Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1971 Með ofbeit hverfur fyrst skógrurinn og siðan hinn lágrvaxnari og veikhyggðari gróður. — Maður líttu þér nær Framhald af bls. 11. Iögum. Enda er samstaða fjár- eigenda ósannfærandi. Ég nefni þessi dæmi um trassa skap og ósamstöðu, vegna þess að ég held, að ef samstaða væri í góðu lagi, gætu þeir bætt fyr- ir sér með bví að beita sér fyr- ir aukinni áburðargjöf á þau svæði, sem fénaður þeirra geng- ur. Sé fjallað frekar um Þingvalla svæðið, þá er það fyrst þjóðgarð urinn. Forsjá hans er í höndum Þingvallanefndar, þriggja manna nefnd valin- kunnra manna, skipaðri af Ai- þingi. Þjóðgarðsvörður sér síð- an um dagiega framkvæmda- stjórn. Þessir aðilar allir virð- ast hafa haft fullan hug á end- urbótum, en eins og viðar, ekki haft nema mjög takmarkað fé til ráðstöfunar. Nú er fyrirhuguð þjóðhátíð á Þingvöllum 1974, og ætla má að hún reki á eftir framkvæmdum. Nauðsyn mun vera á þvi að girða varanlega þann hluta, sem eftir er að endurnýja, og færa um leið á betra girðingarstæði og út til marka hins fyrirhug- aða friðunarsvæðis, bæði við Gjábakka og Bolabás. Raunar þarf ekki að taka neitt frekar fram um þetta. Aðalatriðið er, að fénaður nái ekki að komast inn á friðaða svæðið. ★ Hyggilegt væri að beita Iög- um um ítölu. bæði í afréttar- og heimalöndum I Grafningshreppi. Á það raunar við víðar um SV land. Að takmarka fénað á viss- um stöðum á sér fulla stoð í lög- um, og því skyldi þeim ekki beitt á strangasta hátt, þegar þörf krefur. Rétt væri einnig af íbúum Grafningshrepps, og ef til vill fleiri sveitarfélögum að krefjast ítölu í lönd aðliggjandi héraða. Sýslunefndir Gullbríngu- og Kjósarsýslu, Árnessýslu og gróðurvemdarnefndir þessara | sýslna þyrftu að íhuga þessi mál gaumgæfilega nú þegar. Á Nesjum og Nesjavöllum væri æskilegast að Ieggja fjár- búskap niður í núverandi mynd, og þarf ekki frekar skýringa við, þegar litið er á heimalönd þessara jarða. Nú spyrja vist flestir, hvað eiga þessir bændur að gera, sem sviptir væru lífsbjörg sinni á þennan hátt. Því má svara til, að hið opin- bera yrði auðvitað að hlaupa þar undir bagga. Til dæmis að styrkja bændurna til að taka upp nýjar búgreinar, sem yrðu þeim ekki síður arðbærar. Víst er að fénaður nágranna- byggða veldur Grafningsbænd- um þungum búsif jum. Dæmi eru sögð til, að fleiri hundruð fjár írá sama aðila úr nágrenninu gangi í sumarhögum Grafnings- bænda. Af framansögðu má sjá, að nú þegar þyrfti að snúa við blaði og bæta fyrir landspjöll- in. Ég býst við, að einhverjum finnist að sér vegið að ósekju, en það verður svo að vera. Aðal atriðið er að hreytfa þessu máli. ★ Vísindamenn á hinum ýmsu sviðum ræktunar ættu að Iáta heyra meira frá sér framvegis, en þeir haia hingað til gert. Ef við fáum ekki ráð frá þeim, hvert skal þá Ieita? Það er raunar þægilegt að fljóta sofandi, meðan ekkert bjátar á, en feigðarósinn er ; ekki langt undan í framantöld- I um málum. Við berum oft fram þá afsök- un á getuleysi okkar í ræktun- armálum, að forfeður okkar hafi farið illa með landið sitt. En þeir hafa afsökun. Lifsbarátta þeirra var hörð, þekkingarskort ur, fátækt og óáran hrjáði þá, og þar Ofan á verkfæraleysi. Þessum hlutum er ekki til að dreifa í dag og ber okkur því skylda til að halda vöku okkar. Við höfum enga aísökun. Hlut- fallslega held ég, að við höfum dregizt aftur úr, séu aðstæður allar metnar. Hin raunverulega ræktunar- menning hefir ekki verið til staðar hjá Islendingum, en okk- ur á ekki að nægja að skila landinu i hendur niðjunum í sama ástandi og við tókum við þvi, heldur skulum við leggja allt kapp á að skila því marg- falt betra. Stjórnmálaflokkar á Indlandi hafa hver sitt merki, þar sem ó'nsir og óskrifandi eru 72% þjó rinnar. í efri röð ern (talið f ' vinstri) merki Nýja Ko ngressflokksins, Mao-sinna, Swa- trantaflokksins og Jan Sangh. Neðri röð: Gamli Kongressflokkurinn, Moskvu-kommúnistar, Praja-sósialistar og Samyukta-sósialistar. - Indland Framhald af bls. 17. ið hana þeim sökum, að hún ætli að færa Indland í herbúð ir kommúnista. Aðrir segja, að hún hafi alltof mikil völd og keppi að ennþá meiri völd- um. Yfirleitt virðast andstæð ingar hennar sammála um það eitt að víkja henni frá. Frá vinstrisínnum hefur frú Gandhi mætt lítilli andstöðu, og þeir virðast sannfærðir um að hún muni gera róttæk ar ráðstafanir fil að skerða einkarétt og stuðla að jafn- ari skiptingu þjóðarteknanna nái hún hreinum þingmeiri- hluta. Ef frú Gandhi nær hrein- um þingmeirihluta má ef til vifl vænta þess, að gerð- ar verði róttækar ráð- stafanir til þess að ráða bót á þeim erfiðieikum, sem blasa við hvert sem litið er. Mikilla umbóta er þörf í efna hagsmálum og ráða þarf bót á mikilli skriffinnsku, sem er dragbítur á framfarir. 1 Vest ur-Bengal hefur legið við byltingu maoista, sem hafa haft sig mikið í frammi, og í Kalkútta og nágrenni. Mörg- um fyrirtækjum hefur verið lokað í Vestur-Bengal, at- vinnuleysi hefur aukizt og dregið hefur úr framleiðslu, og fari svo að marxistar nái völdunum í fylkinu er talið víst, að ástandið versni. Mik- ið er komið undir því, hvem- ig frú Gandhi snýst við þess- um vandamálum, ef hún held ur völdunum, hvort sem það verður með hreinum þing- meirihluta eða ekki. Óttazt er að sýni frú Gandhi ekki nógu mikla röggsemi, geti landið lið azt í sundur og jafnvel að kommúnistar eða hægrisinnar reyni að hrifsa til sín völd- in. Járniðnaðarmenn Nú þegar óskum við að ráða nokkra járnsmiði, lagtæka menn er geta rafsoðið og aðstoðarmenn. VÉLSMIÐJAN NORMI S.F.. Súðarvogi 26, sími 33110. Skotfélagar Febrúarkeppnin fer fram í Laugardals- höllinni í kvöld kl. 9.00. Stjórnín. — Fundir Framhald af bls. 15. ity College, þar sem loks bar saimian fumdum okkar uingfrú Bemadettu Devliin og min, en haifði ætlað mér að haía tall af bemmi í fainigelsimiu í Armaigh og haifði haift þó nokkna tilbwrði í þá veru. Nú kom þetta aHt upp í hemduirmiair á mér eios oig allt aimnað í þessairi kyná'egu borg í verulegu stórborgair- siniði. Forseti sögufélagsiinis, Ðonuell Deeny, umgfrú Bermiad'otte, þiing koraa í Westminister, dr. Noel Browrae Dail-þmgrraaðuir og Lord Lomigford sátu á ræðu- maonisistólium fyrir miðju. Fyrsit ur talaði forsefi saimkomiuminjar og raefndi hamm erindi sitt: „Ulster — eogan málaifolkk í bráð“. Þá talaði Lord Lomig- ford og lýsti riti þeirra félaiga, hann raotaði tækifærið til að leggja hart að brezku stjóm- iinirai eimmnitt úr þessum ræðu- stóli aið hún léti það ótvírætt í Ijósi að hún liði önn fjrrir sameinað írland. Ofbeldi kæmi ekki til greiraa, Sunmilendin.gar yrðu að sarantfæra Narðl'eind- imiga um viiraáttu og góðvitld og brezk stjómarvöld yrðu knúin til að færa þeiim réttarbætur sem dyggðu. Það var troðtfuffit út úr dyr- um í prófsial Hásikólainis og all- ar ræðurniar snerust að meistu leyti um enduirsameiiniiiragu ír- lamds á þassiari 201. ársistetfnu Sögufél'agsóiras. Þriðji ræðu- maðuir vair Bemiadette. Húm hefur þægilega og viðfelda rödd, ber hraft á etf hún sækir í sig veðrið og segiir fymdni eða skirfitliur á kumpánlegam hátt, getuir verið hvöss í tilsvari og höggið nærri andstæðingi, etf því er að skipta. Aniraars er húm staiklega meimleysisleg, leiikur aldrei upp fyrir sig, ef svo mætti segja, bætiir hvorki við hæð símia né rödd, er sam.a látlaiuisa Skólaistúlkiain (á rétit- um giftiinigaraldri, myndum við baeta við) á þriðja hásikólaári, kammiske dálítið kotroskim (al'la daga er ég þó kornim á þinig!) em í söanu aindránini kvemilega tlldursöm í klæðabuirði og keim uir jatfmiamhairðam upp uim siig með sérstöku skeytiiragarleysi. Ekki dæmigerður brezkur há- skólaistúdent, hún er í Kiogs College í Belfast næst að virð- imgu við Trim.ity College í Dubl im. Miklu nær fkmisit mér að likja hemmi við þimigeyska heiimiaisætu, sem hetfuir veirið á hússtjórmiam'ámiskeiði á Akur- eyri eða Blömduósi. Ég biðst aofsökuiniar að ég fjölyrði, em mér varð starsýnit á stúlkuiraa. Á umdan bemirai taflaði Dr. Browne, serna kynnti umigfrúma mieð nokkruim orðum. Hann fu/U vissaði Longford um að eragum stjórnirraálaflofcki kaemi til hugar að leysa vandræðin með ofbeldi og greiða fyrir samieiningu ír- lands alis. Hann fór lotfsamleg- um orðum um áhrif borgarrétt- ar baráttu (Civil Rigbtis Moye- mierat) umigfrú Bemadetitu, sem hafði slegið á sundu'rþýfcki ó- iítoa trúfflokka í Norðumlandi, sett niður endalauist karp og sætt deilutr mieð einlföldum rraarkmiðum eins og: „eitt at- kvæði — einn maður.“ Aðskilraaðarmúrinm var grumdvallaður frá suðri 1937, þegar 26 sýsliur samþykktu stjórraarskrá sem við búum við emm. Þess vegna þuirfum við að byrja á því að nerraa hairaa úr gildi. Kirkjam er helduir ekki „stikkfrí“, hún belduir uppi „apartlheid“, Skiflur írsk böm frá írskum börmum. Orðum dr. Browrae’s var tekið með lótfa- taiki. En meimimgin, hélt dr. Brownie áfram, leiðtogair lýð- veldiis okkar hatfá verið fedmm- ir við að breyta stjórraar- skrárani. Cosegrase, De Valera, McBride, Cosrtello og Lymch, all ir kimokuðu sér við að fórmia umdirgef.rai siinmi við kaþólsika kirkju, þegrarétt henmar og þjóðfélagsstöðu tiil að ryðja forauit fyrdr samneimiinigu ír'liamds. Hamin sagði að engiinm Summom- maður hefði hreyft fiingur til að gena drög að miýnri stjórmar- skrá sem kaemá til móts við Skelfda mótmælemdur í No-rð- ur-sýsliunum sex. Ungfrúnni var fagnað m,eð lömgu lófataki, þegair hún stóð upp. Hún sagðiist þakka um- mæli dr. Brownie’s og taka undir þau. Hér væri sairaraarlega ekki um auðveldam hlut að ræða. Það sem Drottiinm hefði sam,- eiiraað mættu menmi.miix ekki sundurskilja — ekki eimu sirani með stjórraairskár! Ekki þröngvum viS okkar í fang- ið á ykkur, og efcki takið þið okkur m,eð valdi. (Miikill hliát- ur). Svo hér er fátt til bjarigar. En byrjuim á því að nem-a í bunt hvemn sraefil atf stjórnar- kerfirau í raorðri og látuim það í suðri fjúka. Sairanileikurifnm er, sagði hún, að við erum ekki húsbændur á okkar heimili. og ég segi fyrir mig. að ég fimm lítimin m,un á því að þræia und- Lr brezka stjórn eða Friri'kis- stjórin eða jatfnvel Grætraevjar- stjórrn. allra 32 sýslmia lamdsdin>s. Við verðum að fá vinmandi fólki beggja megin við mairfca- límuna í hemdur yfiirstjóm tækj amiraa. sem við vimmum með, verksmiðjor lamdsins. Vita- skuld fælast frjálslyndir ka- þóliskiir kriistiflegir jaifeaðar- menm hvar sem þeiir kumm,a að lumia á eimihverju í 26 sýslum- um, em þetta eir eima lau,sm,im: Látið þið verkamenmimia fá verksmiðjurraar, þeir hatfa rétt- inm tdl að vimiraa og þeir ei'ga máttiran — látum þá í herr<ams niaifrai virraa. Við sikuflium setja okkur í spor kirkjummiatr, við sfcuLuim stíga sem fastaist í smor Charlie Haiughley’s, sam vafa- laiusit . verðuir næst’ Taoiseach lýðveldisins. Þið þekkið mamrn- itran? Em dæmið hamin ekki eftir fraimbuirði vitmia eða hairas sjálfs. Hér hetfur aldrei verið borim nú alin nokkuT sál, sem dæmir eftiir staðreyndunum. (Mikið lófaitak). Ræðumaður dróg nú saimiam mál sitt og komst aið þeinri niðurstöðu: Hér gildir ekki að stofea til tilraunar með nýja frjálts- 1 ynd a lýðveldisstjóm, heldur frelsi uniniaindi þjóð í samfélatgi féliaigsihyggju. VIÐTALIÐ Eftir ræðurniar gatfst stutt stumd til tedrykkju. Ég sagði Benraadettu. að hún mætfti vita sem nokkriir aðrir vissu. m. a. samþimigmaður henmiair, Gerry Fitrt, að ég hetfði reymit að ná tali af henmi í fanigelisiinu í Armagh. — „Hvers vegn,a í famgelsimu?" spu-rði húm. Tifl skýrimgar gat ‘ég um voinbrigði blaðaimairaniammia út atf fréttimmi í Daily Mirror. Hún taldi það hégómamál. „Virakoma min, Brid Mahan,“ héTt ég átfram, „sem Skriíair barmiasöguir Og kveminiadálkinin í Iriisih Times, viffi láta bókina, sem þér eiruð að slkritfa, heita: „Hvað kostar famigaklefi?“ „Hvað veit hún um það sem ég Skrifa? — Anm- airs verðuir bið á því, að ég sendi nýja bók í premit. Ég er ánægð með: Hvað kostar sála mín? — í bifli. É,g kem eimmitt að þessu f samitali við David Frost seimiraa í kvöld í B.B.C. í Lomdom." Hvort við töluðuim lemgur eða skemur, þá var það í þessum dúr við þægilega te- drykkju í Trimity, em kl. 9 svo gott sem á slagimiu vair sú stutta mætt í Lomdorn i þætti Davids Frost’s. Skrapp á milli í flu.g- vél. Einis og Pat sa,gði í Belfast: „Bernie er óútreifcraa'nfl,e,g.“ Hnm hefur öðlast mifcla lífsreyslu, þssi komximga stúlka. Húm sver sig í ættiraa til Graimme Ni Mhaille frá Mayo. Húm ætti það til að segja við El'ísabetu drottmimgu edm,s og Gráimme við formóður drottniiiragar. „Um upphefð bið ég þig ekki, því sjálf er ég dirotitinimg á minu skipi* og stæði að .wo búmu upp frá krásumum í Wetmimst- er. Lokið á Skólastíkumessu á Þorra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.