Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1971 Loðnan er á vesturleið Búið að landa 31000 tonnum í Vestmannaeyjum LOÐNUBÁTAR fengu góðan afla í gær, enda ágætt veður á miðunum. Loðnan hefur nú færzt vestar og voru flestir bát- ar að veiðum 10—11 sjómílur út af Vestmannaeyjum. 1 fyrrinótt og gærdag komu eftirtaldir bátar með loðnu til Vestmannaeyja: Isleifur með 80 tonn, Huginn með 160 tonn, Halk ion með 240 tonn, Bergur með 170 tonn, Gullberg með 100 tonn, Ófeigur II. með 60 tonn, Viðey með samtals 270 tonn í tveim- ur lördunum í fyrrinótt og gær, Örfirisey með 280 tonn, Ólafur Sigurðsson með 470 tonn i tveim ur löndunum, Jörundur III. með 170 tonn, Óskar Halldórsson með 260 tonn, Fífill með 340 tonn og Örn með 340 tonn, Ak- urey með 280 tonn, Eldey með 250 tonn og Harpan með 250 tonn. Til Þorlákshafnar komu í gær Þórður Jónasson með 200 tonn og Hafrún með 195 tonn, en í gærkveldi var verið að landa 250 tonnum úr Ásgeiri og 350 tonn- um úr Gísla Árna. Til Neskaupstaðar komu I gær fjórir bátar með loðnu en það voru Birtingur með 320 tonn, Magnús með 280 tonn, Reykja- borg með 220 tonn og Óskar Magnússon með 310 tonn. Tveir bátar komu til Eskif jarð ar í gær með loðnu, en það voru Eldborg með 550 tonn og Loftúr Baldvinsson með 440 tonn. Á Höfn í Homafirði lönduðu Gissur 280 tonnum og Skinney 240 tonnum, en einn bátur kom til Seyðisfjarðar með loðnu í gær, Gullver með 250 tonn. 1 gær komu tveir bátar til Fáskrúðsfjarðar með loðnu. Hilm ir með 250 tonn og Helga II með 250 tonn. í gær höfðu 31 þúsund tonn af loðnu samtals, borizt á land í Eyjum. Framboðsfundir í Rey k j anesk j ördæmi? Frambjóðendur Sjálfstæðis- flokksins óska slíkra funda Á FUNDI kosningastjómar Sjálf stæðisflokksins í Reykjaneskjör- dæmi sl. mánudag skýrðu fram- bjóðendur Sjálfstæðisflokksins frá því, að þeir hefðu ákveðið að bjóða frambjóðendum hinna stjómmálaflokkanna til al- mennra framboðsfunda fyrir kosningamar í vor. Vorn bréf um þetta send aðilum í fyrradag. Framboðsfundir hafa ekki verið I Gullbringu- og Kjósarsýslu síð- an 1949 og í Hafnarfirði síðan 1959. f viðtal'i við Morguiníbla'ðáð í gær sagði Maitthíös Á. Mathie- setn, efsti Tn>aðair á lista Sjáltf- stæðisflk>kkBÍ»>s í Reykj aineskjör- dæmi að þess hefði orðið vart i sívaxamdi mæflí að fóflk ósíkaði efltir sameigiinllegvnm fumdium fraimbjóðemda eios og tíðtoðist fyrr á ánum og hefðu fraimbjóð- endur Sj álfstæðiisflo'kfcs’ims því ákveðið alð bjóða fnaimbjóðend- uim anmarra flllokka til sfllíkira funda og kvaðst hamm vomiaist til að þeiir rraymdiu faililiast á það. Er gert ráð fyrir viðræðum fúflltrúa aJlflra ffllotokamOTa niæsttoomiamdi mámiudag. Matthíaa Á, Mattlhie- sen mimmiti á að opið prófkjör hefði fairið fmasm meðai Sjáifflstæð ismammia í Reykjameskj ördæmi sl. haiulst og í framhafldi atf því vaeri eðflliöiegt að gefa fófliki tækifæri till að mæta á silíkiuim framboðsíund um sem þessuim. Nær allir togar- arnir farnir ALLIR íslenzku togararnir hafa haldið á veiðar að loknu verk- falli yfirmanna, nema Marz frá Reykjavlk, sem er í slipp og Kaldbaknr frá Aknreyri, sem vantar 5—6 menn til þess að geta farið út. Samkvæmt upp- lýsingum Útgerðarfélags Akur- eyrar er þó vona/.t til að hann komist út í dag. Af þeim togurunum sem lágu Blaðaskákin TA — TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 23. hxg3 í Reykjavíkurhöfn fóru Sigurð- ur, Narfi og Júpiter út strax sama daginn og verkfallið leyst- ist þ.e.a.s. á mánudaginn. Á þriðjudaginn fóru Ingólfur Arn- arson, Jón Þorláksson, Víking- ur, Þormóður goði, Hallveig Fróðadóttir, Þorkell Máni, Nept únus, Röðull, Karlsefni, en í gær fór Úranus á veiðar. Marz er í slipp. Sléttbakur og Harðbakur fóru frá Akureyri í fyrradag á veið- »r, en í gær fór Svalbakur og eins og áður segir standa vonir til að Kaldbakur fari út í dag og eru þá allir Akureyrartogar- arnir farnir út. Af Hafnarfjarðartogurunum fór Maí fyrst á veiðar, eða sam- dægurs og verkfallið leystist, en í fyrradag fóru Egill Skallagríms son og Röðull út og í gærkvöldi var ráðgert að Haukanesið færi á veiðar, en nokkrir erfiðleikar voru á að fá nægan mannafla á togarann og það tafði fyrir að komizt yrði á veiðar. Datsun f FRÉTT í Morgunblaðinu síðastliðinn miðvikudag var sagt að Heildarvezlun Inga Helgasonar hefði umboð fyrir Datsun-bifreiðar. Það átti að vera Heildverzlun Ingvars Helg&sonar, og ieið- réttist hér með. Medlent ov EEC-komntisjoiten roblemme for smx — meti minister An Zttcr 4rX tm b«4,iw>»iii 1 r» rmrr‘itir N >*»*•-** wmt»•*•*** f*>k% tixtwnxa., h*. lM uttrykk t«r mt K*r,j*nt- lor jn— m *• «* »*** ♦» W{■■< *::«> <•,:>* >: 831' «orxfc x.ó* hiáe áá: * ■■■.■■:■>■< og í *»*»&>& i 1->x»; •WlWfcWSáiW' ilV' :■>■■*<•» >» «■:■■ émwcttími.'nlk bw>«- «sc tiora Sc:if* <*•« ■>£. mt tUxtrtkfcobz r>o» aor oppfx; >Ar ot pi —irni-tn:«g>< iM hoí* VM *xe <■».'•>: áocao «* Uxiótx iicSniu w <k> -*k nod x«c oá f ot: >• rt kl&H io:«*k*p 1 EEC i »>: >•»)<: r.oy - > ■ t:*úU*l. Utf«'3*í <:•• >:!/.. n-r.t-ixtt* ■-* ojfoá.bú-.r : 9M*MMÍU» tor 8*x<o»x«: not í;» : -:;4í *c«» :<•> >::«'•>'• Soat «* b»:«o>»<»a«íM: oppiauikagvr : •»>»>*■«M>> *roa**r iss* pt jx<35;p*m*« éo-! nr-ne.: íkx* xVJ3>> r*pr*MUK*Uviri for iti wf* m* «*»-{ <Wf« <>:*»< Kfts: x<oS»»*« r<*-| g j*»>^*r. t >:« X :<o>Rlt»íoti *r-1 *k4lú: •txia.ikx »:*.: :<>'»*kí,j. *r{ <se< vxt; >xk* tticx*rt W: rm-xi- \ *t*rritd*t v:t «J»r» iti, lUgj**.: :«Rxo<r vts mivmgi ■ te€C-a*r8»r>»*JMcp t rrtxsíu* t<i «« *»**Ar fcr*.* ttt «»>• sg .-r •& **r. tr*J fýpiiP:;................ kotn»i«í&3*cjt *t»r.dp»a>::>f •eteaxáoo*. VmiiÁ* *pM* ru xite >xx< t «*«u*>«b »>*o «atb*4«KJ»r ug roö* f 4*a ÓMiog «xí*> **. fÞt i.Uryk>. f&r »1 W* I**‘. *»*UoKt ðvorV, sx r<»»«tt*«r tt-»t ka»a* »** * •« JC3SC Irr Sv*ri«** á{.«ír.g**> t.*t» l^*t ‘r.r í-orí-N*r*o kx.rtog fct* *rg>U 1 B>x>***t S kom<»t*te>R*n* •wnlxtor ........ <ÖNb : *»; Wf*rt>**o kg te t*^»oí<Jo *fxt>i>r.t«sct«.>- Hx>««>! v»xt*>xt<-K *t <n*cfc >*fi>tte*ú*s*cxw>xi«« pt Xo: tu».-< *t*ri»t *l -Wri** kþátt* xfcxf ;*fc *t br*dt jrxoa- < :*«. t <t*r.«o ';>rál3á«i*it. «r d*t : ::<«íy«*ÖjS* *.t </5pd***i**& *T Ote ;»«.x*ur*«r.<í pÁ i*a <y»*te* k«o- iirwiixftxdctes: á*r *k; SKC-i**. •»:** poUUtút* vOJ* *<.!«• 4 flf N»: g* *m» Ö«W ð«a po(::>.vkr *:<> *r «t*rte aoit, ríl - á«f. oiiííd* ftbft**. *«i*r «a tln» f »*te»i*k f>r*«*8* ywtte :: « krxv <t» Fréttin í „Dagbladet“. Fréttin sem varð Borten að falli MIÐFLOKKUBINN i Noregi er gamall bændaflokkur og því hafa verið skiptar skoðan- ir innan hans um umsókn Norðmanna um upptöku í Efnahagsbandaiagið. Að dómi margra norskra blaða í gær var þvi ekki aðeins sú óvar- kárni Per Bortens, fráfarandi forsætisráðherra, að sýna blaðamanni „Dagbladets“ skjal merkt trúnaðarmál, sem varð honum að falli. Hikandi afstaða Bortens til Efnahags- bandalagsins átti sinn þátt i þvi að hann hrökklaðist frá völdum, að dómi blaðanna. Frétit „Dagbflad'e'fcs”, sem hér birtisit mjnnd af, virðist frem- ur satoleysisfleg. Þar segir, að efltir því, sem bflaðið hafi frétit, hafi meðfliimur í ráð- herranefnd EBE, Jean- Fran- cois Deniau, gefið tii kynna 1 viðtali við sendihenra Noregs í Brússel, Jahn Haflvorsen, að iandbúnaðarerfiðieikaj- Norð- manna séu svo víðtætoir, að rcorsk aðild að bandalagmu komi ektoi tífl greina. Halvor- sen bafi í skýrsítu tifl utanrík- isráðuneytisins haldið því fram, að viss ástæða væri tii að leggja áherziu á þessi um- mæfli, þar sem þetfta væru fyrstu ummaoli frá ráðherra- neflndinni um möguieika á að- ild Noregs að EBE með hdið- sjón af krötfum Norðmanna um sérsamniniga. 1 viðtalinu sagði Deniau, að sérsamningar hvað Norður- Noreg snerti kæmu tid mála, en Halvorsen lagði áherziiu á að það væri ektoi nóg. Skoðun Norðmanna væri sú, að vernda yrði afflar greinar norsks landbúnaðar með var- anlegum séraamninigum er næðu tifl iandsins aflls. Á þess- um forsenduim sagði Deniau að norsk aðifld kæmi ektoi tifl greina, að sögn bflaðisins. Seinna kom í ljós, að frétt „Dagbladets" var byggð á Skýrsl'U þeirri, sem Borten sýndi fréttamianni blaðsins. Jl 1970: Mesta fiskimjölsfram- leiðsla síðastliðin 10 ár eða 67 þúsund tonn FISKIM.IÖLSFRAMUEIÐSLAN árið 1970 varð meiri en nokkru sinni sl. 10 ár, eða samtals 67 þúsund tonn, að því er áætlað er. Þar af var loðnumjöl 31 þús- und tonn, þorskmjöl 31.500 tonn, Leita annað ef ekki fæst leiðrétting EINS og skýrt var frá á baksíðu Morgunblaðsins í gær hefur meginhluti félaga í Héraðsdóm- arafélaginu sagt upp störfum sín- um frá og með 1. júní að telja. f félaginu eru dómarafulltrúar og menn í skyldum embættum, en þessir aðilar eru óánægðir með réttarstöðu sína og launa- kjor. í gær sneri Morgunblaðið sér til formanins félagisins, Kristjáns Torfasonar, og spurði hann hvað féiagsmemn hygðu'st fyrLr. Krisit- ján sagði, að félagsmemm myndu iieita sér starfa á öðrum sviðum, ef þeir fengju ekki ieiðréttimgu má!a sinna. —- Við tefljum það efcki ná mokkuTtri áfct að við skuflum hafa lægri laun og mimni réttiindi en aðrir dómarar og ef það verður ekki lieiðrétt miunu dómiarafuffli trúar snúa sér að öðrum lög fræðistörfum, eða enn öðrum störfuim í þjóðfélaginu og ættu dómaiiaifulitrúarn-.r ekki að vera í mieinutm vandræðum með það, þar sem þeir hafa þegar góða reynstu í dómarástörfum. karfamjöl 3.200 tonn og annað mjöl 1.300 tonn. Keniur þetta fram í grein, sem Jónas Jónsson, framkvæmdastjóri hefur ritað í Ægi — rit Fiskifélags íslands. I þessum tölum er síldarmjöl ekki talið með. Jónas segir ennfremur, að á árinu 1970 hafi verið flutt út um 62 þúsund tonn af fiskimjöli, og er talið að um sl. áramót hafi verið til í landinu um 2750 tonn. Innanlandsnotkun er áætluð 3 þúsund tonn. Helztu kaupendur á mjölinu á sl. ári voru sem hér segir: Sviþjóð 14200 tonn Bretland 14000 — Danmörk 11600 — Pólland 11200 — Finnland 4200 — Vestur-Þýzkaland 2000 — Ausitur-Þýzkailaind 3000 — Önnur lönd 1900 — Samtals 62100 tonn Jónas segir, að verðlag hafi ver ið mjög hagstætt á hvers konar fiskimjöli og stöðugt allt árið 1970. Segir hann meginorsökina vera breytt fyrirkomulag á sölú mjöls í Perú, sem er lang- stærsti seljandi mjöls i heimin- um, og ræður mestu um heims- markaðsverðið með framboði á þessari vöru. Hefur nú verið tek in upp einkasala i Perú á fiski- mjöli og búklýsi, og má ætla að mieð því vilji yfirvöld í Perú reyna að halda uppi og stuðla að föstu verðlagi á fiskmjöli og lýsi, jafvel með því að takmarka veið ar ef með þarf. Að síðustu fer hér á eftir tafla um fiskimjölsframleiðsluna sl. 10 ár. 1961 samtals 24.778 tonn 1962 — 24.612 — 1963 — 26.450 — 1964 — 28.504 — 1965 — 33.869 — 1966 — 41.351 — 1967 — 35.866 — 1968 — 38.753 — 1969 — 59.204 — 1970 — 67.000 — Fjölmenn útför Páls Ólafssonar í GÆR var gerð fxá Ðómkirkj- unni útför Páls Ólafssonar frá Hjarðarhofliti, fyrrveraaidi ræðis- manns. Séra Gunnar Árnason flutti líkræðuna, en níu söngv- arar sungu, Ragnar Björnason lék á orgelið. Sungnir voru sálm arnir Góður engill guðs oss leið- ir, Hvað bindur vorn hug við heimsins glaum og Allt eins og blómstrið eina. Þá voru sungin tvö ljóð og lög eftir Pál Ólafs- son, Vor ög Föðurbæn. Guði'ún Á. Símonar óperusöng kona söng einsöng og Ragnar Björnsson lék einleik á orgel. Útförin var fjölmenn. Meðal við staddra voru forsetahíónin, for- sætisráðherrah'ónin og fleiri ráðherrar og konur þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.