Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1971 31 landi, svokallaðri Tour de Anda lucia. Hann hjólaði vegalengd- ina milli Castellonde la Palan og Gandia, sem er 173 km, á 4:42,44 klst. ítaiska knattspyrnan Úrslit helztu leikja í ítölsku knattspyrnunni um s.l. helgi urðu þessi: Bologna-Foggia 1—2; Cagni- ari-Intemazionale 0-0, Catania- Sampdoria 1-3; Milan-Juventus 1- 1; Napoli Fiorentia 0-0; Rx>ma- Varese 3-0; Torino Lanerossi 2- 3 og Veronia-Lazio 1-0. Milan er efst i keppninni með 30 stig, en síðan koma Napoli og Inter með 27 stig. Hollenzka knattspyrnan Meðal úrslita í hollenzku knattspyrnunni um s.l. helgi var óvæntur sigur A.D.O. yfir efsta liðinu í deildinni Feijenoord 2-0. Eftir þau úrsiit hefur Ajax náð forystunni og hefur 36 stig. Feijenoord og Sparta hafa 35 stig, Twente og P.S.V. hafa 34 stig. Jörgen Christensen — eftirsótt- ur leikmaður í Hollandi. Hátt boð í danskan knattspyrnu mann. Hollenzka liðið Fejenoord hef ur boðið Sparta Rottedam um 15 millj. isl. kr., vilji það selja danska knattspymumanninn Jörgen Christensen, sem Sparta keypti s.l. ár. Sjö önnur knatt- spymufélög í Hollandi hafa gert tUboð í Christensen, en enn hef- ur ekki verið ákveðið hvort hann verður seldur frá Feije- noord. Austurríska knattspyrnan Meðal úrslita helgarinnar: Wien-Asmira 1-2; Vienna-Wien- er Sport Club 2-2; Radenthein- Linzer 2-4; Salzburg-Schwarz Weiss 4-1. Portúgalska knattspyrnan Helztu úrslit: Farense-Sport- ing 1-2; Cif-Boavinsta 0-1; Aca- demicaGuimaraes 1-0; Benfica- Barreirense 1-0; Setubal-Belen- enses 1-1, Leixoes-Tirense 2-0. Sporting er efst í deildinni með 33 stig, en síðan koma Fc Porto og Benfica með 31 stig og Academica með 29 stig. Rússar sigruðu Rússar sigruðu Mexikana i lamdsieik í knattspyrnu, er fram fór í Veracruz i Mexikó, með fjórum mörkum gegn engu. Svíþjóð-fsrael Svíar unnu ísrael í landsleik þjóðanna í knattspyrnu með 3 mörkum gegn engu. Leikurinn fór fram í Haifa. Staðan í hálf- leik var 2-0. Inge Danielsson skoraði tvö af mörkum Svianna. Dýrir töframenn Knattspyrnufélagið Gor Mahia í Kenya eyddi upphæð sem svarar til 2,5 millj. ísl. króna til greiðslu aðstoðar töframanna fyrir leiki þess. Töframennirnir áttu að segja knattspymumönnunum, hvem- ig leikurinn myndi fara, og hvaða herbrögð væru vænleg- ust til þess að koma andstæð- ingunum í opna skjöldu. Norðmenn á Mallorka Norska knattspymulandsliðið er nú á Mallorka, þar sem það átti að leika tvo ledki, annan gegn landsliði eyjaskeggja en hinn við Real de Mallorka, sem er 2. deildar lið þar. Vitneskja um úrslit í leiknum við lands- liðið hefur ekki borizt, en Norð- mennirnir töpuðu fyrir 2. deild arliðinu 0-3. Riva með aftur Italska knattspyrnustjaman Gigí Riva hefur nú hafið aftur æfingar, en hann er búinn að vera frá æfingum og keppni síð- an s.l. haust, en þá fótbrotnaði hann í landsleik Itala og Aust- urríkismanna. Riva er sjálfur bjartsýnn að hann nái fljótlega fullum bata og geti tekið þátt í leikjum liðs síns í ítölsku deilda- keppninni, áður en langt um líður. Góður körfuknattleiksmaður Ungur júgóslavneskur piltur, Kresimir Cosic að nafni náði glæsilegum árangri í körfuknatt leiksleik með liði sinu, Brigham, er það keppti við Arizona há- skóla í Bandaríkjunum. Cosic átti 12 langskot að körfunni í leiknum, sem öll hæfðu, þrjú vítaköst hans af fjórum heppn- uðust og hann átti 16 sinnum hraðaupphlaup og skoraði ævin- lega. Gerði hann þvi 63 stig í leiknum, sem lið hans sigraði í 95-83. Randaríska háskólamótið Án tvimæla eiga bandarískir háskólar á að skipa beztu körfu knattleiksliðum í heimi. Keppni þessara skóla stendur nú yfir og fyrir skömmu fóru fram leikir milli þeirra fjögurra sem standa fremst I keppninni. Þá sigraði New-York Baltimore 110-104 og Phiiadelphia sigraði Cincinnati Royals með 131 stigi gegn 121. Kappakstur S. Blomqvist frá Sviþjóð sigr- aði í sænska vetrarkappakstrin- um, en hann ók Saab-bifreið. Hlaut hann 31,129 stig. I öðru sæti varð L. Nystroem, einnig frá Svíþjóð, sem ók Opel-bifreið. Hann hlaut 31,242 stig og þriðji varð Kaelistroem frá Svíþjóð er ók Lancia-bifreið. Hann hlaut 31,296 stig. Frainhald á bls. 21 Hafsteinn sigraði í Stef ánsmótinu Skemmtileg keppni í öllum greinum HIÐ árlega Stefánsmót, sem haldið er á vegum skiðadeildar KR, fór fram helg'ina 27.—28. febrúar 1971. Að þessu sinni var mótið punktamót og voru kepp- endur mættir frá Akureyri, ísa- firði, Húsavík, Siglufirði og Reykjavík. Á laugardag var keppt í stór- svigi karla og kvenina. Var braut in auBtanitiíl í SkálafteEi og lá upp í gieiginiuim Gnensgit og lang- leiðina uipp á tind. Veður var slæmt fyrri Wiufta dags, em varð síðan sæmileglt er keppnim hófst. 1 kiartaflokki sigraði Hafsteimn Siguirðsison, ísafirði, em hann fór brautina af milellu öryggi. Hauk- ur JóhanmisBon, Akuneyri, sem wú loeippir í fyrsta sinm í karllaflókki, varð annar. í kventn aílo kiki siigr- aði Barbara Geirsdóttir, Akur- eyri. Á suin.nudag var keppt í svigi karla og kvenna. Átti mótið að hefjast k mikkan 2, en vegna veð- urs var því frestað uim einn og hálfan tíma. Kliuklkan 3.30 hófist svo keppni í svigi. Hvasisit var af suðaustan og geklk á með éljuim. í kvemnaflokki sigraði Ásteuig Sigurðardóttir, Reykjavík, em húm er umig og mjög efmileg Skíðakona. 1 karttaflokki hafðd Sigurjón Pétumsson, Húsavik, bezitan tííima eftir fyrri ferð, em rétt á erftir honiurn komrvu þeir Guðmumdur Sigurðsson, Akur- eyri, og Hafisitiemn Sigurðseon, ísafirði. f seinnii ferðinmi náði Hafisteine beztum tíma og var uim 4 sokúndum á umdan mæata mainni. Seinni bnautin var mjög þvex efist og sýndi Hafsteinm þar mikla leiikni er hanm sfcaut- Dómaravandamálið — athugasemd frá Marinó H. Sveinssyni VARÐANDI greim G.K. um körfuíknattleiik á íþróttasiðu Mbl. 2 marz stt., iangar mig tii að basta fáeímuim orðum við lið þanm í greininmi, er hamm mefnir dómaravandamáiið. Þar stendur m.a. að umdirritaður og Ólafur Thorflacíus haifi ekki mætt eim- hverna hduía vegna til að dæma ieitk ÍR og HSK á Laugarvatni urn síðusitu helgi. Um sl. áramót var farið þess á leit við mig að óg hæfi aftur dómaraistörf fyrir KKl. Ég varð við þeirri beiðni með þeim skil- yrðum, að komið yrði á fót aga- nefnd fyrir leikmenn á vegum KKl. Þessu var lofiað og jafm- framrt að regttur aganefndar yrðu birtar á premti. Þetta loforð var hins vegar ekki búið að efna þegar ég hafði dæmit fjóra leiki í Islandsmótiimu. Sagði ég þá Kask er orðið AÐ UNDANFÖRNU hefur I mikið verið rætt og ritað um I orðið trimm, og eigi allir orð- I ið á eitt sáttir um ágæti þess. I Íþróttasíðunni hafa borizt1 bréf, þar sem stungið er upp I ' á nokkrum orðum, sem bréf-1 I ritaramir telja betri en i | trimm, en öll hafa þessi orð . komið fram áður, að einu und' [ anskjldu, og er það orðið | „kask“. Dr. Gunnlaugur Þórð- j ) arson kom með ábendingu um | þetta orð, og lét eftirfarandi * , gp-einargerð fylgja með: „Flestum þykir að orðið | I eigi fflia við um það I aið haldia sér kóskum, þ. e. ‘ i k'átuim og hmessum. (Sjá orða-l bók Bllöndals). Enda á illllia. við j að niota útlenda orðið trimm,, I þegar niýj um ríkisiborguirum ’ I af erlenduim uppruina er uppá- lagt að leggj a niður siitt út-1 lenda waifin, viilji þeir geirast j I rikilsiborganar hér oig eigi mega hefldur íslenzk fyrintæki I í og veitinigalhús heirta enlemdum | nöflnum. Orðið kask fer vett iJ ( miujnini, er hressilegt, raimmiíis- ' I lenzkt og hefur hreyf inigu í \ sér, enda datt Páli S. Páls- j I jyni þetta fyrst í hug.“ þeim mianmi, 'sem séð hefur um niðurröðun dómara í 1. deildar keppnina, að ég ætilaði ekki að dæma fteiri leiki á meðan svo væri. Það er emgim fúrða þótt erfitt sé að fá dómiara í körfu- knattteik, þegar svívirðimgar og skítkast leiikmanmia til dómara eru með eimdæmum. í öil þau ár, sem ég hefi starfað sem körfufcnaiWeifcsdómairi, hefi ég sjaidnast fiengið amnað en vtui- þafcfclæti firá ieikmÖMium. Það er orðin föist venja að kenna aiilltaf d'ómurunum urn, ef eittthvað fier afiiaga í leifc. Það er staðreynd, að þeim mun betri, sem leikurimn er, þeim mun létt- ara er að dæma hann. ÍR-liðið er nú langefist í yfiirstandandi ísilandsmóti í fcöirfutanattleik og ber afi hvað geitu snertir. Leik- menm liðsins bera lítoa af hvað framikomu við dómara snertir. Seraniilega þyrfiti engar agaregl- ur ef aðrir leikmenm færu að dæmi þeirra. „Hundrað krórau býltingin", sem G.K. nefinir svo í Mbl. af sinni alfcunnu kímnigáifiu, er, sem betur fer, aðeins hugarórar eins stjórmarmeðhims KKÍ. Efcki myndi ég þiggja hundrað krón- ur fyrir að dæma leifc. Fremur kysi ég hamdfiak fyrirliða efitir teifc, heldur en að missa áhuiga- mannaréttindin. Dómaravanda- málið hlýtur að mega leysa öðru vísi en með peniragum. Hvernig væri t-d. að efina lofiorOið um Framhald á bls. 21 aði sig úr einai hliðirau í anmað. Sigurjón dabt tvisvar í aeinni ferðinni og hafinaði í 9. sæti. GuS m/umdur var dasmdur úr lieik. Aranars var mikið um stjörmu- hrap í keppninni og margir þekktir skíðamenm Iluku ekki kieppni. Rrautimar, bæði í svigi og stórsvigi, lagði Óiaifur Niisson. ÚRSLÍT Stórsvig karla Sek. 1. Hafsteimn Sigurðss., ísaf., 70,5 2. Hau'kur Jóharansson, Ak., 71,8 3. Björm Haraldsson, Húsav., 72,7 4. Hákom Ólafsson, Sig’luf., 73,0 5. Þorst. Vilheilm'sson, Ak., 73,2 Stórsvig kvenna Sek. 1. Barbara Geirsdóttir, Ak., 71,6 2. Ásllautg Sigurðard., Rvík, 74,2 3. Sigþruður Siglaugsd., Ak., 74,6 Svig karla Sek. 1. Hafsteinn Sigurðss., ís., 120,1 2. Armór Guðbjartsson, R, 128,4 3. Jónas Sigurbjömss., Ak., 132,1 4. Jóhanm Vilbergss., R, 134,2 5. Hákon Ólafsson, Sigíufi., 137,4 Svig kvenna Sek. 1. Áslaug Sigurðard., R, 120,1 2. Barbara Geirsdóttir, Ak., 124,5 3. Auður Harðardóttir, R, 147,7 Alpatvikeppni karla Stig 1. Hafsteinn Sigurðss., ís., 0,0 2. Amór Guðbjartsson, R, 49,30 3. Hákom Ólatfsson, Sig'hnf., 83,34 Alpatvíkeppni kvenna Stig 1. Barbara Geirsdóttir, Ak., 18,88 2. ÁSiaug Sigurða’rd., R, 24,52 Gaflarar u deild innan FH STOFNUÐ hetfur verið deiild inm am Fknilieikaiféttiags Hatfniarfjarðar fyrir alllla veiunaiaira FH, sem miáð hatfa 25 ára aldri og þá fé- lagsmiemm yn/@ri, sem hætt haif'a þátttöku í móturn á veguim fé- laiglsiima. Deillditnmii hefiur verið gef ið niatfnið Gaflarar, og er tifllgamg- urimm að stuðlia að líkamlegu at- gervi féfliagsmammia og auka fé- lagsleg tengsl þeirra, jafnframt því, ®em sfiefrat er að eflimgu féttiaigsisfiarfisemi immian FH. Sbofn- félaigair, jafint kiomur sem kiariiar, fieJjatst þeir, siem skráð hatfa raöfin sim í féliagaskrá fyrir fynsfia að- álifuind deittdairiinmiar, sem hattdimm verður á haiuisti komamda. Gatflarar hafa þegar hatfið vi'kute'gar æfimgar í 'lieifcfiimils- húsi Bamniaskóla Auisturbæjar á þriðjudögum kl. 19.50. Vomaisrt þeir til að fá aðsfiöðu í himu nýja íþrófifiahúsi Hafmarfjarðar, sem væntainilega verður fiekið í motk- um í vor. Tiil að byrja með er áformað að halda mánaðarflega fraeðslu- eða skeimmfiikvölld og verðaiir næsta fiumdur að Skipihóiii, fimmfiudaigimin 4. marz. Braðar birgðaistj órn er skipuð etftirfiölid- um möraium: Aðailstjóm: Imgvar Vikfiorsnsom, Ingvar Pálsisoin, Sigurður Odd®- som. Varaisfijóm: Jóhamm Bemg- þórssom, Jóm Sveimissoin, Jóra, Brynijólfsson..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.