Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 8
____________ S MORGUNBLA.ÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAitZ 1971 Þingvellir 1974 Frá hverasvæðinu í landi Nesjavalla. í sam'bandi við hátíðaárið 1974 langar mig að minna á tvö stór og vegleg verkefni. Ekki fyrir hátíðanefndina að brjóta heil- ann um, heldur handa ungum of urhugum úr hópi íslenzks æsku fólks að spreyta sig á. Þeir eru vonandi á hverju strái — þrátt fyrir góðæri til lands og sjávar er ógnar þjóðinni — sem vilja nýta landsins gæði og njóta þeirra. Ég á við hina vígreifu afkomendur þess íslenzka fólks, sem endur fyrir löngu reisti safnhúsið við Hverfisgötu, lét byggja fyrsta Fossinn, Gullfoss og Kristneshælið, svo fátt eitt sé nefnt af verkum sem enn standa storkandi ríkidæmi og velferðar hyllingum. 1. verkefni: Alfriðun þjóð- garðssvæðisins á Þingvöllum. Landið nátengt börnum sinum. Lög sett að auka við þjóð- garðssvæðið öllum landareign- „THE Nordic Association for American Studies“ heldur ráð- stefnu að Kungálv í Svíþjóð 23.— 27. júní 1971. Tilganigur félagsins er að stuðta að rannsóknuim á Bandaríkjun- tiim og mermingu þeirra á Norð- urtöndum og koma á fót temgsl- um miöi marnna, sem hafa áhuga á miállvis i ndum, sagnifræði, fé- lagafræði, bókmenntum og hag- fræði með því að gafa út tíma- ritið „American Studies in Scandiinavia“ og með því að hálda fiundi með vissu miLlibiiIi. Aðalefni ráðstefnuninar í júní verðuir: „USA in the Sevenities: Akureyri, 2. mairz. A AKUREYRI var á áriniu 1970 hafiin byggimg 27 íbúðarhúsa með 97 ibúðum. Skráð voru íulll- gerð á árimu 28 íbúðarhús með 53 íbúðum. Um 3l. áramót voru fokiield 44 hús með 113 íbúðum og 15 íbúðarhús með 23 íbúðum voru skemmra á veg komin. Á áirinu 1970 voru í smiðum 87 íbúðarhús með 189 íbúðum. Á árinu 1969 voru íbúðairhús í smíð um 98 og íbúðir í þeim 184. Af öðnuun húsiuim, sem Skináð vonu fuilgerð á árimu má mefoa Qloðsútium Iðurmar, Almemnu to>ll- vöi’uigeymshma, vistheimilið Sólborg, amBnam áfanga Ellliiheim- ilis Akureyrair, vörugeymsliu um kringum Þingvallavatn, og sameina þjóðgarðinum smátt og smátt á löngum tíma. Allar bygg ingar nema kirkjan og bústað- ur þjóðgarðsvarðar, verði fjar- lægður af staðnum. Engir upphækkaðir vegir, er bera eiga meginþunga umferðar milli héraða, vetur og sumar, verði lagðir innan þjóðgarðs- svæðisins, en breiðvegurinn frá Reykjavík, sem nú nálgast Ár- mannsfell, haldi áfram austur með fellinu og yfir Heiðargjá norðarlega í Bláskógum, suður með rótum Hrafnabjarga, niður gegnum hraunið austan Hrafna- gjár og tengist þar Laugar- vatnsvegi og litlu sunnar vegin um að Ljósafossi. Gömlu fallegu kindagöturnar um þjóðgarðs- svæðið, — sem raunar hefur ver ið spillt dálítið í þágu menning arinnar undanfarin ár -— er nú tengja Þingvelli sveitum og Roles and Reafliíties". Umxæður verða meðal annara um: „USA aind the Third Worid“, USA and the Problems of Race“ og „US Lrterature: roles and reatitiies". Þátttaka í ráðstefmunni er heimil öflilluim, og er sérstaki’ega vakin athygli þeirra á ráðstefn- ummi, sem áhiuga hafa á einihverju af áðuirn/efndum uimiræðuftumd- um. Þeir, sem vilja taka þátt í ráð- Stefmjimni, eða óska eifitir nánari upplýsiniguim, eru beðnir að hafa samband við prófesaor I. J. Kirby í Háskóla íslands. (Frétta- tifllkynming frá Háskóla Islands). BTB og Skipasmíðaverfestæði Gummiliauigs og Trausta. Þá vonu fuMgerðar 12 imeiri háttar við- bætur og breytingar við ýmis hús m. a. við frysitiíhús Útgerðan*- féiags Akureyriimga hf. og verk- smiðjulhús Gefjumar og Iðunn- ar. Af húsum, sem fokheld voru um St. áraimót, má mefoa af- giraiðslu- og viðgerðiaírhús Norð- urfliuigg á Atoureyrarfliuigvelli, verkstæðis- og Skrifstof'uhús Vegagerðair ríkisin,s, verzffiuimar- og skrifstofúhús Olíuverzliuirnar íslamds, trésmiðaiverkstæði Reyn is st og semientsgeymslu Malar & Sands hf. — Sv. P. þorpum Árnessýslu, og eru raunar hluti hringvegarins til nöfuðstaðarins, verði aðeins fyr ir umferð um þjóðgarðssvæðið, og væntanlega fljótlega Iokað austan Vellinkötlu, eins og veg- inum sem áður lá ofan í Al- mannagjá, og sýnir lokun hans hið rétta hugarfar Islendinga til hins foma ástsæla staðar þeirra. Alfriðun Þingvalla og afhend- ing hins helga lands í hendur þjóðarinnar, tel ég brýnni nauð AÐALFUNDUR Félags frí- nierkiasafnara var haldinn 25. febrnar síðastliðinn. I ársskýrslu fonmanns var þess getið að tala félaga er nú 200 og þá var skýrt frá þvi, að félaigið hyggst hatda frímierkj auppboð í þessuim márnuði. Féllagið gefiur út fé'agsrit og er nú mikili ábugi á söfnim frí- merkia og sésr. það bezt á því hve margir félagamir eru nú. Mikið af starfsemi félagsins fer fram að Amtmannsstíg 2 og þar eru veittar upplýsimgiar um frí- merkjasöfniun og þar liggja firammi alflir alþjóða frímierkja- verðlistar og tímarit um frí- merki og söfmum þeirra. Sigurð- ur Ágústsson veitir upplýsimga- skriflstofunmi forstöðu. Núveramdi stjórn félagsins syn en flest annað í svipinn. Smá mannleg mistök og ramm- íslenzk fljótfæmisverk, á borð við nýtt gljáandi glerhótel, sæl gætisbúðir og bensínafgreiðslur, ein frá hverju olíufélagi, með til heyrandi bílþvottahús, og annað drasl, byggt á svæðinu milli Brúsastaða að vestan, Gjábakka að austan, Ármannsfells að norð an og Þingvallavatns að sunnan, mun innan fárra ára, er fólkið í landinu hefur fengið þjóð- skipa þeir Óli Valur Hamsson, fonmaður; Sigurður Ágústsson, varaformaður; Hermann Páisson, ritari; ÓSkar Jónatamsson, gjald- keri, og rmeðstj órmendur þeir Bjöm Bjarnason, Helgi Gunn- laugsson og Sófllmundur Jóharnn- esson, en vai-amenn í stjóm fé- lagsims eru Hafllldór Sigurþórs- son og Franch Michelsem. Ernd- urskoðemdur voru kjörnir Jón Irngiimarsson og Sverrir Einara- son. Þá var þess getið á fundinum að næsfi áfamgi að útgáfu hand- bókar um ísleinzk frímeriki væri í undirbúningi og verður stefmt að þvi, íS þessi hlrrti hamdbókar- jnimar komi út snemma árs 1973 en á því ári em liðin eitt huindr- að ár síðan fyrst voru útgefin frímerki bér á Landi. garðssvæðið í sínar hendur, verða kallað slys slysa, ef ekki skemmdarverk, sem svo sannar- lega væri réttnefni. Hið sama gildir um upphækkaða breið- vegi innan þessa svæðis, er skyggðu á hið fagra lyng og kjarrflos, sem einkennir þennan stað og neitað hefur að deyja I þúsund ár. 2. verkefni: Reist verðl inn- an hins stækkaða þjóðgarðs, fullkomið alhliða þjóðarhús, eins og einn ritstjóri þessa blaðs stakk nýlega upp á en fékk heldur dauflegar undirtektir, eins og tltt er um góðar hug- myndir. Ég mundi velja þvt stað í landi Nesja og Nesjavalla. Þetta á auðvitað að vera þjóð arhús í orðsins réttu merkingu, fuílkomið hótel í mörgum deild- um, sem jöfnum höndum getur hýst þjóðhöfðingja heimsins og smápilt og stúlkuna hans úr sveitinni ásamt hesti og hundi, og sýnt öllum fyllsta sóma. Hér er nóg landrými fyrir stórbú, heilsuhæli, heimili fyrir unga sem aldna, sporthús, báta — og flughöfn. Gnægð af heitu vatni til hitunar og rafmagns- framleiðslu. Suðrænn gróður, fiskur á hverjum öngli. En þrátt fyrir, eða jafnvel vegna þess, að þetta er Islend- ingahús hið ytra sem innra, munu erlendir vinir flykkjast hingað vetur og sumar, að njóta með okkur lands frosts og funa, stunda sport, vísindaiðkanir, liggja í heitum laugum sumar og vetur, borða nýjan ómengaðan silung og óspillt grænmeti. Drekka úr lófa tært og svalt lindarvatn. Skreppa að kvöldi á bát eða smábíl yfir til lands- ins helga með tjald sitt og mal, heimsækja sérkennilegasta stað veraldar, Þingvelli við öxará. Skoða Almannagjá, Vellinkötlu — og Lögberg. Draga andann djúpt og frjálst, hrópandi mátt- ugri röddu: K': Heiðarbúar! Glöðum gesti greiðið för um eyðifjöll. Kannski á einhver stefnumót við Gunnar, Héðinn og Njál og sér jafnvel hilla undir lágvax- inn mann, sem týnt hefur hest- inum sínum og félögum í þrúg- andi næturkyrrðinni, sest á stein og ort ódauðlegt kvæði um „Fjallið allra hæða val.“ Því hér er allt öbreytt frá því I ár- daga, landið ennþá fagurt og frítt og fannhvítir jöklanna tindar. Og hér verður engu breytt meðan landið er byggt íslending um og elskað og tignað af böm um sínum. Ógrynni gjaldeyris skilað 1 ferðalok af þakklátum vinum, vinum, sem kunna að meta það sem óspillt er af óhreinum mann anna höndum. Nóg til að kaupa tíu skuttogara. Islendingar aftur famir að hugsa þjóðlega, hugsa fram í tímarrn, byrjaðir að spara og skapa líf sitt sjálfir. KJ. Ráðstefna um amerísk fræði haldin í Svíþjóð 189 íbúðir í smíðum á Akureyri á síöastliðnu ári Aðalfundur Félags frímerkjasafnara ALLIR KRAKKAR EIGA AÐ LESA ÞETTA'. ANDRES ÖND OC FELACAR halda barnaskemmtun í Háskólabíói n.k. laugardag, 6. marz kl. 3 e.h., og sunnudag 7. marz kl. 1,15 e.h. Fyrst spilar skólahljómsveit Kópa- vogs, þá verður kvikmyndasýning — teiknimyndasyrpa, þrjú á palli syngja nýja skemmtidagskrá fyrir bömin. Þá stjómar Svavar Gests ýmsum leikjum og hefur spurningakeppni, þar sem mörg góð verð- laun verða veitt. UM LEIÐ OG SKEMMTUNINNI LÝKUR FÁ ÖLL BÖRNIN AFHENTA SÉRSTAKA GJAFAPAKKA FRÁ ANDRÉSI ÖND. Verð aðgöngumiða er kr. 100.— og verður forsala aðgöngumiða að báðum skemmtununum á eftirtöldum stöðum í dag og á morgun: Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vestur- veri. Bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7. Bókabúðinni Vedu, Álfhólsvegi 7, Kópavogi. Bókabúðinni Grímu, Garðaflöt, Garðahreppi. Bókabúð O.ivers, Hafnarfirði og Bókabúð Kefla- yíkur, Keflavík. Allur ágóði rennur til bamaheimilisins að Tjaldanesi og líknarsjóðs Þórs. Lionsklúbburinn ÞÓR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.