Morgunblaðið - 07.11.1970, Page 5

Morgunblaðið - 07.11.1970, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1970 5 Gabbgosið í Heklu EINS og frá var skýrt í fréttum á miðvikudag og fimmtuðag taldi fólk í nágrenni Heklu sjá þaðan ieggja upp gosmekki, er bentu til að fjallið væri tekið að gjósa á ný. Fréttamenn Mbl. fóru auistiur aið Heklu og allt inm í Skjól- íkvíair til þess að ákoða niánair þetta fyri-rbæri. Sigurður Þóriair- insson jarðfræSingur sagði við blaðamamtn Mbl. að hamn óskaði eimdregið eftir að hanm segði fr>á þvi sean íyrk <augu hamis bar þarna og taidi engam vegimn úti- lokað að eimhverjaT gosimyndam- k hefðu getað átt sér stað aiust- an við fjallið, og að bólstra hefði getað laigt frá þeim vestuir og suður yfk fjallið. Eld- stöðvar eru þarma uim aillt auist- ur atf fjallinu og gaeti síðar kom- ið í ljós að Skýringar væri að finma á þessu fyrirbæri, seim greiniílega sást frá bæjum í Þjóirsárdal. Eftk að fréttamnemin voru komi'nik aiustur á ammiað borð ákváðu þeir að halda upp að Ueklu og fara svo yfir hjá Bér- fejlsvirfcjúm og heiim aftnr. Neð- am úr Flóa sáu þeir áð mekki lagði yfk fjallið, en efcfci í mifcl- um mæli. Var klufcfcam þá um 14.20 á miðvikudag. Siðan var haldið sem leið liggur austur á Lamd og upp Landveg að Skairði. Meðan Guðni bóndi á Skarði var að setja bemsín á bílinn urni kL 15.00 vairð okkuir litið til fjalls- inis oig sáuim þá hvar mjög dökfca m<efcki lagði upp yfir vesturöxl þess. Saigðii Guðmi þá að ef til vill væri þama eitthvað um að vera og þá helzt í Skjólkví- um. Við héldum nú imn að Tröll- fconuhlaiupi í Þjórsá og sfcoðuð- uim það, en yfir hlaupið fór þó efeki vatnsdropi og var farvegur Þjórsár þamna alveg þurr. Þótti okkur fróðlegt að sfcoða þetta. Er við votruim þar við mynda- töku varð okfcur litið til fjalls- ins og sáum hvar hvern strók- inin eftir aminan bar yfk fjallið og steig ti'l lofts. Frá þessuim stað sáuim við til fjalilsims úr svipaðri átt og fólk úr Þjórsár- dal. Voru strófcar þessir mum dektori en amma'ð Skýjafar þarna og stiigu þeir upp líkt og á sér stað uim gosmekki frá sprengi- gosum. Þarma var norðaustam golukaldi, en ekíki hvasst oig ekki að sjá að mjög hvasst væri á fjallimu. Amnað slaigið var að sjá fjúk á fj'allimu og huldiist það á köfluim atf og til. Við vorium sammtfræðir urni að hér væri um gosmekki að ræða og gerðuim því bkóna að gosið sjáift gæti verið í Skjóllkvíum em þá senmi- lega mjög ofarlega og bærust mefckkmk undam vindimum suð- ur og vestuir yfk fjallið. Brugð- um við þvi snöggt við og héldum sem leið iiggur inm Lamdímamma- veg og inin í Sfcjólkviatr. Vorum við kommk þamgað um klukkan fjögur, eða litlu fyrr. í Skjólkvíum vorum við um það bil eimia og hálsfa íkiluklku- stund. Fylgdumst við vel með því setrn fyrk augun bar á fjall- im>u. í Skjólfcvíum, eða þar sam við sáum tíl ’Heikiu, var hvergi Tröllkonulilaup þurrt. sérkennilegar skýjamyndanir — eða gosmyndanir austur á hálendinu? Heklu úr Skjólkvíum tæpiega 5 á miðvikudag. Strókur stígur upp af fjallinu. kólga, sem austam að barst gekk efclki samfelld yfk fjallið, heldur sem stalkár gosmekkir, sem stiigu til lofts með allmiklum hraða, líkt og um sprenigiigoismekki væri að ræða og hver mökbuir út af fyrk sig var sjálfstæður og var um tíma likt og gorkúlu- laga, en leysist svo upp og ramm saman við önmiur skýjalög. Rétt er og að tafca fram að svartam skýjábafcka lagði niðuir um Ram'gárvelli og bar við EyjatfjaQlajökul. Voru ský þessi til að sjá óvemjulega kolsvört. Fyrrgreimdar kólgumyndamk við Hefclu héldu stöðugt áfram þar til við héldum úr Skjólkví- um um kl. 17.30. Sem fyrr segir vktist okkur mökkurinn berast lamgt austan af fjaillendinu austur af Hefclu, en ekki stíga til lofts upp í önn- ur skýjalög fyrr ein yfir He’kiu. Aldrei vaT hvasst og oft albjart að sjá til fjallsims. gos að sjá og vorum við þá bún- ir að sjá fjallið úr þremur höf- uðáttunum. Við tókum eftk því, að dökka rnelkbi lagði austam hálemdið austur af Heklu og að fjalliniu, en við fjallshlíðam'ar stigu strókaæ skyndilega til lofts og lagði þá vestur atf og suð'ur atf fjailimiu. Töldum við þetta söm<u fyrirbærim og við höfðum séð bæði frá Skarði og Tröil- koniuhlaupi. Þessi fyrirbæri sá- um við þá há'liu aðra klukku- stund, sem við vorúm þama imm frá. Það sem sérstafca athygli okkar vakti, var, að þessi dökka ,Enginn veit hvar menn dansa um næstu jól’ — sagði sjávarútvegsráðherra * > á aðalfundi L.I.U. „ENGINN veit hvar menn dansa um neestu jól“, sagði Eggert G. Þorsteinsson, sjáv- arútvegsráðherra í ávarpi sínu á aðalfundi L.f.Ú. í Vest- mannaeyjuir. í gær og minnti á, að alþingiskosningar fara fram í síðasta lagi á næsta vori. Af þessu tilefni sagði ráðherrann: „Ég sagði í upphafi þessara orða minma að þetta væri nú í 6. sinn sem mér hefði gefizt tækifæri til að ávarpa aðalfund ykkar. Það liðu aðeins tveir mánuðir frá þvi ég tók við störfum og þang- að til ég kom á minm fyrsta fund með ykkur haustið 1965. Svo sem öllum hér mun kunn- ugt, verða almennar alþingis- kosntogar hér á lamdi í siðasta lagi næsta vor. Svo sem eðlilegt er í íýðræðislandi geta alltaf og verða ávallt meiri eða minni breytingar á skipan Alþingis í hverjum kosningum. Þar veit enginn „hvar menn dansa um næstu jól“ frekar en forðum. Þjóðin eða meirihluti hennar hlýtur að ráða. Með hliðsjón af þessum stað- reyndum vil ég nota þetta tæki- færi til að þakka L.l.Ú. og starfs mönnum þess og forystuliði, góða samvinnu á þessum árum um leið og ég óska samtökum ykkar og sjómanna, alls velfam- aðar í framtiðinni." Dannebrogs- maður FREDERIK IX Danakonungur hefur sæmt hr. Jón Kjartansson, forstjóra Áfengis- og tóbaks- verzlunar ríkisins, kommandör- krossi Dannebrogsorðunnar. Sendiherra Dana hefur afhent honum heiðursmerkið. hver býður beztu kjörin^ „AUÐVITAÐ HEIMILISTÆKI S.F.“ Dæmi: PHILCO frystikistur, kr. 5.000,00 útborgun, eftirstöðvar á 12 márruðum. PHILCO þvottavélar, Va útborgun, eftirstöðvar á 8 mán. PHILIPS sjónvarpstæki, kr. 5.000,00 útborgun, eftirstöðvar á 12 mánuðum. r* HEIMSÞEKKT MERKI - HEIMSÞEKKTAR VÖRUR. þvottavélar - kæliskápar - frystikistur - þurrkarar -sjónvarps- tæki - útvarpstæki - segulbandstæki - HI/FI stereotæki - öll heimilistæki - rakvélar - Ijósaperur - flourpípur - hljóðritarar. ^ GLEÐI ER AÐ GÓÐUM KAUPUM — EN ÓLUND AÐ ILLUM. PHILCO«@» HEIMILISTÆKI SF. HAFNARSTRÆTI 3 - SÍMI 20455 SÆTÚNI 8 - SÍMI 24000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.