Morgunblaðið - 07.11.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.11.1970, Blaðsíða 8
8 MORGUN'ÖLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1970 Lœkningastofa Hefí opnað lækningastofu í Domus Medica. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka í síma 18946 alla virka daga frá kl. 9—6. Sérgrtjii- Almennar skurðlækningar. Brjóstbolsskurðlækningar, Gunnar Gunnlaugsson. Skrifstofusfarf Endurskoðunarskrifstofa óskar að ráða stúlku til starfa við bókhald, vélritun o. fl. Góð íslenzkukunnátta nauðsynleg og nokkur þekking á bókhaldi æskileg. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist af- greiðslu Morgunblaðsins hið fyrsta merkt: „Endurskoðun — 6370". Kolfisulo og tízkosýning Kvenstúdentofélngs íslnnds verður í Þjóðleikhúskjallaranum, laugardaginn 7. nóvember og sunnudaginn 8. nóvember og hefst klukkan 3 síðdegis báða dagana. Öseldir aðgöngumiðar verða seldir við innganginn báða dagana. Carðahreppur BLAÐBURÐARFÓLK Vantar börn eða fuUorðna til að bera út Morgunblaðið á Arnarnesi Upplýsingar r síma 42747 www w w w ww w w w 6LAÐBURDARF0LK jltagtiiiMtötfe OSKAST í eftirtalio hverfi Málfundafélagið > \m. Rauðarársfígur — Laugaveg 114-171 óðinn Úthlíð — Meðalholt Aðolfoodor Höfðahverfi ÍALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 1010(1 félagsins verður haldinn í Valhöll við Suðurgötu, sunnudag- inn 8. nóvember ki. 2 e.h. fltayMlltylftfrifr Dagskrá: 1. Venjuleg aðaifundarstörf 2. Önnur mál. •••••••••••••••••••• Félagar fjölmennið. STJÓRNIN. Aðalbrautir í Breiðholt Háaleitisbraut aðalbraut ÁKVEÐIÐ hefur verið að vega- sambandið Reykian.esbraíut-Blesiu grófaivegur-Skeiðvallarvegur verði aðalbraut, þó þanniig að um ferð um Skeiðvallarveg víki fyr ir umferð um Vesturlandsveg. Þessa tillögu umferðarnefndar samþykkti borgarráð á þriðju- dag. Einnig að Arnarbakki verði að albraut, og Álfabakki verði aðalbraut, þó þannig að umferð um hann víki fyrir umferð ura Reykjanesbraut og Arnarbakka. I>á var samþykkt að Háalei-tis braut yrði aðalbraut, þó þannig að umferð um hana víki fyrir um ferð um Kringlumýrarbraut, Miklubraut og Sléttuveg. Um leið voru lagðar fram og samþykktar tillögur uimferðar- nefndar um bann við bifreiðd- stöðum við Arnarbakka og við Háteigsveg sunnanverðan á milli Bólstaiðarthlíðar og Staiklkaihlíðair. 4ra herb. íbúð óskast til kaups í Kópavogs- kaupstað. Þarf að vera laus um nJk. áramót. Sjón er sögu ríkari IVýja fasteignasalan Sími 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma 18546. OPNIIM í DAG ÁLNAVÖRUDEILD FRÖNSK- ÞÝZK- ENSK- SÆNSK- AUSTURÍSK- SVISSNESK- TÍZKUEFNI SIMPLICITY-SNIÐ MIKIÐ ÚRVAL AF CLUCGATJALDAEFNUM OPIÐ TIL KL. 4 f DAG 1 Vörumarkaðurinn hf. J^ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.