Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1971 7 ÁRNAÐ IIEILLA Laugardaginn 19. desember voru gefin saman í Háteigs- kirkju af séra Jóni Þorvarðs syni ungfrú Þóra Björg Ólafs- dóttir og Sigurjón G. Þorkels- son. Heimili þeirra verður að Skaftahlið 38, Rvík. Ljósmyndast. Þóris Laugav. 178. Hvar eru fuglar Á jóladag voru gefin saman í Kotstrandarkirkju af séra Tómasi Guðmundssyni, ungfrú Kristjana Guðmundsdóttir og Tryggvi Bjarnason. Heimili þeirra er að Reynihvammi 22, Kópavogi. Ljósmyndast. Þóris Laugav. 178. Laugardaginn 21. nóvember voru gefin saman í Langholts- kirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Helga Kristín Stefánsdóttir og Guð- mundur Ó. Baldursson. Heimili þeirra verður að Maríubakka 26, Rvík. Ljósmyndast. Þóris Laugav. 178. Laugardaginn 5. desember voru gefin saman i Hallgríms- kirkju af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Hrefna Björk Loftsdótt- ir og Eiríkur Steinþórsson. Heimili þeirra verður að Hjalta bakka 22, Rvík. Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 178. Laugardaginn 12. desember voru gefin saman í Dómkirkj- unni af séra Jóni Auðuns, ung- frú Brimrún Vilbergsdóttir og Helgi E. Kristjánsson. Heimili þeirra verður að Garðastræti 2, Rvik. Ljósmyndast. Þóris Laugav. 178. GAMALT OG GOTT Stendur aifögur og keik mikillát og kyr fyrir kirkjudyr, leggur ljómann af langt út á haf, og í hverja vík, sú er fæstum lík. Hvar eru fuglar þeir á sumri sungu? Þeir suður Lugu brimótt yfir höf. Hvar eru biómin sæl frá sumri ungu? Und snjónum hvíla þau í vetrar gröf. Hvað er nC söngva? vindgnýr hærri og hærri um hvítnað land, en þung með drunu-hljóð, þar þöguil sjófugl þyrpist brimströnd nærri, hinn þrúðgi gýmir kveður stirðan óð. Hvað er rú blóma? helblóm hörku viður, sem hrímhvít skarta frosnum rúðum á, og geislab’.óm, sem glitar máni niður á glerskyggð blásvell vetrarheiði frá. Nei, sönglíf, blómlíf finnst nú aðeins inni, þar andina góður býr sér sumar til með söng eg sögu, kærleik, vina kynni á kuldatíð, við arin-blossans yl. Svo dvelji söngfugl hver einn fyrir handan og hylji fönnin blómið hvert, sem dó. Vér eigum sumar innra fyrir andann, þá ytra herðir frost og kyngir snjó. Steingrímur Thorsteinsson. ungfrú Elísabet Anna Guð- mundsdóttir og Bengt Lennart Einar Wallin. Heimili þeirra er Ornugatan 2, Enskege 12248 Svíiþjóð. (Ljósmyndari: Römer.) Laugardaginn 5. desember voru gefin saman af séra Þor- steini Björnssyni, ungfrú Dagný Bára Þórsdóttir og Ás- björn Sveinsson. Heimili þeirra verður að Ljósheimum 11, Rvík. Ljósmyndast. Þóris, Laugavegi 178. 26. desember voru gefin sam- an í hjónaband í Stokkhólmi Spakmæli dagsins Framtíðin er þeirrar þjóð- ar, sem á beztu skólana. — Bismarck. Föstudaginn 8. janúar voru gefin saman hjá borgardómara, ungfrú Stefanía Guðmundsdótt- ir og Sævar Magnússon. Heim- ili þeirra verður að Akurgerði 12, Rvík. Ljósmyndast. Þóris Laugav. 178. VÍSUKORN Ýms þó gæði eigir falt, á það skal þig minna, mest þó ávallt meta skalt, manndóm vina þinna. Gunnlaugur Gunnlaugsson. Afgreiðslustarf Piltur eða stúlka óskast í kjötafgreiðslu háifan eða allan daginn. GUIMNARSKJÖR Melabraut 57, Seltjarnarnesi. Verzlun til sölu Góður lager. Skemmtilegt pláss fyrir hendi. Tilboðum sé skilað til Mbl. fyrir þriðjudag merkt: „Góð verzlun — 7103". Hríseyingamót Laugardaginn 13. marz næstkomandi verður haldið Hríseyinga- mót í Tónabæ (Lidó), ef nægileg þátttaka fæst. Þátttakendur gefi sig fram í síma 12504 eða 40656 fyrir 10. marz. STJÓRNIN. DAMAS DAMAS-úrin eru svissnesk og eru vatnsþétt með 17—25 steinum. Tilvalin fermingar-gjöf. SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragðtegundir R1P8296 ROYAL ooooooooooooooooooooooooooo KA UPUM HREINAR, STÓRAR OG GÓÐAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN OOOOOOÖOÖOOOOOOOOÖOOOOOOOÖO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.