nútímans. Bkki þanf að efa að baráittan hefur þá ver- ið ærið hörð fyrir einyrkjabjóin með 11 böm sitt á (hvetrju ár- inu og að haigsýnii ag dugnaiðuir hafa orðið að rikja á því heim- ilii til að allt færi vei. Um síðustu aldamót var af- ikoma bænda í neðamverðri Ár- nessýislu að hálfu bundim við sjósókn á opnum bátum firá strömidinni og varð það útræði mörgum til lífsbjargar og hafði svo verið öldum samam. Að þessu starfi hvarf Guðmundur strax um farminigaraldur með föður sánum, en hann stunidaði sjó frá Loítssta'ðasaindi um ára- bil. En um aidamótin, þá 17 ára gamall hóf hainin sjósókn á Skútum frá Reykjavílk og niá- grenmi og var við þaö óslitið á vertíðum í meira en 20 ár eða allt til 1924, að umdamslkiildum 4 til 5 vertíðum, er hann reri á opnu skipi írá Þorlálksfhöfn.. — Mörg hin síðiuistu árin vair hamm með kunmuim skipstjóra, Birnl Jónssyni frá Ánainiaiustum. Guðmundur var sjómaður af lífi og sál. Honum haifðá hlotn- azt sá hæfileilki meira en flest- um mönnum að vera fisGtímað- ur. En svo sam kuinnugt er voru á skútumum eimgöngu stundaðar hanidfæraveiðar, voru því góðir fislkimienn eftirsóttir . og gátu vafliiö úr sfkipsrúmi. Skútuöldin er niú lönigu liðin og fulltrúar hemmar hinir flíðustu óðum að flcveðja. Blómaskeið hennar voru síðustu áratugir 19. afldair og fyrstu áratugir þeirrar tuttug- ustu og átti hún drjúgan þátt í framfarasókn þjóðarinnar þótt hún krefðist ægilegra fórna vegna tíðra síkiptapa. Miikil fróðleiksnámia var að heyra Guðmunid segja frá þess- um lönigu l'iðnu dögum, að 'heyra hann lýsa mamnfláfi og verfk- tækni dkútualdarinnar bæði þá, er allt lék í lyindi og einnig er sjávarháska bar að höndum, en slikt mátti Guðmundur reyn'a einis og flestir þeir er stunda sjó mjög lenigi þótt hann sflyppi frá því óskaddaður. Þann 23. -dktóber 1920 kvænt- ist Guömunduir eftirlifandi konu sinni, Vilborgu, dóttur Jóns Vig- fússonar steinsmiðs í Reykjavik og ikonu hanis Hellgu Sigurðar- dóttur, en þau hjón bæði voru Ramgiæingar að ætt og uppruinia. Árið eftir hófu umgu hjónim bú- skap á föðurleifð hans, Súflu- holti og bjuggu þar óslitið til 1963 er þau brugðu búi og flutt- ust að Selfossi, þar sem þau fengu íbúð í húsi dóttur simmar og tenigdasonar. Stóð þá Guð- mundur á áttræðu og starfsget- an þrotin. Guðmundur var aflila táð í íremistu bænda röð, átti gott bú og gagmsamt. Hainin vair ætíð vel bingur af heyjuim, svo sem hial iir beztu búmenn hafa jafnan áistundað. Jörð sínia bætti hamn bæði að ræktun og byggingum. Hann átti því láni að fagna að bróðiir hans, Helgi starfaði að búiinu í Súluholti ailia tíð af milklium dugnaði og trúmemnstou og höfðu þeir bræður aldrei ákii- ið. Heimilið í Súluholti var lenigat um fjöilmennt. Þar dvöldu for- eidrar hans til dauðadags og síð- ar tengdaforeldrar, en þau lét- ust þar bæði í hárri elli. Mesta láfslám Guðmuindar var án efa kvanfangið. Unga Reykja- víkurstúlkan, sem hamn vafldi sér a'ð láfsförunaut reyndist hon- um frábærlega vel og var sölkum dugnaðar og hæfileilka vissulega á réttum stað sem húsmóðir á fjölmiemmu og umisvifam'iklu sveitaheimili. Qg hin möirtgu elliár, sem vissufl'ega voru lörng miklum starfsmanni, þegar (kraft ar voru þrotnir, naut harnm frtá- bærrar umlhyggju henmar. Þaiu hjón, Vilborg og Guðmunduir áttu barn'aláni að fagna. Þaiu eignuðust 5 börn, sem öll lifa, en þau eru, Helga, búsett á 9al- fossi, gitft Karfli J. Eiríks fuiR- tma hjá Kaiuipfélagi Árnesimiga, Sigurður. bóndi í Súluhoilti, kvæntur Guðrúnu Hjörleifsdótt- ur, Ingibjörg, búsett í Reytkja- vík, gift Jóhain'nesi Qhristensen, starfsmanni hjá Sememtssiölumim, Kristín, búsett í Reykjavílk, gift Halldóri Þorsteinssyn'i húsgagna- smið og Halgi tré-imiður á Seíl- fossi, kvæntur H-elgu Guðjóns- dóttur. Guðmundur í Súluholti var vel greindur maður og margfróð ur af reynslu liangrar ævi. Vegrna breyttra' þjóðfélagshátta deyr með mönnuim eiinis og howum mikifl þekki'ng og fróöleilkur uim liðn>a tíð, sem ekkii verður bætt. Guðmund'ur var glaðsimna og dkemmtinn í viðræðluim og minn- ist sá sem þessar línur ritarhaos sem eins hins allra skeimmtiteg- 'asta mammís, er hainn á umga afldri hafði kynrni af. Hainn var á roarg •an hátt fjölhæfur maðuir. þótt stairfssvið hans yrði við sjósófkm ag landbúniað eirns og flestra jafin aldra hans, en í báðuim þeim greinum reymdist harnn með freimstu mönmum. Guðmundur náði háum afldri, sfarfsdaigurmm var lamigur og anniaisamur og mörig síðustu árin var þrefkið aiveg á förum, kom- ið sólarlaig í lífi han». Gott er þreyttuim og lúnum að leggjast til hvíldar að kveldi eftiir vel unnið dagsverk. Vandaimönmum hans skall hér vottuð sarnúð. En vinir og samferðam'enin flytja honum sjálfum að leiðarlidkum. hlýjar þakkir fyrir góð kynni á lífsleiðinni, því hér kveður milk- ilil dremgskaparmaður, sem ekfki mátti va,mm sitt vita í neinu. Helgi ívarsson. Lovísa Lúðvíksdótti „Ég er þreytt af þrautum dagsins þróttur brotinn máttlaust hjarta. Drauma þrái ég þögla bjarta, þrái komu sólarlagsins. Þannig fannst mér hugur og heilsa Lovisu vinu minnar end- urspeglast i orðum Huldu skáld konu, þegar ég síðast sá hana sárþjáða eftir langvarandi veik- indi, sem hún bar af miklum kjarki, æðruliausu trúartrausti og þolinmæði, í hógværð sinni, en þannig var hún i öllu lífi sínu, ljúf, hlý, nærgætin og þjónandi. Það var þvi ekki óeðlilegt, að hún legði ung fyrir sig ljósmóð- urstörf og hjúkrun sjúkra. Hún var fædd á Djúpavogi 4.9. 1904 dóttir hjónanna Maxeninu Jóhannssen og Lúðvíks Hansson fór út til Noregs 1925 að Hauka- landi við Bergen og var þar á hjúkrunarkvennaskóla til 1928, að hún hóf störf við hjúkrunar- skýlið á Neskaupstað, og árin 1933 til 1946 er hún bæjarhjúkr- unarkona á Akranesi og ljós- móðir, og kynntist því snemma raunum lífsins, sorgum og vanda málum hinna sjúku og líðandi, en líka gleði og hamingju þeirra er lífið færði bata og mót meina, börn mannvænleg, eða komust heilir hildi frá úr hrömmum dauðans. Hún öðlast þannig mikla lifs- reynslu, og þroska í þolinmæði, umburðarlyndi, og skilningi í skóla lífsins. Hún vék sér hvergi undan vanda sínum, og gat meira að segja bætt á sína byrði vandamálum annarra og veikind um oft við erfiðustu aðstæður. Slík var þessi ágætis kona. Hún var ein af stofnendum kvennadeildar slysavarnafélags- ins á Akranesi og í stjórn henn- ar um árabil. Hún giftist 1929 Ragnari Kristj- ánssyni og eignuðust þau þrjú börn, Kristján, Karl og Elínu, sem öll eru á lífi. Kristján og Elín eru búsett hér í Reykjavik og Karl á Akranesi. Votta ég þeim, börnum þeirra og öðrum aðstandendum henn- ar, vinum og velunnurum mína einlægustu samúð og hluttekn- ingu í sorg þeirra. Lovísu kynptist ég fyrir 20 ár- um er hún hélt heimili með Högna Gunnarssyni frænda mín um og vini, og var ég þar tíður gestur og ávallt velkominn og átti ég margar ánægjulegar stundir með þeim, stend ég í mik illi þakkarskuld við þau bæði fyr- ir tryggð þeirra, holl ráð og langa vináttu. Lovísa hætti hjúkrunarstörf- um fyrir 15 árum, en var ávallt sístarfandi, hjálpandi, hjúkrandi og þjónandi sjúkum, og vann 1 forföllum annarra fram til árs- ins 1957 með sínu heimili. Á tímabili rak hún matsölu og lagði á margt gjörva hönd, var hagleikskona í höndunum og eiga margir fagra muni heklaða, prjónaða eða saumaða eftir hana. Ég bið Guð að blessa hana fyr- ir þjónustu hennar við lífið, og þá er bágt áttu, þá skildi hún vel og vildi verða til blessunar. Enn mun samúð hennar með lífinu ylja mér, og aldrei mun ég gleyma hvað hún umbar með ljúfum kærleika og þolinmæði lífið, vandamál þess og skyldur, og hafði opin hug fyrir öllu and- legu fögru og mannbætandi. Það var stórleiki þessarar einstæðu ágætu konu og lífssigur. Drottinn gefi dánum ró, hinum líkn er lifa. I Björn Ólafsson. Húsnœði til leigu á góðum stað við Ægisgötu. Hentugt fyrir skrifstofur, félags- starfsemi, léttan iðnað o. fl. Laust nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Bergur Bjarnason hrl., Óðinsgötu 4. Sími 20750—82424. Verð fjarverandi um óákveðinn tíma vegna veikinda. Staðgengill Haukur S. Magnússon Klapparstíg 27. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson læknir. KHISTIIBOÐSÐACURIl 1070 Vér viljum vekja athygli kristniboðsfélaga og annarra vel- unnara kristniboðsins á því, að á morgun (sunnudaginn 8. nóv.) verður kristniboðsins sérstaklega minnzt við guðsþjónustur, þar sem því verður við komið. Á eftirtöldum samkomum og guðsþjónustum verða ræðumenn á vegum Kristniboðssam- bandsins: Akranes: Kl. 10,30 f.h. Barnasamkoma í „Fróni" (Vesturgötu 35). Kl. 2.00 e.h. Guðþjónusta í Akraneskirkju. Séra Lárus Hall- dórsson prédikar. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í samkomusalnum í „Fróni". Baldvin Steindórsson talar. Akureyri: Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskólinn í „Kristniboðshúsinu Zion''. Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í „Zion". Gunnar Sigur- jónsson, guðfræðingur, talar. Sýndar verða nýjar myndir frá kristniboðsstöðinni í Gidole. Hafnarfjörður: Kl. 10,30 f.h. Barnasamkoma í húsi K.F.U.M. og K. við Hverfis- götu. Kl. 8.30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. Séra Jónas Gíslason talar. Kristmboðsfréttir. — Einsöngur. Reykjavík: Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg. Nýjustu fréttir frá starfinu í Eþíópíu. — Bjarni Eyjólfsson hefur hugleiðingu. — Æskulýðskór K.F.U.M. og K. syngur. Allir eru hjartanlega velkomnir á guðsbjónusturnar og sam- komurnar. Gjöfum til ísl. kristniboðsins i Eþíópu veitt viðtaka. — Vér hvetjum kristniboðsvini til þess að sækja samkomur og guðsþjónustur dagsins, (sjá einnig messutilkynningar þessa sunnudags). Samband ísl. kristniboðsféiaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.