Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBL.AJÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1971 29 Fimnitudagur 4. marz 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir o g veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip cg útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9,15 Morgun stund barnanna: Hugrún heldur áfram sögu sinni um Lottu (5). 9.30 Tilkynnmgar. Tónleikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleik- ar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Við sjóinn: Hörður Frímannsson, verk- fræðingur talar um þjónustu Fiski félags íslands við fiskiskipaflotann. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 11,30 I dag: Endurtekinn þáttur Jökuls Jakobs- sonar frá sl. laugardegi. 12*00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13*00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna 14,30 Finnska skáldið Runeberg Séra Sigurjón Guðjónsson flytur síðara erindi sitt. 15,00 Fréttir Tilkynningar. Klassísk tónlist: Licia Albanese, Anna Maria Rota, Jan Peerce o. fl. söngvarar, kór og hljómsveit Rómaróperunnar flytja atriði úr „Madame Butterfly“ eftir Puccini; Vincenzo Bellezza stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku 17,40 Tónlistartími barnanna Sigríður Sigurðardóttir flytur þátt- inn. 18,00 Iðnaðarmál (Áður útv. 23. f.m.) Sveinn Björnsson ræðir við Hörð Jónsson verkfræðing um stöðlun í iðnaði. 18,15 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Mál til meðferðar Árni Gunnarsson fréttamaður hef ur umsjón þáttarins með höndum. 20,15 Leikrit: „Brosið dularfulla“ eftir Aldous Huxley Þýðandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Henry Hutton .... Rúrik Haraldsson Janet Spence .... Kristbjörg Kjeld Frk. Braddock Guðr. Stephensen Doris Mead .... Sigríður Þorvaldsd. Libbard læknir .... Þorst. ö. Steph. Spence hershöfðingi . Valur Gíslas. Aðrir leikendur: Sigrún Kvaran Guðmundur Magnússon, Júlíus Brjánsson og Sigríður Kristín Bjarnadóttir. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (22). 22,25 Velferðarríkið Jónatan Þórmundsson prófessor og Ragnar Aðalsteinsson hrl. sjá um þátt með lögfræðilegu efni og svara spurningum hlustenda. 22,45 Létt músik á síðkvöldi •Hljómsveitin Philharmonia leikur „Kalífann í Bagdað", forleik eftir Boúdieu, kór og hljómsveit Bayre- uthátíðanna flytja kórverk úr óper um Wagners og hljómsveit Dali- bors Brázdas leikur valsa eftir Waldteufel. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 5. mara 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8,55 Spjallað við bændur. 9,00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Hugrún les áfram sögu sína um Lottu (6). 9,30 Tilk. Tón- leikar 9.45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13,15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Jens Munk ‘ eftir Thorkil Hansen Jökull Jakpbsson les þýðingu sína (10). 15,00 Fréttir. Tilkýnningar. Lesin dagskrá næstu viku. Tónlist eftir Beethoven: Búdapestkvartettinn leikur Strengja kvartett nr. 6 í B-dúr op. 18 nr. 6 Nicolai Gedda syngur nokkur lög. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. 17,40 Útvarpssaga barnanna; „Dóttirin“ eftir Christinu Söderling Brydolf Sigríður Guðmundsdóttir les (8). 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 ABC Inga Huld Hákonardóttir og Ásdís Skúladóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 19,55 Kvöldvaka a. íslenzk einsöngsiög Sigurður Skagfield syngur lög eftir Jón Þórarinsson, Sigurð Þórðarsön, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Þór arin Jónsson. b. Frá Guðmundi rlka Arasyni Erindi eftir Benedikt Gíslason frá Hofsteigi. Árni Benediktsson flytur. c. Borið niður í bragfræði Magnús Jónsson kennari talar um rím og hætti d. Ljóð eftir Þórhildi Sveinsdóttur frá Hóli í Svartárdal. Adolf J. E. Petersen les. e. Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag. flytur. f. Kórsöngur Útvarpskórinn syngur nokkur lög; dr. Róbert A. Ottósson stj. 21,30 Útvarpssagan: „Atómstöðin“ eftir Halldór Laxness Höfundur les sögulok (16). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (23). 22,25 Kvöldsagan: Endurminningar Bertrands Russells Sverrir Hólmarsson menntaskóla- kennari les (13). 22,45 Kvöldhljómleikar Sinfónía nr. 2 í C-dúr op. 61. Stadi um Concerts Sinfóníuhljómsveitin í New York. Leonard Bernstein stjórnar. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Bækur gegn afborgunum BÓKA- MARKAÐURINN SILLA OG VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMUM Skriíslofustúlka óskust Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku til véiritunar og simavörzlu. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 11. þ.m. merkt: „L — 6797". NATHAN & OLSEN HF. Cheerios. Sólaréeísli i hverrí skeið <*> GENERAl Vf MILLS LANDVARi LANDSFÉLAG VÖRUBIFREIÐAE1GENOA á (lutningaleiðum. Framhaldsstofnfundur verður í Leifsbúð að Hótei Loftleiðum laugardaginn 13. marz n.k. kl. 2 siðdegis. Félagsstjórnin. Húseign við Miðborginu Til sölu er timburhús á steinkjallara rétt við Miðborgina. Eignarlóð. Húsið er kjallari, hæð og ris. Grunnflötur 110—115 ferm. 1 kjallaranum er verzlunarhúsnæði og mjög stór eldtraust geymsla o. fl. Hæðin er 5 skrifstofuherbergi, snyrtingar o. fl. í risi eru 4 herbergi. Meginhluti hússins er í ágætu standi. Haéð og ris er laust nú þegar. Brunabótamat um 2,8 milljónir. Húsnæðið er hentugt fyrir skrifstofur, heildverzlun, félags- starfsemi eða til íbúðar. Góð lán geta fylgt. Hagstæð útborgun. Arni stefánsson, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. BÓKHALDSVÉ LAR ÁVALLT FYRIRUGGJANDI Magnús Kjaran Hafnarstrœti 5 Sími 24140 AUSTIN MINI Fjölhœfur, traustur og ódýr. Lágur reksturskostnaður. Lipur f umferðinni. Hvarvetna vinsœlasta smábifreiðin. Nokkrir bílar vœntanlegir. Gnrðnr Gíslnson hf. bifreiðaverzlun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.