Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1971 3 1 GÆR hófst í Slökkviliðsstöð- inni í Reykjavík námskeið fyrir slökkviliðsmenn utan af landi. Er námskeið þetta haldið að frumkvæði Brunamálastofnunar ríkisins og eru þátttakendur slökkviliðsmenn frá öllum kaup túnum á Vestfjörðum, svo og Búðardal, þorpunum á Snæfells- nesi, Borgamesi og Hvamms- tanga. Al's eru þetta um 25 menn. Ásgeir ólafsson setur námskeiðið fyrir slökkviliðsmenn utan af landi. Slökkvilidin úti á. landi: Nánast óstarfhæf vegna kunnáttu- og æfingaleysis Fyrsta námskeiðið fyrir slökkvi liðsmenn utan af landi haldið í Reykjavík um þessar mundir • FYRSTA NÁMSKEIÐIÐ Áður en námskeiðið hófBit fluititi Rúnar Bjarnason, slökikvi- lliðlsstjóri, rokikuT inmigiangsorð, ein síðan setti Ásgeir Ólafsson, foeranaður Bnjnamálastj órnar rík- ieinis, námskeiðið. Þetta er í fyrsta skipti, sem efnt er tiíl nám skeiðs fyrir klökkviliðsmenn nt- an Reykjavíkur, en álkiveðið hef- ur vecrið að halda tvö til þrjú námiskeið á næsta hausti og yetri en síðan eitt eða ffleiri nám- slkieið á ári hvierju. Þarlf alQs fjöig ur námskeið til að ljúka hring- fcrð um uandið. Námiskeiðið, sem nú st' r dur yfir, mun standa í 10 daga. Kennsla verðj - bæði bók- leg og vtikieg og verður kennt 7- íi klukkuistundi daglega. Ksnnsijr.a anrast yfirmenn í Slókkí’ 'ði Reykj i'.’í’í.ir. starfs- rnenn 1 •runamáiaíiiotnunar úkis- in* og Guðmundjt Guðmunds- sun. s.úkkviliðsstjóri á Kefiavik- un'lugvelli. • EKKI HÆGT AÐ NÁ SAMAN SLÖKKVILIÐI í fróttatilkynningu, sem af- hemit var fréttamönnum við setn- inigiu námskeiðsins, koma fram heldur váleigar upplýsingar um aðhúnað slökkviliða og aðstæður úti á landsbyggðinni. Segir þar, að eftMitsmenn frá Brunamála- Stofniuninni hafi á síðastliðniu ári heimsótt svo tiil öill kauptún og kaupstaði á landinu, en á slík um stöðum er skylt að hafa slökkvilið samlkvæmt lögum og búa þaú nauðlsynlegum tækjum. í ljós kom að tækjakostur til slökkvistanfa er viðast hvar ó- fuflOnægjandi og í nokikrunn kauptúnium nær engintn. Þá var það og alllltof aligemgt að sCíok'kvi- lið væru allit að því óstarfhæf vegna kummiáttu- og æfingaO-eysis. Fyrir kom, að hætta varð við slökkviliðsæfinigu vegna þess, að slökikv’idæliuir femigust ekki í gang, eða ekki var hægt að ná saman slökkvi)iiðiniu, segir í til- kynninigu þessari. • HLUPU 2 KLST. TIL AÐ NÁ SAMAN SLÖKKVILIBI Ennfremur kemiux fram, að á molkíknuim stöðúm vom útkalis- sírenur óvirkar eða höfðu eOcki verið settar upp. Á einum sex stöðum var útköltl’um þannig háttað, að blauparar voru sendir Tapaði veski með 11 þús. kr. VESKI með um 11 þúsund krón- um og ávísanahefti tapaðist i Reykjavík í fyrrinótt. Ávísana- heftið er frá Samvinnubankan- um, Patreksfirði og eyðublöðin númer A-74301 — A-74325. Maðurinn, «em veskinu týndi, var áð slkemmta sér í Klúbbnum um kvöldið og fór þaðam í gul- um ameríslkum teiguibíl að hanm teJiur. Ók hann fyrst kunningja sínum að City HóteiL, en sdðam er minnið gloppótt þar til hann valkiniaðii heima hjá sér að morgni og salknar þá vesíkisins. RamnisókniairOögreglan biður ökumann leigubíflisinis að gefa siig firann. um kaiuptúnin til þesis að kalla út slö kvilið smenn og þumfa þedr sumis staðar að hlaupa 1%—2 klulkustundir til að ná því maitki. „Til þess að gera lamgt mái Stultt, miá segja, að yfinreið sú, er þagar hefur verið gerð, sýni að mjög víða úti á landimu er yfirvofandi hætta á meiriháttar eM.woðum, og með örfáum und- amteknimgum er allur viðbúnað- ur tii að mæta slíku lanigt umdir þvi marki, sem forsvaranleigt getur talizt," segir í till'kynningu þessari. • STÓRÁTAKS AÐ VÆNTA Brumamáiastotfniumim leggur FLUORNEFND kom saman til fundar í Reykjavík dagana 21. og 22. febrúar og endurskoðaði skýrslu sína frá 30. október, en þar hafði komið í ljós að vegna misskilnings, er átti sér stað i símaskiptum milli landa, urðn mistök í tilvitnunum skýrslunn- ar í vísindarit. Til viðbótar þeim leiðrétting- um, sem nefndin gerði, taldi hiui að það kynni að hafa gildi að fá víðtækari tilvísanir í upplýs- ingar frá liendi mismunandi rannsóknaaðila. Og með tilliti tii þess var aukið við þann hluta skýrslunnar, sem fjallaði um rannsóknir erlendis á skað- leysismörkum. Hafa þessar leiðréttingar og viðbætur frá fluornefnd verið sendar frá iðnaðarráðuneytinu, mikla áherzilu á, að tækjakostur s löEtókviiliða úti á landsbyiggðinni verði hið fyrsta aulkinn og bætt- ur, og kemur fram, að margar sveitastjónnir hafa sýnt þessu miáili lofsveirðan áhuiga. Er talið nökkuð öruggt, að í náimmi fram tíð verði tækjabúnaður allmargra slökkvilliða bættur í það ríkum mæli, að um verði að ræða eitt staemsta átaik, sem gert hefur verið á fdlandi í þessum efnum. í tillkynmingumni segir, að hins vegar komi bættur tækjakositn- aður einiungis að gagnd, að á hverjum stað séu tiltækir menn, sam kumma með tækin að fara, hailda þeim við og hafa þau til- tæk fyrirvaralaust. Því er til námiskeiðls þe®sa stafnað. Þátttaitoendur á því eru flieistir slölklkviliðsstj órar, og er titt þess ætlazt, að 'þeir noti kunn áttu þá, sem þeir afla séx á némiskeiðinnj til þess að kenna heknamönnum, þannig að í hverju kauptúni myndist vel þj álfað slökkvillið. til þeirra aðila, sem fengu um- rædda skýrslu fluornefndar frá 30. október 1970 og þeir beðnir um að skipta um blöð í skýrsl- unni, þar sem fjallað er um ágrip og niðurstöður. Er í þessum kafla m.a. vitnað í ýmsa vísindamenn og vísinda- rit um skaðleysismörk af fluor fyrir skepnur og plöntur. í niðurstöðunum segir að heildaryfirlit það, sem fæst af töflunum og línuritunum leiði í ljós, að fluormagnið er veru- lega fyrir neðan þau magngildis- mörk, sem þekkt er að valdi sjáanlegum skemmdum á trjám og gaddi (fluorosis) í nautgrip- um, sem fóðraðir eru á algeng- an hátt. Þetta á einnig við um einstaka staði. Fluorskýrsl- an leiðrétt og aukin erlendum upplýsingum STAKSTtlMAR Afturhald okkar tíma Þegar litið er yfir farinn veg s.l. áratug, kemur í ljós, að á þeim árum voru teknar nokkrar griindvallarákvarðanir, sem skipta munu miklu um framtáð þjóðarinnar og örlög á næstn árum. í því sambandi er fróð- legt að rifja upp hver afstaða einstakiinga og stjórmálaflokka var til þessara mikilvægu ákvarðana. Fyrsta stóra ákvörðönin, sem tekin var á áratugnum 1960-1970 var tek- in á árinu 1961, þegar stjórnar- flokkarnir lögðu fram tiliögur sínar um viðreisn efnahagslífs- ins. Þá var stefnunni I efnahags- og atvinnumálum, breytt í grundvailaratriðum. Horfið var frá liaftastefmi eft- (irstriðsáranna en f þess stað tekin upp sú frjálsræðis- stefna, sem flestar þjóðir V-Evrópu höfðu þegar markað eimim áratug áður. Gegn þessari stefnubreytingu snerust Framsóknarmenn og kommúnist- ar algerlega og liafa jafnan síð- an barizt gegn öllum helztu þáttiun viðreisnarstefnunnar. Reynslan hefur hins vegar sýnt, að þeir stjórnmálaflokkar og stjómmálamenn, sem tóku þá ákvörðun 1961 að snúa við blaðinu höfðu rétt fyrir sér og óhætt er að fullyrða, að al- menningur í þessu landi mundi ekki vilja snúa til baka. Aftur. haldsmennirnir í þvi máli voru Framsóknarmenn og kommúnist- ar. Orkufrekur iðnaður Um miðjan áratuginn urðu ís- lendingar að taka afstöðu til þess, hvort liefjast ætH handa nm að nýta aðra mestu orkulind landsins i þágru iðnvæðingar. Þá var Ijóst, að halda þurfti virkjunarfram- kvæmdum áfram, en spurningin var sú, hvort virkja ætti smátt, eins og áður hafði verið gert og eingöngu til heimilisnota og fyr- ir þann smáiðnað, sem í iandinu var, eða ráðast í meiri stórvirki, byggja stórvirk.jun og ná sam- starfi við erlenda aðila um npp- byggingu orkufreks iðnaðar. Stjórnarflokkarnir völdu siðari kostinn. Þeir réðust í Búrfelis- \irkjiin og gerðu samninga við Svissneska álfélagið um bygg- ingu áivers í Straumsvík. Þá hóf fjármagnsfrek stóriðja innreið sína í landið. Varla voru nema nokkur misseri liðin, þegar það kom í ljós, að stefna stjórnar- innar var rétt. Þetta var ein aí þeim timamótaákvörðunum, sem mikiu skipta fyrir framtíðina. Gegn þessum ákvörðunum sner- ust Framsóknarmenn og kommúnistar — afturhaldsmenn okkar tima, sem ekki þorðu að ryðja nýjar brautir. EFTA-aðild Undir lok siðasta áratugs stóðu Islendingar frammi fyrir enn einni stórri ákvörðtui. Að taka þátt í viðskiptalegu sam- starfi Evrópuþjóða og fá þar með tækifæri til að byggja upp nýjan útflutningsatvinnuveg eða ioka sig úti frá slíku sam- starfi og einangrast. Stjórnar- flokkarnir völdu fyrri kostinn, þann, sem horfði til framtiðar- innar — en afturhaldsmcnnim- ir í Framsóknarflokkmim og Alþýðubandalaginu snerust gegn aðildinni. Hér liafa verið nefnd þrjú dæmi nni andstöðu þessara afla við stórar ákvarð- anir, sem skipta miinn sköpum. En af fieiru er að taka. C t <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.