Morgunblaðið - 07.11.1970, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 07.11.1970, Qupperneq 32
KÆLISKÁPAR FRYSTIKISTUR RAFTORG SÍMI.... 26660 RAFIÐJAN SIMI .. 19294 tnggftstfrlftfrtfr FUÓTVIRKARI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1970 Tollheimtur af not- uðum bílum hertar TOLLGJÖLI) af notuðum bílum verða frá 1. desember n.k. inn- heimt af raunverulega kaup- verði þeirra eða matsverði, ef það reynist hærra en kaupverð samkvæmt reikningum. Nú er í gildi reglugerð um inn heimtu tollgjalda af notuðum bíl um, þar sem matsreglan er, að upphaflegt verð bílsins er lækk að um viss prósent fyrir hvert ár. Mikil brögð hafa verið að því, að menn hafi keypt notaða bíla erlendis og látið gera þá upp þar en flutt þá svo eins og nýja til landsins án þess að greiða samsvarandi toll af þeim. J>essi nýja reglugerð er þvi sett til að tryggja ríkisisjóð gegn tekjuimiissi af framainskráðu tagi. Fyrstu níu mánuði þessa árs voru um 140 notaðir bílar flutt ir inn. — og út af Jokli SÍLDV'EIÐIFLOTINN hélt sig á Homafjarðardjúpi í fyrrinótt. — Gestir skoða tunglgrjótið Tunglgrjót sýnt í Þj óðmin j asaf ninu TUNGLSTEINN, sem þeir Neil I hann, þar sem hann er til sýnis, I kvöldi að viðstöddum frétta- Armstrong og félagar hans í Apjenda dýrmætari öðrum steinumj mönnum og fulltrúum erlendra ollo 11. fluttu með sér til jarðar eftir fyrstu lendingu manna á tunglinu, verður til sýnis í Þjóð minjasafninu frá kl. 2—10 fram á næsta þriðjudag. Tunglsteinn þessi hefur gert víðreist mjög á jörðinni, t.d. kemur hann hingað frá Noregi og fer héðan til Kan ada. Hann ferðast jafnan undir lögregluvernd, og er annað hvort lögreglu- eða hervörður um Straumsvíkur- höfn HAFNARFJARÐARBÆR iók «ndanlega við höfninni í Straums vík í gær en ár er nú liðið siðan hún var fullkomlega tekin í notkun. þótt ekki sé hann stór. Sýningin var opnuð í gær-1 og gerði Sigurður Stein- Framhald á hls. 21 Skel- vinnsla — í Ólafsvík ÓLAFSVÍK 6. nóveimber. Vinnsla á hörpudiski er nýhafin hér í Ólafsvík og er skelin unn- in hjá hraðfrystihúsinu. Einn bátur hefur veitt fyrir húsið og annar er að hefja veiðar. Hörpu- diskurinn er veiddur í nágrenni Framhald á hls. 31 Þorskaflinn nálgast 500 þús. tonn Einhver mesti þorskafli sem sögur fara af ÞORSKAFLINN í ár er þeg- ar orðinn um 32 þúsund tonn- um meiri en fyrir ári og eru nú horfur á, að hann nái allt að 500 þúsund tonnum og verði hinn mesti, sem sögur fara af. Þetta kom fram í skýrslu þeirri, sem Eggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegs- ráðherra, lagði fram á aðal- fundi Landssambands ísl. út- vegsmanna í gær. J ar ðsk j álf tahrinur í gær — stærsti kippurinn 4,5 stig á Richter Jafnframt aukningu þorskafla hafa veiðar loðnu, humars og rækju skilað góðum árangri. 1 ár varð loðnuaflinn 191 þúsund tonn en afli ársins 1969 varð 171 þúsund tonn og tvöfaldaðist þá og rúmlega það frá árinu áður. Líklegt er taldð, að heildaraflinn í ár verði um 740—750 þúsund tonm en hann nam á sl. ári 689 þús. tonnum. Heildaraflinn á fyrstu þremur ársifjórðungum í ár varð 9% rneiri en á sama tima í fyrra. Munar þar öllu um þorsk aflann og loðnuaflann. Verðmæti þorskafla bátanna til maíloka nam 1,7 miiljarð kr. en verðmæti togaraaflans á sama tíma 420 milljónum króna. Heild arverðmæti sjávaraflans fyrsta árshelming nam 2800 milljónum króna. Bjartur NK fékk 1000 tunnur og fór með aflann til Neskaup- staðar. Nokkrir aðrir bátar fengu slatta; Heimir SU fékk 200 tunn ur og fór til Stöðvarfjarðar, Höfrungur III AK fékk 150 tunn ur og Örfirisey RE 200 tunnur og fóru þau til Hornafjarðar. — Síldin var söltuð. Tveir bátar fengu smáslatta út af Jökli í fyrrinóitt. Hafrún ÍS fór til Reykjavíkur með aflann og Óskair Magnússon AK til Akraness. Jón G. Maríasson. Síldveiði á Hornaf j arðard j úpi MIKLAR jarðskjálftahrinur með upptök á stóru svæði vestur og norðvestur af Reykjanesskaga um 70—80 km frá Reykjavík mældust í fyrrinótt og fram eft ir degi í gær. Fæstir jarðskjálfta í OKTÓBERLOK voru 673 skráð ir atvinnuiausir í landinu, 500 þeirra í kaupstöðum, 23 í stærri feauptúfnum og 150 í öðrum kaup túnum. Er þetta mun meira en mánuði áður, þegar skráðir voru 290 atvinnulausir. í kaupstöðum er mesti munurinn í Siglufirði þar sem nú er 231 atvinnulaus á móti 46 í septemberlok og á Akureyri þar sem eru 152 at- vinnulausir á móti 40 í sl. mán- uði. Aftur á móti voru nú færri atvinnulausir í Reykjavik eða 83 i kippanna voru verulegir en þeir snörpustu voru á áttunda tíman um í gærmorgun og á tólfta tím anum í gær; sá sterkasti klukk- an 11:25 og var hann 4,5 stig á Richter-kvarða. — Snörpustu á móti 100 fyrir mánuði. í stærri kauptúnunum er breyt ing í Grindavík, þar sem 20 eru á atvinnuleysisskrá, þar af 18 konur. Og mest hefur atvinnu- ástand versnað á Skagaströnd, þar sem eru 52 atvinnulausir nú á móti 21 mánaðamótin á undan og á Hofsósi, þar sem 39 eru at vin.nulausir á móti 33 mánuði fyrr og eru þar í 23 konur. Þá hefur atvinna versnað á Eyrar bakka, þar sem nú er 21 kona at Ívinnulaus á móti 11 áður. kippanna varð vart allt frá bæn um Villingaholti i Flóa að Svelgsá í Helgafellssveit. Fyrstu kippirnir mældust á jarðskjálftamæla í Reykjavík kl. 20 í fyrrakvöld og síðan hrinur af og til allt fram eftir degi í gær þær snörpustu milli kl. 7 og 8 og 10 og 12, en engir verulegir kippir komu eftir hádegið. Ragn ar Stefánsson, jarðskjálftafræð- ingur, sagði Morgunblaðinu að jarðskjálftahrinur sem þessar væru ekki óalgengar á þessu svæði. Til samanburðar má geta þess, að snarpasti jarðskjálfti, sem mælzt hefur hér á landi, var Skagafjarðarskjálftinn í marz- lok 1963 en hann var um 7 stig á Richter-kvarða. Mesti jarð- skjálfti, sem mælzt hefur í heim inum, var í Kólumbíu í byrjun þessarar aldar — 8,9 stig á Richter-kvarða. 673 atvinnulausir Jón G. Maríasson, fv. bankastjóri, látinn JÓN G. Maríasson, fyrrverandi seðlabankastjóri, lézt & heimili sínu í Reykjavík í fyrradag 72 ára. Hann var ókvæntur og barn laus. Jón G. Maríasson fæddist á Isa firði 24. september 1898. Að loknu námi hérlendis og í Danmörku starfaði hann fyrst við Ásgeirs- verzlun á Isafirði en i ársbyrjun 1919 gerðist hann starfsmaður við Landsbankann þar vestra. Ell efu árum siðar hóf Jón störf hjá aðalbankanum í Reykjavík. Hann varð aðstoðarbanka- stjóri við Landsbankann 1936 og bankastjóri ‘ 1945. Bankastjóri Landsbanka Islands, Seðlabanka varð hann 1957 og siðan Seðla- banka Islands 1961. Hann lét af bankastjórastarfi 1. ágúst 1967 fyrir aldurs sakir. Jón gegndi og f jölda annarra trúnaðarstarfa bæði á vegum þess opinbera og utan þess, meðal annars átti hann um tíma sæti I bæjarstjórn Isa- fjarðar. Hann lét sig kjör og menntun bankafólks miklu skipta og var sæmdur gullmerki Sam- bands íslenzkra bankamanna fyrir störf sín í þeirra þágu. Seðlabanki íslands stofnaði 1967 styrktarsjóð fyrir starfs- menn, sem ber heitið Kynnisfar- arsjöður Jóns G. Maríassonar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.