Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1971 21 — Brattelí Framhald af bls. 1 manna um upptöku í E'fnahags- bandalagið mun. einnig hafa á- hrif á val í ráöherrastööur. Tal'ið er mikilvægt að stjórn Braftelis verði einhuga í afstöðunni tii EBE. Skipun utaniríkisráðhesrra vek- ur mesta forvitni blaða og stjórn- miálamanina og eru ýmsir taldir koma til greina, þar á meðal Jerus Evenssn, ráðiuimeytisistjóri utanirí'kisráðunieytisinis, Knut Frydanllund þingmaðutr, sem á sæti í utanríkisnefnd Stórþings- inis, og utanríkisritari Verkalýðs- samiba'njdsios, Torvald Stölen- berg. Ragnar Christianisen er al- mennt talinn koma helzt tii greina í embætti fjármálaráð- herra, enda er hanin aðaltalsmað- ur Verkamaninaflokksins í efn<a- hagsmálium í Stórþinginiu, en Per Kleppe, forgtöðumaður fjár- málaskrifstofu verkalýðssam- bandsins er einnig til netfndur. Hims vegar er talið líklegt að Kleppe verði iðnaðarráðherra eða kaupgjalds- og verðlags- málaráðherra. Ef Bratteli skipar Odvar Nordli, formaon félagsmálanefnd- ar Stórþingsinis, i stjórnina, er talið að hann varði bæði verka- mála- og sveitastjórnamálaráð- herra. Odd Höjdahl, varaformað- ur Verkalýðssambandsins, er tal irun koma til greinia sem sveita- stjórnaráðherra, en ekki er úti- liokað að harm verði félagsmála- ráðherra eða iðnaðarráðherra. Þinigmaðurinn Ingvald Uliveseth er einnig talinn koma til greina í embaetti iðnaðarráðherra. Erik Ribu, formaður umferð- amefndar óslóar, er nefndur sem samgöngumálaráðherfa, en auk hans Káre Ellinigsgárd, for- maður samgömgunefnidar Verka- mannafflokksins. Eininig er mikill áhugi á vaJLi landvarna'ráðherra og kirkju- oig meinintamálaráðherra. Ýmsir telja að Erik Hknle verði land’varna- ráðherra. Meðal þeinra sem koma tiil greina í emhsetti kirkju- og meninitamálaráðherra eru Helge Sivertsen, fynrverandi ráð herra, og Per Karstensen, for- maður kirkju- og meimntamála- nefndar Stónþingskiis. Reiulf Steen og Guttorm Han- sen. varafoimaður þingflokks Verkamannaflokksinis, eru einniig taldir koma til greina í emhætti uitanrí’kisráðherra. Þó er talið aeninilegra að Bratteli feli Steen áfram daglega stjórn flofcksins og að Hansen verði þinigleiðtogi. Talið er víst að Magnús And- ersen verði fiskimálaráðherra en því embætti gegndi hamn í síð- ustu stjórn Gerhardsens. Iæif Auine, þinigmaður frá Tromisö, er — Gæzlusystur r’ramliald af bls. 14. föndurgerð svo sem pappír, saum, tógvinmu og því um líkt. Nemar eru æfðir í að syngja og leika létt sönglög, einkum gítar- leik eða blokkflautuleik og er stefnt að því að nemar geti að- stoðað vistfólk við slíkt á deild- um. Eins og fyrr segir er náms- tíminn tvö ár og skiptist þann- ig að bókleg kennsla er um 12 stundir á viku og felldur inn í vinnutímann þannig að vinnu- timlnn styttist að þessu marki. REINSIAITIMI Fyrstu 3 mánuðir námstímans skoðast sem reynslutími af beggja hálfu og hætta nemar að þeim tíma loknum ef þeim fell- ur ekki starfið og er bent á að hætta ef forstöðumaður skól- ans telur þeim ekki henta starf- ið. Fyrstu ár skólans voru nem- ar aðoins 2—3; þanmig útskrifuð- ust á árinu 1960 tveir, á árinu 1961 þrír, en síðustu ár hefur nemum fjölgað þannig að út- skrifuðust á árinu 1969 níu gæzlusystur og á árinu 1970 sjö gæzlusystur. Alls hafa útskrif- azt 47 gæzi'usystur frá upphafi hér innianlandis. Eims og sést á þessu yfirliti þá hefur skóli gæzlusystra verið í allföstu kennslu- og rekstrarformi um 10 ára bil. Hann hafði þegar einmig talinsn koma til greina í það embætti. Þrátt fyrir þessar bollalegg- ingar er ekki hægt að útiloka möguleikann á því að ti'tölulega títt kunnir menn taki sæti í hugs anll-agri stjórn Bratteí'iis, eklti sízt vegn-a þess að fflokknium er nauðsyniegt að hafa hæfa menm á þingi. ÁFRAM VIÐRÆÐUR Viðræð-urn-ar í Brússel um aðill-d Noriegs að Efnahagsbanda- lagimu héldu áfram i da_g einis og ekkert hefði í skorizt. Á fumdin- uim í dag gerði aðalsamniniga- maður Norðmanma, Sören Chr. Somm-erfelt, grein fyrir afstöðu Noregs til Werner-áætlunarinn- ar. Blöðuim anmars sitaðar á Norð- uirlömdu-m e-r tíðrætt um stjórn- a-rkreppuin.a í Noregi. „Express- e-n“ í Sto-kkhól-mi segir að Per Borten hafi fyrst afhemt and- stæði-nigum EBE trún-aðarniál og síðan Verkamannafiok-knium völdin. Blaðið segir að þið falli nú í hlu-t Verkamannaflokksiins að reyn-a að kom-a Noregi inn í Efnahagsbandalagið og muni flokkurinn njóta öfiugs st-uðn- imgs allra borgaraflokkanma nema Miðflokksims. Miðflokkur- inn geti ekki tekið þátt í endur- skipulagðri stjórn af ótta við að bíða álitshne-kki. en ekki síður vegna þasis að hann geti hagn- azt á því að vtera í stjórnarand- stöðu og gaginrýna EBE. „Afton- bladet“ málgagn jafnaðarmanina, segir að borgar-ablöð í Svíþjóð reyni að afgreiða stjórmarkrepp- una í Noregi með þvi að skeM'a skulldinni á einn mann, Borten, en sanmleiku-rinn sé sá að stjórn- arkreppan sé hápunktur þeirrar þróunar, sem hafi orðið eftir kosningaósigur stjórnarinnar. Blaðið segir að Borten muni seninilega hagnast á vaxandi andstöðu gegn EBE er ha-nn hverfi úr stjórnin-ni. Finnsk blöð er-u sammála u-m að rauin- veruleg orsök stjórnarkreppu-nm- ar hafi verið ágreinimgur um að- ild að EBE, og mörg norsk blöð hafa líka haldið þessu fr-a-m. Eyfirðingar yfir Sprengisand Á AÐALFUNDI Eyfirðingafé- lagsins í Reykjavík, sem haldimn var 25. fe-brúar síðastMðinm. kom fram mikil’l áhugi félagsmamna á að fara í ferð um Verziunar- m-an-nahelgina. E-r ráðgert að fara Spre-ngisandsleið í Nýjadal, þar se-m S'un-niu-d-eigiinum verði eytt. Ef af þessu verður, vonast félagsm-enn til þ-ess að Norðleind- ingar komi til móts við þá og eyffi m-eð þeim degimum í Nýja- dal. mótazt í því formi, sem hann er nú þegar lög um fávitastofnan- ir voru sett og þegar segja má að þetta nám hafi verið lögfest. Þegar lög um fávitastofnanir voru sett var vitað að um gagnigerða breytingu var að ræða á fræðsMögum almennt og því yrði sennilega nauðsynlegt að samræma inntökuskilyrði, námsefni og námið sem heild, nýjum fræðslulögum. Af þessum sökum var það áli-t stjórn- ar nefndarinnar, rikisspítalanna og forstöðumanns skólans, að bíða æt’ti mieð sietningu reglugerð ar þar til séð yrði hvemig nám gæzlusystira gaeti ten-gzt eðlilega hinu almenna skólakerfi og því hefur skólinn verið rekinn eft- ir setningu laga um fávitastofn- anir eins og áður en gera verð- ur ráð fyrir því og ég lýsi því yfir sem vilja minum nú, að fljótlega verði hægt að marka þessum skóla þann sess í kennslukerfinu i eðlilegum tengslum við undirbúning og nám við hlið annarra skóla, sem mennta hjálpar- og hjúkrunar- lið á heilbrigðisstofnunum og ég tel eðlilegt, að i sambandi við þá setningu þeirrar reglugerð- ar og þá reynslu, sem fengin er af undanfömum árum af rekstri þessa skóla, verði höfð hliðsjón af því og samsitarf við gæzltu- systur við setningu reglu- gerðarinnar. — 6 ára börn Framliald af bls. 32 ha-ust, m. a. vegn-a þren-ggl-a í húsnæði að sögn Björns Stefáns- sonar skólastjóra. Þá er ekki vitaö fyrir um kennaraafl næsta vetur og fer smábarnakennslan nokkuð eftir því hvernig rætist þar úr. Á Akureyri er allt óljóst í þessu efni hvenær 6 ára kennsl- an hefst. Húsnæðisvandræði eru þar i skólunum, en fræðsluráð hefur samþykkt að þessi kennsla verði tekin upp svo fljótt sem kostur er. Nú er verið að stækka Glerárskóla og kemur hann til með að leýsa að eimhverj-u Iieyti húsnæðisvandamálið. Þá hefur það verið rætt á Akureyri í fræðsluráði að hyggilegt væri að fá reynslu í þessu efni frá Reykjavíkurskólunum áður en mikið verður gert i þessu efni. Valgarður Haraldsson náms- stjóri á Akureyri gat þess jafn- framt að smábarnaskóli hefði verið á Akureyri um 20 ára skeið, en þau hjónin Jenna og Hreiðar Stefánsson voru með smábarnaskóla þar og munu hafa tekið í þann skóla um 70— 80% af börnum á Akureyri. En þessi skóli lagðist niður fyrir nokkrum árum þegar þau hjón fluttust til Reykjavíkur. Á Húsavik er áformað að hef ja smábarnakennslu haustið 1972 þegar rýmka-st um húsmæði fy-r- ir kennslu. Á Seyðisfirði er ekkert afráð- ið í þessu efni, en máiið er í at- hugun. Á Neskaupstað er smábarna- kennslan ekkert komin í gang að sögn Gunnars Ólafssonar skólastjóra, en málið hefur ver- ið til umræðu, þó að engar ákvarðanir hafi verið teknar. í Vestmannaeyjum er verið að undirbúa að taka I. bekk ungl ingastigsims í Bairniaiskóliaínin og verið er að stækka skólann um 6 kennslustofur. Er því í bili ekkert ákveðið um smábarna- kennslu á vegum skólans, en smábarnakennsla hefur verið í áratugi í Vestmannaeyjum á veg um einkaaðila. 1 Keflavík sagði Skafti Frið- finnsson formaður fræðsluráðs að ekkert væri ákveðið í þessu ef-ni, en það væri ti:l athiuigumiar. Einnig þar er um að ræða hús- næðisvandræði. í Hafnarfirði hafa þessi mál einnig verið til umræðu, en ekkert hefur verið afráðið enn um smábarnakennsluna sagði Þorgeir Ibsen skólastjóri. Hús- næðisskortur háir eitthvað í þessu efni í Hafnarfirði eins og svo víða annars staðar, en þess má geta að lestrarkennsla hefur verið fyrir meirihlutann af 6 ára börnum. 1 Kópavogi er ekki búið að taka fullnaðarákvörðun um smá barnakennsluna. Húsnæðisskort ur háir þar í þessu efni, en ákveðið er að reyna að taka upp kennsluna ef úr rætist í hús- næðismálum, en það fer mikið eftir þvi hvernig gengur með byggingu Digranesskóla. 1 Mosfellshreppi hefur smá- barnakennslan verið tekin til um ræðu í skólanefnd, en að sögn Helgu Magnúsdóttur formanns skólanefndar, hefur ekkert verið ákveðið í þessu efni og óráðið hvort af þessu verður í haust. 1 Garðahreppi hefur smábarna kennslan verið i 8 ár, en ekki hefur verið tekin ákvörðun um framhald hennar i haust vegna húsnæðisskorts, að sögn Vilbergs Júlíussonar skólastjóra. Um 700 börn eru nú i barnaskólanum þar og eru um 100 i árgangi, en mikil fjölgun hefur verið í skól- anura síðustu ár. Á Seltjarnarnesi hefur smá- barnakennsla verið á fjórða ár með sama sniði og tekið var upp í Reykjavík í haust og verður þeirri kennslu haldið áfram, en einn kennari og fóstra sjá um smábarnakennsluna á Seltjarn- arnesi. — Minkaskinn Framliald af hls. 32 þeirra á meðal 500 skinna frá Is landi. Talsmaðui félagsins sagði, að eftirspurn væri mikil eftir bæði svörtum og „pastellitum" skinnum. Nokkur hækkun hefði orðið á skinnum af karldýrum, og verðlag á skinnum af minka- læðum hefði verið stöðugt allt uppboðið. Söluverð skinnanna var nú 83 til 84 shillingar (um 890 isl. kr.) og er hér um 5 til 6% hækkun að rseða frá síðustu skinnasölu. Talsmaður félagsins sagði, að enda þótt verðið hafi verið gott séð frá bæjardyrum þeirra, sem verzla með skinnin, væri stað- reyndin sú, að verðhækkanir á minkafóðri ættu sér nú stað um allan heim samfara auknum launatilkostnaði, og mundi það éta upp þann hagnað, sem minka ræktendur hefðu gert sér vonir um. „Minka-bændur munu að- eins ná þvi, að hafa fyrir kostn- aði sín-um og mun-u fá mjög lít- inn arð af fjárfestingu sinni,“ sagði talsmaður Hudson Bay Co. Næsta uppboð á minkaskinnum fer fram í april. Talsmaðurin bætti þvi við, að Hudson Bay Co. gerði allt, sem væri á valdi félagsins til þess að gera upp við þá, sem sendu skinn til sölu og félagið mundi leita leiða til þess áð kom ast í kringum erfiðleika þá, sem eru á greiðslusendingum vegna póstverkfallsins í Bretlandi. Sagði talsmaðurinn að félagið mundi verða búið að gera öll reikningsskil ekki síðar en 10. marz n.k.“ — Vopnahlé Framhald af bls. 1 yfir að Bandarí-kjuin-uim sé þýð- injgarlau-st að bei-ta efnahags- þvinguinium, ísrael-ar m-umi ekki láta undan þeim. Stjónn Egyptalands hefut lýst yfir að vopnahléið verði ekki framiíenigit í þriðja skipti r.ema einhver verulegur árangur ná- ist í viðræðumuim, en þó er tal- ið vafasamt að Egyptar meiti framil-engingu þegar á reynir. Menn væmta þess nú að fyrst ísraela-r höfnuðu friðartillögu Egypta, komi þeir með eitthvað gagntilboð, þar s-em gerðar. eru að minnsta kosti ámóta tiilalak- anir og Egyptar hafa boðið. — Kosningar Framhald af bls. 1 bænum. Hermenn eru á verði á giitunum, en annars staðar í fylkinu fara kosningarnar eftir áætlun. Helzta skoðanakönnunarstofn- un Indlands spáði í dag flokki frú Indiru Gandhi, Nýja Kon- gressflokknum, naumum sigri í þingkosningunum og segir að flokkurinn fái 34.7% atkvæða, en bandalag fjögurra hægri flokka fái 21.1%. Frú Gandhi sagði í dag að hún væri vongóð um að flokkur hennar mundi fara með sigur af hólmi í kosn- ingunum. - Flösku- verksmiðja Framhald af bls. 14. smiðju og kvaðs-t hafa minnzt á Skagaströnd eða Si-glufjörð í þvi s-ambandi. Þar skorti tilfinnan- le-ga iðnrekstur tiO þess að jafna atvinn-una yfir árið. Verksmiðja sem þesisi myndi hafa töl-uverð áhrif á alitt at-vinn-uMf á hvorum staðnum sem væri. Jón Kjartans- son sagði, að ekki hefði farið fram no-ma takmörkuð markaðs- athugun, en sennilega væri heild- arnotikun i dag ekki nema 50% af afkastagetu þeiirrar verk- smiðju, sem hér hefur verið gerð að umtalsefni. En með au-kinni niðuriagnin-gu, þar sem glerílát eru ennþá það bezta og auki-nni flöskunotku-n, gæti þet-ta hlutfall breytzt verutega. — Dacca Framliald af bls. 1 ast stopul skothríð á götunum, og inn á milli heyrðust hiTiÍSi’ úr vélbyssum. Rahman og stuðningsmenn hans hafa harðlega mótmælt því sem þeir kalla ofbeldisaðgerðir hersins, og hvetja fólk til að taka því ekki þegjandi. Yahya' Khan, hefur kallað alia stjórn- málaleiðtoga saman til fundar, til að reýna að stilla til friðar. — Dómarar Framhald af bls. 31 agareglurn-ar? Hvernig væri að gef-a út s-kirteini handa körfu- knat-tleiksdómurum, sem vei-ttu þei-m sö-mu réttindi og t.d. kn-att- spyrn'udóm-urum? Ég er þe-ss full viss, að ef þessi atriði, svo og önnur, sem góðir menn lét-u sér de-tta í hug, væru framkvæmd, þá myndi ás-tandið í dómaramál- u-num strax breytast tiO batriað- ar. Marinó H. Sveinsson. — Nær og f jær Framhald af bls. 31 A EM í íshockey Evrópumeistaramótið i ís- hockey stendur nú yfir og með- al úrslita í einstökum leikjum má nefna eftirfarandi: Júgóslavía-Sviss 9-4 Ungverjaland-Sviss 7-4 Frakkland-Ungverjaland 4-1 Búlgaría-Holland 7-0 Rúmenía-Danmörk 6-1 Ungverjaland-Bretlapd 7-6 Frakkland-Belgía 18-1 Holland-Danmörk 3-1 Bretland-Búlgaría 18-2 Ungverjaland-Búlgaria 7-6 Eisthlaup á skautum Beatrie Sehuba frá Austur- ríki varð heimsmeistari í list- hlaupi kvenna á skautum. Keppnin fór fram í Lyon í Frakklandi. Unglinganiet Á norska unglingameistaramót inu í lyftingum, sem fram fór í Larvik um helgina bætti Egon W. Haugen eigið unglingamet I lyftingum millivigtar. Lyfti hann samtals 332,5 kg. Nicklaus fékk 3,6 millj. kr. í verðlaun Nýlega er lokið mikilli golf- keppni atvinnumanna, er fram fór í Palm Beach Gardens í Bandarikjunum. Sigurvegari í keppninni varð Jack Nicklaus með 281 högg (53 holur). Og vei'ðlaunin sem hann hlaut voru ekki af verri endanum, — pen- ingaupphæð sem svarar til 3,6 millj. ísl. kr. Annars var keppn- in í móti þessu geysihörð. Ann- ar varð Billy Casper með 283 högg og síðan komu Tommy Bolt með 284 högg og Gary Player frá Suður-Afríku með 852 högg. 17. maður í keppninni var með 290 högg — 9 fleiri en sigur- vegarinn. Góóar bækur Gamalt verð BOKA MARKAÐURINN SILLA OG VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.