Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1971 Sfao! 114 75 Netno skipstjori og neðansjávarborgin CAPTAIN NEMO AND THE TJNTDEKWATER CJLTY Inspired by JULES VERNE ROBERT RYAN CHUCK CONNORS © NANETTE NEWMAN LUCIANA PALUZZI Stórfengleg ný ensk kvikmynd í litum og Panavision, byggð á hugmynd Jules Verne. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. . SÍMI JSlAt í HELGREIPUM ÓTTANS (The Sweet body of Deborah) Afar spennandi og dularfull ný frönsk-ítölsk Cinema-scope lit- mynd með dönskum texta, um heldur óhugnanlega brúðkaups- ferð. Carroll Baker Jean Sorrel Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Siðasta sinn. TONABIO Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI ■ns hircch cowwncn SIDNEY POmER ROD STEIGER NORMAN mONWŒR MIRJSCH PR00UCTI0H ”IM Tlí HEW 0F1HE MIGHT” Heimsfræg og sniildar vel gerð og teikin, ný, amerísk stórmynd í iitum. Myndin hefur htotið fimm OSCARS-verðlaun. Sagan hefur verið framhaldssaga í Morgunblaðinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. Leiknum er lokið (The Game is Over) janiE fomoa PETFR McENERY MIGHEl PIGCOll ÍSLENZKUR TEXTI Áhrifamikif ný amerisk-frönsk úrvalskvikmynd í l'itum og Cinema Scope. Aðalhlutverkið er leikið af hinni vinsælu leikkonu Jane Fonda ásamt Peter Mcen- ery og Michel Piccoli. Leikstjóri: Roger Vadim. Gerð eftir skáld- sögu Emils Zola. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LOFTUR HF. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstrætí 6. Pantið tfma f síma 14772. Skrifstofuhúsnœði Stórt og vandað á bezta stað f bænum til leigu nú þegar. Sími 25891. Stúlka Stúlka (ekki yngri en 20 ára) óskast í bókaverzlun í Mið- borginni. Góð málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Bækur — 6798”. Mercedes Benz Til sölu Mercedes Benz dieselbifreið 1965, í góðu lagi með vökvastýri og ryðstraumsrafal. Upplýsingar gefur Oddgeir Bárðarson. li J\IR » ( lllOtAtOTA tf MH»I • Einu sinni vnr í villtn vestrinu ' ww ihr.-' iwawiit bii I,fc Om'töLv,,, b. r ín f.iv,- h,-r , ,1 .... , -1 ,; I i.. . ■ . l l ll l . ——- Afbragðs vel leikin og hörku- spennandi Paramountmynd úr „viflta vestrinu"— tekin í liitum og á breiðtjald. Tónlist eftir Ennio Morricone. — Leikstjóri Sergio Leone ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Henry Fonda Claudia Cardinale Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Þessi mynd er af mörgum tafin valda tímamótum í gerð sllkra mynda. ÞIODLEIKHUSIÐ Eg vi7, ég vil sýning í kvöld kl. 20. Eg vil, ég vil sýning föstudag kl. 20. Litli Kláus og Stóri Kláus sýning laugardag kl. 15. Uppselt. SÓLNESS byggingameistari sýnng laugardag kl. 20. Næst síðasta sinn. Litli Kláus og Stóri Kláus sýning sunnudag kl. 15. FÁST Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sírri 1-1200. PILTAR, ^==£' ef þfí elqlð unnu3tuna /f / pá > éq hrwgana /// > tyrfjn tísm/nlfcéonA [[/ PóstsendunO^^-^ STULKUR! Þýzkur doktor, sem elskar Is- land, og er i góðum efnum, 180 sm, karlmannlegur, 35 ára, með búsetu í Munchen, viTI gjarnan kynnast og kvænast laglegri ís- lenzkri stúlku. Fyrirspurn um nánari uppl. sendist afgr. MM. fyrir 10. marz, merkt „Dr. H. B. — 483". LEIKFELAG EYKIAVÍKUR' HITABYLGJA í kvöld, uppselt. Kristnihald föstudag, uppselt. Jörundur laugardag. Hitabylgja sunnudag. Kristnihald þriðjudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- io frá kl. 14. Sími 13191 INDlÁMRNIR RICHARD WIDMARK CARROLL BAKER KARLMALOEN SALMINEO RICARDO MONTALBAN DOLORES DEL RiO GILBERT RDLAND ARTHUR KENNEDY JAMES STEWART EDWARD S.RODINSON Mjög spennandi og sérstaklega vel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd í litum og Cinema- scope. Sýnd kl. 5 og 9. Simi T1544. iSLENZKUR TEXTl! Brúðkaupsafmælið Bktte Davís iM THE Anhíversary Brezk-amerísk litmyna með seið magnaðri spennu og frábærri leiksnlHd, sem hrlfa mun alla áhorfendur, jafnvel þá vandlát- ustu. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Símar 32075, 38150. Lífvörðurinn (pj.) Ein af beztu amerísku sakamáia- myndum sem sézt hefur hér á landi. Myndin er í litum og Cinemascope og með ísl. texta. George Peppard Raymond Burr (Perry Mason) og Cayle Hunnicutt. Bönnuð börum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Sími 26200 (3 línur) SAAB ti! sölu Vel með farinn Saab 96 árg. 1966 til sýnis og sölu í dag. SVEINN BJÖRNSSON & CO. Skeifan 11 — Sími 81530. Skrifslofustúlkn eða ungur maður óskast strax til launaútreikninga og annarra skrifstofustarfa. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „6796",

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.