Morgunblaðið - 07.11.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.11.1970, Blaðsíða 31
MORGXJNBLAÐIÐ, RAUGARDAGUR 7. NÓVEMIBER 1970 31 Argentína: Tveir Rússar reknir úr landi Annar reyndi að gleypa minnis- miða er lögreglan handtók þá Buenos Aires 6. nóv. — NTB. BlKISSTJÓRN Argentínu hefur gefið tveimur starfsmönnum sovézka sendiráðsins í Buenos Aires tveggja sólarhringa frest tU þess að hafa sigr á brott úr landi. 1 tilkynning-u frá argen- tinska utanríkisráðuneytinu, sem út var gefin seint í gærkvöldi, sagði að sovézku sendiráðsstarfs mennirnir, Juri Ivanovtsj Bijabov og Juri Mamontov „hefðu hegðað sér á slíkan hátt, að ekki sam- rýmdist stöðu þeirra sem er- lendra diplómata“. í yfirlýsingu utanríkisráðu- neytisins segir, að mennirnir tveir hafi starfað I verzlunardeild sendiráðsins, og hafi lögreglan komið þeim að óvörum sL mið- vikudag. Hefði ráðuneytið greint sendiherranum, Juri Vol'ki, frá því, að argentiínska sitjómiin gæti ekki unað við frekari dvöl mann anna í landinu, og yrðu þeir að verða á brott innan 48 klst. 1 yfirlýsingu ráðuneytisins var ekki nánar greint frá málavöxt- um en góðar heimildir hjá lög- reglunni segja, að mennirnir tveir hafi verið handteknir á leiðinni til léynifundar. Hafi þeir reynt að komast undan lögregl- unni, og annar þeirra gert til- raun til þess að gleypa pappírs- blað með minnisatriðum. Eftir handtökurnar fann lög- réglam álhyltó í förum Mamon- tovs. 1 hylkinu reyndist vera míkrófilma af hernaðarmann- virkjum í Argentlnu og skjölum, sem eru rikisleyndarmál. Sprengingar í Tel Avív Tel Avív, 6. nóv. — AP. ARABÍSKIR hryðjuverkamenn sprengdu í dag tvær sprengjur í Tel Avív, og a.m.k. 7 manns slösuðust í annarri sprenging- unni að því er lögreglan segir. Fyrri sprengingin varð laust eft ir kl. 11 að ísl. tíma í strætis- vagnastöð í miðborginni. Enginn — Skelvinnsla Framhald af bls. 32 Stykkishólms og leggur bátur- inn þar upp en aflinn er sóttur á bílum. mm Miikil aitvinma hefur skapazt vi!ð þetta og kernur það sér ve,], þair sem þessi tími hetar undam- farin ár verið mjög daiuáuir hvað aitviimiu sn'ertir. Nú eru uianin ium þrjú tonm af skel á diag og leggja þar um 30 mainins hönd að vertei. Fjórir bátar stuinda oiú Enu- veiðar h éð'am en afli þeirra hef- uir verið mjög tregur tiil þessa. Nolklkrir bátar sturnda trollveiðar og 'hefur af'Li verið rýir en beldur farið baitniamidii umdamfairið. Gæft- ir 'hafia verið Slæmiair. — Hinrik. Mynd af Cross tillögreglunnar' Montreal, 6. nóv. NTB I.ÖGREGLAN hér heftir feng] ið senda mynd af brezka verzl I unarfulltrúanum James Cross, I sem rænt var fyrir nokkrum. vikum af mönnum úr Frelsis- ] fylkingu Quebec. Á myndinni I situr Cross á kassa, sem á er( ietrað „Sprengiefni" og er að ( spila á spil,- að því er biaðið ] Montreal Gazette greinir frá í ] dag. Blaðið, sem segist hafa upp- lýsingar sínar frá áreiðanleg- um heimildum, segir að mjög stutt sé síðan lögreglan hafi fengið mynd þessa í hendur. Aftan á myndina sé skrifað „J. Cross“ en blaðið segir að ekki sé vitað hvort þetta sé rithönd Cross sjálfs. — Síðast. heyrðisit frá Cross 18. október sl„ daginn eftir að Pierre Lap orte, verkalýðsmálaráðherra Quebec, var myrtur. Nær fimm vikur eru nú liðnar frá því að Cross var rænt. S j úkr abí lst uldur UNGUR maður reyndi í fyrri- nótt að stela sjúkrabíl úr geymslu í gömlu slökkvistöðinni við Tjamargötu. Hann var þó ekki meiri ökumaður en svo að hann kom bílnum ekki út úr húsinu og festi hann í dynmum. .— Skemmdi hann hægri hurð og vinstra framhorn bílsins, en hljópst á brott að svo búnu. Þrír ungir piltar, sem voru á gangi í miðbænum um miðnætti sáu til unga mannsins, er hann lagði á fiótta. Skömmu síðar handtók lögreglan ungan mann er líktist lýsingu piltanna. Harð neitaði hann og var geymdur í fangageymslunum um nóttina. f gærmorgun, er rannsóknar- lögreglan tók að yfirheyra pilt, gekkst hann við verknaðinum. Hann var ölvaður, er hann ætl- aði að stela sjúkrabílnum. 3.196 verkföll á 9 mánuðum í Bretlandi London, 6. nóv. — NTB ROBERT Carr, atvinnumálaráð- herra Bretiands, lýsti því yfir i dag að árið 1970 mundi sýnilega verða niesta verkfallaár í sögu Bretlands frá því að allsherjar- verkfallið var gert 1926. Ráðherranm sagði, að í ýrnsum iðngreinum væri ástandið orðið mjög alvarlegt. Til september- loka í ár höfðu alls tapazt 7,5 milljónir vinnudaga vegna verk- falla, eða 82% fleiri en á sl. ári. Fyrstu níu mánuði ársins kom alls tll 3,196 verkfalla, sem er um 42% auknmsg miðað við allt árið 1969. Ráðherrann sagði að með öllu væri ljóst orðið að í Bretlandi færu menn fyrst í verkfall en serndu siðan eftir á, og enginn vafi léki á því að árið 1970 yrði mesta verkfallaár í sögu landsins frá striðslokum og frá allsherjarverkfaBmu 1926. Bronsið flæddi úr motunum mun hafa meiðzt í þeirri spreng ingu. Um 20 mínútum síðar spnakk önnur sprengja á þaki kvik- myndahúss eins skammt frá stiraetisvagnastöðinni. „Allmia'rgir hlutu meiðsli í þessari spreng- in@u“, sagði talsmaður lögregl- unnar. Vegfarendur hafa greint frá því, að lögreglan hafi einnig fundið þrjár sprengjur, sem ekki spnuinlgtu þairnia í nágrenninu. — Petta er í fyrsta siinn í marga mlámiði að Ihryðjuveirkamemn. efna till spreniginiga í þéttbýli í ísrael. Klukkusteypa fyrir klukku Hallgríms- kirkju mistókst í klukkusmiðjunni Eijsbo- sem vegur þrjú tonn, að gló tákst algjörlega. Nam tjónið uts í Asten í Hollandi gerðist það óhapp laugardaginn 31. okt. sl., er verið var að steypa stærstu klukkuna í klukku- andi heitt bronsið flæddi út úr steypumótiniu. Var hitinm í málminum allt að 1400 stig á Celsíus og varð þetta óhapp 10.000 gyllinum eða liðlega 240.000 ísl. kr. Er greint frá frétt þessari í hollenzka blað inu „Limburgs Dagblad", 2. nóv. sl. og birtist þar með- saimstæðu Hallgrímiskirkju, til þess, að klukkusteypan mis fylgjandi mynd. Hver sá bíl aka á staur? HINN 5. október síðastliðinn var bifreið ekið á ljósastauir á móts við Miklubraut 66. Við árökstur inn varð bifreiðin óökufær og olli miklum umferðartruflunum á þessum mesta annatírma um- ferðarinnar. Rannsóknarlögreigl- an biður alla þá er veitt geta upp lýsingar um þíl þennan og at- vik þetta, að hafa samband við sig hið allra fyrsta. Nýr fram- kvæmdastjóri ÓLAPSVÍK 6. nóvemiber. Nýr frannkvæimdastjóri -hefuir verið ráðdnn að Hraiðtfirystilhúsii Ólaísiví'kur oig Hólavöilliuttn hf. í stað Gunnars Bjaimiasonar, sem lézt á síðasta sumri. Nýi fram- kvæmdastjórinn heitiir Helgi Jónsson og er frá Selfossi, 42 ána, en hann starfaði áður sem skrifistofustjóri hjá útiibúi Lands- banlkans á Selfossi. — Himriik. Vilja rannsókn SEX þiingmenin; Alþýðuiband'ai- lagsins lögðu fram í neðri deild Alþingis í gær tillögu þesis efniis, að skipuð yrði ranmsóteniamefnd saffnlkvœmt 39. grein stjórtnar- Skróirinn'ar til að raninsatea að- draiganda verðstöðvunar þeirrar, seim nú er að bomia til frattn- kvæmda og segir í tiillögunini, að rannisóknin skuii sérstateieiga beimast að verðlagsþróuninni eftir 13. október sl., eir foraætis- ráðherra hafi gefið yfirlýsingu í sján'vairpsviðtali um fyrirhug- aða verðstöð'vun. f tiillögumni segir, að nálður- stöður rannisóknarinnaT skiuili iagðar fyrir Alþingi, sem meti hvort ummæli forsætisráðlh'eirra í áðuirnefndu sjónvairpsviðtali teljist brot á löguim um ráð- herraábyrigð. Orðsending — frá skyndihappdrætti S j álf stæðisf lokksins SKRIFSTOFA skyndihappdrætt- is Sjálfstæðisflokksins að Laufás vegi 46 er opin í dag til kl. 5 e.h. — Sími 1-71-90. Þeir, sem eiga ógerð skil á seld um miðum, geri þau sem fyrst. — Viðurkennir Framliald af bls. 1 „sem óaðskiljanlegan hluta af landi sinu“ og ennfremur, að „Italia taki tillit til þessarar staðhæfingar“. En í sérstakri ein hliða yfirlýsingu ítölsku stjóm- arinnar var því samtímis lýst yfir, að ftalía væri ektó í þeirri aðstöðu, að hún gæti dæmt um réttmæti kiöfu Kína til For- mósu. Italía er níunda landið í Vest- ur-Evrópu og sjöunda landið inn an Atlantshafsbandalagsms, sem viðurkeninir kínversku kommún- istastjómma. Hin eru Bretland, Frakkland, Kanada, Holland, Noregur og Danmörk. Eins og í samningaviðræðun- um, sem fram fóru, áður en Kanada viðurkenndi Peking- stjómina, var afstaðan til þjóð- ernissinnasitjómarinnar á For- mósu aðalágreiningsefnið í við- ræðum þeim, sem lauk með við- urkenningu ítölsku stjómarinnr ar á Pekingstjóminni nú. Hafði ítalska stjómin hvað eftir ann* að samband við rítósstjóm Kan- ada, á meðan fulltrúar síðar- nefndu stjómarinnar ræddu við fulltrúa Pekingstjómarinnar I Stokkhólmi og er haft eftir áreið anlegum heimildum, að það form, sem haft var á varðandi afsitöðuna til Formósu, er Kan* adastjóm viðurkenndi Peking- stjómina, hafi mótazt af hug myndum ítalskra stjómarvalda þar að liútandi. Francesco de Martino, vara- forsætisráðherra ítaliu, sem er úr Sósíalistaflokknum, sagði í dag, að viðurkenningin á Pek- ingstjóminni yrði til þess að auka að mun verzlun mil'ii land- anna og draga úr viðskiptahalla Italíu gcgn.vart Kína. En Gio- vanni Malagodi, leiðtogi Frjáls- lynda flokksins, sagði, að þessi ,,ny sonnun um gagnvart ásókn ákvörðun væri veikieika Italíu kommúnista" Það var sósíalistaleiðtoginn Pietro Nenni, sem fyrstur hóf viðræðurnar við kínversku kommúnistastjómina, er hann var utanríkisráðherra og þessum viðræðum var haldið áfram, eft- ir að Aldo Moro, sem er úr flokki kristilegra demókrata, tók við utanrikisráðherraembætt inu af honum. Tillaga sams konar og sú, sem borin hefur verið fram á AUis- herjarþingi Sameinuðu þjóðanna New York öll undanfarin ár, þess efnis að kínversku komm- únistastjóminni verði veitt aðild að samitökunum, en þjóðemis- sinnastjóminini vikið úr þeim, var borin fram sl. mánudag. Ekki er ljóst, hvaða áhrif viður- kemning Italíu nú muni hafa á framgang þeirrar tiliögu, en um- ræður um tillöguna hefjast 12. nóvember. Nauðsyn er á sam- þykki % hluta atkvæða, eigl til- lagan að ná fram að gamga. Mesta fylgi, sem þessi tillaga hefur áður fengið, var árið 1965, er tillagan var felld á jöfnum at- kvæðum, 47:47, en 20 ríki sátu hjá. Brigniew Brzezinski, prófess- or við Columbiaháskólann í Bamdaríkjunum, sem er sérfræð- ingur í málefinu.m þeim, er snerta kommúnistaríkin og var ráðgjafi Johnsons í þeim efnum, á meðan hann var forseti Ðanda ríkjanma, lýsti því yfir, þar sem hann var staddur í Tokyó í dag, að það væri skoðun sin, að kkv versku kommúnistastjóminnl yrði veitt aðild að Sameimuðu þjóðunum „innan eins eða tveggja ára“, en hann kvaðst ekki telja, að Bandaríkin myndu viðurkenna Pekingstjómina á næstu árum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.