Morgunblaðið - 07.11.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.11.1970, Blaðsíða 30
30 MORGXJNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1970 Danirunnu 12-11 er íslenzku stúlkurnar mættu þeim á Norðurlandamótinu í gær ISLENZKU stúlkurnar í norrænu kvennakeppninni í handbolta stóðu sier m.jóg: vel í f.vrsta leik sínum, en mótið liófst í Moss í Noregfi í ffær. ísland ok Danmörk &ttu annan leik mótsins og varð þegrar hörkubarátta. En bó sigru þær dönsku fram úr í mörkum og var staðan 7:4 Dönum í vil í leikhléi. En ísL stúlkurnar létu það ekki á sig ffe, sóttu á og ógnuðu verulega sigri dönsku stúlkn- anna sem eiga m.jög gott lið, sem fengið hefur ákjósanlegan undirbúning. T.okaiirslitin urðu 12:11 Dönum í vil — og höfðu þá isl. stúlkurnar unnið síðari hálfleikum með 7:5. Er þetta betri úrslit en búizt hafði verið við. egi O'g síðan í næsta leik — en þó með góðu hléi — liði Svía. Á sunnudaginn eiga svo ísl. stúlkurnar að leika við Finna. En það fór ekki milli mála að það var lið Noregs sem er bezt á mótiinu. í fyrsta leik mótsins vann Noregur lið Svía með 13:3 (8:2 í hléi) og sýndu frábæran leik. Síðar í gær mætti norska liðið hinu finnska. Höfðu norsku stúlkumar algera yfirburði og unnu 22:2 (10:0 í hálfleik) og mun það fátítt ef ekki einsdæmi í kvennaleik að þau úrslit komi upp. NTB-fréttastofan segir að ísl. stúlkumar hafi byrjað mjög ha^San leik einkum í vöm og síð an hafi Danir leikið slíkt eftir. Harkan hafi eyðilagt léttleik danska liðsins. Sylvíu Hallsteinsdóttur og Guð rúnu Helgadóttur var vikið af velli í 2 mín. fyrir hörku. Mörk Dana skoruðu Anne-Mar ie Nielsen, K. Rasmussen, Aase Jensen og B. Hansen 2 hver, L. Sörensen og L. Nielsen sitt hvor. Mörk íslands: Sylvía 4, Sigrún Guðmundsdóttir 3, Björg Guð- mundsdóttir og Sigrún Ingólfs- dóttir 2 hvor. í sérflokki í ísl. liðinu þótti Sylvía Hallsteinsdóttir, en mjög er rómaðúr leikur Jónínu Jóns- dótt-ur í marki ísl. liðsins. Dómarar voru norskir. í gær átti að fara firam 4. leik ur mótsins milli Dana og Svía. f dag er erfitt prógramm hjá ísl. liðinu, það mætir fyrst Nor Ágóða- leikur fyrir UL UNGLINGALANDSLIÐIÐ í knattspyrnu sem nú undirbýr ut anför til Skotlands og Wales leik ur á morgun „ágóðaleik" fyrir förina í HafnarfirSi. Mótherjar liðsins verða þá úrvalslið Hauka og FH. Leikurinn hefst kl. 2 á sunnudag á vellinum í Hafnar- firði. Hér má sjá ákveðnina í leik Eyjamanna þá er þeir kepptu við Keflavik. Friðfinnur Finnbogason miðvörður skallar frá en Páll Pálmason markvörður er tilbúinn að baki. Haraldur „gullskaili“ fylgist með. —Ljósm. Sv. Þorm. U r slitaorr ustan um bikar KSÍ er milli Fram og ÍBV í dag kl. 2 Harkan eykst í handboltanum í*rír leikir í meistaraflokki verða leiknir annað kvöld NÆSTU leikir í meistaraflokki karla í Reykjavíkurmótinu í Haraldur Kornelíusson, TBR handknattleik verða n.k. sunnu dag, 8. nóvember og leika þá Víkingur — KR, lR — Fram og Ármann — Þróttur. Valur hef- ur nú forystu með 8 stig eftir 5 ieiki, en Fram stendur hins veg ar bezt að vígi með 6 stig eftir 3 leiki, og er það eina liðið sem ekki hefur tapað stigi í mótinu. ÍR-ingar hafa einnig 6 stig, en hörð barátta verður væntanlega um 4. sætið miili KR, Víkings og Ármanns. Á sunnudaginn verða einnig leikir í 3. flokki karla, 2. flokki kvenna og 1. flokki karla. 1 1. flokki karla er Ármann efst með 8 stig eftir 4 leiki, en Valur næstur með 6 stig eftir 4 leiki. 1 2. flokki karla hefur Valur for ystu með 6 stig eftir 4 leiki en KR og Fram koma næst með 5 stig. 1 3. flokki karla er Fram efst með 10 stig eftir 5 leiki en næst koma Ármann og Víkingur með 8 stig eftir 5 leiki. Á DAG kl. 2 hefst úrslitaorrust- an um bikar KSÍ. Það eru Fram- arar og Vestmannaeyingar sem úrslitaorrustuna heyja. Ef að lík um lætur verður mikil og góð „bikarstemmning" á Melavellin- um, þvi hún hefur fylgt Vestm.- eyingum alla þeirra erfiðu braut fram til úrslitaleiksins. Og þó Fram leild á sínum heimavelli, mun áreiðanlega hcyrast í Vest- mannaeyingum sem hópast til leiksins og bregða upp sínum hvatningarkór — svo jafnvel er hætta á að þeir „steli“ heimaveB Inum frá Fram. Sem fyrr segir hafa Vest- mannaeyingar vakið athygli fyr- ir þá sigurgöngu sem þeir hafa gengið fram til þessa úrslita- leiks. Þeir lögðu fyrst Akureyr- inga að velli, siðan Islandsmeist ara Akraness og loks Keflvik- inga. Þetta telst erfiðari braut en hin liðin hafa gengið. En þessi braut hefur líka stappað stálinu í liðið og aðdáendur þess og eng- inn vafi er á að þeir mæta tví- efldir til leiks í dag. En Fram-liðið er heldur ekk- ert lamb að leika sér við. Það hefur sannarlega náð þeim sigr- um er til boða stóðu síðara hluta sumars. Sýndi festu og náði 2. sætinu i Islandsmótinu og KR varð þeim ekki hindrun í undan- úrslitum. Þetta ætti því að verða hörku leikur — eins og sönnum bikar- úrslitaleik ber að vera. Verði 50 manna mót í badmin- ton 1 Laugardal 1 dag Keppt í einliðaleik karla og tvíliðaleik kvenna TENNIS- og badmintonfélag Reykjavíkur efnir til mikils op- ins móts í Laugardalshöil í dag. Verður keppt í einliðaleik karla og í tvíliðaleik kvenna. I karla- flokki eru keppendur 38 talsins og verðnr þar um eins konar út- sláttarkeppni að ræða. í flokki kvenna eru keppendur 12 tals- ins. Verðnr þetta með meirihátt ar eins dags mótum og gerir Laugardalsliöllin kleift að ljúka keppninni á einum degi. 1 karlaflokki fara fyrst fram 18 leikir, en tveir keppendur sitja hjá. Þeir sem sigra í fyrstu leikj unum halda áfram keppni í að- alflokki, en hinir sem tapa mynda „aukaflokk" þar sem þá hefst sérstök keppni milli þeirra. Eftir þessa skiptingu fer keppn- in fram á venjulegan hátt — sá er úr leik sem tapar í báðum flokkunum. Meðal keppenda á mótinu má nefna Harald Kornelíusson, Jón Árnason og Steinar Petersen frá TBR, Óskar Guðmundsson, Is- landsmeistara í einliðaleik og Reyni Þorsteinsson báða frá KR og þá Hörð Ragnarsson og Jóhannes Guðjónsson en þeir eru frá Akranesi, þar sem badmint- on er á mikilli uppleið, þó enn muni þeir varla blanda sér í stríðið um sigurlaunin. Frá þess um 3 félögum eru keppendur 38 og í þeim hópi eru flestir ungl- ingameistararnir sem látið hafa mikið að sér kveða á sl. tveimur árum. 1 tvíliðakeppni kvenna eru keppendur frá TBR og KR og all- ar með sem oftast hafa sigr- að á liðnum árum. jafnt að leiktíma loknum verð- ur framlengt í 2x15 mín. en verði enn jafnt þá fer fram nýr leik- ur. En fáist nú úrslit verður sið- asti leikur ársins á sunnudag á Melavelli kL. 1.30. Þá Leika til úr- slita í bikarkeppni 2. flokks liið ÍBV og Þórs á Akureyri. Vest- mannaeyingar eru sem sé alls staðar með puttana í bikurun- um. Luigi Riva, sem talinn er meðal beztu og marksæknustu fram- herja heims, brotnaði á ökkla í landsleik ítalíu og Austurríkis, sem fram fór í Vín sl. laugardag og lauk með sigri ítalíu, tveimur mörkum gegn einu. Riva verður því frá knattspyrnu í vetur og er það mikill skaði fyrir ítalska knattspymu. Á mynd- inni hér að ofan sést Riva hníga niður ökklabrotinn eftir hart ná- vígi við austurrískan leikmann. ítölsku meistararnir slegnir út ANNARRI umferð Evrópukeppn innar í knattspyrnu lauk í fyrra- kvöld. Atletico Madrid sigraði ít ölsku meistarana, Cagliari, með þremur mörkum gegn engu. Leikurinn fór fram í Madrid, en fyrri leik liðanna sem fram fór á Sardiníu, lauk með sigri Cagl- iaris tvö mörk gegn einu. Sport- ing Lisbon tapaði á lieimavelli fyrir austur-þýzku meisturunum, Carl Zeiss Jena, með tveimur mörkum gegn einu. Fyrri leik liðanna vann Carl Zeiss Jena með sömu markatölu og lieldur því áfram í keppninni. í. 3. umferð Evrópukeppnanna leika því eftirtalin lið: Evrópukeppni meistara: Everton (England) Celtic (Skotland) Red Star (Júgóslavía) Legia Varsjá (Pólland) Panaþinakos (Grikkland) Ajax (Holland) Carl Zeiss Jena (A-Þýzkaland) Atletico Madrid (Spánn) Evrópukeppni bikarhafa: Chelsea (England) Manc. City (England) Cardiff (Wales) Real Madrid (Spánn) Vorwarts Berlin (A-Þýzkal.) PSV Eindhoven (Holland) Cornik Zabrze (Pólland) Royal Bruges (Bélgía)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.