Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1971 15 Fundir í Belfast og Dublin EFTIR LÁRUS SIGURBJÖRNSSON. f STORMONT-ÞINGI voru þessa dagana, 21.-—22. nóvem- be<r, hi'isnæðis- og húsabygg- ingarmál á dagskrá. Að meira eða minna leyti voru þessi mál í sama farinu og 1898, þó á þau hefði verið klístrað mál- efnisleguim viðautkuim og tví- ræðum þankastrikum, — nú skyldi loks skorið á Gordians- hnútinn. Ýmsir lofuðu dirfsku og heilindi stjórnarforystunnar undir forsæti Chicheister-Ciarks þó aðrir tortryggðu hann um þrautreynda íhaldssemi og þjónkun við hagsmuni Breta. Bn nú var henni ekki leng- u.r til að dreifa, í Ijósi lýð- þjönustu jafnaðarmannaiflok'ks- inis brezka gat Wilson ekki leng •ur lokað augutnum fyrir upp- Ijóstrunuim, sem fylgdu svo að segja hverju spori hinnar frægu orfbeidisiausu Derry-göngu sam- stúdenta ungftrú Bemadettu Devlin og vina hennar úr öil- um flokkum, sem að sönnu, ef ekki að sjálfsögðu, lauk með mesttu ósköpum, sem farið hafa yfir Ullster. Til forustu í stjórn- arliðimi hafði valizt áræðinn maður, sem fre staði að ná sam- stöðu með stjórninni, studdir af tauimtækum sambandsmönn- um, stjórnarandstæðingum og fáeimutm veltiatikvaeðum kaþ- ólskra, að ööu jöfniu stakir í- haldsmenin, en nú tvílráðir og hikandi í stuðningi við stjórn- arforuistuna, sem aldrei þessu vant stakk ekki við fótum gegin jafmrétti þegnanna. Vonllauist ver'k fyrir svo sem fimm ánum, en jafnvel errniþá krafðist það áræði og gætni, sem nýskipað- ur þróunarmálaráðherra, Brian Fauillkner, tók sér fyrir hendur. Hann har það með sér í ræðu og öliiiu fasi, að hann var starf- inu vaxinn. Húsnæðismálin eru sérstcklega viðkvæm mál, fiækt í endalau-sar kæruir, mót- mælagörtgur og uppþot, og Fauilkner mælti með lausn, byggðri á niðurstöðum sex manna nefndar, svokal’laðri Macrory-neifndar, sem stjómin hef-ur haft til athuigunar frá því í maí. Öll húsnæðismálin, þar með niðurrif óhæfra bygg- inga, skuki sett undir eina níu manna stjórn fyrir allar sýsknr lanidsiins, en bæjarstjómarslkipu tagið afnumið. Þessu fyigdi fjárframilag up á 293 milljónir sterlingspunda á fvrsta ári eða 100 miilj. meir en samarniögð fjárveiting síðuistu fimm ára. Faulkoer sagðist vera sér þess ■meðvitandi, að frumvarpið væri sögiuiliegt plagg, en lausn máls- ins þýldi enga bið. Menn ættu ekki að einb’ína á tölurnar, heldur neyðina, sem að baki byggi. Andstæðingum, alilir úr sam- bandflokk; Faulllkners sjá'lfs, vafðist tunga um tönn. Fyrstur kvað upp úr Harry West (Sam- bandsþingsf'lokksm í Ennis- killiert-kjördæmi) um nýjan írest, að hafðar yrðu tvær um- ræður um málið á þessu stigi og var þó þessi umræða að þinig sköpum hin síðari. Undir þetta tók siírá Ian Paisley (Sam- bandsfiókfksm. frá Bannaide), en brátt svo gífuryrbur að þimg- 'ftirsfeti várð áð lækka í homum. Hamn lét þá forseta vita, að sér Væri gefið þrengra málfrelsi en ' súmúim öðrum, tók að svo búrau saman föggur sínar og vék af þingfundi. — Fyrstu meðmæli frUmvarpsins komu frá John Hume (Soc. Dem. og verkalýð, frá Foyle), iíka Ivan Cooper •(Umbóta- og sa rrafy 1 k i n.g a rfi. verkamanna á Mið-Derry), sem sagðist löngu uppgefinn á keðjubyggðu Ghetto fyrirkomu )agi, götu gegn götu, í sifeldu návígi. Hlutfal'lskosin miðstjórn gæti ein komið í veg fyriir end- wrtekningar æ ofan í æ. Sam- fiokksmaðuT hans, Austin i(ö»rx4e (frá Austur-Tyrone) vair á sama máli og nú íyrst kom sambandsmaður til liðs við Faulkner, Robert kapteinn Mitchell (frá Norður Armagh). — Fyrirkomu’.agið væri úrelt, frá 1898, umbótatiliögumar væru þó engan veginn runnar frá >ióðveldismönnum (sem samntefnara kröfugöngumamna í samfylkingu Bernadetttx Devlin), þær eru runnar frá fulKrúum þeesara málefna inn- an bæjarstjónna, kosmum lög- um samkvæmt, þær finndu bezt hvar skórinn kreppti. Eftiir þetta hófst spurnimgatími í deildinni og fóru ræður á víð og dreif. í lok spurnángatím- ans setti síra Ian Paiöley á rúm- lega kluklkustundar langa tölu, svo umræðum varð að fresta til morgums. EFTIRMÁLI Chichester Clark hefur nú þraukað sem forsætisráðherra í Norður-íriandi í 20 mámuði eða frá því O’Neilll gafst upp á því að halda í horfirau með dæma- lausu flokksofríki Sambands- manna. Þess ber þó að mrnm- ast að um'bótaviðleitni Chich- esters Clarks til hagsmuna minmihlutans, kaþólskra, kom- ust á rekspöl í stjórnartíð O’- Nei’ls og vafalaust kjaminn í óíormlegum viðræðum hans við Lemass, þáverandi Taois- each iýðveldisims. Talhlýðni James Chichester Clark. O’NeiHs, ef 9vo má kaila, fór með ráðheradóminn og vart er Taoiseach Lynch kominm i kall- færi við Chichester Clark, en harm er mmntur á, að hann sé þó aldrei nema majór í hernum en O’NeilI ofursti og varð þó að •dkja, góði maður. Farðu frá, Chi Chi, þó ekki niema fyrir Ulster! Það er kveðjan í Prot- estarnt Telegraph, frá erkióvin- iraum, síra Ian Paisley, meðan O’Neill er í New York, týnir skjalamöppu sinni í opinberri skrifstofu till þess einis að upp- götiva að Amieríkaninn getur verið bráðheiðariLegur. Skjaia- mappan er lögð inn hjá „Fund- ið — týrat“ og skil'uð eiganda aftur með ummerlkjum að hjálagðri írskri fyndi um meiri passasemi í stórborg! Annars var orðsending Lynch þrauthugsuð og fann örugglfega hljómgrunin bæði í Ulster og í Bretland. Aðeinis kaldhæðnis- legt að rétt í sömu muind varð Lynch að bregðast fljótt og hart bið vopnasmygli nokkurra samstarfsmanna sinn.a og með- ráðherra! Bn svona eru írsk stjórnmál þegar komið er inn að kvikumni. Áttu þeir ekki söguríkt samtal á eleftu stund, Craig og De Valera, báðir sam- mála um eitt: að ekki bæri að segja sundur með Norður- og SuðuT-írlandi. AMt fyrir það genigu Skilnaðarlögin í gildi nokkrum klulkkustuodum sið- ' ar. Síðan hefur verið barizt nær látlaust í Ulster, þó nú (á öðrum mánuði ársins 1971) taki alveg úr lokuna með blá- kaldri yfirlýsingu Chichesters Clarks um upptök Lýðveldis hersins — eins konar viður- kenninig á því, að ekki sé lokóð htutverki hinna gömlu og út- lægu flokksbræðra De Valera, Sinn Fein-flokksins. Vandi Chichesters Clarks er sízt minni við tillkomu þessa sjónarmiðs. Ef til vill er runinin upp úrs ilastundin, ef tdll vrll víkur hann eins og O’NeiE fyrr og annar maður te'kuf forust- una, sumir hafa ymprað á himum dugm kla og metnaðar- gjaina Faulkner framkvæmda- múlaráðijerra. ÞINGFUNDUÍt f DAIL Mikið var um að vera í Leisterhöllinni í Dublin, þing- húsd höfuðstaðarins. Hvert sæti skipað á áhorfendabekkjum og þrömg mikil af blaðamöninum í stúku þeirra beint fyriir ofam sæti þingforseta (á írsku: Ceamin Comhairle). Fjórtán daga í röð haíði vopnasmyglið verið fyrir kviðdómi og dóm- urirm undir forsæti Henchy’s dómara í Four Courts. Ræður sækjanda og verjanda birtust í öll.um morgunblöðunum 23. og 24. okt., samtals 24 blaða- dálkar, ekki smávegis morgun- lesniing, það. Blaðamamnskort mitt frá Morgunblaðinu dugði Bernadette Devlin mér ekki nema áritað atf skrif- stofu þin'gsins, en kominn í sæti i stúkunni, hafði ég alla mína hentisemi. Gaman var að virða fyrir sér þinigmennina í Dail og komast smám saman að því hvem mamin hver þeirra hatfði að geyma, þama voru líka skapheitir og mælskir garpar eins og Cosgrave flokks foriragi stjómairandstöð'unmair (Fime Gaelflokksinis) sem vó djarft og einarðl ega að Lymch sjálfum og hafði oft á lofti slæv uð spjót sa'mherjanina, kreddu- krydduð stóryrði eða slagorð social-demokrata og hraut þá gamanyrði jatfnan af munirui, em þungyrtur og þykkjuþumigur ef horaum sánnaðL Lynch var sýnilega reyndur bairdagamiað- ur lika og brá fyrir sig lymsku til að egna mótsitöðuma til glappaiskota, teygði umræðuoa inn á aukaatriði og ekki 1 aust við hártoganir eins og haran væri þó sárleiður á því að þurfa sá og æ að vera að tönnl- ast á þessu. Ekki lauist við þreytu í röddinni eins og bezta Ipi'kara, en sýndi andstæðiogur á sér snöggan blett, setti hanin sig ekki úr færi, heldur hjó snöggt og hart. Hanin veitti Cos grave ekki færi á sér og undir niðri virti hvor animan hiinma snörpu vígamanirna. Yfir höfuð voru umræðumiar í Dail ekki eins þumgflaimalegair og i Stormont menn gátu gert að gammi sínu og hagnýtt spaugileg atvik. Dr. O’Brien hafði feng'ð þing lega ámiraningu að hailda sér við efnið. O’Briem: Ég get ekki goldið þögn við þessari ámintniingu. Ceanin Comhairle: Vill þimg- maðuriiran þá setjast í sæti sdtt? Dr. D’Brien: Forseti getur ekki tekið af mér orðdð! Ceann Comairle: Ég er búimn að því. Dr. O’Brien: Forseti siitur yf- ir auðum þingbekkjum (ber því að slíta fundi). Ceamm Comlhairle: 1 bili er það svo. (Bendir á stjómar- bekkinm.) Hér sitja þó þrir. — Kaininske þingmað'uriinin fái sér sæti á meðam hanm bíðuir eftir flei.ri áheyrendum? Svona orðaskipti koma hressi lega á óvart og draga úr speran unni bæði í þitngsadnuim og á áhorfemda.pöllum. Ekki batnaði hjá auminigja dr. O’Brien, á'kaflega þingmamn Iegum og kappsfulluim fræða- þul. Hanm vildi endidega hafa á réttu að standa, en Ceamm Comhadirle ekki, Cearun Comhairle: Framkom.a þiimigmaminsi.nis er ögramdi atf ás'ettu ráði. Dr. O’Brfem: Ég vík úr deild- inni ef verkast villl, em læt ekki setja ofam í við mig. (Nákvæm- lega samia kom fyrir séra Ian Paisley í Stormont). Ceanm Comhairle: Umræður verða ekki leyfðair að því trl- efni. Dr. O’Brien: (Býzt til að hverfa af þiingfundi.) Rödd frá þingmanmabekk: Ekki í fýlu, mammi! Önmur rödd: Hypjaðu þig ti'l Congo. John Lynch. Enm önmur: Bless, Amigo! — (Almemm'Ur hlátur.) Þetta er ekki leikatriði held- ur alvarleg umiræða í Daiil að tiilefni vantrausts á Taoiseach, stjórnarforustuma. Meðan aðal- mál þimgsiims kom ekki tál um- ræðu, skýrsla stjómarinmar um vopnasölumálið og manmaiskipiti í ráðherraistólum, m. a. að vam armálaráðherra Gibbom var nú landbú'niaðarmál'aráðheirra, — en ætla mátti að þimigfylgi stjómiarinmair hefði skerzt um 3 atkvæði. Stjórnarflok'kurinn, Fiana Fail, réði 72 adrkvæðum af 141, amdstaðan 69, svo hér var skjótt á munumum. Engimm mátti sitja hjá, Cosgrave myndi ekki ljá stjómimmi eitt atkvæði, heflzt varð að tryggja fulla þátttöku. En hvermdg? Lynch var himm rólegaiSti. Bezt að afgredða srraámálim fyrst og fá atkvæðagreiðslu sem fyrst uim áhrifamimmstu málin. Tima- bundin verðfestimg, samþykkl, siettar gkorður við áframhaldi bainkaverkf allsiins, samþykkt og vel að merkja, þingdedldim skipti sér til hægri og vinstri á þingsvöhim ofa-n þinigmanna- bekkjanma og greiði'r atkvæði: Já eða nei í atkvæðaikassa til vinstri og hægri umdir umsjón embættismamma þimgsins, sem telja upp úr kassanum í viður- vist Ceamm Comhadrles.. — Ein fallt, 66 með, 60 á móti. Nægur timi til að sjá viðbrögð miamma. Ömmur atkvæðagr'eiðsfla: 67 með, 59 á móti, socialistar lyn- airi í atsókn. Fundi firestað. FVestur er á i'lhi beztur, segir Lynch. í raum og veru er þetta liðskönmun fyrir lokaótökin. — Venáa iMa hamitnm flokk til sam sti-ga gönigu. Dr. O’Briem saigðd saitt: Lynch þarf að raota helg- arfriið til að hraappelda lið sitt. Og Lynch svaraði á auga- bragði: Hve leragi verður Fi- amna Faile að handjárna ykk- ur (sósía sta)? Atkvæðagreiðsl an um vantraustið fór fram á þriðjudag. Allir 72 flokksmenn greiddu foringja sdnum at- kvæði. Áhættan vegna brigða á ræðu Lynch á þingi sameim- uðu þjóðanna fyrr í mánuðm- um var of mikil. Efnislega stað fest í samtali við Heatih hvað snertir aðstöðuna tiil Norður- írlands 21. október í New York. BERNADETTE Á FUNDI I TRINITY COLLEGE HversdagsLega er Trinity College ósköp friðsamlegur grænn reibur í mdðri Dubhn, en nú hefur dregið fyrir sólu og kólgiuiský eru á löfti. Borgar- yfirvöldm hafa færzt í aukana og skipudagt nýja verz’iuinar- og umfferðaræð þvert í gegnum hið forrafræga memnta- og fræðisetur til að auðvelda um- ferðina milld O’Ccmlnel-brúar og aðaigötu borgarinnar, Graf- tons-strætis, og þaðan uan Stephans-tún till suðurhverfa borgariranar. AMir sjá nauðsyn borgarinnar, en hér er óhægt um vik, þvi háskólalóðin er friðlýst bnezkt umráðasvæði. A’.'ltaf þarf írskt framtfak að hnjóta um brezkan þrepskjöld. En nú barst mér óvænt frétt. Ég hafði slangrað inn hjá tób- akssada mínum á bláhornd Trinity CoMege gegrat írlands- barvka á laugardagsmorgni til að fá mér í nefið, eirai staður- inn iranan míLu, sem hefur fram bærilega munaðarvöru af þvi tagi fyrir kaþólska munka og pneláta af Domeníkana-regLu, sem halda tiryggð v'ð raeftóbak- ið eiras og íslendingar eða bóka- béusa, sem raeyta þess i laumi í fornhelgum bókasöfraum, al því reykingar eru strangega bannaðar. „Yður langar til að hitta Bernadettu Dov'lin," sa-gði blessaður karlinn. ..Hún verður hér gestkomandi síðdegis í dag á 210. árstefnu Sögutfélagsins í Trinity!" Eins og ég hef al'ltaJ sagt: Bíðið hara andartak 5 Grafton-stræti eða á horninu hjá Trinity, eða ’afnvel hjá aðalpósthúsinu í O’Coranal- stræti og aiLLux heimurinm fer hjá, eða a. m.. k. hver maður, sem þig langar til að hitta. Hvenrig var það rraeð O’Leary kennislunkorauna. vrnkorau Kristf járas frá Djúpalæk. sem hamm rakst á á Akureyri en ég hjá títtnefndu pósthúsi í verstu um ferðarþvögumini í O’Connal- stræti með einn dag til siefrau, þegar Gu'llfoss var hér fyrst í márauðinum? Auk þess er manmi gerð sú sjónhverfirag í Dublin, að maður þykist bera kenrasl á anman hvem mann á götu, bara kominn ofam úr afdal lfengst úti á íslandi. Svona var það um Óskar sáluiga Hall- dórsson útgerðarmann, meðan hann var og hét Ég þóttist sjá hann IjósUfandi hjá rr.ér í Gate- leikhúsinu 1948 með silfurbúið gönguprik, slips ð út á hálsmál, hvað þá aranað, og reyndist vera Longford lávarður, eigandi leikhússins. Og nú var ég síðdegis á laugar lcgi á leið til bróðursom- ar Lord Longfords, j arls- imis af Longford, sem ásaimt T. P. O’ITeiH hafði lokið við amm- að bindi ævisögu De Vailera og ætlaðd að leggj a ritið fram á fuindimum. Hveirraig til tókstf, hetf ég saigt frá amiraars staðar, nenaa eimtaikið týndist og kom svo óvæmit í leitimair ag til skila til forsetarus seimrna. — Hér verða afllir hlutir seiiraraa em ætl- að er og allir hlutir óvænt og svo sem af hendimgu. Til al'lrar guðs luikku hetf ég greinargóða fundargerð við hemdimia um það sem skeði á fumdinum í sögufélagimu í Trim- Framtiald á bls. 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.