Morgunblaðið - 07.11.1970, Side 22

Morgunblaðið - 07.11.1970, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1970 ÖLAFUR HELGASON L/EKNIR F. 14. janúar 1903 D. 1. nóvember 1970 >EIM faekkar nú ört, sem. faedd- ust um a-ltíamóitán síöustu og upp útr þeim. Ekki hefur hópnum, aem gekk inn í Menntaskólann 1916 verið hlíft frekar en öðrum. Með Ólafi Helgasyni læ-kni er meira en helmingurinn horfinn af sviðinu. Við bekkj arsystkinin frá þessu áni stofnuðum mörg til óvenj.u náiins félagsskapar og vin áttiu, sem altírei hefur fölskvazt og sama gilti um ýmsa þá, sem síðar baettust í hópinn. Það fer því ekki hjá því, að við horfum með sökrruði á eftir þeim sem hverfa, ekki sízt þegar um jafn ve4 gerðan mann og góðan fé- laga er að ræða, sem Óiaf Helga- son. Ég man glöggt þegar fundum okkar ðlafs bar fyrst saman. Aflt í einu var ég kominn úr fá- sinninu í svei.tinni í stórborg, að mér fanmst, og í lærðan hóp ungl inga, sem búinn var að ganga í barnaskóla árum saman. Ég var feiminn og heimóttarlegur, enda forðaðíst ég að gefa mig að þessu lærða og frjálslega fólki, af ótta við að verða að skotspæni, vegna fáfræði minnar og afkáraskapar. En þá var það, að sviphýr og giaðlegur piltur vífcur sér að mér fyrstur allra og tók mig tali. Þetta var ÓlafUr Helgason, son- ur Hel'ga Guðmundssonar mál- arameistara og konu hans, Guð- nýjar Ólafsdóttur, af hinni þrótt miklu Fjalisætt, þar sem margir voru.rómaðir fyrir sérstakar gáf- ur og gott minni. Ólafur var ek'kert að pína mig með því að spyrja mig spjörunum úr. Hann t Systir okkar, Guðríður Sigurðardóttir, andaðist að Landakotsspítala fímmtudaginn 5. þ.m. Guðfinna Sigurðardóttir, Ólafía Sigurðardóttir. t Bróðir okkar, Jón G. Maríasson, fyrrv. Seðlabankastjóri, lézt fimmtudagirm 5. nóvem- ber. Maria og Hrefna Maríasdætur. hefur víst fumdið að mér var ek'kert greitt um mál. En han.ii tók að segja mér skemmtilegar sögur af ýmsu, sem hann haf/i heyrt og fyrir hann hafði borið. Þetta gerði hann á svo hæglátan, kíminn og græs’kulauisan hátt, að ég heiilaðist og óskaði þess, að ég ætti slíka fráisagnargáfu. Þannig varð Ólafur til að brjóta isinn milli mín og verðandi bekkjarsystkina minna. Og þann ig var hann jaf.nan reiðubúinn að greiða götu þeirra, sem hann vissi að áttu erfitt um vik. Með þessu gerði hann mér hinn fyrsta vinargreiða af mörgum, sem ég minnist æ síðan og ek'ki sízt nú. Þau sérkenni, sem komu fram í fyrstu kynnum mínum við Ólaf, fylgdu honum alla tíð og þess vegna var hann jafnan hrókur alls fagnaðar í okkar hópi sem annars staðar. Frjáls- legur, glaðvær og glettinn, fullur af góðlátlegri kímni. Frásagnar- hæfileikar hans voru með ágaet- um og fréisagnargleðin að sama skapi. Jafnframt því var hann sjór af sögum og kunni að segja frá fjöldanum öllum af skemmti legum atburðum. Ég veit, að ég má segja það í nafni okkar bekkj arsyst ki n a hans, að það var gott að eiga svo langa samleið með manni eins og Ólafi, þó okkur, sem eft- ir lifum, finndst að hún hafi mátt vera lengri og hefði átt að vera það. Það var mikið sungið í Menntaskólanum þann tíma, sem Sigfús Einarsson tónskáld var söngkennari okkar. Hann stofn- aði stóran blandaðan kór, sem söng í leikfimisalnum við skóla- uppsögn, fyrir þá bæjarbúa, sem á vildu hlusta og ekkert stóð á þeim. Þetta var mikið ævintýri í þá daga. Ólafur var jafnan í fremsta flokki bassanna okkar, var sönigvinn, hafði þsegilega rödd, sem hann beitti smekk- lega, og lét aldrei á sér standa þegar söngurinn var annars veg- ar. Sama var upp á teningnum í Háskólanum. • Allan tímann, sem við vorum þar, héldum við uppi kvartett, ýmiist ©inföldum eða tvöföldum auk stúdentakórs- ins, sem átti sína frægðardaga undir stjórn próf. Sveinbjarnar t Móðir mín, tengdamóðir og amma, Gertrud Allíhn, andaðist í Lúbeck 5. nóvem- ber 1970. Hildegard Valdason, Páll Valdason og börnin. t Ástkær eiginmaður minn RÖGNVALDUR ÁGÚST HREGGVIÐSSOIM fyrrv. verkstjóri, Lindargötu 63, Reykjavík, lézt í Landsspítalanum 5. nóvember. Sigurrós Sigurðardóttir, börn og tengdaböm. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eigin manns míns, föður okkar, tengdaföður og afa JÓHANNESAR S. JÓNSSONAR ,s? Bergþóra Júliusdóttir, Þorkell Jóhannesson, Ester Eggertsdóttir, Ingveldur Jóhannesdóttir, Bjarni Bender. bamaböm. Sveinbjömssotnar tónskálds, og sönig í Nýja Bíói margsinni® fyr- ir troðfullu húsi. Og ekki urðu Gluntarnir útundan í þá daga. AUs staðar var Ólafur með og ómissandi. Leiðdr mínar og margra bekkj arsystkinanna lágu snernma heim á heimili foreldra Ólafs í Imgólfsstræiti. Þar var okkur jafn an tekið tveim höndum og þar var glaðvært, gott fólk og gest- risið. Árin liðu og nú voru nokkrir úr hópnum vel á veg komnir með læknanám og enn lágu leiðir okkar til Ólafs í Inigólfcstræti. Einn góðan veðurdag, þegar ég kom þar, hafði ung stúlka bætzt í hópinn og var þar hin mesta prýði. Það var hin ljósa og fag- urhærða Kristín Þorvarðsdóttir, komin af Suðurnesjum og bar islenzka búninginn sinn af áber- andi reisn, sem hún og gerir enn í dag. Þar eignaðist Ólafur lífsförunaut, sem aldred brást og varð honum ómetanlegur styrk- ur í öflu líf'sstarfi hans, og tók jafnt þátt í gleði hans og harmi. Þótt þau hjónin væru um flest gæfusöm, fór þó harmurinn ekki fram hjá garði þeirra og þyngst- ur var hann, er þau misstu dótt- ur sína, Margréti, 5 ára gamla, yndislegt bam. En þrátf fyrir þetta og veikindi, sem stundum sóttu að heimili þeirra, náðu þau jafnan gleði sinni á ný, eins og fólikS með hetjulund og heil- brigða sá'l tekst að ölluim j'afnaði. Aðrír munu rekja læknisferil Ólafs og lýsa öðrum störfum hans. Ég vil aðeins geta þess, að miklir eðliskostir Ólafs ollu því, að hanh hlaut að verða vinsæll og farsæll í stafi og þeir mörgu, er leituðu hans sem læknis, dáðu hann og báru góðan hug til hans. Nú, þegar leiðir skilja vottum við bekkjarsystkinin og makar okkar, Kristínu, hans góða föru- naut og bömum þeirra, Ólafi og Höllu, innilega samhygð okkar um leið og við kveðjum óvenju góðan félaga og vin. Bjarni Bjarnason. FRÁFALL Ótafs Helgasonar mun hafa komið mörgum á óvart. Hann gekk að daglegum störf- um sínum til skam’ms tímia og lét ekki á því bera, að hann væri orðinm fársjúkur maður; en fjölskylda hans og nokkrir heimilisvinir vissu að hann var að þrotum kominn þegar hann loks lagðist í rúmið. Allldr sem þekktu Ólaf Helga- son, munu berta honum það orð, að hann hafi verið einstakt ljúf- menni, skyldurækinn læknir og góður félagi. Hann var heimilis- læknir í orðsins bezta skilningi. Það er .vandasamt statrf, ef vel skal rækt. Heimdldslækinirmn þarf æði oft að vera hvort tveggja í senn læknir og sálu- sorgari. Og hjá því getur ekki farið, að hann komist að og hon- um sé trúað fyrir ýmisum við- kvæmium ednikamálum, sem fólk flíkar ekki við aðra. Sum mann- anna mein verða hvorki lækmuð með lyfjum né uppskurði, en jafnvel stutt stund í einrúmi með eins hjartahlýjum og skiln- ingsríkum lækni og Ólafur var, getur lagt ótrúlega græðandi smyrsl á sárin og „dimmu í dags- ljós breytt.“ Ólafur var maður hóglyndur, hafði skemmtilega, græskulausa kímnigáfu, var fljótur að koma auga á hið broslega í tilverunni, minnugur á slík atvik og sagði vel frá. Hann var í fáum orðum sagt einkar hugljúfur maður. í návist bans hlauf öllum að líða vel. Þetta eru eiginleikar, sem hvern mann prýða, en þeirra er ekki hvað sízt þörf í fari þess, sem velur sér læknisíhlutverkið að lífsstarfi. Kynni okkar Ólafs hófust fljót lega eftir að Sjúkrasamlag Reykjavíkur var stofnað og ég gerðist starfismaður þar. Ég hafði ekki hitt hann oft þegar mér fannst milli okkar liggja ein- hverjir þræðir, sem leitt gætu til góðs kunningsskapar. Sú varð líika reyndin, og eftir að við urðum nokkru síðar félagsbræð- ur í Frímúrarareglunni urðu samskipti meiri og kunnings- skapurinn þróaðist í sanna vin- áttu. Við áttum þar samedginleg áhugamál og samstarf, sem tengdi okkar æ traustari vin- áttuböndum, auk margs annars, sem að því studdi. Orðið vinur er stundum notað þegar réttara væri að segja kunninigi. Við eignumst flestir marga kunningja, en miklu færri vini í réttri merkimgu orðs- ins, og samkvæmt þeim skiln- ingi er með Ólafi Helgasyni genginn einn minna beztu og tryggustu vina. Kynndn voru orðin löng, samverustundirnar margar og mikið að þakka þegar minningarnar fara að tala. Marg- ar komur mínar á heimili Ólafs og hinnar hjartagóðu og hug- þekku kona hans, frú Kristínar Þorvarðsdóttur, verða mér ógleymanlegar. Kvöldstundirnar, sem við áttum saman tveir í notalega bókaherbergdnu hans og oft vildu dragast nokkuð fram á nóttinia, þvi ekki skorti umræðuefinin, munu æ geymast mér í iríkmii Ábrifin þar iiuii voru svo sérstæð, að ég hef óvíða fundið önhur þeim lík. Gamla fólkið í ungdæmi minu sagði stundum urn geðfellda rnenn eða konur, að eitthvað gott væri í kringúm þau. Ég veit að svo var um Ólaf Helgason. Það fann ég og reyndi sjálfur. Þegar Ólafur var lagztur bana leguna kom ég til hans flesta daga, meðan hann lá heima, og spjallaði við hann um stund. Honum var ljóst að hverju fór, eða hvernig lí'klegast væri að færi. Hann hafði ekki um það mörg orð, en það sem hanm sagði var mælt af fullkominni rósemi og æðruleysi. Skapstillmgin var hin sama og áður. Hann talaði um hugðarefni sín og brá fyrir sig gamanyrðum eins og fyrr. Hann var sáttur við lífið og þakklátur fyrir gjafir þess, sem hann vissi að hann yrði eitt sinn, eins og við aflir, að skila aftur. En það sem hann gaf lífinu og samferðamönnunum sínum af sjálfum sér, geymist í árangri verka hans og þabklátri minn- ingu þeirra, sem nutu. Kvöldið áður en Ólafur lézt kom ég að sjúkrabeði hans. Hann var þá með fullu ráði. Síðustu orðin sem hann sagði við mig voru þessi: „Ég held að við séum ékki hér með Skildir að skipt- um.“ Sú er, lífca trú mín, og í þeirri von, að til góðs vinar liggi alltaf gagnvegir, kveð óg hann að sinni. Eiginkonu Ófeís, börnum þeirna og ástvinum öllum votta ég innilega samúð ofckar hjón- anna. Þau vita að hún er meiri en svo, að túlfcuð verði með nokkrum orðum. Víglundur Möller. LÆKNASTÉTTIN befir á allra síðustu tímum missit óvenju- marga lætona yfir landamæri lífs og dauða, nú síðast Ólaf Helga- son. Að öllum kollegum ólöstuð- um held ég, að Ólafiur hafi notið mest trausts flestra ofcbar og sýna það meðal annars öll þau trúmaðaristörf, sem honum voru falin. Skófelæfcnir Miðtoæjarsfcólans var hann síðan 1929. Tuttugu og fimm ára gamall eða í októ- ber 1928 gjörðist hann starfandi læknir í Reykjavik og jafnframt aðsfoðarlæknir Matthíasar Ein- arssonar á St. Jósefsspítala. Síð- an stundaði hiann jafnan sjúkl- ingia á þeim spítafe og var í mikl- um metum hjá St. Jósefssystr- unum, en eilgd síður hjá öllum læfcnum yfirleitt, eigi sízt vegna óvenjuleigrar einlægni og dreng- ly.ndiis. Hann varð fyrstur til að kynna sér svæfiingu með glaðlofti í Bandaríkjunum eða á árinu 1928, en síðar fór hann oft utan t.d. á alþjóðaþing skófelæfcna í Gren- oble og Osló 1957 og til Noregs og D'anmerkur 1960 til að kynna sér trúnaðarlæknisstörf á veg- um Vinnuveitendasambands ís- lands, Ég, sem þessar líinur rita, hefi verið samstarfsmaður Ófefs allt frá því að hann settist hér að í október 1928, þ.e. í 42 ár og get ekki hugsiað mér geðþekkari m-ann og kollega. Han.n var svo hýr og léttur í lund, að hann hlaut áð eiga opna leið að sér- hvers manns hjarta og er mér vel kunnugt um þá hylli, er hann naut hjá sjúklingum sin- um og kunningjum. Sfcarð bans verður því vandfyllt, hvort sem um trúnaðanstörf eða aimenn læknisistörf er að ræða. Ég dáð- ist oft að því, hve vel og sam- vizkusamlega Ólafur rækti trún- aðarstörf sín. Það var ekki auð- velt að blekkj a hann hvorki af lækn-um við'komandi sjú'klinga né sjúklingunum sjálfum, er um veikinidaforföll var að ræða. Þar dugðu engin undanbrögð. Ólafiux kvæntist eftirlifandi konu sinni, Kristínu Þorvarðar- dóttur, 15. júní 1929 og lifðu þau í mjög hamingjusömu hjóna- bandi í 41 ár. Frú Kristínu og börnum þeirra hjóna vil ég með þessum línum votta dýpstu sam- úð mína og blessa minningu hins ágæta vinar míns. Halldór Hansen. Fáein ininiiingarorð. HINN 1. nóvember síðastliðinn andaðist einn af okkar ágætustu læknum og mannvinum, eftir að hafa legið þungt haldinn á Landsspítalanum í Reykjavík. Ólafur er jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni í dag, laugardaginn 7. nóvember, að viðstöddu fjöl- menni. Við hin mörgu, sem höfum Innilegar hjartans þakkir sendum við öllum, sem mimnt- ust okkar á 50 ára hjúskapar- afmeeli okkar, 15. október sl. með stórgjöfum, blómum, skeytum, heimsóknúm og ýmiss konar vinakveðjum. Sérstaklega þökkum við böm- um okkar, tengdabörnum, barnabömum, félagasamtök- um, samstarfsmönnum, frænd um og vinium, víðsvegar að af landinu. Við biðjum ykkur öllum Guðs blessunar í nútíð og framtíð, Valgerður Brynjólfsdóttir og Ingvar J. Björnsson, Hverfisgötu 9, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.