Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR Hreinsað til eftir sprengjutilrseð ið í bandaríska þjóðþinginu. Engan sakaði í sprengingunni en sker.midir urðu niiklar. Hálftima áður en sprengjan sprakk hringdi maður nokkur, sem ekki lét nafns síns getið, og sagði, að sp rengju hefði verið komið fyrir „í mótmælaskyni við innrásina í Laos“. Götubardagar geisa í Dacca Herinn beitir vélbyssum gegn verkfallsmönnum Decca, 3. marz — AP — GEYSILEGAR óeirðir urðu i Dacca í dag, og beittu hermenn vélbyssum og táragasi gegn verk failsmönnum sem óðu um göt- ur brjótandi, bramlandi ogbrenn andi. Óttazt er að óeirðimar breiðist út meðal hinna 70 milljón íbúa héraðsins og má þá búast við algjöru neyðarástandi. Hátt- settir st.jómmálaleiðtogar hafa hvatt menn til að fara í verk- fall og mótmæla því að frest- að hefur verið ráðstefnu um nýja stjórnarskrá, sem færir borgarastjóm til valda í stað her foringjastjórnar. Það er Mujib Rahman, leið- togi Awami bandalagsins, stærsta stórnmálaflokks Vestur-Pakistan, sem helzt hefur hvatt menn til verkfalla. 1 desember síðastliðn- um, tilkynnti Yahya Khan, for- seti, að Rahman væri til vonandi forsætisráðherra landsins í hinni fyrirhuguðu borgarastjórn, og segir Rahman nú að herinn sé að svíkja borgarana með því að fresta stjórnarskrárráðstefnunni. Ekki hafa fengizt uppgefnar Áhöfn valin á Apollo 16 Waishimgton, 3. marz. AP. | BANDARÍSKA gedimivísiinda- 1 stofniumim valdi í dag áhöfn I | Apoflflö 16 sem fyrirhugað er | i að sikjóta til tunglsins í marz- i mámiuði næstkomamdi. Farar- stjóri verður John W. Youmg, I I kafteimm úr sjóhermum, | tók þátt í ferð Apollo 10 um- , . hverfiis tumglið og ferðum; Gemimi 3 og 10. Thomas K. I Mattimgly, sem gat ekki tekið | | þátrt í ferð Apolllo 13 vegma j s miíflimga, stjómar stjórmfari Apoillo 16. Charles M. Duke' i verður yfirmaðw tumglferj- | | ummar og fer í súna fyrstu | \ tumglferð. Miðausturlönd: Bollaleggingar hafnar um stjórn Brattelis Forseti Stórþingsins kannar enn möguleika á myndun nýrrar stjórnar borgaraflokkanna tölur um fallna, en um hundrað manns hafa fengið aðhlynningu á sjúkrahúsum. Brynvarðar bif- reiðar óku um göturnar í gær, á fyrsta degi verkfallsins, en þá hafði verið fyrirskipað útgöngu- bann. Fljótlega eftir að útgöngu bannið gekk i gildi fór að heyr- Framhald á bls. 21 Kínverjar skjóta gervihnetti Washimigton, 4. marz — NTB-AP KÍNVERJAR hafa skotið á loft öðrum gervihnetti sínum. Frá þessu sagði talsmaður banda- ríska landvarnaráðuneytisins i Wasliington í kvöld. Hann sagði, að Bandaríkjamenn fylgdust með ferð gervihnattarins. Flugmaður úr bandariska flotanum varð fyrstur var við ferð gervihnatt- arins úr fiugvél sinni einhvers staðar í Suðaustur-Asíu. Kínverj- ar skutu fyrsta gervihnetti sín- um á loft í april í fyrra. Svíar lóttast Osló, 3. marz — NTB BENGT Ingvaldsen forseti norska Stórþingsins, hélt áfram könnun sinni í dag á möguleikum á myndun nýrr- ar samsteypustjórnar borg- araflokkanna fjögurra, en sagði að ef grundvöllur væri ekki fyrir slíkri stjórn mundi hann snúa sér til Verka- mannaflokksins, en ef það brygðist yrðu athugaðir möguleikar á myndun stjórn- Vopnahléi lýk- ur 7. marz New York, Kaíró, 3. marz. — AP, NTB. VOPNAHLÉIÐ í Miðausturlönd- uim rennur út hinn 7. þessa mán- aðar, og á morgun halda vam- armálanefnd og flokksráð stjórn- ar Egyptalands fund, þar sem rætt er um hver afstaða Egypta skuli vera til friðarumleitana í Miðausturiöndum eftir það. ísra- elar hafa nú hafnað friðartillög- um Egypta, sem meðal annars fólu i sér að Egyptaland viður- kenndi ísrae'sriki og að ísraelar flyttu burt alit herlið frá öllum bemumdum svæðum. ísraell svaraði því ti’l að það væri fúst til viðræðna við Eg- ypta um framtíðarlandamærin, en að ekki kæmi til greina að láta af hendi ölQ hernumdu svæð in, Jerúsalem yrði til dæmis aldrei látin af hendi. I aðalstöðvum Sameiniuðu þjóðanma er nú unnið myrkr- anina á milli við að finna ein- hverja lausn, og er búizt við orð sendinigu frá U Thanit, mjög fljótiega. Þá er og gert ráð fyrir að Bandaríkin leggi hart að ísraeilum að koma til móts við Egypta, en Golda Meir, forsætis- ráðherra, hefúr þegar lýst því Framhald á bls. 21 ar þriggja borgaraflokka. Ingvaldsen vildi ekki skýra fréttamönni.m frá því, hvern- ig viðræðunum um stjórnar- myndunina miðaði. Kosningaóeirðir Nýju Delhi, 3. marz. NTB-AP. KOSNINGUM hefur verið frest- að í borginni Aligarh í fylkinu Uttar Pradesh á Norður-Ind- landi vegna óeirða. Þar komu leyniskyttur sér fyrir á þökum húsa í dag, myrtu einn mann og særðu annan. Fimm menn biðu bana í bænum í gær í átök um Hindúa og Múhameðstrúar- manna, sem eru í meirihluta í Framhald á bls. 21 Þótt ekki sé fullráðið að Verka marmaflokksstj órn undir forystu Trygve Bratteiis taki við af stjórn Bortens, er þegar farið að bolílaleggja um skipun í ráðherra stöðuir í hugsanl'egri stjórn Bratt elis, bæði í blöðum og meðal stjórnmiálamanina. Verði Bratteli falin stjórnarmyndun mun end- anllegur ráðherralisti þó ekki liggja fyrir fyrr en í fyrsta lagi á mánudag. Þar sem Verkamannaflokkur- inm er í minnihluta er sagt að hann megi ekki við því að missa of marga hæfa menm úr þinginu og muni það hafa áhxif á val manma í ráðherrastöður. Auk þess verður Bratteli að tryggja viðumandi jafnvægi miflili þing- manna og sérfræðiniga í væntan- legri stjóm. Umsókn Norð- Framhald á bls. 21 Iskæruliða Stokkhólmi, 3. marz. i NTB. LÖGREGLUEFTIRLIT hefur verið aukið í höfnum og á flugvöllum í Sviþjóð vegna orðróms um að palestínskir skæruliðar séu væntanlegir til Svíþjóðar. Að sögn lög- reglunnar er ekki vitað hvað hæft er í þessum orðrómi, en bent er á töku júgóslavnesku ræðismannsskrifstofunnar Gautaborg fyrir skömmu. Eftir sögusögnum að dæma eru fulltrúar fleiri öfgasam- taka en Palestínuskæruliða á leið til Svíþjóðar. Fyrir sex vikum var svipaður orðróm- ur á kreikt, en þá voru Pal- estínuskæruliðar þeir, sem þá áttu hlut að máli, stöðvað ir í Kaíró. d Thieu hótar innrás í Norður-Vietnam — hætti þeir ekki hernaði gegn öðrum ríkjum Indó-Kína Saigon, 3. marz — AP £ Thieu, forseti Suður-Viet- nani, sagði í ræðu í dag, að ef Norður-Vietnam hætti ekki liernaðaraðgerðum gegn Suður-Vietnam, Kambódíu og Laos ætti það á hættu að innrás yrði gerð í landið. 9 Norður-Vietnamar skutu í dag í fyrsta skipti sov- ézkum elti-flaugum á banda- rískar flugvélar í suður-viet- namskri lofthelgi. ^ Harðir bardagar voru á Ho Chi Minh-stígnum í dag og einnig kom til bardaga í Kambódíu. Thieu, forseti, sagði í ræðu sinini að ef kommiúnisfar viíldu ekíki eiga á hættu að Suður-Víet- namar gerðu innrás í Norður- Vietnam, væri ráðlegast fyrir þá að kallfla heim herlið sitt frá öðr- um löndum Indó-Kína. „Ég vona að kommúnistar í Norður-Víet- nam geri sér fljótlega grein fyr- ir staðreyndum lífsins, og nieyði Framhald á bls. 12 €

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.