Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4, MARZ 1971 Innilegar þakkir fyrir vinarhót, blóm og gjafir á sjötugs- nfmæli mínu, 12. febrúar, sendi ég öllum vinum mínum. Lnfíð heil. Gunnar Bjamason, skólastjóri Vélskólans. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78.. 79. og 81. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Bergstaðastræti 15, þingl. eign Ástu Guðjónsdóttur o. fl.. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudaginn 8 marz 1971, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Leirljós hestur með múl, tapaðist frá Seljabrekku um miðjan febrúar. — Ef eínhver hefir orðið hans var er hann beðinn að gera viðvart i sima 66383. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Asgarði 101, talinni eign Hallgríms Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri, mánudaginn 8. marz 1971, ki. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Árshátíð Félags járniðnaðarmanna og annarra félaga málmiðnaðarmanna V verður í Tjarnarbúð föstudaginn 5. marz n.k. kl. 8.30. N auðungaruppboð sem auglýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Breiðagerði 25, þingl. eign Einars Nikulássonar. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudaginn 8. marz 1971, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. SEZT að auglýsa í Morgunblaðinu BÚKA- MARKADUR BÓKSALAFÉLAGS ISLANDS, SILLA OG VALDAHÚSINU ALFHEIMUM. Fimmtudagur 4. marz frd kl. 9—22 Fösfudagur 5. marz fró kl. 9—19 Laugardagur 6. marz frd kl. 9—18 Sunnudagur 7. marz frd kl. 14-18 GÓÐAR BÆKUR - GAMALT VERÐ. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði SPILAKVÖLD Spilað verður fimmtudaginn 4 marz kl 8,30 stundvíslega. Kaffiveitingar. — Góð kvöldverðlaun. Hverfasamtök Sjálfstæðismanna í Breiðholtshverfi. Skemmti- og kynningarkvöld verður föstudaginn 5. marz n.k. kl. 20.30 í Skipholti 70. Dagskrá: 1. Avarp Dr. Gunnar Thoroddsen. 2. Skemmtiatriði Gunnar og Bessi. 3. Dans. Sjálfstæðismenn í Breiðholtshverfi eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. 1PHHI Stjóm Hverfasamtakanna. Týr F.U.S. Týr F.U.S. Dansleikur í SIGTÚNI í kvöld frá kl. 9—1. SNÆFELLSNES Félagsmálanámskeið Félag ungra Sjálfstæðismanna á Snæfellsnesi gengst fyrir félagsmálanámskeiði dagana 5.—7. marz n.k. Námskeiðið hefst á föstudagskvöld kl. 20.30 í Félagsheimilinu Röst á Hellissandi. Á námskeiðinu verður fjallað um undirstöðuatriði ræðu- mennsku og fundarskapa og einnig skýrt frá helztu nýjungum fundarforma. Leiðbeinandi verður Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, stud. jur. Öllum er heimil þátttaka í námskeiðinu. S.U.S. F.U.S. á Snæfellsrtesi. Akurcyri Akureyri Almennur fundur Mánudaginn 8. marz n.k. verður haldinn almennur fundur í Sjálfstæðishúsinu, Akureyri og hefst hann kl. 20.30. Fundarefni: LANDHELGI — LANDGRUNN STJÓRNMALAVIÐHORFIÐ. Ræðumaður: Jóhann Hafstein, forsætisráðherra. Akureyringar og nærsveitanmenn eru hvattir til að mæta. Sjálfstæðisfélögin ð Akureyri. N auðungaruppboð sem auglýst var í 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Laugavegi 81, þingl. eign Sigriðar M. Magnúsdóttur, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka Islands á eigninni sjálfri, mánudaginn 8. marz 1971, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Ásgarði 165, talinni eign Sigurðar Einarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudaginn 8. maz 1971, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Reglusamur maður óskar að taka á leigu einstaklingsíbúð eða gott fnrstofuherbergi helzt í Austurborginni. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudagskvöld merkt: „Reglusemi — 484". Viðskiptalegur leiðarvísir * um Island DANSKA utanrikisráðuneytið hefur gefið út leiðarvísi fyrir danska útflytjendur, sem fjallar um Island. Er leiðarvisirinn mjög ítarlegur og dagsettur í febrúar 1971. Honum er skipt niður i kafla, sem eru: landa- fraeði, íbúar, stjórnkerfi, efnahag ur, utanrikisverziun, viðskiptin við Danmörku, aðstaða utanrík- isverzlunarinnar, flutningar og sambönd, samkeppnisaðstaða, skipulag sölunnar, fylgiskjöl, verzlunarferð um Island, heim- ilisfang og loks upplýsingarit. Járniðnaðar- menn mótmæla AÐALFUNDUR Félags jámniðin- aðarmairania halditnm 28. febrúcir 1971 ítrekar fyrri mótmædti fé- lagsins gegn þeirri röskutn á kjarasaimininigujnutm, sem gerðir voiru sl. suimar — með því að grumdvelli kaupgja/Ldsvísiitökmm- ar var breytt rmeð löguim frá Alþimigi, Qiauimþegiuim í óihag. Em kjaraisamnmimgainnir voru gerðir till óveinju larnigs tímia — eims og hálfs árs — m. a. vegna þesa að verkalýðssaimt.ökim töldu að grundvölluirimm fyrir kaup- grei’ðsluvísiltöliummi væri tryggð- ur. í>á mótmælir aðailfumdurimin þeiirri ákvörðum ríkisstjórmiarimm- a,r að 'liáta niður fallia h liuta verðlagsuppbóta á kaup, sem greiðast eiga saimkvsemt kjaira- sammimgum verkail ý ðsf éliaigainmia. — Nefmd frá verkalýðssamitökum. uim hefur þegar farið fram á það við atviranurekemduir, að fá leiðiréttiinigiu þassara máia, em fenigið neitum. Félag jámiðniaðarmiamiraa hlýt- ut aif því sem að frarniam er sagl, að áskilja sér allam rétt til að endurskoða stöðu síraa og stefrnu í kjaramáluim í saimráði við saim- starfsfélögim i Máiim— og skipa- smiðasaimbamdi íslamds. Bílor til sölu Símar 85840 - 85841. 1971 Saab 99 1970 Cortina 2ja og 4ra dyra 1968 Citroen D-19 1968 Vol'kswagen 1500 vél 1967 Volkswagen 1966 Volvo Amazon 1967 Chevrolet Impala 1966 Fiat 1500 Bílar fyrir skuldabréf: Bronco 1966 Chevrolet Nova 1969 Plymouth Vaiiant 1967 Komið og skoðið þessa bíla í björtum og glæsilegum sýn- íngarsal. lílllifliHIÍlÍII^ Sigtúni 3. Símar 85840 - 85841.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.